Alþýðublaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 3
'* Þriðjudagur 4. júií 1978 *, 3 Til aö halda sem lengst i helgarhúmorinn birtum viö hér fjóra þrælpólitiska brandara úr brandarasafni jóa frænda. Þremenningar i Himnariki Adolf Hitler, Göring rikis- marskálkur og Goebbels áróö- ursmeistari voru dauöir og ætl- uöuséraöstiga til himna. thliö- inu aö himnariki hittu þeir Lykla-Pétur. Hann spuröi hvern um sig hve oft hann heföi sagt ósatt á ævinni. Hitler haföi — aö eigin sögn — logiö einu sinni og af þvi tilefni þurfti hann aö hlaupa einn grlöarstóran hring á paradisarvöllum. Göring haföi logiö þrisvar og þurfti aö hlaupa þrjá hringi. En þegar rööin kom aö Goebbels, þá leit Lykla-Pétur 1 allar áttir og spuröi: Hvar er þessi litli haltí náungisem kom meö ykkur? Æ, hann, svaraöi Göring, þaö var áróöursmeistarinn okkar. Hann hefur liklega skroppiö niöur til jaröar til aö ná I mótorhjól! Goebbels i helvíti Þegar áróöursmeistarinn Goebbels dó, fékk hann aö velja ámilli himins og helvitis. Hann fékk aö kikja inn fyrir hliö him- insins fyrst og sýndist sá staöur litt fýsilegur — bara flögrandi englar og hörpuspil. Hann sneri viö og fékk aö kikja inn fyrir hliö helvitis. Þar var nú aldeilis llf I tuskum. Þarna voru friösælir pálmalundir, brennivln og söng- ur. Eggjaiidi portkonur dilluöu lendunum og horföu flírulega á komumann. Hvlllkur dýröar- innar staöur fyrir moröingja og mannhund eins og Goebbels. Hingaö vil ég fara, sagöi hann aö bragöi. Þá smellti sjálfur Skrattinn fingrum og sýnin hvarf, en Goebbels ræfillinn rankaöi viö sér þar sem hann lá meöglóandi kolá milli tánna og litlir púkar stungu I hann meö heykvlslum. Goebbels þótti þetta aö vonum ófært og sendi boö til Skrattans um aö bæta þjónustuna. Skrattinn kom og spuröi hvaö eiginlega gengi aö honum. Ég sagöist aldrei vilja koma á þennan staö, sagöi Goebbels fúll, ég vildi fara á staöinn þar sem pálmarnir og viniö voru. — Já, þangaö, svar- aöi Skrattinn og glotti, þaö var bara áróðursdeildin okkar. Krústjof og svínin Krústjof, fyrrum leiötogi Sovétrikjanna, var eitt sinn á ferö I Póllandi. Hann heimsótti meöal annars svínabú i nágrenni Varsjár og fékk aö henda úrgangi i svinin til aö viö- staddir blaða- og fréttamenn gætu nú flutt alþýöu Póllands fréttir um aö Sovétleiötoginn kynni eitthvað fyrir sér I bú- skap. Stærsta blað Póllands birti á forslöu frásagnir og myndir frá ferö Krúsa, en svo óheppilega vildi til aö textar meö myndum brengluöust. Undir mynd af Krústjof I hópi svina stóö „Félagi Krústjof I hópi vina”. Flokksforystan I Póllandi varö auövitaö alveg æf yfir þessum skelfilegu mistök- um og blaöamennirnir sem hlut áttu aö máli fengu frian flug- miöa til Slberiu, aöra leiöina, þar sem sagt var að biöu þeirra „ný verkefni”. Næsta dag birt- ist leiðrétting I blaðinu á for- slöu. Þar gaf aö Uta myndina af Krúsjof og svlnunum og undir henni stóö: „Viö biöjumst margfaldlega velviröingar á ófyrirgefanlegum mistökum blaðsins I gær, þegar geösjúkum villimönnum og óvinum Sovét- lýöveldanna, tókst aö brengla myndatextanum illilega. Undir myndinni átti auövitaö aö standa: „Félagi Krústjof heim- sótti svinabú og kynnti sér glæsilega uppbyggingu land- búnaöarins I landi okkar. Félagi Krústjof er annar frá hægri á myndinni”. Styttan af Stalin Undir Kremlarmúrnum er brjóstmynd ein sem lltiö lætur yfir sér. Hún er af Jósef Stalin. Dag nokkurn þegar Kosygin forsætisráöherra var á leiö til vinnu, gekk hann fram hjá styttunni af Stalin og heyröi skyndilega mannamál. Hann snarstanzaöi og skimaöi I kring um sig. Og viti menn: Röddin kom frá styttu Stalins. Kosygin gekk nær og heyröi þá Stalln tauta stundarhátt en ákveöiö: „Ég vil fáhest... ég vil fá hest... ég vil...” En Kosygin heyröi ekki meira, þvi hann varö viti sinu fjær af skelfingu og þaut upp í Kremlarhallir tók stiga og ganga I fáeinum stökkum og linnti ekki látum fyrr en hann stóö á gólfinu viö skrifborö Brésjnefe. Brésjnef var meö landabréf af Afriku fyrir fram- an sig og spáöi I þaö hvert hann ætti næst aö senda leigumorð- ingja sfna frá Kúbu og Suö- ur-Jemen til aö myröa og eyöi- leggja. Hann leit hissa upp: — Hvaö gengur eiginlega að þér félagi? Éóé..ég sá.. he..heyröi Stalin tala! Bölvaö rugl er þetta maöur, þú veröur nú aö fara aö minnka þetta sifellda vodka- þamb. Brésjnef var oröinn illur, en hvernig sem hann röflaöi i Kosygin, þá lét sá siöarnefndi sig ekki. Jæja, faröu niöur og gáöu hvort hann er ekki hættur að „tala”, sagði Brésjnef og reyndi aö láta ekki bera á þvi þegar hann þefaöi af vitum Kosygins. Kosygin fór og kom aövörmu spori aftur: Hann tal- ar enn ogheimtar hest! Ég á nú ekki rúblu, sagöi Brésjnef og stökk á fætur. Ég fer sjálfur niö- ur og kiki á fuglinn. Þeir gengu siöan niöur I Kremlargaröinn, Brésjnef og Kosygin, og stefndu á Stalín-styttuna. Grafarþögn var og ekki virtist heyrast bofe i gamla Stalin. Brésjnef leit sigrihrósandi á Kosygin, en I þvl hvessti Stalin augun á Kosygin og kvaöfast aðoröumsInum:Ég baö um hest, en ekki ASNA. Framkvæmdastjóri Stjórn Félagsstofnunar stúdenta auglýsir lausa til umsóknar stöðu framkvæmda- stjóra stofnunarinnar frá og með 1. okt. n.k. Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignar- stofnun með sjálfstæðri fjárhagsábyrgð og rekur nú eftirtalin fyrirtæki: 1. Barnaheimilin Efrihlið og Valhöll (Daglegur rekstur hjá Barnavinafélaginu Sumargjöf). 2. Bóksölu stúdenta. 3. Feröaþjónustu stúdentaJDaglegurrekstur hjá Ferða- skrifstofunni Landsýn). 4. Háskólafjölritun. 5. Hjónagaröa 6. Hótel Garö 7. Kaffistofur I Háskólanum, Arnagarði og Lögbergi. 8. Matstofu stúdenta. 9. Stúdentagaröana, Gamla og Nýja Garö. 10. Stúdentaheimilið (Félagsheimili stúdenta) 11. Stúdentakjallarann. Laun samkv. 116 launafl. BHM. Menntun á háskólastigi nauðsynleg. Frekari upplýsingar um starfiö veitir framkvæmdastjóri stofnunarinnar. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf þurfa aö berast Félagsstofnun stúdenta fyrir 20. júli n.k. Félagsstofnun stúdenta, Pósthólf 21, Rvk. Simi 16482. UTBOÐ Húsavikurkaupstaðuróskareftir tilboðum i gatnagerð á Húsavik. Verkið nær yfir um 870 metra langan kafla af Stangarbakka. Eftirtalin aðalverk eru innifalin i til- boðinu: Jarðvegsskipti, lagning holræsa og niðurfalla, endumýjun og tenging skolpheimæða, lagning slitlags á hluta göt- unnar og steypa gangstétta. Útboðsgögn fást afhent á bæjarskrifstof- unni á Húsavik gegn skilatryggingu kr. 20.000.-. Tilboð verða opnuð á skrifstofu bæjar- stjórans á Húsavik mánudaginn 10. júli nk. kl. 14.00 e.h. Bæjartæknifræðingurinn Húsavík. Datsun 120 Y Station Rúmgóður — Hár Sparneytinn SPARID BENZÍN OG KAUPID DATSUN IHAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR, SEM VEITA ALLAR UPPLÝSINGAR UM BÍLINN, VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.