Alþýðublaðið - 26.05.1978, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.05.1978, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 26. maf 1978. MmEm’ Verkakona skrifar: Kalda stríðið í Bæjarútgerð Hafnarfjarðar Ríkir kalt strið f Bæjarútgerð Hafnar- f jarðar, — getur verið að þar ríki óhugnanlegur ótti/ þrælsótti? Að verið séá góðri leið með að inn- leiða hann meðalls konar aðferðum? Það er sjálf- sagt að fólk beri virðingu fyrir sfnum yfirboðurum/ en það verður þá að vera eitthvað til þess að bera virðingu fyrir. Dramb og hroki og einhvers- konar valdasýki viröist ein- kenna hina nýju verkstjóra. Ef gott samband á aö vera milli verkafólksins og yfirmanna, veröa þeir aö viröa fólkiö lika, og koma til móts viö þaö. Þaö þarf mikinn manndóm og mannþekkingu, til aö stjórna svona stórum hóp af fólki. Þaö lærist ekki i skólum eöa meö einhverjum prófum, þaö lærist aðeins i lifsins skóla og með verkreynslu og þvi aö taka þátt i starfi fólksins: — þetta vissi fyrrverandi verkstjóri mætavel, enda var hann virtur og dáöur af öllum. Þaö voru ekki svo ófá- ir unglingar, sem fengu vinnu i fyrrasumar undir hans verk- stjórn, meö þvi aö lofa þeim aö vinna hálfan daginn, svo aö fleiri gætu fengiö vinnu. Þaö er ekki svo litil byröi á stórum heimilum, aö hafa marga ungl- inga heima aögeröarlausa. Þess vegna finnst mér skylda af BH aö taka eins marga unglinga og mögulegt er, til þess aö létta undir meö heimilunum. Þvi ættu ekki hafnfirzkir unglingar að geta fengiö vinnu i sinu eigin bæjarfélagi og fyrirtækil Þetta er eign fólksins, það voru foreldrar þess, afar og ömmur, sem lögöu hornsteininn aö þessu fyrirtæki. Og eru þaö ekki skatt- greiöendur, sem borga hverja krónu af sinum launum, verka- fólkiö sjálft, sem heldur þessu fyrirtæki gangandi? Og hvernig væri ef ekkert verkafólk væri til? Mér er sem ég sjái þessa háu herra fara að standa átta til tiu tima á dag, stóllausa (og þá er átt viö venjulega stóla, — ekki valdastóla) þvi þaö var Jóhanna Jónsdóttir hringdi. „Lítil lipurð við lágtekjufólk” Jóhanna Jónsdóttir hringdi og hafði að kvarta yfir þvi/ sem hún kallaði litla lipurð við lág- tekjufóllo en þar sem kosníngar eru í nánd/ fannst henni að stjórn- málamenn mættu gjarna sýna af sér meiri tilhliðr- unarsemi en ella, þótt ekki væri nema til að sýn- ast. Jóhanna kvaöst hafa fariö fram á þaö, aö fá frest á greiöslu opinberra gjalda fyrir júnimánuö, af sérstökum orsök- um og sýnist sem ekki hafi veriö til mikils mælst, þar sem mán- aöartekjur hennar eru aöeins fimmtiu þúsund krónur á mán- uöi, en árstekjur hennar 1977 voru 764 þúsund krónur. Jó- hanna hefur ekki getaö unniö nema takmarkaö af heilsufars- ástæöum og kveöst senn veröa aö hætta aö fullu aö vinna af sömu sökum. Hún er einhleyp og einstæðingur og hefur staöiö i sérlega nákvæmum skilum með allt sem henni ber aö greiöa til samfélagsþarfa. Það var einmitt þaö siöast- nefnda, sem þeir gjaldheimtu- menn sáu lika þvi til fyrirstööu, aö veita þessa undanþágu á gjöldum Jóhönnu vegna júni. Þeir sögöust ekki taka i mál aö gera henni þann ógreiöa aö hleypa henni út af sporinu i skil- visi, sem væri til slikrar fyrir- myndar og hún hefði sýnt af sér. Kannske hefur þeim á gjald- heimtunni þótt upphæðin svo lit- il aö þeir hafa ekki nennt aö gera sér rellu meö hana i bók- haldinu, þótt ekki veröi fortekiö fyrir umsækjandann kunni hún að hafa skipt nokkru — kannske talsverðu. Er nú aö treina sér þá von og draga aö ekki meiri hlifö sé sýnd lélegra skilafólki en Jó- hönnu Jónsdóttur — svo ekki sé á þá minnst sem ekkert greiöa, en njóta þjónustu, sem aö hluta er keypt fyrir harösótta aura þeirra sem sist eru þess um- komnir aö greiöa þá. ffi Lóðasjóður W Reykjavíkurborgar Auglýst er eftir umsóknum um lán úr lóðasjóði Reykjavíkurborgar. Lán úr sjóðnum takmarkast við úttekt á malbiki og muldum ofaniburði frá Malbikunarstöð og Grjótnámi Reykjavikurborgar og pip- um frá Pipugerð. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð og þurfa umsóknir að hafa borizt á sama stað fyrir 15. júni n.k. Eldri umsókn- ir ber að endurnýja. Borgarstjórinn i Reykjavik. meö því fyrsta, sem þessir menn geröu, aö taka alla stóla frá fólkinu, svo nú veröur þaö aö standa allan daginn. Þvillk hag- ræöing, eöa hitt þó heldur! Þetta kalla ég aö fara aftur I tlmann. Hver skyldi trúa aö þetta gerist á tækniöld, þar sem áherzla er lögð á aö létta vinn- •una, heldur en þyngja. Þaö var einhver að minnast á kreppu um daginn I sjónvarpinu og þótti slæmt orö, — og ekki við eiga. En skyldi ekki vera andleg kreppa I Bæjarútgerö Hafnar- fjaröar núna? Góöir Hafnfiröingar og verka- fólk. Stöndum vörö um Bæjarút- geröina, — hún er máttarstólpi atvinnulífs bæjarins og mun verða um ókomna framtlö. Verkakona. |S KI PAUTGtRB RIKISINS M.s.Baldur fer frá Keykjavik miöviku- daginn 31. þ.m. til Patreks- fjaröar og Breiöafjaröahafna og tekur einnig vörur til Tálknafjaröar og Blldudals. Móttaka alla virka daga nema laugar- dag til 31. þ.m. M.s. Esja fer frá Reykjavik miöviku- daginn 31. þ.m. til isafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: isafjörö, Bolungarvlk, Súgandafjörö, Flateyri og Þingeyri. Móttaka alia virka daga nema laugar- dag til 30. þ.m. M.s. Hekla fer frá Reykjavik föstudaginn 2. júnl, austur um land til Vopnafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Hornafjörö, Djúpavog, Breiödalsvik, Stöövarfjörö, Fáskrúösfjörö, Reyöarfjörö, Eskifjörö, Nes- kaupstaö, Seyöisfjörö, Borgarfjörö-Eystri og Vopna- fjörö. Móttaka alla virka daga nema laugar- dag til 1. júni. LF.IKFRI AG 2(2 aS' REYKJAVlKUR “ SKALD-RÓSA I kvöld uppselt Miövikudag kl. 20.30 VALMÚINN SPRINGUR UT A NÓTTUNNI 5-sýn.laugardag uppselt Gulkort gilda 6. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Græn- kort gilda. 7. sýn fimmtudag kl. 20.30 Hvlt kort gilda. Miöasala I Iönó kl. 14—20.30. Slmi 16620 BLESSAÐ BARNALAN Miönætursýning I Austurbæjarbló laugardag kl. 23.30 Næst siöasta sinn.Miðasala I Austurbæjrbló kl. 16—21 Slmi 11384. Staða aðstoðarlæknis við Sjúkrahús Akraness er laus til um- sóknar Staðan veitist til eins árs, eða eftir nánara samkomulagi. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknir sjúkrahússins. Sjúkrahús Akraness (Jtankjörfundaratkvæðagreiðsla I Reykjavlk vegna alþingiskosninga 1978 hefst sunnudag- inn 28. mai n.k. Kosið veröur I Miöbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22, sunnudaga og 17. júni kl. 14—18. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Kópavogur Aðalfundur Digranesssafnaðar verður haldinn i safnaðarheimilinu við Bjarn- hólastig fimmtudaginn 1. júni og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf. Sóknarnefndin .... .......... ' 1 KJÖRSTAÐIR við borgarstjórnarkosningar i Reykjavik 28. mai 1978 verða þessir: Álftamýrarskóli, Árbœjarskóli, Austurbjœarskóli, Breiðagerðisskóli, Breiðholtsskóli, Fellaskóli, Langholtsskóli, Laugarnesskóli, Melaskóli, Miðbœjarskóli, Sjómannaskóli, Ölduselsskóli, Elliheimiiið „Grund", „Hrafnista" D.A.S., , Sjólfsbjargarhúsið", Hótúni 12. Heimilisfang 1. des. 1977 ræður kjörstað. Á öllum kjörstöðum eru nákvæmar upp- lýsingar um kjörsvæði- og kjördeilda- skiptingu. Reykjavik 24. mai 1978. SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA. - Dráttarbifreið Volvo FB 88 árgerð 1968 með eða án mal- arvagns til sölu. Opið laugardag og sunnu- dag. Vagnhöfða 3, sími 85265. DÚDA Síðumúla 23 /iml 84200 Steypustfðin ht Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 ....... • -r Bílaleigan Berg s.f. Skemmuvegi 16, Kóp., simar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns. Vauxhall Viva, þægilegur, spar- neytinn og öruggur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.