Alþýðublaðið - 04.08.1978, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.08.1978, Blaðsíða 3
Föstudagur 4. ágúst 1978 3 Fréttatilkynning til fjölmiðla frá F.I.B. Þeim sem áhuga hafa á þvi aö gerast meölimir i F.l.B. er bent 5-7. ágúst veröur vegaþjónusta F.Í.B. sem hér segir: F.Í.B. 1 Þingvellir F.t.B. 2. Húnavatnssýsla F.l.B. 3. Kollafjöröur — Hvalfjöröur F.Í.B. 5. Borgarfjöröur F.l.B. 6. Akureyri — Clafs- fjöröur F.Í.B. 7. A-Skaftafellssýsla F.Í.B. 8. V-Skaftafellssýsla F.I.B. 9 Mývatn og nágrenni F.I.B. 11 Árnessýsla F.I.B. 12 Vestfiröir F.I.B. 15. Austfiröir Ef þörf krefur veröur þjónustan aukin, t.d. á sunnudag mun Gufu- nes-radió geta gefiö nánari upp- lýsingar. Aöstoöarbeiönum er hægt aö koma á framfæri i gegn- um Gufunesradió, s. 2238, Brúar- radió, s. 95-1112, Akureyrar- radió, s. 96-11004. Ennfremur er hægt aö koma á framfæri aö- stoöarbeiönum i gegnum hinar fjölmörgu talstöövarbifreiöar sem eru á vegum úti um verslun- armannahelgina. Bifreiöarnar hlusta á tiönunum 2790 KHz og 27185 MHz, og eiga þær aö til- kynna staöarákvöröun og feröaáætlun á timunum kl. 14.00, 15.30 17.00 18.30. 20.00, 21.30. Þeim sem óska aðstoðar skal bent á aö gefa upp númer bifreiö- ar og staösetningu; auk þess hvort menn eru félagar i F.I.B., en þeir ganga fyrir meö þjónustu. Þá skal auk þess bent á, aö nauö- synlegt er að fá staöfest, hvort vegaþjónustubill fæst á staðinn, þvi slikar beiönir veröa látnar sitja fyrir. Vegaþjónustubifreiöar munu ekki fara inn á mótsstaöi skemmtana. Vegaþjónusta F.l.B. vill benda ökumönnum á aö hafa meö sér viftureimar af réttri stærö, vara- hjólbaröa og helstu varahluti i kveikju. Eins og fyrr segir njóta félagsmenn F.I.B. forgangs með þjónustu og fá auk þess meira en helmingsafslátt af allri þjónustu vegaþjónustubifreiða F.I.B. á aö snúa sér til skrifstofu félags- ins eöa næstu vegaþjónustubif- reiðar og útfylla inntökubeiöni. Skrifstofa félagsins er aö Skúla- götu 51, Reykjavik, simi 2 99 99. Þjónustutimi F.I.B. er frá kl. 14-21 á laugardag og kl. 14-23 á mánudag, 7. ágúst. Simsvari F.t.B. er tengdur viö sima 2 99 99 eftir skrifstofutima. FráF.l.B. Fréttatilkynning Benzínverö í ýmsum lönd- um — Reiknað i isl. krón- um: Danmörk 124.18 Noregur 113.72 Sviþjóð 92.67 Bretland 80.19 U.S.A. 36.46 V-Þýskaland 106.89 Spánn 119.35 Island 145.00 F.l.B. Karl Steinar 1 Alþýðubandalagiö hefur hvab eftir annað staöiö að stórfelld- um gengisfellingum og siöustu verk þess I vinstri stjórninni var aö krefjast þess af verkalýös- hreyfingunni aö hún gæfi eftir 7- 8% launahækkun. Ekki var um að ræða aö hafa samráö viö verkalýðshreyfinguna heldur var þar um hreint valdboö aö ræða. Ég vil aö lokum segja þaö, að vonbrigði min vegna brott- hlaups, óheilinda og ábyrgöar- leysis Alþýðubandalagsins er mér mjög mikil. Ég átti satt aö segja ekki von á þessu. — En hvaö um samstarfið viö þá i verkalýöshreyfingunni? — Það samstarf hefur veriö ágætt, og ég á ekki von á þvi aö félagar minir i verkalýöshreyf- ingunni hugsi likt og spekúlant- arnir i Alþýðubandalaginu sem slitu viðræðunum. Utanlandsferð Al þýðuflo kksi ns 17. september til Portúgals og fngíands, 17 dagar. Allar upplýsingar á skrifstofu Alþýðuflokksins í síma 29244 Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu opin alia daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grilliö opiö alla daga. Mimisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. tV; iiiii ■ mmmmm ■■•■■ ■■■■• ■■■■■ ■•■■■ ■■■■■ ■■••• ■■•■■ ■■■•■ ■•■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■•■■ ■■•■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■•• ■■■•■■■• ■ >■• ■■•■■ ■■■■■ ■■■•■ ■•■■• ■■■■■ ■•■■■ ■•■■■ ■■■■■ •■■■• ■••■■ ■■■■■ •■■•• •■■••■•• ■ HOTEL STYKKISHÓLMUR Nýtt og glœsilegt hótel í Stykkishólmi Öll herbergi sérlega vönduð með baði Útvegum einnig bótsferðir um Breiðafjarðareyjar Einnig er í hótelinu 300 manna danssalur, sem er tilvalinn til róðstefnu- og skemmtanahalds HÓTEL STYKKISHÓLMUR Stykkishólmi sími 93-8330 ••••• ■•••• ••••■ ■■••■ ••••■ ••■•■ •■■•■ ••■•■ ■■•■■ ■•■■• • • r UTIBU i mmgóðum og björtum húsakynnum á homi Borgartúns og Nóatúns. Emm í alfaraleið - Auðveld aðkeyrsla - malbikuð bílastæði SKEMMTANIR — SKEMMTANIR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.