Alþýðublaðið - 19.08.1978, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.08.1978, Blaðsíða 4
alþýðu- Lnmri Útgefandi Alþýðuflokkurihri Ritstjórn og auglýsingadei|d Alþýðublaðsins er að Siðumúla 11, sími 81866. Laugardagur 19. ágúst 1978 Gluggað í skýrslur hagstofunnar Dregur úr fólksfjölgun hér á landi Hagstofa íslands hef- ur sent frá sér endanleg- ar tölur um mannfjölda á íslandi 1. des. 1977. Þá töldust landsmenn vera 222.47H), þar af 112.262 karlar og 110.208 konur. Karlar fleiri en konur Karlar eru 2.054 fleiri en konur, þegar litiö er á landiö i heild. I þremur kaupstööum og á nokkr- um þéttbýlisstööum öörum eru hins vegar konur fleiri en karlar. Þessir 3 kaupstaöir eru Reykja- vik, Hafnarfjöröur, og Akureyri. t Reykjavik eru 43.082 konur, en 40.805 karlar, konur eru þar m.ö.o. 2.277 fleiri en karlar. A Akureyri er munurinn 285 og i Hafnarfiröi aöeins 23. Út um hin- ar dreiföu byggöir landsins eru karlar yfirleitt alltaf miklu fleiri en konur. Þeir halda þar frekar kyrru fyrir en konurnar, sem i mun meira mæli flytjast til bæj- anna, er þær fara Ur foreldrahtls- um, og þá fyrst og fremst til Reykjavikur. VirÖist þessi munur vera meiri i afskekktari héruöun- um en hinum. Þannig eru t.d. 640 karlar i Strandasýslu en aöeins 515 konur, munar 135 i ekki stærri hópi. 1 Noröur-Þingeyjarsýslu eru karlar 964, konur 814, munur- inn er þar 150 kvenfólkinu i vil. Kaupstaðirnir og Reykjavik 1 Reykjavik bjuggu 1. des. 1977 samtals 83.887 manns, þar hefur Kennarar Þrjá kennara vantar að grunnskólanum Reykholti Biskupstungum. Æskilegt væri að fá kennarahjón. Nýtt húsnæði fylgir. Upplýsingar hjá skólastjóra eða formanni skólanefndar; simi i gegnum Aratungu. Kennarar Almennan kennara vantar að Grunnskóla Akraness. — Upplýsingar i skólanum i sima 93-2012 og hjá yfirkennara i sima 93- 1797. Skólanefnd Reiknistofnun Háskólans vill ráða mann sem fyrst i stöðu tölvara (operator). Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður i sima 25088. Hugmyndasamkeppni um skipulag Mosfellssveitar Keppni þessari er nú lokið og eru verð- launaðar úrlausnir ásamt öðrum tillögum til sýnis i iþróttahúsinu að Varmá i Mos- fellssveit dagana 18.-27. ágúst kl. 15-19. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-19. Þetta er eina tækifærið sem gefst til að sjá þessar tillögur. Aðgangur er ókeypis. SVEITARSTJÓRN Mosfellshrepps Skipulagsstjórn rikisins. Ibúum fækkaö dálltiö slöustu ár- in. Kaupstaöir eru nú 21, og er þá Reykjavik ekki talin meö, I þeirra hópi, og ekki hér á eftir. Aftur á móti bættist Selfoss i hóp kaup- staöa slöastliöiö vor, og er þar af leiöandi ekki talinn meö þeim í skýrslu Hagstofunnar. Sé honum hins vegar bætt viö, reynast hafa veriö I núverandi kaupstööum 83.830 manns, nokkurn veginn jafn margir og I Reykjavik einni. A Selfossi bjuggu 3.123 manns, og eru aöeins 8 kaupstaöir stærri Þeir eru, eftir stærö (Ibúatala 1. des. innan sviga): Kópavogur (12.889), Akureyri (12.643), Hafnarfjöröur (11.865), Keflavlk (6.473), Akranes (4.644), Vest- mannaeyjar (4.618), Garöabær (4.446) og Isafjöröur (3.203), Kópavogur, Hafnarfjöröur og Akrureyri hafa um langt skeiö veriö langstærstu kaupstaöirnir og svipaöir aö Ibúafjölda, en þó hefur Kópavogur nokkra hriö veriö þeirra stærstur. Nú munar aðeins um tvö hundruö manns á ibúafjölda Kópavogs og Akureyr- ar, en talsvert stærra bil er milli Akureyrar og Hafnarf jaröar, sem veriö hefur minnstur þessara 3 stærstu kaupstaöa. ar, en Garöabær fylgir fast á eftir. A Norðurlandi vekur þaö at- hygli, aö nú eru 3 kaupstaöir stærstir, næst á eftir Akureyri, og nær jafnstórir. Þaö er Húsavlk meö 2.340 ibúa, Siglufjörður (2.059) og Sauöárkrókur (2.001). A Sauöárkróki hefur um áratuga- skeið veriö stööug fólksfjölgun, en nú siöustu árin hefur Ibúum fjölg- aö mjög ört, á sama tima og ibúa- fjöldi Siglufjarðar hefur staöiö i staö eftir langvinna fækkun. Þéttbýlið utan kaup- staða Utan kaupstaöa eru taldir 70 þéttbýlisstaöir, mjög mismun- andi aö stærö. Þar bjuggu 1. des. 1977 29.150 manns, ef Selfoss er undan skilinn. Stærstur þessara staöa er „þéttbýli I Mosfells- hreppi*með 2.034 ibúa, siðan kem- ur Borgarnes meö 1.461 Ibúa, en aörir staöir meö yfir eitt þúsund ibúa eru: Sandgerði, Olafsvik, Stykkishólmur, Patreksfjöröur, Höfn I Hornafiröi og Hveragerði. Strjálbýlið og sýslurnar 1 sýslum landsins bjuggu sam- tals 54.753, ef Selfoss er dreginn frá, þar af I þéttbýli 29.150. 1 strjálbýli bjuggu þvi aöeins 25.603, eöa einungis niundi hver Islendingur. 1 stuttu máli litur dæmið þannig út, aö I Reykjavik búa 83.887, I kaupstööunum 83.830,1 þéttbýli I sýslum landsins 29.150, og þvl samtals 196.863 I þéttbýli af öllu tagi. Sýslufélög á landinu eru 23 talsins. Fjölmennast þeirra er Arnessýsla meö 6.593 Ibúa aö frádregnum Selfossi, þá koma Suöur-Múlasýsla meö 4.543 ibúa og Snæfellsnessýsla meö 4.483. Fámennustu sýslufélögin eru Austur-Baröastrandasýsla meö aöeins 436 ibúa og Norður- Isafjaröarsýsla meö 536. Fjölmennasti hreppurinn eftir aö Selfoss hlaut kaupstaðar- réttindi er Mosfellshreppur meö 2.277 ibúa. Fámennustu hrepp- arnir eru Fróöárhreppur á Snæ- fellsnesi meö 18 ibúa og Múla- hreppur i A-Barð. og Selvogs- hreppur i Arnesssýslu meö 20 r ■•! • ÍfiPpS: Þrátt fyrir miklar byggingarframkvæmdir hér 1 Reykjavik, fækkar fbúum höfuöborgarinnar nokkuö. Skýringin er sú, aö nú tii dags vill fóik hafa rýmra um sig en áöur. Hlutföll milli kaupstaöa hafa talsvert breytzt á siöustu árum. Þar er mest áberandi, hve þétt- býlisstaöirnir á höfuöborgar- svæöinu og, sérstaklega nú siö- ustu árin, einnig á Suöurnesjum hafa stækkað mikiö, meöan flest- ir kaupstaðir úti á landi hafa auk- iö ibúatölu sina mun minna, en Vestmannaeyjar hafa sigið nokk- ur aftur úr vegna gossins. Kefla- vik var um hriö álika stór bær og Vestmannaeyjar, og komu þessir 2 bæir næst á eftir „hinum 3 stóru” og höföu þar örugga for- ýstu. Nú hefur Keflavik skotiö Vestmannaeyjum langt aftur fyrir sig, og einnig Akranes hefur skotizt upp fyrir Vestmannaeyj- Fámennasti þéttbýlisstaðurinn, Króksfjaröarnes i Austur-Barða- strandarsýslu, hefur aöeins 27 ibúa. Þess má geta i þessu sam- bandi, aö fámennasti kaupstaður- inn, Seyöisfjöröur, hefur aöeins 958 ibúa, og eru 9 þéttbýlisstaöir án kaupstaöarréttinda stærri en hann. Atta kauptún hafa fengiö kaup- staöa réttindi undanfarin 5 ár: Seltjarnarnes, Garöabær, Grindavik, Njarövik, Bolungar- vik, Dalvik, Eskifjöröur og Sel- foss. Hins vegar hefur alltaf veriö að bætast viö þéttbýlisstaöina, og á siöasta ári bættust þessir i hóp- inn: Hvanneyri, Króksfjaröar- nes, Flúðir og Laugarás. ibúa hvor hreppur. Alls eru hreppar landsins nú 202. Dregur úr fólksfjölgun Enn hefur dregið úr fólks- fjölgun frá árinu áður. Fjölgun frá 1. des. 1976 til jafnlengdar I fyrra var aðeins 1.552, eöa 0,70%, en á sama bili 1975-76 nam fjölg- unin 0,86%. Þegar rætt er um fólksfjölgun, kemur tvennt til greina, fæddir umfram dána og aðfluttir umfram brottflutta. Ekki kemur fram I skýrslu Hag- stofunnar, hvaða þátt þetta hvort um sig á i minnkandi fólks- fjölgun, þ.e. hvort svona mikið hefur dregiö úr fæðingum eöa fleira fólk flutzt af landi brott. SUJ Stjórn og nefndir SUJ eru boðaðar til fundar að Hamraborg, þriðjudag 22. ágúst kl. 20.30 Fundarefni: Drög að stefnu SUJ í húsnæðis-, skatta- og landbúnaðarmálum Formaður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.