Alþýðublaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 30. júní 1978 241 luku prófum frá Háskóla íslands í vor Próf við Háskóla íslands vorið 1978. I lok vormisseris iuku eftirtald- ir stiidentar, 241 aö tölu, prófum viö Háskóla lslands: Embættispróf i guðfræði (5) Gunnar Jóhannes Gunnarsson Gunnlaugur Andreas Jónsson Magnús Björn Björnsson Miyako Kashima Þóröarson Þórhildur ölafs B.A.-próf i kristnum fræðum (1) Siguröur Pálsson Embættispróf i læknis- fræði (47) Andrés Magnússon Arnbjörn H. Arnbjörnsson Arni Jón Geirsson Arni Jónsson Arthur Löve Björn Tryggvason Einar ólafsson Einar Stefhnsson Einar Kr. Þórhallsson Geir Gunnlaugsson Guöjón Elvar Theodórsson Gubmundur Asgeirsson Guömundur Björnsson Guörún J. Guömundsdóttir Gunnar Herbertsson Hallgrimur Guöjónsson Haraldur Dungal Haraldur Hauksson Helgi Jónsson Hjörtur Sigurösson Ingibjörg Georgsdóttir Ingrid Norheim Ingiriöur A. Skirnisdóttir Ingvar Teitsson Jóhannes J. Kjartansson Jón Hrafnkelsson Jón V. Högnason Jón Karlsson Cathy M. Helgason Oddur FjaUdal Ólafur Magnússon Óskar Arnbjarnarson Páll Agústsson Pétur Haukur Hauksson Sigurbjörn Sveinsson Sigurður Halldórsson Snorri ólafsson Stanton B. Perry Sæmundur G. Haraldsson Tómas Jónsson Úlfur Agnarsson Valgerður Siguröardóttir VUhjálmur K. Andrésson Þóröur óskarsson Þórir S. Ragnarsson Þorvaldur Jónsson Þröstur Finnbogason Aðstoðarlyfjafræðings- próf (7) Asgeir Asgeirsson Elsa Harðardóttir Kristin Ingólfsdóttir Sigriður K. Ragnarsdóttir Sigurður Traustason Sveinn Sigurösson Sveinn Sigurjónsson B.S.-próf i hjúkrunar- fræði 8) Guörún )óra Guömannsdóttir Ingibjörg Einarsdóttir Kolbrún Jensdóttir Margrét Bruvik Sigriður Halldórsdóttir Sigrún Kristjánsdóttir Sigurveig Erna Ingólfsdóttir Svava Þóra Þórðardóttir Kandidatspróf i tann- lækningum (6) Björn Baarregaard Jón Asgeir Eyjólfsson Ólöf Regina Torfadóttir Ragna Birna Baldvinsdóttir Trausti Sigurösson Þorsteinn Sch. Thorsteinsson Embættispróf i lögfræði (17) Arni Pálsson Asgeir Magnússon Berglind Asgeirsdóttir Bragi Kristjánsson Drifa Pálsdóttir Guðmundur Björnsson Helga Jónsdóttir Ingvar Sveinbjörnsson Jón Sigurgeirsson Kjartan Gunnarsson Kristján Guöjónsson Lárus ögmundsson Ólafur Helgi Kjartansson Pétur Guðmundsson Sigurður Eriksson Þorgeir örlygsson Orn Sigurðsson Kandidatspróf i við- skiptafræðum (39) Arni Arnason Arsæll Guömundsson Asgeir Valdimarsson Einar Jónatansson Einar Sveinbjörnsson Einar Þór Vilhjálmsson Eirikur Tómasson Friöbert Pálsson Guðmundur Bárðarson Guömundúr Reykjalln Guöni Jónsson Guðrún Guðmannsdóttir Gunnar Maack Gunnhildur Lýösdóttir Halldór Árnason Haraldur Helgason Haraldur Reynir Jónsson Helena Alma Ragnarsdóttir Héöinn Eyjólfsson Hilmar Guðmundsson Hrólfur Hjaltason Hik-ður Sverrisson Jón Guöni Bergsson Jón Kristinn Jónsson Karl Þór Sigurösson Kristján G. Jóhannsson Leifur Eysteinsson Lovisa Marinósdóttir Margrét Guðmundsdóttir Ólöf Pálsdóttir Reynir Vignir Siguröur Arnþórsson Sigurður H. Ingimarsson Simon Asgeir Gunnarsson Skúli Axel Sigurösson Stefán B. Stefánsson Sverrir Sigurjónsson Sævar Reynisson Tór Einarsson Kandidatspróf i islenzku (1) Atli Rafn Kristinsson Próf i islenzku fyrir erlenda stúdenta (1) William W. Rasch B.A.-próf i heimspeki- deild (39) Aöalbjörg Björnsdóttir Anna Jensdóttir Arnþór Helgason Eirikur Þorláksson Elin S. Konráðsdóttir Elisabet Valtýsdóttir Erla Elin Hansdóttir Eva Hallvarösdóttir Guöný Sigurgisladóttir Gunnar Skarphéöinsson Guörún Jóhannesdóttir Guörún R. Jónsdóttir Halldór Halldórsson Hanna S. Þorleifsdóttir Helga Guömundsdóttir Helga Þórarinsdóttir Helgi S. Sigurðsson Hermann Páll Jónasson Hjalti Jón Sveinsson Jóhanna H. Sveinsdóttir Jónas Hvannberg Júlia G. Ingvarsdóttir Júliana Þ. Lárusdóttir Linda Rós Michaelsdóttir Lovisa Kristjánsdóttir Lovisa Sigurðardóttir Málfriöur Þórarinsdóttir Maria Gréta Guðjónsdóttir Ólöf Siguröardóttir Pétur Thorsteinsson Sigrún Sigurdórsdóttir Siguröur Svanur Sveinsson Steinunn I. Stefánsdóttir Sveinn Klausen Unnur Figved Þórhildur Oddsdóttir Þórunn Matthiasdóttir Þórunn Snorradóttir Þuriöur J. Jóhannsdóttir Verkfræði- og raunvis- indadeild (61) Byggingaverkfræði (9) Bergur Steingrimsson Grétar J. Guðmundsson Grétar A. Halldórsson Hafsteinn Hafsteinsson Hafsteinn V. Jónsson Höröur Bl. Björnsson Jón Búi Guölaugsson Kristján S. Guðmundsson Steinar Harðarson Vélaverkfræöi (7) Bergur Benediktsson Gunnlaugur Pétursson Gylfi Arnason Högni Hálfdánarson Páll Valdimarsson Rúnar H. Steinsen Þorkell H. Halldórsson Rafmagnsverkfræöi (5) Brandur St. Guömundsson Jón Þór Ólafsson Július Karlsson Pétur Jónsson Sigurpáll Jónsson B.S.-próf i raungreinum Stæröfræöi (8) Bjarni R. Guðmundsson Daöi örn Jónsson Gunnar Stefánsson Kristján Gunnarsson Marius Ölafsson Ólafur Isleifsson Snjólfur Ólafsson Snorri Agnarsson Tölvunarfræöi (3) Gunnar Linnet Hólmfriöur G. Pálsdóttir Sigriöur Gröndal Eölisfræöi (7) Arni Snorrason Guömundur G. Bjarnason Guöni Axelsson Helga Tulinius Ragnheiður Guömundsdóttir Stefán S. Kristmannsson Viðar Guömundsson Efnafræöi (1) Jónina Einarsdóttir Liffræöi (11) Anna Kjartansdóttir Asbjörn Dagbjartsson Gottskálk Friögeirsson Guðmundur Ingason Guörún Á. Jónsdóttir Hjörleifur Einarsson Jón Agnar Armannsson Kristinn M. Óskarsson Sigriður Elefsen Sigrún Helgadóttir Skarphéöinn Þórisson Jarðfræöi (6) Arný Erla Sveinbjörnsdóttir Björn A. Harðarson Bryndis Brandsdóttir Helgi Ó. Óskarsson Lárus Guöjónsson Þorgeir S. Helgason Jaröeölisfræöi (1) Bára Björgvinsdóttir Landafræöi (3) Guöjón Guðmundsson Guömundur Guömundsson Sverrir Magnússon B.A.-próf í félagsvís- indadeild (9) Arni Þorvaldur Jónsson Asta Guöbjörg Rögnvaldsdóttir Hrafnhildur Hreinsdóttir Ingi Jón Hauksson Kristinn Dagsson Páll ölafsson Sigrún Jóna Marelsdóttir Þóröur Ingvi Guðmundsson Þorsteinn Magnússon Taugastríð og öllu tekiö undir greinina þvi ástandið færi siversnandi og gæti hannbent á mörgdæmi um átroðning og valdniöslu er ætti sérstaö á Vellinum. Hins vegar sagðist Emil ekki vera tilbúinn til þess aö svara þvi, hver bæri ábyrgö á þessu. Blaðamaður Alþýðublaösins hafði þá samband viö Varnar- máladeild og spuröi Pál Asgeir Tryggvason aö þvi hvort hann vissi um þaö taugastrið er nú rikti, samkvæmt frétt Suöur- nesjatiöinda i júni s.l. Sagðist Páll hafa séð greinina og orðið hissa, þvi hann heföi ekki fengið neinar upplýsingar um það aö taugastriö ætti sér þar stab. Hins vegar heföi Karl Steinar Guönason haft samband viö sig út af ýmsum tilfærslum og upp- sögnum ýmissa manna er þar störfuðu. Hafi hann (þ.e. Páll) svarað þvi til aö þaö hlyti að vera ósköp eölilegur hlutur, þar sem fyrirtækin stæðu ekki alltaf i stað, heldur geröu ýmsar breytingar eftir þvi sem tlmar liöu. Varðandi þá stefnubreyt- ingu er talaö væri um sagði Páll aö þaö hlyti aö vera einhver misskilningur þvi lögin frá 1951 væruenn i gildi. Benti Páll enn- fremur á þaö, að fyrir nokkrum árum heföu islendingar verið um 1600 er störfuöu á Vellinum, en væru nú orðnir um 2000, þannig aö fjölgun Islendinga i hinum ýmsu störfum heföi verið súsem gert heföi veriö ráö fyr- ir. Þaö væri einnig misskilning- ur aö halda þaö aö lögin heimil- uðu amerikönum aö bola islend- ingum úr starfi án nokkurra skýringa, enda kæmi þaö varla heim ogsaman þegar veriö væri aö fjöiga Islendingum þar upp- frá. Þaö er ljóst aö hér er um ein- hvern misskilning og ágreining aö ræða, þvi Varnarmáladeild segir eitt en fulltrúi Verkalýös- og sjómannafélagsins annaö. Veröur þvi aö fara fram opin umræöa um þessi má'. þar til sannleikurinn kemur fram. g.b.k. 179. deild og skýra út rekstur hersins. Reikningar siöasta mánaöar lágu frammi i hvildarherbergi her- mannanna þar sem þeir gátu gluggað i þá I ró og næði. Þá ganga hermennirnir i öll störf, m.a. eldamennsku og þjónustu, og geta þannig haft áhrif á dag- legan aðbúnað. //Kína veröur aldrei risa- veldi" „Kina verður aldrei risaveldi, Kina mun aldrei sækjast eftir heimsyfirráðum”, segja Kinverj- ar. ^Frelsisher alþýðunnar er byggður til að verja Kina en ekki til aö undiroka og kúga fólk. Sovétrikin, Kúba og Bandarikin hafa tugþúsundir hermanna á erlendri jörð, hundruð herstöðva i öðrum löndum. Kina á ekkert slikt. Það stríðir gegn meginregl- um sem rikið byggir á”, segja Kinverjar. „Þrátt fyrir að herinn sé sterkur, stendur hann ekki að árásum á aðra. En það þýðir ekki að Kina styöji ekki aðra sem eiga i frelsis- baráttu. Þvert á móti. Kina styö- ur alþýðu um allan heim sem berst fyrir frelsi, en slikt er and- stætt t.d. Sovétrikjunum sem eru liklega mesti vopnakaupmaður heimsins. Kina selur ekki frelsis- hreyfingum vopn, heldur gefur þau. Kina græðir ekki peninga á frelsi annarra, heldur styöur baráttuna i raun.” ARH. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir. smíSaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Siðumúla 12 • Sími 38220 _ A<A»r %\T> *** © Skartgripir jtoli.imirs Irnsson H .uiQ.mrQi 30 15‘iimi 10 200 Svefnbekkir 1 Svefnsófar Dúnn 1 — til sölu. Síðumiila 23 Hagkvæmt verð. I sími 14100 Sími 19407 Steypustödin ht Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Bílaleigan Berg s.f. Skemmúvegi 16, Kóp simar 76722 og um kvöld j og helgar 72058. Til leigu án ökumanns. Vauxhall i Viva. þægilegur, spar- neytinn og öruggur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.