Alþýðublaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 1
Hvað er til ráða í kjör- dæmamálum? 1 kosningabarátt- unni i júnimánuði var litið minnzt á kjör- dæmamál, ef undan er skilið Reykjanes- kjördæmi. Það er al- veg ljóst, að kjör- dæmamál verða einhver allra nauð- synlegustu en um leið viðkvæmustu vanda- mál, sem biða úr- lausnar á næsta kjör- timabili. Það er lika ljóst að stjórnmála- flokkarnir hafa ekki skýra stefnu i þessum málum og geta ekki haft. Sjónarmið kjör- dæma eru ríkari en sjónarmið stjórnmálaflokka. Hvert er vandamálið? Vandamáliö er fyrst og fremst þaö, aö siöan .kjör- dæmabreytingin átti sér staö áriö 1959 hefur misvægi milli einstakra kjördæma aukizt mjög, þannig aö hvert atkvæöi i Reykjaneskjördæmi vegur nö fimm til sex sinnum meira en hvert atkvæöi á Vestf jörö- um. Þetta skapar auövitaö ákveöiö ranglæti, og æ fleirum þykir sem þarna veröi aö skapa meira jafnvægi. En hvernig veröur þaö gert? Stæröfræöilega má segja aö lausnirnar séu þrjár. Aö fækka þingmönnum, og taka þá af þingmenn i hinum dreiföari byggöum. Þaö þætti varla framkvæmanlegt, og er varla liklegt aö nokkur þing- maöur — og nokkur kjósandi — i hinum fámennari kjör- dæmum gæti nokkurn timann skrifaö upp á slika lausn. I öðru lagi er aö halda þing- mannatölu óbreyttri, en flytja þingmenn til, úr hinum fámennari kjördæmum, og i hin fjölmennari. Ifljótu bragöi viröist sú lausn hafa sömu annmarka. Siöan i þriöja lagi að fjölga þingmönnum, og láta fjölgunina fyrst og fremst ná til Reykjaness og Reykjavik- ur. Suöurnesjamenn eru gjarnan þeirrar skoöunar aö Suöurnesin eigi aö veröa sér- stakt kjördæmi. Kjördæma- mál hafa raunar ævinlega veriö leyst meö fjölgun þing- manna. Fýsilegt? En er þaö fýsilegur kostur. Ýmsum þykir sennilega aö fjölgun þingmanna sé litt fýsi- legur kostur. Alþingi hefur undanfarin ár veriö heldur lin stofnun, og hætt er viö aö skattgreiöendum þyki ekki æskilegt aö fara aö fjölga. En hvaö er þá til ráöa? Um þetta á pólitlsk umræöa eftir aö snú- ast f vaxandi mæli næstu árin. Persónukjör Til viðbótar þessu má segja, aö hin siöari ár hefur þeirri kröfu vaxiö fylgi, aö kjör tU Alþingis verði persónulegra, annaö hvort þannig, að flokk- arnir setji fram óraöaöa Usta, sem kjósandi raöi siðan um leiö og hann kýs flokkinn, eöa jafnvel aö ganga svo langt aö heimila kjósanda aö setja kross framan viö nöfn þeirra þingmannsefna sem hann vill, þó þeir séu úr fleiri en einum flokki. Þetta fyrirkomulag hefur bæði kosti og galla. Aöalatriöiö er þó, aö breyting á kosningafyrirkomulagi verður aö fara fram samtimis kjördæmabreytingu. Upi þetta mun pólitisk umræöa mjög væntanlega snúast næstu árin. Ályktun flokksstjórnarínnar í gær: Alþýðuflokkurínn reiðu- búinn til að bera t gær, þann þriöja júlí var haldinn i Iönó flokkstjórnar- fundur Alþýöuflokksins. Voru menn samankomnir til þess aö ræöa um flokkstjórnarmynd- un þ.e. hvernig skyldi aö henni staöiö svo og hvernig og meö hvaöa hætti hún ætti aö vera. t fundarlokin var eftirfarandi sambvkkt gerö. „Flokksstiórn Alþýðuflokksins lýsir ánægju sinni yfir úr- siitum alþingiskosning- anna og færir öllum þeim þakkir, sem tóku þátt í að gera sigur flokksins mikinn. Alþýðuf lokkurinn lýsir yfir, að hann er reiðubúinn til að bera þá ábyrgð, sem sigrinum f ylgir, hvort sem er með ábyrgð því að mynda ríkisstjórn eða taka þátt i stjórnar- myndun með öðrum á grundvelli þeirra mál- efna og þeirrar stefnu, sem hann barðist fyrir í kosningunum. Alþýðuflokkurinn tel- ur svo alvarleg og erfið verkefni vera framund- an, að þörf sé á meiri- hlutastjórn til að ráða við þau. Yfirvofandi stöðvun höfuðatvinnu- veganna knýr ennfrem- ur á um að stjórnar- myndun dragist ekki á langinn. Úrslit kosning- anna eru tvímælalaus visbending til verka- lýðsf lokkanna að slíðra sverð ágreinings en sameina kraftana til að tryggja efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar og vinna að jafnari lífs- kjörum í landinu." BREYTINGAR Á ALÞYÐUBLAÐINU: Ný tegund af dagblaði Alþýðublaðið kemur i dag út i nýj- um búningi. Blaðið verður aðeins fjórar siður á dag, og verður gefið út fimm sinnum i viku, eins og undan- farið. Alþýðublaðið mun eingöngu fjalla um stjórnmál og skyld efni, svo sem atvinnu- mál, efnahagsmál og menningarmál. t júli- mánuði verður reynt að koma mynd á þetta blað. Efnahagur ótraustur Svo mikiö hefur veriö rætt og ritaö aö undanförnu um fjárhag flokksblaöa, aö viö þaö erisjálfusér litluaö bæta. Alþýöuflokkurinn tekur nú aö nýju viö útgáfu blaösins, en til hausts mun Reykjaprent sjá um dreifingu og bókhald, og veröur greitt fyrir þá þjónustu á kostnaöarveröi. 1 haust tek- ur Alþýöuflokkurinn siöan al- fariö viö útgáfu blaösins. Þaö segir sig sjálft, að fjögurra siöna blaö, sem fjall- ar einvöröungu um stjórnmál og skyld efni, gerir ekki til- rauntil þess aö keppa á hinum heföbundna islenzka blaöa- markaöi. Það veröa ekki flútt- ar fréttir frá degi til dags, heldur verður fjallaö um tiö- indi í stjórnmálum. Til þess að þetta fyrirtæki gangi fjár- hagslega upp, verður fariö hægt I sakirnar. Ritstjórn verður fáliöuð, en efni aö verulegu leyti unniö utan rit- stjórnar. A nokkrum vikum ætti aö komast framtiöar- mynd á þetta blaö, ef fyrir- tækiö tekst. Askrifendur Alþýðublaösins hafa undanfariö veriö rúm- lega tvö þúsund. Til þess aö þetta fyrirtæki standi fjár- hagslega undir sér, þurfa áskrifendur aö vera nokkru fleiri. Alþýöublaöiö skorar á jafnaöarmenn og annaö áhugafólk um stjórnmál aö gerast áskrifendur aö blaöinu og treysta f járhagslegan grundvöll þess. Þá veröur hægt að halda þessu blaöi úti. Aö öðrum kosti veröur þvi hætt. Þaö veröur ekki lagt út i nein fjárhagsleg ævintýri og þaö veröur ekki fariö aö flækj- ast út i skuldafen eða óeölileg bankaviöskipti. Þá er einfald- iega skárri kostur að leggja blaöiö niöur. Fleiri áskrifendur. Alþýöublaöiöendurtekur, aö viö þurfum fleiri áskrifendur. Blaöiö veröur fyrst og fremst sent áskrifendum, en siöan selt i lausasölu á einstaka staö, sem siöan veröur nánar auglýst. Júlimánuöurlfer 1 þaö aö móta þetta nýja blaö. Um næstu mánaöavmót ætti aö vera komið nokkuö fast form á efni, framsetningu, ritstjórn og fjárhag. Til þess aö þetta blaö heppnist þarf fleiri kaup- endur og gott samstarf rit- stjórnar og kaupenda. Alþýöublaöiö biöur áskrif- endur aö sýna nokkurt lang- lundargeö þennan mánuö, ámeöanveriöeraö móta þetta blað. Vaxandi hljómgrunnur nýrrar jafnaöarstefnu hlýtur aögera útgáfu blaðsins mögu- lega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.