Alþýðublaðið - 19.07.1978, Side 1

Alþýðublaðið - 19.07.1978, Side 1
alþýðu- IH hT'TI' Miðvikudagur 19. júli 1978 —138. tbl. 59. árg. Kaupmáttur tímakaups hár á 1. ársfjórðungi 1978 töxtum verkamanna er áætluB 27,5%. 4. 1. september 1977 voru greiddar verBbætur, kr. 3.520 á mánaBarlaun ASl-félaga. Þessi hækkun er áætluB jafngilda 3,6% hækkun kauptaxta verkamanna. 5. 1. desember 1977 hækkuBu mánaBarlaun verkafólks um 14.319 krónur. Þar af var grunn- kaupshækkun 5000 krónur, en hækkun vegna verBbæóta var 9.319 krónur. Þessi hækkun er á- ætluB igildi 14,3% hækkunar taxtakaups verkamanna. 6. Þann 1. mars 1978 hækkuBu mánaBarlaun verkamanna um 6,93%, eftir aB áBurgildandi laun höfBu veriB lækkuöum 1590 krón- ur. Hækkun þessi nam helmingi hækkunar verBbótavisitölu og verBbótaauka. Samkvæmt lögum nr. 3/1978 var frá 1. mars einnig greiddur veröbótaviBauki, sem 1. Þann 1. febrúar 1977varBsiB- fór lækkandi eftir því sem heild- asta áfangahækkun þágildandi arlaun hækkuBu og dó Ut viB kjarasamnings, 5%. 169.000 króna heildarmánaBar- 2. 1. mars 1977 hækkuBu laun laun. Tekjuáhrif almennra verB- um 2,5% vegna verBbóta. bótaog verBbótaviBauka frá 1. 3. 22. júnl 1977 tók nýr kjara- mars eru áætluÐ 6% hjá verka- samningur gildi. MeBalhækkun á mönnum. í siðasta fréttabréfi K j ar a r annsóknar nef nd- ar er fjallað um tima- kaup og vinnutima verkafólks, iðnaðar- manna og verslunar- manna i Reykjavik og nágrenni á fyrsta árs- fjórðungi þessa árs og greint frá samanburði. Á timabilinu frá 1. ársfjórðungi 1977 til 1. ársfjórðungs 1978 hækk- uðu kauptaxtar verka- manna sem hér segir: Samkvæmt þessu er heildar- hækkun kauptaxta verkamanna áætluB 59% frá meBaltali 1. árs- fjórBungs 1977 til meBaltals 1. ársfjórBungs 1978. Þetta er í krón- um taliB. A sama tlma hækkaBi greitt tímakaup verkamanna i úrtaki Kjararannsóknarnefndar úr 538 krónum i 832 krónur, eBa um 54,5%. Hækkun greidds tima- kaups er þvi um 2,9% minni en á- ætluB hækkun taxtakaupsins og stafaraBlangmestuleytiaf minni hækkun greidda kaupsins á milli 2. og 3. ársfjórBungs 1977 en áætl- un benti til. Þess má geta, aB hlutur yfir- vinnu er i ár 20,3% af vinnutima verkamanna og hefur ekki áBur orBiB iægriá þessu tímabili. Hlut- fall ■ yfirvinnu er einnig meB lægsta móti hjá verkakonum og iBnverkamönnum. Tímakaup og kaupmáttur í samanburöi á kaupmætti fyrir ogeftir 1. ársfjóröung 1972 veröur aB koma skýrt fram, aB þar er um aö ræBa kaupmátt tlmakaups og verkar þvl vinnutlmastytting til hækkunar, sem ekki heföi veriB, ef miöaB heföi veriB viB vikukaup. Miklar sveiflur hafa oröiB á kaupmætti á liönum árum. Kaup- máttur timakaups verkamanna óx á árinu 1972 um 17,4% miöaö viö vlsitölu framfærslukostnaBar, en verulegur hluti þessarar kaup- máttaraukningar, eöa 10,5%, var til kominn vegna vinnutimastytt- ingarinnar 1.1. 1972. A árinu 1973 hélst kaupmátturinn svipaöur og 1972. Hámarki náöi kaupmáttur greidds tlmakaups á fyrri hluta ársins 1974, en lækkaBi verulega milli áranna 1974 og 1975 og enn nokkuB frá 1975 til 1976. A siBari hluta ársins 1977 hækkaBi kaup- máttur tlmakaups verulega, þannig aö meöalkaupmáttur árs- ins var sá hæsti sem mælst hefur, aö undanskildu árinu 1974. A 1. ársfjóröungi 1978 hélst kaupmáttur timakaups svipaöur og á 4. ársfjóröungi 1977. Hjá verkamönnum rýrnaöi hann um 0,9% og um 1,6% hjá iBnaöar- mönnum. Kaupmáttur timakaups verkakvenna jókst hins vegar um 1% á þessu tlmabili. Þvi má bæta hér viö, aö llklegt er, aö kaupmáttur tlmakaups verkamanna hafi rýrnaö talsvert á öörum ársfjóröungi þessa árs og á aö óbreyttu eftir aö rýrna talsvert. Bragi Jósepsson formaður barnaverndarnefndar Fyrsti fundur nýkjörinnar Barnaverndarnefndar var haldinns.l. mánudag. Var Bragi Jósepsson (A) kosinn formaöur nefndarinnar. Varaformaöur var kosinn Arnmundur Bach- mann (Ab) og ritari Aslaug Friöriksdóttir (S). Éins og komiö hefur fram I blööum undanfariö, hefur kjör I nokkrar nefndir dregist og má þar nefna Hafnarnefnd, Félags- málaráö og Barnaverndar- nefnd. Hefur nú veriö kosiö i flestar nefndirnar og geta þvi þeir er þurfa á þjónustu fyrr- greindra nefnda aö halda, leitaö til þeirra á ný. Bjarni P. Magnússon ráðinn starfsmaður þingflokks Alþýðu- flokksins Bjarni P. Magnússon hefur veriö ráöinn starfsmaöur þing- flokks AlþýBuflokksins. Bjarni hefur veriö fræöslustjóri Alþýöuflokksins frá árinu 1976 og var framkvæmdastjóri kosningastarfsflokksins viö sIB- ustu þángkosningar I Reykjavlk. Bjarni P. Magnússon hefur lokiö fil. cand. prófi I hagfræöi og alþjóöa-stjórnvisindum. Hann er kvæntur Steingeröi Hilmarsdóttur og eiga þau þr jú börn. Landinu ekki stjórnað án samráðs við stærstu hagsmunasamtökin Þeir eru margir, sem ræða stjórnarmyndun þessa dagana. Á vinnu- stöðum er þó sérstak- lega fylgst með. Fólk veit að það varðar hag þess og öryggi hvemig til tekst i þessum efn- um. Kosningasigur verkalýðsflokkanna er sönnun þess að nú vill fólk breytingar. Það vill að nu axli vinstri öflin i þjóðfélaginu þá ábyrgð að taka við stjórnartaumunum. En hvernig getur það skeð? Við Alþýðu- flokksmenn höfum skýrt hugmyndir okkar i þeim efnum. Það er Ijóst að tveir einir hafa verkalýðsflokkamir ekki meirihluta á Al- þingi. Þvi er nauðsyn- legt að vinna með þriðja aðila. Flokkarnir hafa deilt um þaö hvor væri æskilegri til sam- starfs, Framsóknarflokkur eBa Sjálfstæöisflokkur. Alþýöu- flokksmenn geröu strax grein fyrir þvf I könnunarviöræBunum aB þeir teldu Sjálfstæöisflokkinn líklegri til aö duga betur til samstarfs. Augljóstværi aö val- iö stæöi á milli tveggja ihalds- flokka og því eölilegra aö velja þann flokkinn, sem einhver áhrif heföi innan launþega- hreyfingarinnar. ÞaBer nefnilega ljóstaö land- inu veröur ekki stjórnaö án samráös viö stærstu hagsmuna- samtökin. Veröi annaö reynt er liklegt aösústjórnendist illa og leysi engin vandamál. 1 viöræö- unum voru Alþýöubandalags- menn varkárir i umsögn um samstarfsaöila. En þó má segja aö þeir hafi hallast fremur aö Framsókn, en þaö var greini- lega mjög veikur vilji fýrir sliku samstarfi. 1 framhaldi af könnunarviö- ræöunum var ákveöiö aö skrifa Alþýöubandalagi og Sjálf- stæöisflokki. Ekki þurfti lengi aö biöa. Alþýöubandalagiö haföi svariB á reiöum höndum. Þeir þurftuekki aö leita samráös viB flokksstofnanir. Þingflokkurinn einnréöi ferBinni. Svariö var af- dráttarlaus neitun. Viöræöur komu ekki til greina. Þessi viö- brögökomuokkurmjög á óvart. Viö áttum ekki von á þessu skir- lifi vitandi þaö aB Alþýöubanda- lagiB vinnur víBa mjög náiö og innilega meö Sjálfstæöisflokkn- um. Eftir byggöakosningarnar hafa þeir Sjálfstæöismenn og Alþýöubandalag vlöa myndaB meirihluta saman. Má til dæmis nefna Sandgeröi. Þar eru Al- þýöuflokksmenn og óháöir lang- stærsti flokkurinn. Þar var þvi auövelt aö mynda meirihluta verkalýösflokkanna. Þaö var hinsvegar ekki gert, þvl Alþýöu- bandalagiö sótti þar mjög eftir samstarfi viö Sjálfstæöisflokk- inn. Þaö samstarf tókst, en Al- þýöuflokksmenn eru þar I minnihluta. Þá má nefna Siglufjörö. Þar mynda verkalýösflokkarnir meirihluta meö SjálfstæBis- flokknum. Ekki sakar aö nefna dæmi um samstarf þessara aB- ila i verkalýöshreyfingunni. I fjölda ára hefur AlþýBubanda- lagiö átt gott samstarf viö Sjálf- stæöisflokkinn i IBju, félagi verksmiöjufólks. Þar gengur ekki hnífurinn á milli þeirra á hverju sem gengur. Hliöstæö dæmi má viöa finna. Þá má og geta þess aö okkur i AlþýBu- flokknum er kunnugt umþaöaö margir helztu verkalýösforingj- ar Alþýöubandalagsins voru þess mjög hvetjandi að mynduö yröi samstjórn Alþýöuflokks, Alþýöubandalags og Sjálf- stæöisflokks. Þaö er þvi ekki undarlegt aö afdráttarlaus neit- un Alþýöubandalags hafi komiö okkur á óvart. Hvaö nú er að gerast innan veggja Alþýöubandalagsins vit- um viö ekki. En ljóst er aö þar rikir ágreiningur og þaö illvíg- ur. Nú spyrja menn gjarnan hvert veröi næsta skrefiö I stjórnarmyndunarviöræöunum. Ekki er um annaö aö ræöa en taka upp viöræöur viö Fram- sókn og Alþýöubandalag. Fyrst það besta tókst ekki veröur aö taka þvi næstbesta. Þessum viö- ræðum veröur aö flýta. Vanda- málin hrúgast upp og viö blasir rekstrarstöövun fjölmargra fyrirtækja I fiskiðnaöi. Viö skul- um vonaaönú takist þrátt fýrir allt aö mynda trausta og styrka stjórp, sem starfi af heilindum aö úrlausn mála. Alþýöuflokk- urinn mun af heilindum leggja sitt lóö á vogarskálina.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.