Alþýðublaðið - 01.09.1978, Síða 4

Alþýðublaðið - 01.09.1978, Síða 4
alþýðu- i n Enn Útgefandi Alþýðuf lokkurinn Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu- múla 11, simi 81866. Föstudagur 25. ágúst 1978 ólafur Jóhannesson "forsætis- ráöherra, sem einnig fer meö Hagstofu tslands, sem telst sérstakt ráðuneyti, er 65 ára að aldri og þvi elztur áöherra þessarar rikisstjórnar. Ólafur er bóndasonur frá Fljótum i Skagafirði. Hann lauk lögfræöi- prófi frá H.l. árið 1939 og var viö framhaldsnám i Stokkhólmi og Kaupmannahöfn 1945—46. Arin 1939—43 var Ólafur lög- fræðingur og endurskoöandi hjá Sambandinu, og rak jafnframt málaflutningsskrifstofu 1940-43 en héraðsdómslögmaður varð hann 1942. Hann sat i viðskipta- ráði 1943-44, en var fram- kvæmdastjóri félagsmála- deildar SIS og lögfræðilegur ráðunautur þess 1944-47. Ólafur varð prófessor i lögum viðH.l. árið 1947 og hefur skipaö þá stöðu siöan. Hann hefur skrifað margar kennslubækur i Olafur Jóhannesson, forsætis ráöherra. Magnús 11. Magnússon, heil- brigöis- og tryggingaráðherra og félagsmálaráðherra. Nýju ráðherrarnir námi loknu var hann verkfræö- ingur við 4 fyrirtæki hérlendis og i Kaliforniu, unz hann var ráðinn framk væmdast jóri Rannsóknaráðs rikisins árið 1957, en þeirri stöðu hefur hann gegnt siðan. Steingrimur hefur verið þingmaður Vestfirðinga siðan 1971. Tómas Arnason, fjármála- ráðherra, er 55 ára gamall, fæddur á Seyðisfirði. Hann lauk lögfræðiprófi við Háskóla Is- lands 1949, og prófi i alþjóða- verzlunarrétti viö Harvard Law Steingrimur llermannsson, dómsmálaráðherra og land- búnaðarráðherra. Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra. sem aðalgrein árið 1946 viö Har- vard-háskóla i Bandarikjunum, og stundaði framhaldsnám sumarið 1947 i Oxford á Eng- landi. Benedikt var fréttastjóri Alþýöublaðsins 1946-1950, en hafði verið blaðamaður þar ööru hverju á árunum 1938-43. Ritstjóri Samvinnunnar var hann 1951-58 og jafnframt siðari árin forstöðutsflfaður fræðslu- deildar SIS. Þá var hann rit- stjóri Aiþýðublaðsins árin 1959- 1969. Hann var skipaöur for- stöðumaöur Fræöslumynda- safns rikisins árið 1969, og hefur Tómas Arnason, fjármálaráð- herra. iStokkhólmi 1964. Þá nam hann rekstrarverkfræði við tæknihá- skóla i Chicago 1964-65 og lauk þaðan M.S.-prófi 1965, en stundaði þar áfram sérnám og rannsóknir. Kjartan hefur verið ráögefandi verkfræðingur i Reykjavik siðan 1964 og rak hann eigin verkfræðiskrifstofu þar til i vetur. Kjartan Jóhanns- son var kosinn varaformaöur Alþýðuflokksins árið 1974. Hann var kjörinn á þing fyrir Reykja- neskjördæmi i siöustu kosn- ingum, og er nýliði á þingi. Hann er búsettur I Hafnarfirði. Benedikt Gröndal, utanrlkis- ráðherra. Ragnar Arnalds, menntamaia- ráðherra og samgöngumálaráö- herra. Svavar Gestsson, viðskiptaráð- herra. lögfræði. Óiafur var kjörinn for- maður Framsóknarflokksins árið 1968. Hann var forsætisráð- herra vinstri stjórnar 1971—74, en dóms- og kirkjumála- og viðskiptaráðherra i siöustu stjórn. Ólafur hefur verið þing- maður Noröurlandskjördæmis vestra siðan 1959. Steingrimur Hermannsson dómsmála- og landbúnaðarráð- herra stendur á fimmtugu. Hann er sonur Hermanns Jónassonar, sem var forsætis- ráðherra vinstri stjórnarinnar fyrstu 1956-58. Hann lauk B.Sc. - prófi i rafmagnsverkfræði árið 1951 viötækniháskóla i Chicago, og M.Sc. -prófi ári slðar við tækniháskólann i Kaliforniu. Að School 1952. Héraðsdómslög- maður varð Tómas 1950, sam- hliða kennslu og blaðamennsku þar. Tómas starfaði i utanrikis- ráðuneytinu á árunum 1953-59, lengst af sem deildarstjóri varnarmáladeildar. Arin 1960- 72 rak hann lögfræðiskrifstofu i Reykjavik, en var fram- kvæmdastjóri Timans 1960-64. Frá 1972 hefur Tómas verið framkvæmdastjóri Fram- kvæmdastofnunar rikisins. Tómas hefur setið á þingi fyrir Austfirðinga siöan 1974. Benedikt Gröndal utanrikis- ráðherra, er 54 ára, fæddur á Hvilft i önundarfirði 7. júli 1924 Hann lauk BA-prófi með sögu gegnt þvi starfi siðan. Benedikt var formaður útvarpsráðs 1957- 59 og aftur 1960-71. Benedikt hefur verið formaður Alþýðu- flokksins frá þvi 1974. Hann var landskjörinn þingmaður 1956-59 og þingmaður fyrir Vesturland 1959-1971, þá aftur landskjörinn þingmaður 1971-78. I siöustu kosningum var Benedikt kosinn á þing fyrir Reykvikinga. Kjartan Jóhannsson, sjávar- útvegsráðherra, er 38 ára gamall og fæddur i Reykjavik, Hann lauk prófi I byggingaverk- fræði frá Konunglega tæknihá- skólanum i Stokkhólmi 1963, og. stundaði þar nám i skipuíagi framkvæmda og nám i rekstrarhagfræði við háskólann Magnús H. Magnússon er 55 ára, fæddur i Vestmannaeyjum og býr þar enn. Hann lauk prófi frá Loftskeytaskólanum 1946, og simvirkjaprófi 1948, og hefur auk þess lagt stund á tæknisér- nám á vegum Pósts og sima. Magnús var simvirki á radió- verkstæði Pósts og sima 1946-51, verkstjóri þar 1951-53, og fúll- trúi i radiódeild 1953-56. Póst- og simstöðvarstjóri i Vestmanna- eyjum hefur hann verið frá þvi 1956. Magnús hefur verið bæjar- fulltrúi i Vestmannaeyjum frá 1962 og var bæjarstjóri þegar gosið varð. Hann var kjörinn á þing sem þingmaður Sunnlend- inga i siðustu kosningum, en Al- þýðuflokkurinn hefur aldrei komizt nærri þvi áður að eiga þar þingmann. Magnús er nýliði á þingi. Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra er 42 ára og fæddur á Hallormsstaö. Hann var við nám i Austur-Þýzka- landi, og lauk diplómprófi i lif- fræði frá háskólanum I Leipzig árið 1963. Frá 1964 hefur Hjör- leifur verið kennari við gagn- fræðaskólann á Neskaupstað og stundað náttúrurannsóknir á Austurlandi. Hann hefur verið formaður Náttúruverndarsam- taka Austurlands NAUST. Hjör- leifur hefur gegnt trúnaðar- störfum fyrir Alþýðubandalagið frá 1965. 1 siðustu þingkosning- um varhann 3. maöur á lista Al- þýðubandalagsins á Austur- landi og komst á þing sem upp- bótarmaður. Hann hefur aldrei tekið sæti á þingi áöur. Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra. Ragnar Arnalds, mennta- mála- og samgönguráðherra, stendur á fertugu. Hann nam bókmenntir og heimspeki við sænska háskóla 1959-61, en lauk lögfræðiprófi árið 1968 frá Há- skóla Islands og varð héraðs- dómslögmaður sama ár. Hann var gagnfræðaskólakennari i Reykjavik 1967-70, en settur skólastjóri við barnaskólann i Varmahlið i Skagafirði 1970-72. Ragnar Arnalds var meðrit- stjóri Frjálsrar þjóðar, mál- gagns Þjóðvarnarflokksins 1960. Hann hefur setið i Kröflu- nefnd frá 1974. Ragnar hefur verið þingmaður Noröurlands vestra siðan 1971. Svavar Gestsson, viöskipta- ráðherra, er 34 ára, og þvi yngstur ráðherra hinnar nýju stjórnar. Svavar lauk stúdents- prófi 1964, og hefur mestan part starfað hjá Þjóðviljanum siöan, en ritstjóri þess blaðs varð hann árið 1971. Svavar var nokkuð viðloðandi háskólanám um hriö, og starfaði á timabili fyrir Al- þýðubandalagið. Svavar fékk sæti Magnúsar Kjartanssonar, fyrsta sætið á lista Alþýðu- bandalagsins i Reykjavik, er Magnús treysti sér ekki lengur til þingsetu af heilsufarsástæð- um. Svavar hefur ekki átt sæti á þingi áður. PIMM á ffttrnum vegi - Hvernig líst þér á nýju ríkisstjómina? Dagbjartur M. Jónsson Mér list ekkert á hana. Siðast er vinstri stjórn var þá missti hún allt út úr höndunum. Erla Höskuldsdóttir. Ég vil bara ekkert tjá mig um stjórn yfirleitt, en ég bið og trúi þvi að'Guð hjálpi þeim ef þeir leita hans. Jóhann Jónsson Bara ágætlega. Ég vona að ekki verði verri stjórn en verið hefur, þvi við megum ekki viö þvi. Agnar Gunnarsson. Ekki nógu vel. Mér sýnist Al- þýðubandalagið hafa of litil völd. Haukur Hafsteinsson. Mér list mjög vel á hana. Ég vona bara að kratar komi sinum umbótamálum á framfæri.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.