Alþýðublaðið - 12.07.1978, Page 4
alþýðu-
blaðið
Otgefandi Alþýðuflokkurinn
Ritstjórn Alþýðublaðsins er að Síðumúla 11, sími 81866. Auglýsingadeild
blaðsins er að Hverfisgötu 10, sími 14906 — Áskriftarsími 14900. v, •
Miðvikudagur 12. júlí 1978
j
19. þing Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra
Aðalmál þingsins var
húsnæðismál fatlaðra
19. þing Sjálfsbjargar,
landssambands fatlaðra,
var haldið að Hrafnagils-
skóla í Eyjafirði, dagana
10.-12. júní s.l. Þing-
fulltrúar voru 40 talsins
frá tólf félagsdeildum, en
alis eru Sjálfsbjargar-
félögin þrettán.
Formaður landssam-
bandsins, Theodór A.
Jónsson, minntist þess í
ávarpsorðum sínum, að á
þessu ári eru liðin 20 ár
frá stofnun fimm fyrstu
félaganna. Fyrsta Sjálfs-
bjargarfélagið var stofn-
aðá Siglufirði hinn 9. júní
1958 og i kjölfar þess
fylgdu félög í Reykjavík,
á Isafirði, Akureyri o’g í
Árnessýslu.
Aöalmálefni 19. þingsins var
húsnæöismál fatlaöra og af þvi
tilefni kom Siguröur E.
Guömundsson, framkvæmda-
stjóri Húsnæöismálastofnunar
rikisins á þingiö og flutti erindi
um húsnæöismál og lánamögu-
leika til húsbygginga.
Aö þvi loknu svaraöi hann
fyrirspurnum fundarmanna.
Þingiö gjöröi eftirfarandi
ályktun um húsnæöismál:
1. Þingið skorar á stjórn Hús-
næöismálastofnunar ríkis-
ins, aö veita fötluöuum
hæstu lán til kaupa á eldri
ibúö, auk láns til breytinga á
húsnæöinu.
2. Viö kaup á nýrri ibúö fái
fatlaðir lán frá Húsnæöis-
málastofnun ríkisins meö
sömu kjörum og stofnunin
veitir til ibúöa i verka-
mannabústööum.
3. Neöstu hæðir i sambýlis-
húsum, þar sem ekki eru
lyftur, veröi hannaöar
þannig, aö ibúðir þar séu
aögengilegar og hentugar til
ibúðar fyrir fatlað fólk.
4. Þingiö beinir þeim
tilmælum til bæjar- og
sveitarfélaga, aö jafnhliöa
framkvæmdum og áætlana-
gerö vegna aldraöra, varö-
andi félagslega þjónustu og
húsnæöismál, veröi einnig
tekiö tillit til fatlaöra, eftir
þvi sem hagsmunir þessara
hópa falla saman.
5. Settar veröi reglur um lág-
marksstærö á fólkslyftum og
aökomu aö þeim, þannig aö
fólk i hjólastólum geti
hindrunarlaust komist aö
þeim og meö þeim.
6. Þingiö skorar á þá aöila,
sem reka leiguibúöir á
félagslegum grundvelli aö
koma upp „vernduöum
ibúöum”.
7. Þingiö skorar á Húsnæöis-
málastofnun rikisins aö
kynna starfsemi sína og þá
lánamöguleika, sem fólk
hefur viö kaup á ibúöarhús-
næöi.
8. Þar sem ný húsnæðismála-
löggjöf er nú i undirbúningi,
telur þingið mikilvægt, að
fulltrúar Sjálfsbjargar fái aö
fylgjast meö samningu
hennar.
9. Meö tilvisun til nýrra
bygginga- og skipulagslaga,
skorar þingiö á Félagsmála-
ráöuneytiö aö setja nú þegar
ákvæöi i byggingarreglu-
gerö varöandi umbúnaö
bygginga, til þess aö auö-
velda fötluöu fólki aö komast
leiöar sinnar.
10. Almenningssalerni og sal-
erni i opinberum byggingum
séu þannig, að mikiö faltaö
fólk eigi auövelt meö aö nota
þau.
11. Þar sem eru almennings-
simar, séu þeir staösettir
þannig, aö fatlaöir eigi
greiöan aðgang að þeim og
auðvelt meö aö nota þá.
12. Stigahandrið séu meö góöum
gripum.
úr ályktun um
um tryggingamál
1. örorkulifeyrir einstaklings,
aö viöbættri tekjutryggingu,
veröi ekki lægri en almennt
dagvinnukaup.
2. örorkulifeyrir einstaklings
án tekjutryggingar, verði
ekki lægri en sem svarar
60% af almennu dagvinnu-
kaupi.
3. Þingiö skorar á Heilbrigöis-
og tryggingamálaráöuneytiö
aö hlutast til um að niöurlag
50. greinar laga um
almannatryggingar breytist
á þann veg, að öryrkjar sem
dveljast á sjúkrahúsum og
dvalarheimilum skuli fá
greidd 50% af lágmarks-
bótum til persónulegra þarfa
og skulu bætur þessar hækka
samtimis öörum bótum
almannatrygginga.
4. Þingið skorar á Heilbrigöis-
og tryggingamálaráöuneytiö
aö hlutast til um, aö sjúkra-
tryggingar greiöi aö fullu
læknishjáp lifeyrisþega, sem
dvelja i heimahúsum.
5. Þingið telur nauösynlegt aö
allir þjóöfélagsþegnar veröi
slysatryggöir, hvort heldur
Framhald á bls. 3
SITT LITIÐ AF HVERJU
Hrafn Sæmundsson
prentari ritar athyglis-
verða grein i Þjóðvilj-
ann i gær. Nefnist sú
grein ,,Gengið til fund-
ar”. Reynir Hrafn að
draga upp mynd af þvi
hvað sé raunverulega
stjórnmálaflokkur.
Hann spyr hvort
stjórnmálaflokkur sé
einhver ákveðinn hóp-
ur skráðra meðlima,
sem eiga flokksskir-
teini eða hvort stjórn-
málaflokkur sé saman-
lagt það kjörfylgi sem
viðkomandi flokkur fær
i kosningum.
í framhaldi af þessu dregur
Hrafn svo upp mynd af þvi
hvernig hinn almenni stjórn-
málaflokkur er uppbyggöur og
hvaöa hlutverki meölimir flokk-
anna gegna. Hrafn segir: „Frá
þvi aö núverandi flokkaskipan
komst á hefur nálega engin
breyting oröiö á rekstri flokka.
Stjórnmálaflokkar hafa veriö
þannig uppbyggöir að sterkt
miöstjórnarvald hefur ráöiö
lögum og lofum. Almennir meö-
limir flokkanna hafa veriö aö
stærstum hluta uppfylling sem
nær eingöngu hafa þjónaö hag-
nýtu hlutverki. Til aö mynda er
þessi fjöldi notaöur til aö fjár-
magna starfsemi flokka og
leggja fram vinnu viö undirbún-
ing og rekstur kosninga og ann-
arra hópaögeröa.
Meginþorri skráöra meðlima
stjórnmálaflokka hefur aldrei
nein áhrif á stefnumörkun og
þær höfuölinur i stjómmálum
sem hver flokkur leggur”.
Siöan bendir Hrafn á stærsta
hópinn, þ.e. „hópinn sem fer á
ferðalag”. En sá hópur fer si-
fellt stækkandi. Fleiri og fleiri
láta ekki lengur binda sig viö
klafa flokksmaskinunnar,
heldur vilja frjálsir mynda sér
málefnalega skoðun.
Þrátt fyrir þessa þróun sem
orðiö hefur I þjóöfélaginu og
þrátt fyrir nýjar hugmyndir og
ný sjónarmið hefur Alþýöu-
bandalagið ekkert breyst, segir
Hrafn. Sömu starfsaöferöirnar
gildi og gildi einnig um aöra
flokka. Nefnir hann eitt litiö
dæmi máli sinu til stuönings, en
þaö er um hiö gamla fundar-
form er riki vlöast hvar enn
þann dag i dag. Segir þar frá
fundi nokkrum er Alþýöubanda-
lagiö hélt, þar sem skýra átti
samningamálin og stjórnmála-
ástandiö. (En þá var Alþýöu-
bandalagiö i stjórn). A fund-
inn komu um hundraö manns,
en tveir til þrir töluöu allan tim-
annog þó svo aö oröiö hafi veriö
gefiö frjálst hafi aöeins einn
fundarmaöur tekiö til máls.
Alþýðublaöiö vill taka undir
þessi orö Hrafns, þvl eins og
allir vita er þetta eitt af stærri
vandamálum okkar íslendinga,
sem þora ekki aö fara upp i
pontu til þess aö tjá hug sinn um
eitthvert ákveðið málefni. Verð-
ur þviað breyta um fundarsköp,
framkvæma þau þannig að sem
flestir Séu og veröi virkir á
fundum. Hvort sem nýjar hug-
myndir og ný sjónarmiö tákni
I leiöara Morgunblaösins I
gær viröist bölsýnin allsráö-
andi, þvi alls ky ns slagoröum er
þar fleygt framan i lesendur.
Talaö er um, aö ný vinstri stjórn
dugi ekki til þess að leysa þann
mikla vanda sem nú sé oröínn
svo og að einnig ný tegund af
vinstri stjórn sé fyrirfram
sltlnuraarkun nokWns^Stuð^^ss,^ ^ dagskrá i ]
" JlíSSSS.» *■» raður irsUI“m
[engið til fundar
ŒgBgiíg SPS2 Ih
uæ ___
fags*
sarjflfflg,
»tr>6 WrtU
É M Bib koml
SWI® *£5s
* tuodiouro o« «c ■”» B
pá b* «» rjtit
ívs^t^
breytta tima eður ei, er nú
grundvöllur fyrir alla pólitiska
flokka landsins að opna sig
betur fyrir þessum hugmynd-
um.
Alþýöuflokkurinn hefur og
veriö aö endurskipuleggja upp-
byggingu flokksins með auknu
lýöræöi i huga nú siðasta kjör-
timabil. Hvort sem þaö má
þakka fylgisaukningu flokksins
læt ég ósagt, en bendi á að hinar
höröu linur, þar sem fólk skipt-
ist i ákveöna hópa og flokka
eftir pólitik fara nú smátt og
smátt hverfandi. Fólk mun nú i
enn rikari mæli en áður kjósa
þann flokk sem það telur mál-
efnalegast hverju sinni.
dauöadæmd. Forystumennirnir
séu steinrunnir I hugsun og
fleira i þeim dúr.
Svona skrif eru einkennandi
fyrir Morgunblaðiö þvi þeir á
ritstjórninni halda enn, aö fólkiö
sé eins og trygglyndir hundar
sem gleypi ihaldsáróðurinn án
þess að melta hann.
I raun og veru hefði leiðari
Morgunblaðsins getað verið á
eftirfarandi hátt, þvi þannig sér
hinn almenni þegn i gegnum
þvæluna þó svo aöflokksforystan
sjái hana ekki: Vinstri stjórn er
fyrirfram dauöadæmd, vegna
þess aö við Sjálfstæöismenn er-
um búnir aö gera svo margar
vitleysur og búnir að stjórna
landinu svo illa að þaö þýöir
ekkert fyrir einn né neinn, aö
ætla sér aö ráöa bót á þvi efna-
hagsöngþveiti er nú rfkir og
okkur ekki heldur. Þvi verðum
viö aö leyfa vinstriöflunum aö
taka viö svo þeir renni á rass-
inn meö allt saman, o.s.frv.
Þannig sér hinn almenni þegn i
gegnum „innbyggt óraunsæi”
leiðarahöfunda Morgunblaös-
ins.
Það viröist fara sérlega mikið i
taugarnar á Þjóöviljanum og
kommunum I Alþýðubandalaginu
aö hinir nýkjörnu þingmenn
Alþýðuflokksins skuli eiga feöur
og það sé nánast dauðasynd ef
einhverjir pabbanna hafi ein-
hverntima gegnt trúnaðarstöðum
fyrir Alþýðuflokkinn. Annars var
það Ólafur Ragnar sem hóf þessa
umræðu i Dagblaöinu fyrir all-
nokkru siðan en siöan hefur Þjóö-
viljinn verið aö endurprenta brot
og brot úr þessari grein til upp-
fyllingar I blaöinu.
Nú er þaö orðin all áleitin
spurning sem fólk ræöir mjög
gjarnan um þessar mundir vegna
áhyggna Þjóöviljans á faöerni
þingmanna Alþýðuflokksins
hvort faöernib ráöi eftir allt
saman hverjir skipi lista Alþýöu-
bandalagsins i kosningum, og
þess vegna hafi Alþýðubanda-
lagið ekki getað farið út i próf-
kjör. En það er nú svo að tvo þarf
til aö úr verði barn og skyldu þá
mömmurnar ekki vera farnar að
veröa óánægöar meö aö þær
skipti engu máli um þaö hvar
börnin veröi á framboðslistunum.
Þjóðviljinn stærir sig þó stundurh
á mæðradögum og sérdögum
kvenna á þvi að gæta jafnréttis
kynjanna. Nema aö þaö þurfi
bara einn til þess að úr veröi litill
kommi?
:»••srwwk sn« •'tn>m mm u