Alþýðublaðið - 04.11.1978, Page 6
6
Barnið 2
gæslustöövum eöa dagheimilum,
og skólar bjóöi upp á samvinnu
vegna barnanna.
Samt sem áöur fer þaö alltof oft
þannig, aö þeim sem þarfnast
mest hjálpar og leiöbeiningar
nýtist ekki sú aöstoö og fræösla
sem boöiö er upp á. Þaö er þess
vegna full þörf á þvi aö efla þessa
fræösla og koma henni þannig á
framfæri aö sem allra flestir tor-
eldrar hafi gagn af henni.
Foreldrar hafa mjög mismun-
andi þörf fyrir stuöning, leiöbein-
ingar, samskipti, hvatningu og
ráögjöf. Og þegar ég tala um for-
eldra, á ég ekki aöeins viö móöur,
heldur bæöi móöur og fööur, þar
sem hann er fyrir hendi.
Þaö sem hefur áhrif á umhverfi
barnsins er auk heimilisins og
fjölskyldunnar, staöurinn þar
sem fjölskyldan á heima, ná-
grannarnir og vinir þeirra, svoog
hinir opinberu aöilar eins og
heilsugæslustöö, barnaheimili,
skólar, leikvellir, Iþróttavellir og
fleira af þvi tagi.
Og nú er ég komin aö siöasta at-
riöinusem ég vil leggja áherslu á
hér 1 dag. Skipulagningu á um-
hverfi og aöstæöum barnsins til
llkamsræktar og til áhugamála
barna og athafnalöngunar þegar
ný eöa gömul ibúöarhverfi eru
skipulögö. Viö veröum aö viöur-
kenna aö á þessu sviöi sem ég
nefndi hér siöast erum viö i mörg-
um tilvikum harla stutt komin.
Gömlu afgirtu svæöin, garöar og
opin svæöi, þar sem þörnin gátu
leikiö sér eru horfin af sjónar-
sviöinu.En bilaumferöin fer vax-
andi frá degi til dags. Hvar geta
börnin leikiö sér, fengiö útrás
fyrir athafnaþörf sina eöa fariö
feröa sinna örugglega i ibúöa-
hverfum okkar I dag? Hvaö þetta
snertir, eru börnin i raun og veru
veikur hópur, sem sjálfur er ekki
fær um aö setja fram kröfur til
þeirra, sem hafa staöiö aö þvi aö
móta þessi ónothæfu hverfi.
Viö vitum þaö þó i dag, aö eigi
nánasta umhverfiö aö henta þeim
FRA LOKUM 16.
UUfT/vOBSÍW
FRA OLJOSUM
HUGMYNDLM
AÐ RÉTTRIYFIRSÝN
UMlSIAND
SEINNA BINDI KORTASÖGU ÍSIANDS
EFTIR HARALD SIGURÐSSON ER KOMIÐ ÚT
Þetta er gullfalleg og vönduð bók, eitt af afrekum
íslenskrar prentlistar og stórmerkur þáttur
landfræðisögunnar. Seinna bindi hennar, sem nú er
komið út, nær frá lokum 16. aldar til 1848, þegar
Björn Gunnlaugsson lýkur mælingu íslands og kort
hans eru gefin út. Hefur bókin að geyma, auk
textans, 165 myndir af landakortum og kortahlutum,
og eru 146 myndanna svart-hvítar en 19 litmyndir.
Er í bókinni rakin af mikilli nákvæmni saga
íslands á kortum frá dögum Guðbrands biskups
Þorlákssonar til miðrar 19. aldar og rækileg grein
gerð fyrir þróun kortagerðar af norðvestanverðri
kringlu heims á því tímabili.
Fyrra bindi Kortasögu íslands kom út 1971 og nær
frá öndverðu til loka 16. aldar.
Rit þetta er stórviðburður í sögu íslenskrar
bókaútgáfu.
BÓKAÚTGÁFA
MENNINGARSJÓÐS
OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS
Skálholtsstíg 7 Sími 13652
vel sem þar búa, þá er forsenda
þess góö og vel hugsuö skipulagn-
ing. Foreldrar ungra barna veröa
aö eiga kost á þvi aö eiga hlut aö
þessari vinnu, aö koma á fram-
færi viökomandi skipuleggjendur
viöhorfum sfnum og sjónarmiö-
um.
Ennþáveröur ekkibetur séö, aö
billinn komi á undan barninu,
enda þótt þessu ætti aö vera öfugt
fariö. EBahvernig má þaö gerast,
aö viö llöum þaö aö börn láti lifiö
eöa hljóti varanleg örkuml I um-
feröinni, án þess aö viö látum hátt
I okkur heyra, og spyrjum hvaö
megi spara til þess aö hægt sé aö
veita meira fjármagni til þess aö
koma i veg f yrir umferöarslysin?
Eins og ég sagöi hér I upphafi
máls mins, má skoöa þetta efni
sem viö fjöllum hér um i dag frá
mörgum sjónarhornum. Ég hef
valiö þann kostinn aö viröa fyrir
mér aöstæöur barna og foreldra i
þvi samfélagi sem viö öll erum
þátttakendur i. Viö höfum oft rek-
iö okkur á þaö, aö þegar átak er
gert til þess aö bæta úr þvi sem
miöur fer á einhverju sviöi, þá
getur þaö leitt til neikvæöra af-
leiöinga á ööru. Þaö er þess vegna
mikilvægt, aö hyggja vel aö og
vikka sjóndeildarhringinn áöur
en hafister handa um breytingar.
Ég ætla aö reyna aö setja fram
flókiö mál á einfaldan hátt: Barn-
iö er eining, en þjóöfélagiö er
efnissamband. Þaö er nauösyn-
legt barnanna vegna og um leiö
vegna framtiöar þjóöfélagsins aö
viö hristum af okkur sleniö, hvar
sem viö annars stöndum, og
skoöum I félagi þessa einingu og
þetta efnissamband. Pólitiskar
spurningar um f jölskylduna eru á
dagskrá i dag hjá öllum Noröur-
löndunum. Leitinaö leiöum og úr-
ræöum getur oröiö mismunandi I
mismunandi löndum. En þaö
hlýtur aö vera mjög mikilvægt,
aö viö getum skiptst á skoöunum
og sótt innblástur og fróöleik
hvort til annars.
Vísitalan 8
beina skatta og ætla eftir sem
áöur aö afla sömu tekna til
samfélagslegrar þjónustu, ööru
visi en slik kerfisbreyting valdi
almennum launahækkunum.
Núverandi fyrirkomulagi, aö
láta aöeins hluta skattheimt-
unnar koma fram i vlsitölunni
þarf þvi aö breyta. Sú breyting
ætti hins vegar að hafa þaö I för
meö sér aö samið veröi um þaö
hverju sinni aö hve miklu leyti
skattaþáttur visitölunnar skuli
lækka vegna félagslegrar þjón-
ustu hins opinbera.
Það er hægt aö meta ýmis
konar félagslega þjónustu og
umbætur á móti visitölustigum
t.d. tryggingar og lifeyris-
greiöslur, heilsugæslu félags-
legar aögeröir i húsnæöis- og
dagvistunarmálum o.s.frv.
Þetta þýöir i reynd aö fáist auk-
in félagsleg þjónusta er þörf
fyrir færri krónur i laun, fáist
ekki þessi þjónusta þarf hærri
laun til þess aö greiöa beint
fyrir þessa þjónustu.
Valiö er rikisvaldsins á hverj-
um tlma.
• Visitaia launa hefur reynst
nær eina færa leið launþega, til
þess aö viöhalda kaupmætti
launa i óðaveröbólgu.
Grundvallarhugmundin bak
viö visitöluna, er sú aö halda
kaupmætti launa. Þaö skiptir
launþegann hinsvegar ekki öllu
hvaöa krónur hann fær. Þaö
sem skiptir máli er hvaö hann
ber úr býtum fyrir vinnu sina,
aö hann geti fengiö jafn mikil
lifsgæöifyrir seldan vinnutima i
upphafi og viö lok samnings-
tima.
Launþegar eru tilbúnir til
þess aö taka þátt i aö leysa
veröbólguvandann, en þá verð-
ur aö lita á hann i heild sinni,
leysa alla þætti hans. Þaö er
vonlaust aö ætla aö leysa máliö
á sama hátt og fyrri rikis-
stjórn meö þvi aö einfalda hlut-
ina og ráöast á kjör almennings.
Þó lausn veröbólguvandans sé
flókin, þá er ljóst, aö hann er á
margan hátt auöleystari en meö
þvi aö kalla yfir sig nýtt stéttar-
striö.
Floklcsstarfió
Kjördæmisrád i
Reykjaneskjördæmi
Aöaifundur kjördæmisráös
Alþýöuflokksins i
Reykjaneskjördæmi veröur
haldinn i Alþýöuhúsinu
Hafnarfiröi mánudaginn 6.
nóvember kl. 20.30
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Kosning i flokksstjórn
Alþýöuflokksins.
Önnur mál. STJÓRNIN
Styrktarsjóður
ísleifs Jakobssonar
auglýsir eftir umsóknum um styrki úr
sjóðnum.
Tilgangur sjóðsins er að styrkja iðnaðar-
menn til að fullnuma sig erlendis i iðn
sinni. Umsóknir ber að leggja inn til
Iðnaðarmannafélagsins i Reykjavik,
Hallveigarstig 1, Reykjavik, fyrir 18.
nóvember n.k., ásamt sveinsbréfi i lög-
giltri iðngrein og upplýsingum um
fyrirhugað framhaldsnám.
Lausar stöður
Á skattstofu Norðurlandsumdæmi eystra,
Akureyri, eru eftirtaldar stöður lausar til
umsóknar:
Staða fulltrúa með próf i viðskiptafræði
eða endurskoðun.
Staða skattendurskoðanda I. Æskilegt er
að viðkomandi hafi verslunarskólapróf
eða hliðstæða menntun.
Staða skrifstofumanns. Góð vélritunar-
kunnátta nauðsynleg.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf óskast sendar skattstjóra
Norðurlandsumdæmis eystra, Hafnar-
stræti95, Akureyri, fyrir 5. desember n.k.
Fjármálaráðuneytið,
2. nóvember 1978.