Alþýðublaðið - 19.10.1978, Page 3
Fimmtudagur 19. október 1978
3
RITARI
óskast til starfa nú þegar á skrifstofu
Rannsóknaráðs rikisins.
Góð málakunnátta nauðsynleg.
Æfing i vélritun eftir segulbandi æskileg.
Nánari upplýsingar i sima 21320.
Rannsóknaráð ríkisins
Kjarvalsstaðir
Staða listráðunauts Kjarvalsstaða er laus
til umsóknar. Laun samkvæmt kjara-
samningi Starfsmannafélags Reykjavik-
urborgar. Listráðunauturinn skal vera
listfræðingur að mennt eða hafa staðgóða
þekkingu á myndlistarmálum og öðru þvi,
er snertir listræna starfsemi.
Umsóknum skal skilað til stjórnar
Kjarvalsstaða fyrir 31. október n.k.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir september
mánuð 1978, hafi hann ekki verið greiddur
i siðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byr jaðan virkan dag eft-
ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan
eru viðurlögin 3% til viðbótar fyrir hvern
byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi
næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið,
18. október 1978.
Skrifstofustarf
Viljum ráða á næstunni fulltrúa til að ann-
ast undirbúning tölvuvinnslu vegna launa-
greiðslna, (ekki götun).
Laun samkvæmt 11. launaflokki rikis-
starfsmanna.
Umsóknum þarf að skila fyrir 26. október
n.k. Umsóknareyðublöð fást á skrifstof-
unni. Vegagerð ríkisins,
Borgartúni 7,
Reykjavik.
Kynningar-
fundur
á Dale Carnegie
námskeiðinu
verður haldinn 19. október — fimmtudags-
kvöld — kl. 20.30. að Nóatúni 21 uppi i
fundarsal Rauða krossins.
Námskeiöiö getur hjálpaö þér aö:
öölast meiri trúá sjálfan þig og hæfileika þina.
yt Koma hugmyndum þlnum örugglega til skila.
yt Sigrast á ræöuskjálfta.
Þjálfa minniþitt — skerpa athygliiia.
Auka eldmóöinn — meiri afköst.
Sigrast á áhyggjum og kviöa.
Eignast vini.ný áhugamál og fleiri ánægjustundir I lifinu
Þú ert boöinn ásamt vinum og kunningjum, aö líta viö hjá okkur
án skuldbindinga eöa kostnaöar. Þú munt heyra þátttakentíur
segja frá þvi, hversvegna þeir tóku þátt I námskeiöinu og hver
var árangurinn.
Þetta veröur fræöandi og skemmtilegt kvöid er gæti komiö þér
aö gagni.
FJARFESTING I MENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐI ÆVILANGT.
Innritun og upplýsingar I sima 82411
Stiórnunarskólinn
konráð adolphsson
Flokksstarfiö
Aðalfundur
FUJ í Kópavogi
Aöalfundur Félags ungra
jafnaöarmanna i Kdpavogi
veröur haldinn laugardaginn
21. október næstkomandi, kl.
14.00, I Hamraborg.
Dagskrá: Venjuleg aöal-
fundarstörf.
Aðalfundur
FUJ á Akureyri
Aöalfundur Félags ungra .
jafnaðarmanna á Akureyri
veröur haldinn sunnudaginn
22. október næstkomandi kl.
14 i Alþýðuhúsinu.
Dagskrá: Venjuleg aöal-
fundarstörf. Formaöur
Sambands ungra jafnaöar-
manna, Bjarni P.
Magnússon, mætir á fund-
inn.
Jafnaðar-
menn!
Dregið hefur verið
í Kosningahappdrætti
Alþýðuflokksins 1978
Eftirtalin númer hlutu vinning, 1
litasjónvarpstæki hvert:
Nr. 22002 Nr. 12186
Nr. 17655 Nr. 18002
Nr. 18809 Nr. 797
Nr. 11192 Nr. 18087
Nr. 1738 Nr. 7029
Vinninga skal vitjað i skrifstofu
Alþýðuflokksins, Alþýðuhúsinu,
Hverfisgötu 8-10, Reykjavik. Simi 29244.
SKRIFSTOFUSTÖRF
Gerist áskrif-
endur
að málgagni
ykkar
Alþýðublaðinu,
strax í dag
Eftirtaldar stöður við sakadóm Reykja-
vikur eru lausar til umsóknar:
1. Staða skrifstofustjóra
2. Staða skrifstofumanns (dómritara)
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist skrifstofu saka-
dóms, Borgartúni 7, fyrir 12. nóvember
n.k.
17. október 1978
Sakadómur Reykjavíkur
NYTT
HAPPDRÆTTI
nú geturóu fengió þér
Ef þú færð þér lukkumiða og nuddar húðina af punktinum á miðanum
geturðu strax séð, hvort þú hefur unnið sjónvarp, úr eða sælgæti.
Freistaðu gæfunnar og fáðu þér miða.
nnir>9ar: Uta„..
5 'Jinn"igaj£r>vörp
) Armb*nasu
hS**^'**-*
v,n^rf«f6sar
8rVef>«W o„,Ier