Alþýðublaðið - 04.11.1978, Síða 3

Alþýðublaðið - 04.11.1978, Síða 3
Laugardagur 4. nóvember 1978 3 Góðir gestir Góöir gestir. Þegar ég fór i Þjóöleikhúsió um daginn aó sjá dans og söngvaflokk frá Tibet, geröi haustflensan aösúg aö förunaut minum ungum, þar sem viö sátum og nutum vorsendingar þessarar allar götur frá Kina. Voriö söng og dansaöi brosandi á dimmu haustkvöldi og var vissulega ljúft aö sjá og heyra. Þokkafullir dansar, nýstár- legur söngur fyrir okkur,. en allt byggtágamallimenningu. Söng- og dansflokkurinn frá Tibet var stofnaöur áriö 1958 og er skipaöur listamönnum aöallega frá Tibet en einnig af Han, Loba og Hui þjóöernum. Hópurinn sem sýndi hér, er hluti af þeim flokki. Okkur var tjáö aö flokkurinn flytti okkur ekki einungis hluta af sýningaefni sinu, heldur og einlæga vináttu kinversku þjóöarinnar. Rúmrusk Vist er um þaö: áhugi Leik- félagsfólks á nýju leikhúsi er sannur. Siöan 1967 hafa sýningar Leikfélags Reykja- v&ur I Austurbæjarblói veriö árvissar og allt til aö hjálpa til aö byggja leikhús. Mér finnst stórkostlegt aö leikarar LR skuli leggja á sig annaö eins og aö leika um nótt, þegar heimur erháttaöur.enþaöer lika vist, aö leikrit þau sem tdiin eru til sýningar um miönætti I Austur- bæjarbiói eru vel sótt, þaö er til fólk sem vakir um nætur og vill hlægja. Gott um þaö. Stundum er meira aö segja eins og fólki sé sama um uppruna og gæöi verkefnisins, bara ef þaö getur keypt hlátur. Reviurnar gömlu, voru eftir okkar bestu kimni- krafta og fluttar af okkar bestu gamanleikurum. Nú er leitaö til erlends manns, en hvaö gerir þaö til ef hægt er aö skemmta sér. Tröll taki boöskap og slika vitleysu, bara ef nóg gengur á þarna uppi á sviöinu. Þessar miönætursýningar eru okkar sirkur, minus dýrin! Og þaö var massahlátur um nótt þegar LR frumsýndi Rúmrusk eftir Alan Ayckborun I þýöingu Tómasar Zoega. Steinþór Sigurösson geröi leikmynd, búninga Andrea Oddsteins- _ _ & S-MÞAUTGtRB RlhlSINS M.s. Esja fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 7. nóvember vestur um land I hringferö og tekur vör- ur á eftirtaldar hafnir: Isa- fjörö (Bolungavlk um tsa- fjörö) Akureyri, Húsavik, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopnafjörö, Borgarfjörö- Eystri, Seyöisfjörö, Mjóa- fjörö, Neskaupstaö, Eski- fjörö, Reyöarfjörö, Fáskrúösfjörö, Stöövarfjörö, Breiödalsvlk Djúpavog og Hornafjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 6. nóvember. Ms. Hekla fer frá Reykjavlk föstudag- inn 10. nóvember vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö, (Tálknafjörö og Bildudal um Patreks- fjörö) Þingeyri, tsafjörö (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungavík um tsafjörö) Siglufjörö, Akureyri og Noröurfjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 9. nóvember. Úr leikhúsinu Eg heföi feginn viljaö sjá til enda, en islensk flensa spyr ekki aöleikslokum, enþaö sem égsá, næstum þvi fram aö hléi, var harla gott og vakti mér forvitni um meira. dóttir, lýsingu Gissur Pálsson og Daniel Williamsson. Guörún Asmundsdóttir er leikstjóri og dregur ekki af. Fólkiö er komiö til aö skemmta sér og viö skulum hjálpa þvi til þess. Fágaöur leikur má jafnvel fara lönd og leiö, allt er reynt til aö gera reglulegt rúmrusk, leik- sviöiö ekki „stólar, bekkur, borö, til beggja handa*og svo framv. heldur svefnherbergi i þremur ibúöum, hjá fjölskyldum sem ekki búa saman en þekkjast. Okkur er sýnt inn I eitt svefnherbergi i einu, stundum tvö, stundum öll þrjú. 1 svefnherbergi 1 búa eldri hjón sem hafa þaö sem hámark spillingar, aö boröa ristaö • brauö og sardinur I rúminu, maöurinn kominn yfir aldurinn, hættur aö vera djarfur elskhugi og konan hans sátt viö vera bara hlussa. Þau fara út aö boröa einu sinni á ári og uppgötva I hvert sinn aö heimur versnandi fer, verö allt stokk- bólgiö og matargeröarlistin ekki eins og hún var i gamla daga. Siöanles hann konu sina i svefn meö spennandi barna- sögu. Ísvefnherbergi2 búaung hjón meö alla orku á réttum stööum, i svefnhergergi 3 búa hjón, hvar konan er i þann mund aö uppgötva kvenfrelsiö, sjálfs- elskuna, eigin vilja og sig sem kynveru, enda næstum fallin i synd og framhjáhald, en maöur hennar liggur óvirkur um þessar mundir meö slika tognun I afturhlutanum, aö hann er eins og endilangur tréhestur. Svo er lika einskonar frum- maöur og kona hans, sem er tekin aö uppgötva annaö kven- fólk árum seinna. Þetta góöa fólk er svo allt hrist samaneöa sett I samloku, hver hefur sitt bragö og útlit. Bretar eru aö sýna þetta leikrit um þessar mundir enda kunna þeir vel aö meta soddan grin og dellu, og ekki er annaö aö sjá en þetta eigi eftir aö veröa enn einn „sukksessinn” og þá er allt gott. Kannski þótti mér Guörún fara full langt I æöi leikenda, einkum miösvefnherberginu, þar sem búa Helga Stephensen og Jón Hjartarson, Guörún Stephensen og Karl Guömunds- son búa I no. 1 og er margt vel um þau. Best þótti mér takast i svefnherbergi 3, hjá Eddu Þórarinsdóttur og Pétri Einars- syni, sem lék af nærfærni og lét ekki fallerast af farsanum. Kjartan Ragnarsson varprýöis- góöur i hlutverki Trevors og Soffia Jakobsdóttir i hlutverki konu hans, átti gott kvöld, en deila má um æöiö sem tók hana, einkum heima hjá tengdafor- eldrunum. Þegar á allt er litiö, var þetta gott kvöld fyrir flesta. 30. okt. Jónas Jónasson. Alþýðuflokksfólk í Kópavogi Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Kópavogs verður haldinn i dag 4. nóvember 1978 að Hamraborg 1 4h. kl. 14. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á flokksþing. Kosning þriggja varafulltrúa i nefndir á vegum bæjarins. önnur mál. Stjórnin. Skip til sölu Kauptilboð óskast i varðskipið Albert, i þvi ástandi, sem skipið er nú i við Ingólfs- garð i Reykjavikurhöfn. Tækjabúnaður sem er sérstæður fyrir notkun þess i þágu Landhelgisgæslunnar hefur verið fjar- lægður. Verðmætur vélavarahlutalager fylgir skipinu. Skipið verður til sýnis þeim er þess óska þriðjudag og miðvikudag 7. og 8. nóvember kl. 14-17 báða dagana og verða þar nánari upplýsingar veittar og kauptilboðseyðu- blöð afhent. Skrifleg kauptilboð skulu berast skrif- stofu vorri eigi siðar en kl. 11.00 f.h., 21. nóvember 1978. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 /bí\ Komdu sem oítast, en... Ef þú semur um reglu- bundinn sparnað í 12,18 eða 24 mánuði, þá getur þú látið bankann skuld- færa t.d. allt að tuttugu og fimm þúsund krónur mánaðarlega á viðskiptareikning þinn. Að sparnaðartímanum loknum getur þú fengið sparilán til 12, 27 eða 48 mánaða, og falið bank- anum að skuldfæra mánaðarlegar endur- greiðslur á sama hátt. Þannig spörum við r sporin. Það eina, sem þú þarft hafa fyrir, er undir- rift þín og maka þíns. hnað byggist á gagn- ýæmu trausti og ónustu. iðjið Landsbankann bæklinginn sparilánakerfið. §iarifjársöfriun tengd rétti til lántöku Sparnaöur þinn eftir Mánaöarleg innborgun hómarkaupphæö Sparnaöur í lok tímabils Landsbankinn lánar þér Ráðstöfunarfé þitt 1) Mánaðarleg endurgreiðsla Þú endurgreiðir Landsbankanum 12 mánuði 25.000 300.000 300.000 627.876 28.368 á 12mánuðum 18 mánuöi 25.000 450.000 675.000 1.188.871 32.598 á 27 mánuöum 24 mánuði 25.000 600.000 1.200.000 1.912.618 39.122 á 48 mánuðum 1) í tölum þessum er reiknað með 19% vöxtum af innlögðu fé, 24% vöxtum af lánuðu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þcssar geta breyt'zt miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka íslands á hverjum tíma. LANDSRANKINN Sþarilán-tiygging í framtíð

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.