Alþýðublaðið - 14.11.1978, Side 3

Alþýðublaðið - 14.11.1978, Side 3
Þriðjudagur 14. nóvember 1978 Þriðjudagur 14. nóvember 1978 alþýdu blaöiö Útg. Alþýöuflokkurinn. Ritstjóri og ábm. Arni Gunn- arsson. Aösetur ritstjórnar er I Siöumúla 11, simi 81866. Prentun Blaöaprent h.f. Askriftaverö 2200 krónur á mánuöi og 110 krónur i lausa- sölu. Þrótt- mikið þing Þritugasta og áttunda flokksþingi Alþýöuflokksins lauk aöfaranótt mánudags. Þingiö bar ljósan vott um þróttmikiö starf flokksins i kjölfar glæsilegra sigra i tvennum kosningum á siöast- liönusumrL Þritugasta og átt- unda f lokksþingiö var hiö fjöl- mennasta i sögu flokksins og bar þess glöggt vitni hve margir nýir liösmenn einkum úr rööum yngra fólksins hafa nú bæzt i hópinn. t ályktun flokksþingsins er lýst þakklæti til þeirra tæp- lega 30 þúsund kjósenda sem studdu flokkinn I byggöa og þingkosningunum. Flokks- þingiö lýsti þeim eindregna á- setningi aö starfa áfram i þeim anda, sem kosningabar- áttan var háö og berjast á öll- um sviöum fyrir þeim þjóö- félagsumbótum, sem Alþýu- flokkurinn hefur iagt áherzlu á. Þá benti flokksþingiö á, aö i samstarfsyf irlýsíngu stjórnar- flokkanna séu f jölmörg af bar- áttumönnum jafnaöarmanna og nú velti ailt á því hversu takist um framkvæmd þeirra. Þá lagöi þrítugasta og áttunda flokksþing Alþýöufiokksins megináherzlu á, aö rikis- stjórnin notfæri sér þá mögu- leika, sem hún hafi, á nánu samstarfi viö samtök laun- þega, — kjarasáttmáia, — til aö ná verulegum árangri i baráttunni gegn óöaveröbólg- unni, en jafnframt veröi aö tryggja kaupmátt almennra launþega. Greiöa beri niöur skuldir viö Seölabanka, endurskipuleggja fjár- festingarmál, beita raunvöxt- um og almennu aöhaldi i öll- um rekstri hins opinbera jafnt sem umsvifum annarra aöila. Segir iálytkun þingsins aöslfk stefna sé nú þjóöarnauðsyn, en veröi vart framkvæmd án þe ss aö allmikiar fórnir veröi lagðar á einstaklinga og fyrir- tæki. Bent er á aö afla veröi rikissjóöi nauösynlegra tekna,- en hinsvegar lýsi Alþýöuflokk- urinn fullkominni andstööu viö þaö ákvæöi fjárlagafrum- varpsins, sem hækkar hlut- faUslega tekjuskatta á al- mennum launþegum. Flokk- urinn telur aö stefna eigi aö afnámi tekjuskatts nema á hátekumenn. 1 ályktun þritugasta og átt- unda flokksþings Alþýöu- fiokksins er ennfermur minnt á þá staöreynd, aö i sam- starfsyf iriýsingu stjórnar- flokkanna eru fyrirheit um baráttu gegn spiUingu og mis- rétti, gegn skattsvikum, fjár- málaafbrotum og öörum slik- um meinsemdum. Þessi markmiö rikisstjórnarinnar eiga rót sina aö rekja tU stefnu Alþýöuflokksins, ogflokkurinn leggur megináherzlu á aö viö þau veröi staöiö. Ef þjóöin á aö bera byröar vegna erfiðleika I efnahags- málum er þaö algert skUyröi af hálfu Aiþýöuflokksins, segir i ályktuninni, aö misrétti eins og stórfelid skattsvik veri upprætt. Aö þessum meginmarkmiö- um vill Alþýöufiokkurinn starfa. —EG Góöir þingfuUtrúar. Kosningasigrar Alþýöuflokksins fyrr á þessu árieruþegar orönirhluti af stjórnmálasögu þjóöarinnar. Þeirraveröurlengiminnst enda þarf aö leita aftur á fyrstu tugi aldarinnar til aö finna sambærileg kosningaUr- slit hér á landi. Þessir sigrar haf a gjörbreytt stööu Alþyöuflokksins og hljóta aö setja sviö sinn á allt sem viö gerum, ekki sist á þessu flokksþingi. Viö höfum um árabil haft rúmlega 10 þUsund kjósendur, en I alþingiskosningunum greiddu okkur atkvæöi 26,900 sem er 22% allra, er kusu. Aödragandi þessarar stökkbreyt- ingar var i rauninni ekki langur. HUn gerCast á einu kjörtimabili Ur öldudal kosninganna 1974 til vorsins 1978, en á þessu tlmabili hefur margt gerst innan flokksins, sem rik ástæöa er til aö rifja upp. A flokksþinginu 1974 tók fyrr- verandi formaöur flokksins Gylfi Þ. Gislason frumkvæöi um aö geröar yröu breytingar á stjórn flokksins. Þetta leiddi til þess, aö ekki aöeins uröu persónulegar breytingarheldur var skipulagi æöstu stjórnar flokks- ins breyttog þar fjölgaöi Ur þremur i sex.Viö þessa breytingu og þær kosn- ingar, sem fram fóru á þvf þingi, kom ekki aöeins fram mun yngra fólk i æöstu stjórn flokksins, heldur mátti sjá sterkari áhrif verkalýös- hreyfingar og kvenna. A þessu þingi komu fram margar raddir, aöallega ungra manna, sem hvöttu til þess aö geröar yröu meiri háttar breytingar ástarfi slokksins og hafin ný barátta til aö reisa hann viö. Tekin var ákvöröun um aö hef ja starf viö nýja stefnuskrá, sem aö byggja skyldi baráttuna. Eftir þetta þing má segja aö fljót- lega hafi færst lif i starf flokksins. Hópar manna unnu af áhuga viö samningu hinnar nýju stefnuskrár, og fræöslu- og félagsstarf var skipu- lagt meira og betur en áöur. Skrif- stofa flokksins var styrkt til muna enda ekki vanþörf á. 1 sambandi viö allt þetta var haldiö aukaþing áriö 1975. Þegar stefnuskráin var afgreidd, var hún meö algjörlega nýju sniöi. 1 hennifelst til muna meiri gagnrýni á þvi þjóöfélagi, sem viö búum viö, heidur en veriö hefur i fyrri stefnu- skrám flokksins, og eru þaö áhrif frá nýrri kynslóö, sem litur á umhverfi sitt og þjóöfélag ferskum augum og vill ekki sætta sig viö margt sem hér hefur viögengist um langan tima. 1 stefnuskránni eru einnig tekin upp fjöldamörg ný og nútimaleg baráttumál, sérstaklega hvaö várö- ar hag vinnandi stétta og launþega, aöbúnaö þeirra, starfsumhverfi þeirra og réttindi. I stefnuskránni eru einnig lagöar linur fyrir baráttu fyrir umbreytingum i skipan sjálfs þjóöfélagsins, bæöi skipan iöggjafa- valds, framkvæmdavalds og dóms- valds. Ég tel þvi aö þessi stefnuskrá séein hin merkasta i sögu flokksins. A flokksþinginu 1976 varenn haldiö áfram á sömu braut. Þá kom fram hugmyndin um aö festa prófkjör I skipulag Alþýöuflokksins og átti hún eftir aö hafa miklar og örlagarikar afleiöingar. Þegar prófkjör voru haldin til aö velja frambjóöendur til sveitastjórna og alþingiskosninga vöktu þau þegar gifurlega mikla athygli. Kjósendur i landinu höföu haft lltil kynni af jafn opnum og frjálslegum vinnubrögöum, sem þarna voru viöhöfö, og sýndu þeim augljósan áhuga. Þaö leyndi sér ekki, aö Alþýöuflokkurinn var þegar kominn I mikla sókn. A Alþingi haföi þingflokkurinn, sem aöeins var skipaöur 5 mönnum, haldiö upp harövltugri stjórnarand- stööu og lagt fram mikinn fjölda nýrra baráttumála, sem vöktu þjóöarathygli. Flokkurinn stendur i mikilli þakkarskuld viö þá þing- menn, sem nú hafa vikiö af Alþingi, Gylfa Þ. Gislason, Eggert G. Þorsteinsson og Jón Armann Héöins- son. Þaö gerist ööru hverju aö stjórn- málaflokkar taka sig til og gera út- tekt á starfi sinu og árangri þess. Oftaster til þessa gripiö þegar flokk- ar hafa oröiö fyrir ósigrum. En ég tel nauösynlegt fyrir okkur aö gera út- tekt á þvi á þessu flokksþingi, hvernig viö fórum aö þvi aö vinna sigrana slöastliöiö vor, vegna þess aö þaö er verkefni þingsins framar öllu ööru aö marka svo starf kom- andi mánaöa og ára, aö þessir sigrar haldi áfram, aö stærö fiokksins veröi varanleg — ekki aöeins eins og hún er eftir kosningar, heldur haldi hann vextinum áfram I framtiöinni. Ef viö litum á þaö, sem ég hef þegar lauslega nefnt, og geröist á slöastliönu kjörtimabili I rööum okk má draga fram nokkur meginatriöi. 1 fyrsta lagi: Stjórn flokksins er skipuö mörgu fólki, sem hefur skyn- samlega verkaskiptingu, skiptingu á valdi og áhrifum og vinnur meö gagnkvæmu trausti. Þetta tel ég aö sé meginatriöi og þessari stefnu veröum viö aö halda áfram. 1 ööru lagi veröum viö aö haida mjög fram stefnuskrá okkar, sem aö þessusinnivarnúogf samræmi viö sinn tlma og boöaöi breytingar, sem augljóslega hafa falliö kjósendum i geö. Þessi stefnuskrá dugar okkur lengi enn, en þrátt fyrir þaö veröur stefnan sifelltaö vera í endurskoöun, þótt hún byggist ávallt eins og hún hefur I áratugi á grundvallarhug- myndum jafnaöarstefnunnar — þeim lifsviöhorfum, sem viö höfum tileinkaö okkur sem jafnaöarmenn. 1 þriöja lagitel ég stóraukiö skipu- lagt flokksstarf, fyrst og fremst starf flokksskrifstofunnar og stóraukiö fræöslustarf. Þar kom til skjalanna hinn margumræddi norræni fræöslu- sjóöur, sem aö varö okkur aö miklu og góöu liöi, mikil útgáfustarfsemi, námskeiöahald og kennsla. Siöast en ekki slst veröum viö aö minnast þess, aö kjarni flokksins veröur á- vallt I hinum einstöku flokksfélög- um, þar sem flokksmenn koma sam- an tilaö láta i sér heyra, leggja fram tillögur, sem endanlega eiga aö berast til flokksþings og ráöa stefnu og starfi. i fjóröa Iagi ber aö leggja rika áherslu á starf þingflokksins. Viö stöndum I þakkarskuld viö 5 manna þingflokk okkar siöastliöiö kjörtima- bil, og viö skulum gleöjast yfir þvi, aö hinn nýji, ungi og myndarlegi þingflokkur okkar nú hefur byrjaö starf sitt af miklum þrótti. Viö.lát- um i ljós þá trú okkar, aö þvi starfi veröi haldiö áfram. Viö veröum aö gera okkur þaö ljóst, aö Alþýöuflokk- urinn hefur ekki peningaráö til aö kaupa sér slna eigin fjölmiöla. Hann er veikur i blaöaheiminum, þess vegna er mikilvægt aö nota þá aö- stööu sem þingfbkkurinn hefur á Alþingi, en þar er fremsti ræöustóll þjóðarinnar og sá sem almenningur leggur hlustir viö öörum fremur. 1 fimmta laginefni ég rauðu rósina sem veitti okkur svo mikla ánægju I kosningabaráttunni á siöastliönu vori og varö okkur aö svo miklu liöi. Ég nefni hana þó aðeins sem dæmi um þaö, aö allt flokksstarf okkar veröur aö vera nútimalegt og I anda þeirrar kynslóöar, sem nú er uppi. Viö veröum aö hagnýta þá tækni sem fyrir hendi er á sviöi upplýsinga- miölunar og áróöurs og gera þaö á þann hátt aö athygli vekji á sama hátt og rósin geröi. Þetta eru þau meginat’riöi I starfinu, sem leiddu öl þess aö árangur náöist siöastliöiö vor. Þó er eitt ótaliö, en þaö er sú gæfa Alþýöu- fbkksins aö einmitt á þessu tlmabili skuli hafakomiö fram I rööum hans fjöldi ungra baráttumanna, sem margir hverjir voru þjóðkunnir fyrir skrif si'n og tal i f jölmiölum, þar sem þeir höföu haldiö uppi þjóöfélags- gagnrýni er mikla athygli vakti. Þessum ungu baráttumönnum á Alþýöuflokkurinn mikiö aö þakka á þessu ári. Ég hef rif jaö upp meginþætti hins mikla starfs sem unniö var fyrir kosningar til þess aö geta hér á þessu flokksþingi látiö I ljós þakkir Alþýöu- flokksins til allra þeirra fjölmörgu sem tóku þátt I þessu starfi og áttu sinn hlut i árangrinum. En ég rifja þetta ekki siöur upp vegna þess aö einmitt á þessu sviöi stendur Alþýðu- fiokkurinn gagnvart mjög alvarleg- um vandamálum sem þetta þing veröur aö fást viö, og viö veröum aö ráöa fram úr á næstunni. Fyrir kosningarnar haföi Alþýöu- flokkurinn um langt árabil veriö i stjórnarandstööu á Alþingi og i fjöldamörgum sveitarfélögum viös- vegar um land. Aö þvi leyti höföu forystumenn flokksins tiltölulega frjálsar hendur og gátu variö all- i miklum tlma til þátttöku I þvl flokks- starfi, sem ég hef gert aö umræöu- efni. Eftir kosningarnar hefur oröiö á sú snögglega breyting, aö fjöldinn allur af þvl fólki sem flokkurinn valdi til framboös til sveitarstjórna vlösvegar um landiö hefur komist I meirihlutaaðstööu og þar meöfengiö margvlsleg verkefni. A sama hátt hafa 14 af þeim sem voru efstir á framboöslistum flokksins til aiþingiskosninga náö kosningu til Alþingis og flokkurinn hefur hafiö þátttöku I rlkisstjórn. Or þessu liöi hafa þvl margir af fremstu forystu- mönnum flokksins fengiö veigamikil Frá fortíð til framtíðar Ræða Benedikts Gröndal formanns Alþýðuflokksins á 38. flokksþingi opinber störf viö aö fást og geta þvl augljóslega ekki sinnt hinum dag- legu fbkksstörfum I jafnrikum mæli og áöur. Þetta veröum viö aö gera okkur ljóst en jafnframt veröum viö aöminnast þess aö þegar flokkurinn ber þá ábyrgö, sem hann ber i dag, bæöi I sveitarstjórnum og lands- stjórninni, þá er ekki síður mikilvægt aö haldiö sé uppi lifandi flokksstarfi heldur en þegar flokkurinn er I stjórnarandstööuog keppist viö aö fá aöstööu til aö koma stefnumálum slnum I-framkvæmd eins og skylda og eðli stjórnmálaflokka er aö gera. Þá er þess og aö minnast, aö eftir kosningarnar blöstu viö ýmisleg skipulagsleg vandamál, san okkur hafa reynst erfiö viöfangs. Kosn- ingarnar kostuöu mikiö fé og fjárhagsleg uppbygging flokksins er ennþá ákaflega veik. Viö höfum þvi ekki bolmagn til þess aö halda uppi skrifstofustarfiog félagsstarfi I miö- stöövum flokksins eins og nauðsyn- legt er og hefur þaö starf veriö I lág- marki I sumar. Þeir starfskraftar, sem viö höfum getaö haft i þjónustu okkar, hafa þurft aö leggja mikiö verk fram viö aö halda Alþýöu- blaöinu lifandi og aö koma málefn- um þess i þaö horf aö flokkurinn þyrftiekkiaösafna skuldum frá degi til dags vegna rekstrar þess, en þau mál veröa aö sjálfsögöu betur rædd af öörum hér á þinginu. Ég legg á þaö mjög rika áherslu aö viö beinum athy gii okkar aö hinum innri málum, aö skipulagsmáium okkar og starfi. Fyrst og fremst á flokksskrifstofunni og aö þvi fræöslustarfi, sem viö veröum aö halda áfram, og þó ekki slöur aö hinum einstöku samböndum og hinum einstöku flokksfélögum, sem eiga aö vera þeir hornsteinar, sem fbkkurinn byggir á. Enda þótt ég leggi svo rlka áherslu á, aö innra flokksstarf okkar þurfi mikilla endurbóta vtti, er ekki nema rétt og sanngjarnt aö taka fram aö félagsstarf i flokknum hefur þrátt fyrir þetta verið mun meira en viö höfum áður átt aö venjast. Haldiö hefur veriö mikiö af fundum viös- vegar um landiö og sérstaka ástæöu tel ég til þess aö minnast á vel heppnaöar ráöstefnur, sem ýmsir aöilar innanflokks hafa haldiö. Þar kemur aö sjálfsögöu fyrst til hugar hin glæsilega ráöstefna, sem kvennasamtök okkar héldu varðandi málefni barna, en stefnumótun þeirra á þvi sviöi er eitt af þeim mál- um, sem þetta þing mun fjalla um. Einnig vil ég geta um ráöstefnu verkalýösnefndar umvisitölumál,- og fleira mætti telja til. En þrátt fyfir þetta stendur eftir óleyst vandamál- iö aö koma á réttan kjöl hinu skipu- lega starfi, og I þvi sambandi aö sjálfsögöu f járhag Alþýöuflokksins I viöunandi ástand, þannig aö sú starf- semi fari fram jafnt og þétt áriö um kring án þess aö forystumenn og þeir, sem aö starfa fyrir fbkkinn, þurfi sifellt aö hafa áhyggjur af næstu mánaöamótum. Ég tek nú upp aftur þráöinn eft- ir-kosningar á siöastliönu vori og mun nú gera aö umtalsefni hina pólitisku hliö þeirra atburöa, sem siðan hafa gerst. Fyrsterþá aö minnast hinsánægju- lega árangurs, sem viö náöum viös- vegar um landiö i sveitastjórnakosn- ingunum. Hann hefur leitt til þess aö áhrif fbkksins I sveitastjórnum, sérstaklega i bæjarstjórnum og I borgarstjórn Reykjavikur eru nú mun meiri en áöur og Alþýöuflokks- menn eru nú aöílar aö stjórn fieiri sveitafélaga heldur en nokkru sinni fyrr. I þvi sambandi er sérstök ástæöa til aö geta þess, aö meirihlutastjórn Sjálfstæöisflokks- ins I Reykjavlk var naumlega hnekkt, og þar meö geröist sá sögu- legi atburöur, að áratuga stjórn hægriaflanna I landinu á höfuöborg- inni var lokiö. Hvaö eftir annaö hafa Sjálfstæöismenn beitt þeirri kunnu kosningaaöferð aö hræöa fólk meö sundrungu, sem mundi taka viö, ef aö þeir einir misstu meirihluta sinn I höfuöborginni. Nú hefur þetta gerst og þeir þrlr flokkar, sém standa aö meirhluta, hafa valið þá skynsam- legu leiö aö ráöa sem borgarstjóra mann, er gegnir þvi starfi eins og framkvæmdastjórn I stóru fyrirtæki, en er ekki sjálfur forystumaður I neinum þessara þriggja flokka. Enn er aösjálfsögöuofsnemmt aö dæma um, hvort aö sundrungarkenning Sjálfstæöisflokksins á viö nokkur rök aö styöjast, en ég hef sterka tilfinn- ingu fyrir því, aö Reykvlkingar hafi þegar sannfærst um aö súkenning er ástæöulaus og stjórn borgarinnar getur fariö eins vel úr hendi i sam- starfitveggja eöa þriggja flokka eins og meö áratuga einokun eins flokks. Astandiö er raunar svo innan Sjálf- stæöisflokksins, aö þar má telja ótal- marga flokka og kllkur. Er þaö slður en svo traustvekjandi, enda hefur lit- iö verið á sundrungakenninguna minnst slöustu mánuöi. Hvaö Alþingi snertir er aöra og flóknari sögu aö segja. Þar sem tveggja flokka kerfi tlökast I þing- ræðislöndum, eiga menn þvi aör venjast aö sigurvegari taki beinlínis viö stjórn lands aö kosningum lokn- um, enda má þá búast viö aö hann hafi fengið hreinan meirihluta á þjóöþingi. Þar sem stjórnmálaflokk- ar eru fleiri en tveir er aöstaöa allt önnur. Þar veröa tveir eöa fleiri flokkar aö taka saman höndum og myhda samsteypustjórn, ef enginn einn flokkur hefur hlotiö meirihluta. Hér á Islandi höfum viö búiö viö sllk- ar samsteypustjórnir I áratugi og má telja aö þær séu oröinn heföbundinn þáttur I stjórnkerfi þjóöarinnar. Þaö var þvl fyrirfram vitaö, aö eftir kosningarnar á siöastliönu vori, yröi aömynda nýja samsteypustjórn, þvl engum datt I hug aö nokkur flokkur myndi fá hreinan meirihluta. Alþýöuflokkurinn var vissulega sigurvegari alþingiskosninganna, en I sambandi viö þessa aöstööu er rétt aö minnast þess, aö flokkurinn fékk aö vlsu 22% atkvæöa, sem var stórfelld aukning fyrir okkur, en jafnframt aö aörir flokkar fengu 78%. Var þvl ekki að búast viö, aö Alþýðuflokkurinn gæti einn fengiö ráöiö þvl hvers konar rlkisstjórn tæki við, og raunar sáu þeir, sem kunnugir eru Islenskum stjórnmál- um, þegar er úrslitin birtust, aö myndunrlkisstjórnar kynni aö reyn- ast erfiö. Svo hefur farið áöur I stjórnmálasögu okkar, aö myndun samsteypustjórna hefur reynst hvaö erfiöust þegar miklar breytingar hafa oröiö á styrkleikahlutföllum flokkanna á þingi. Úrslit alþingiskosninganna voru á þá lund, aö til voru fjöldamargir stæröfræöilegir möguleikar á mynd- un meirihlutastjórnar. Það var mat okkar flestra þá, og er aö ég hygg enn, aö Alþýöuflokkurinn gæti eftir þaö sem á undan var gengiö, ekki tekiö upp samstarf viö Sjálfstæöis- fbkkinn einan, enda er tiltölulega stutt slöan samstarf þessara tveggja fbkka um rlkisstjórn stóö I heilan áratug og endaöi á mjög (Siagstæöan hátt fyrir Alþýöuflokkinn, þótt ég vilji ekki segja, aö þau málalok séu sanngjarn dómur um allan áratug- n. Forseti Islands byrjaöi á þvi aö fela formanni Alþýöuflokksins aö gera tilraun til stjórnarmyndunar. Þá höföu þegar fariö fram nokkrar viöræöur milli Alþýöuflokks og Alþýöubandalagsins, þeirra tveggja flokka, sem mestunnu á I kosningun- um og höföu þeir boriö saman bækur sinar. Virtist svo sem flokkarnir gætu átt samleiö um f jöldamörg inn- anlandsmál, en þar komu einnig fram atriöi, sem ágreiningur var um, og varöandi utanrikis- og varnarmál eru löngu staöfest djúp á milli flokkanna. Þaö var útbreidd skoöun i Alþýöu- fbkknum, sem fram kom mjög greinilega á flokksstjórnarfundum I sumar, aö æskilegast væri aö gera tilraun til aö mynda rikisstjórn meö svokölluöu Nýsköpunarsniöi, þ.e. rikisstjórn Alþýðuflokks, Alþýöu- bandalags og Sjálfstæöisflokks. Þessu neitaöi Alþýöubandalagiö. Var þá gerö tilraun til aömynda nýja rikisstjórn Alþýöuflokks, Alþýöu- bandalags og Framsóknarflokks, en eftir alllangar viöræöur kom I ljós, aö Alþýðubandalagið var ekki fáan- legt til aö ganga inn á raunhæfa stefnu I efnahagsmálum og sú til- raun fór þvl út um þúfur. í þessu sambandi er rétt aö gera sér grein fyrir þvi, aö vinni einn stjórnmálaflokkur verulegan sigur I kosningum, má hann aö jafnaöi eiga von á því, aö aörir ftakkar gleðjist ekki af þvi tilefni. Einnig má gera ráö fyrir aö I kjöl- far sllks sigurs reyni aörir fbkkar beinlinis aö bregöa fæti fyrir þann flokk, sem aö bætt hefur stööu slna. A siöastliönu sumri vakti þaö mikla athygli, að Alþýðubanda- lagið, sem einnig hlaut mjög veru- legaaukningu atkvæöa, virtist varla geta glaöst yfir eigin sigri vegna vonbrigða yfir þvi, aö Alþýöuflokk- urinn skyldi hafa unniö ennþá meiri sigur. Viö þekkjum þá kenningu forystumanna Alþýöubandalagsins, aö þeir vilji þurrka Alþýöuflokkinn út og skipa sér I rúm hans á sviöi isienskra stjórnmála. Þessi kenning varö auövitaö fyrir alvarlegu áfalli, þegar aö Alþýöuflokkurinn vann sig- ur sinn i vor. Af þessu leiöir aö þaö gat ekki komið okkur á óvart, aö Alþýöubandalagiö skyldi koma I veg fyrir aö Alþýöubandalagiö skyldi koma I veg fyrir aö Alþýöuflokknum tækist aö mynda rikisstjórn I kjölfar kosningasigursins. Fleiri tilraunir voru geröar til mynduö undir fallöxi dagsetningar- innar 1. september, og þrátt fyrir langan aödraganda og miklar viö- ræöur almennt um mismunandi möguleika á myndun meirihluta- rlkisstjórnar, varö aö gera þær ráö- stafanir, sem nauösynlegar reynd- ust, I allmiklum flýti enda þótt flest meginatriöi þeirra hafi veriö rædd itarlega. Gat þvl fariö svo, aö um ýms einstök framkvæmdaatriöi kæmu I ljós gallar á aögeröunum og hefur raunar fariö svo, aö megin- atriöiþeirra eruþó ljós og standa, og vonandi veröurhægt aö leiörétta þær skekkjur sem aö uröu vegna þess hve fljóttþurfti aö taka til höndum til aö koma þessum málum I framkvæmd fyrir 1. september. Þegar við leggjum mat á hvernig til hafi tekist um hlut Alþýöuflokks- ins I sambandi viö myndun núverandi rlkisstjórnar veröum viö aö s jálfsögöu aö minnast þess, aö viö erum einn af þremur stjórnarflokk- um og aö flokkarnir eru I raun mjög likir aöstærö, tveir þeirra meö 14 og einn meö 12 alþingismenn. Þrátt fyrir þaö tel ég, aö okkur hafi tekist að hafa veruleg áhrif á mótun þeirr- ar samstarfsyfirlýsingar, sem stjórnarfbkkarnir hafa gefiö, og koma þar fram fjöldamörgum af þeim baráttumálum sem aö viö lögö- um á mesta áherslu. Ef litiö er á yfirlýsingu þessa, byrjar hún á almennum kafla, þar sem eru talin þau markmiö er viö höfum eins og raunar allir stjórnmálaflokkar sett ofar öllu ööru. Efnahagslegt sjálfstæöi, barátta gegn veröbólgu, aö halda heildarumsvifum I þjóöarbúskapn- um innan hæfilegra marka og aö vinna aö hagræðingu i rlkisrekstri. En I þessum almenna fyrsta stefnu- kafla eru einnig orö um þaö aö rikis- stjórnin muni vinna aö félagslegum umbótum, leitast viö aö jafna llfs- kjör, auka félagslegt réttlæti og uppræta spillingu, misrétti og for- réttindi.Ég vil benda sérstaklega á þessi orö þvl aö þau höföa mjög til kosningabaráttu Alþýöuflokksins, en ég hygg aö þetta sé I fyrsta skipti I sögu lýðveldisins, þar sem rlkis- stjóm gerir þaö aö meginstefnumáli aö uppræta spillingu, misrétti og for- réttindi I landinu. 1 fyrsta efniskafla er fjallaö um samstarf viö aöila vinnumarkaö- arins og má segja, aö þar sé á feröinni kjarasáttmáli sá, sem Alþýöuflokkurinn lagöi svo rika áherslu á. Samráö viö samtök vinnu- markaöarins eru þegar hafin og nú veröur reynslan ein aö skera úr hversu vel þau takast Viö lögöum fram fyrir kosningar efnahagsstefnu sem flokksstjórn haföi fjallaö vandlega um, og var stjórn aö koma til, og er mjög óllk- j hún I tlu aöalpunktum. Ef skoöaöur legt aö minnihlutastjórn hafi nokkra ! er kafli I stefnu rlkisstjórnarinnar möguleika á aö ráöa viö þau. Slik um efnahagsmál kemur I ljós aö stjórnarmyndunar. Flokksstjórn Alþýöuftakksins, sem hélt um þetta leyti alltlöa fundi til samráös um hvaöa stefnu skyldi taka, taldi rétt aö Alþýðuflokkúrinn neitaði ekki boöum um viöræöur af hálfu hinna flokkanna, og áttum viö þvi hlut aö þvl aö ræöa viö Sjálfstæöisflokkinn og Framsóknarflokkinn um hugsan- legá stjórnarmyndun þessara þriggja flokka. Þaö kom þó fljótlega I ljós aö enginn grundvöllur var fyrir sllkri stjórn, enda heföu þaö veriö harla einkennileg viöbrögö viö kosn- ingaúrslitunum aö endurvekja gömlu stjórnina, sem beöiö haföi afhroö, meö hinum nýja krafti Alþýöufbkksins. Þær viöræöur sem fram fóru voru þó aö ýmsu leyti lærdómsríkar, og fannst mér þær sannfæra mig um aö Sjálfstæöisflokkurinn væri þá ekki reiöubúinn til neinna teljandi breyt- inga á efnahagsstefnu eöa á almennri stefnu I þjóöfélagsmálum. Fta kkurinn sýndi engan skilning á þeim sérmálum, sem einkennt höföu Alþýðuflokkinn eöa á þeim baráttu- málum sem flokkurinn og sérstak- lega hiniryngri meöal frambjóöanda hans, höföu haldiö á lofti. Ég er sannfærður um aö heföi Sjálfstæöis- fbkkurinn ráöiö stjórnarstefnunni áfram, heföi veriö fariö fyrst og fremst eftir gengislækkunarleiö og gripiö til miklu meiri gengislækk- unar heldur en raun varö á 1. september. Þegar formaöur Sjálfstæöisflokks ins gafst upp viö myndun rlkisstjórn- ar ákvaö forseti íslands aö fela formanni Alþýöubandalagsins Lúövlk Jósepssyni, aö gera tilraun. Hann gat þá byggt allmikiö á þvi sem unniö haföi veriö á viðræöum Alþýöubandalags og Alþýöuflokks og siöan I fyrri viöræöum um myndun vinstri stjórnar. Rétt er þó aö geta þess aö á þessu timabili töluöu Alþýöubandalagsmenn og raunar ýmsir fleiri einnig allmikiö um þann möguleika aö mynduö yröi minni- hlutastjórn þessara tveggja ftakka, en þaö var skoöun mln og er ennþá, aö hugmyndir um minnihlutastjórn hafi ekki veriö raunhæfar. Vanda- mál Islenskra stjórnmála eru svo al- varleg, aö þar veröur meirihluta stjórn gæti aðeins veriö til mjög skamms tima og þá brú á milli ein- hverra annarra tveggja möguleika Þar kom aö Lúövik Jósepsson vildi fá ákveöin svör frá væntanlegum samstarfsflokkum, þ.e. Alþýðuflokki og Framsóknarflokki, um þaö hvorl þeir vildu taka þátt I stjórn undii forsæti hans. Um þetta héldum viö fjölmennar ftakksstjórnarfund I Alþýöufldckn um, og má heita aö þar hafi rikt mik il samstaöa. Viö veittum Lúövlh Jósepssynisvar, sem aö hann túlkaöi á þá lund aö Alþýöuflokkurinn vildi ekki samþykkja forsæti hans I rikis- stjórn, og var það vafalaust rétt túlk un af hans hálfu. Égmun varla þurfa aö rekja nánai á þessum vettvangi þær ástæöur sem eru fyrir þvl aö Alþýöuflokkur inn á erfitt meö aö styöja formanr Alþýöubandalagsins til forsætis i rikisstjórn á Islandi, en ég hygg at reynslan þá mánuöi sem siöan err liönir, hljóti aö hafa sannfært menr um, aö sú ákvöröun flokksstjórnai okkar var rétt og þjóöinni fyrii bestu. Þegar hér var komiö málum átt: forseti aöeins eftir aö fela formanni eins st jórnmálaflokksins Framsóknarfbkksins, aö gera til raun til stjórnarmyndunar. Þar a? auki leiö nú timinn óöum i ágúst- mánuöi og 1. september nálgaöist Þann dag áttu aö veröa miklar breytingar á visitölum, launa- greiöslum og öörum atriöum efna- hagsmála og var þaö öllum ljóst, af ný veröbólgudýfa og hún allmikil vai framundan ef ekki kæmist á laggirn- ar meirihlutarikisstjórn sem geröi skyndilegar ráöstafanir til aö fyrir- byggja þaö. Má þvi segja, af núverandi rikisstjórn undir forsæti ólafs Jóhannessonar hafi verit langflestir þessara tiu punkta og þau efnisatriöi, sem I þeim eru, hafa komistinn I stjórnarstefnuna þótt frá þvl séu einstaka undantekningar, en svo mikill hluti hefur þó veriö tekinn meö I samstarfsyfirlýsinguna aö viö veröum aö geta unað sæmilega viö. Þá vil ég benda á, aö I stefnuyfir- lýsingunni er á tveimur mismunandi stööum lögö á þaö mjög rlk áhersla aöherða skattaeftirlit, og kemur þar enn eitt mál, sem Alþýöuflokkurinn hefur lagt á rika áherslu og skulum viö vona aö einhver árangur náist á þvisviöi. Þarstendur t.d. aö sérstak- ar ráöstafanir veröi geröar til aö koma I veg fyrir aö einkaneysla sé færö á reikning fyrirtækja og er þetta tekiöbeint upp úr okkar stefnu. Þegar litið er á önnur mál veröur fyrstfyrir landbúnaöur, en þar segir I fyrstu málsgrein m.a. aö framleiösla landbúnaöarvara miöist fyrst og fremst viö innanlandsmark- aö. Þetta er lika algjör nýjung I stefnu rikisstjórnar. Það sem kemur fram I þessum oröum og öörum I landbúnaöarstefnunni er i rauninni viöurkenning bæði bændastéttarinn- ar sjálfrar og nú þeirra flokka sem aö mest hafa höföaö til bænda I land- inu, á þvi' að þaö hefur verið rétt, sem Alþýöuflokkurinn hefur haldiö fram um islensk landbúnaöarmál I meira en áratug. Viö höfum veriö kaDaöir fjandmenn bænda allt slöan Gylfi Þ. Gislason byrjaöi aö benda á þessi mál á Alþingi, en nú er svo komið, aö bændur halda fundi um aUt land og viöurkenna, aö atvinnu- grein þeirra sé komin i alvarlegar ógöngur og þaö leynir sér ekki, aö meinsemdin er nákvæmlega sú, sem aö Alþýöuflokkurinn hefur allan þennan tima bent á. Nefna mætti fjöldamarga aöra málaflokka sem hér er ekki timi til aö telja upp, en viö leggjum aö sjálf- sögöu eins og áöur rlka áherslu á tryggingamálin, aö haldiö veröi áfram að endurskoöa og endurbæta almannatryggingar og auka áherslu á tekjujöfnunaráhrif trygginga- kerfisins. Viö viljum aö gerð veröi úttekt á kjörum og aöbúnaöi aldr- aöraog öryrkja. Viö viljum að unniö veröi aö úrbótum I atvinnumálum aldraöra og öryrkja og má fleira slikt telja. Allt stendur þetta I stefnuskránni og er ánægja aö heyra aö hinir nýju þingmenn okkar ætla aö fylgja þessum málum dyggilega eftir á jákvæöan hátt meö þvl aö flytja vel undirbúin og grunduö mál á þingi. Þá er viðurkennt I stefnuskráryfir- lýsingunni aö halda veröi áfram umbótum I dómsmálum og stuöla m.a. aö auknum hraöa I afgreiöslu mála og greiöari aögangi almenn- ings aö dómstólum, svo sem meö lögfræöilegri aöstoö án endurgjalds, svo og bættri aöstööu til harðari baráttu gegn efnahagslegum brót- um. Lögö veröursérstök áherslaá áö vinna gegn skatta- og bókhalds- afbrotum. Hér koma fram ný fyrir- brigöi I stefnuskrám rikisstjórna, bæöi sú áhersla sem er lögö á endur- bætur á þessu sviöi og alveg sérstak- lega á stööu almennings gagnvart dómskerfinu, hraöri afgreiðslu mála og afbrot af þeirri tegund sem mætti kalla efnahagsafbrot eöa bókhalds- afbrot, þar meö talin skattaafbrot. Allt er þetta mjög 1 anda þeirrar baráttu, sem viö höfum háö. Þá get ég nefnt aö viö náöum tölu veröum árangri á sviöi þjóðareignar landsins, þó aö þaö mál komist ekki I heild i' höfn i einu átaki, en I stefnu- skrá ríkisstjórnarinnar er sagt aö gróðiaf sölu lands sem ekki stafar af aögeröum eigenda skulu veröa skattlagöur. Þetta er mjög mikil- vægt atriöi. Einnignö djúphiti I jöröu og virkjunarréttur fallvatna veröi þjóöareign. Þetta er hvorki meira né minna en einhver mesta þ jóönýting I sögu Islendinga, þegar þessi ákvæöi veröa framkvæmd. Þá er lofaö umbótum á sviöi um- hverfismála og þá alveg sérstaklega starfsumhverfi og vinnuverndar. Þaö eru mál sem aö viö höfum öörum fremur haldiö fram. Kafli er um atvinnulýöræöi. Aö sett veröi löggjöf um atvinnulýðræði og byrjaö á þvl aö veita starfsfólki aöild aö stjórnum rikisfyrirtækja Þá er kafli um starfshætti Alþing is, en þess man ég engin dæmi, aö um þaö hafi veriö fjallaö I stefnu skrám rikisstjórna, en þaö eru bein áhrif frá baráttu Alþýöufbkksins. Fjöldamargt annaö gæti ég taliö og stendur mér raunar nærri aö nefna þaö aö lokum aö I utanrikismálum veröur þeirri stefnu, sem Alþýöu fbkkurinn hefur fylgt, haldiö áfram og Alþýöubandalagiö hefur oröiö aö sætta sig viö aö svo veröi, enda þótt þaö hafi andstæöa stefnu i' ýmsum veigamiklum atriöum. Enda þótt samstarfsyfirlýsing stjórnarfloldcanna feli þannig i sér mjög mikiö af þeim baráttumálum sem Alþýöuflokkurinn lagöi mesta áherslu á i' kosningabaráttunni, er aö sjálfsögöu rétt að minna á, aö þaö er ekki sama fyrirheit og efndir. Þaö á aö sjálfsögöu viö nú eins og ávallt áöur, aö mestu skiptir hversu tekst aö efna þau fyrirheit sem rlkis- stjórnin gefur meö samstarfsyfirlýs- ingu sinni, en þaö fer aö sjálfsögöu eftir þvi hversu langUf rikisstjórnin veröur, hversu vel ráðherrar starfa og hversu vel tekst samstarf milli þeirra og þingftokkanna. Höfuöverkefni rikisstjórnarinnar er aö sjálfsögöu á sviöi efnahags- mála. Þar veröur I fyrsta lagi aö halda öllu atvinnulifi gangandi, svo aö hér skapist ekki atvinnuleysi, og aö framleiösla þjóöarinnar veröi eins mikil og framast er unnt. Þetta þarf aö gerast svo, aö jafnframt náist verulegur árangur I baráttu viö hina geigvænlegu veröbólgu sem hrjáö hefur þjóöina nú um nokkurra ára skeiö. Þá mánuöi sem liðnir eru síðan rlkisstjórnin tók til starfá, hefur fyrst og fremst veriö unniö aö þeim bráöabirgöaaögerðum sem gera þurfti strax 1. september, en i' beinu framhaldi af þeim aö efnahagsaö- geröum sem augljóst er aö gera þarf I sambándi viö 1. desember n.k., svo og að gerö fjárlaga fyrir næsta ár. Þaö hefur komið I ljós á þessum tima, aö stjórnarflokkarnir leggja nokkuö mismunandi áherslu á hina ýmsu þætti i efnahagsstefnunni. Um þetta hefur veriö rætt opinberlega aö miklu meiri hreinskilni heldur en oftast hefur áöur veriö um sam- steypustjórnir, þannig aö þjóöin hef- ur örugglega oröiö þess vör hverjir straumar þarna hafa veriö á ferö. Ég tel aö I höfuöatriöum leggi J Aiþýöuflokkurinn meiri áherslu á raunhæfa baráttu gegn veröbólgunni ! heldur en hinir stjórnarfiokkarnir. Um nokkur atriöi á þessu sviöi eru I Framsóknarmenn okkur þó sam- máia, en Alþýöubandalagiö viröist | leggja áherslu á önnur atriöi og ýmislegt bendir til þess, aö þvi sé ] annaöfhuga frekarenaöná skjótum árangri I baráttunni gegn veröbólg- | unni. Þaö hefur komiö I ljós, aö Alþýöuflokkurinn leggur meiri áherslu en Alþýðubandalagiö á aö | þaö sé rlflegur tekjuafgangur hjá rlkissjóöi og rlkissjóöur greiöi sem allra mest af skuldum slnum hjá Seölabankanum, þar eö skuldasöfn- un rikisins hjá bankanum er mjög veröbólguaukandi. Má segja aö þar sé oft um aö ræöa hreina útgáfu pen- ingaseöla, sem engin verömæti standa á bak við og er þaö klassiskt dæmi um hættulega veröbólgu. Alþýöuflokkurinn hefur einnig verið reiöubúinn til aö ganga lengra en hinir flokkarnir I samdrætti og gerir meiri kröfur en þeir varöandi skipu- lagningu á fjárfestingu sem hefur veriö i hinni mestu óreiðu og veriö hinn mesti veröbólguvaldur undan- farin ár. A hinn bóginn virðist Alþýöu- bandalagiö leggja miklu minni áherslu, stundumnæsta litla, á þessi atriöi, sem aö tvimælalaust heyra til nauösynlegustu ráöstafana til aö spyrna gegn veröbólgunni, en Alþýöubandalagiö krefst slfellt meira fjármagns tfl þess aö auka fjárfestingu og ber barátta þess aö auka I fjárfestingu og ber barátta þess svip af því skipulagslausa ástandi sem einkenndiþað tlmabil er Islendingar misstu vald á veröbólg- unni og hún fór frá þvl að vera rúmlega 10% á ári aö meöaltali upp I 40—50% eins og veriö hefur nú síöustu 5—6 árin. Um þetta hafa veriö miklar umræöur i rikisstjórn- inni og þessi og ýms fteiri mál hafa valdiö þvl hversuerfiö fjárlagagerð- inhefur reynst. Var þaö raunar auö- séð þegar á miöju ári aö gerö fjár- laga mundi aö þessu sinni reynast æriö þung. Þá hefur komið fram I rlkisstjórn- inni nokkur skoöanamunur á þvi, hversu afla eigi tekna sem óhjákvæmilegt er aö tryggja ríkis- sjóði. I þeim efnum hefur Alþýöu- ftokkurinn lagt áherslu á þaö megin- stefnumál sitt aö auka ekki tekju- skatt á almennum launþegum, en þar viröast hinir ftokkarnir báöir vera býsna kærulausir. Mikill vandi blasir viö 1. desem- ber, en skapleg lausn á honum fer aö langmestu leyti eftir þvi, hvernig samstarf viö launþegahreyfinguna tekst. Kjarasáttmáli einn getur leyst þann þunga vanda. Oll þessi mál eru nú til umræöu á Alþingi og utan þess. Fjarlagafrum- varpiöá eftir aö taka miklum breyt- ingum fram á jólaföstu, þegar þaö veröur afgreitt, og viö skulum vona aö ráöherrum og þingftakki Alþýöu- flokksins takist aö hafa þar sem mest áhrif og efast ég ekki um aö ályktanir þessa þings muni veröa þeim til stuönings I þeirri baráttu. Góöir þingfulltrúar. Enda þótt freistandi sé aö fjalla enn um sinn um þróun síöustu tveggja ára veröum viö framar öllu ööru aöhorfa til framtlöarinnar. Viö höfum lyft Alþýöuflokknum, sem fyrir fáum árum var kallaöur pinu- litii ftakkurinn upp I hóp stórra stjórnmálaflokka á íslandi. Verkefni okkarer aösjásvoum.aöhann veröi þar áfram, vaxi enn og dafni og áhrif hans á þjóölifiö veröi i framtiöinni enn meiri en þau eru I dag og hafa veriö I fortiöinni. Viö höfum unnið sigra sem nýr flokkur þar sem ný kynslóö baröist fyrir nýjum málum meö nýjum baráttuaðferöum. En viö unnum einnig sigrana af þvi aö nýi flokkurinn okkar hvilir á göml | um grunni og byggir á miklu starfi og fórnum kynslóða. Sá grunnur er jafnaöarstefnan sem ávallt hefur veriö og ávallt mun veröa leiöarljós okkar í öllu starfi. Sá grunnur er lika reynslu þjóöarinnar af þvi aö Alþýöuflokkurinn sé ábyrgur flokkur sem treysta má, ávallt stjórnhæfur ftakkur. Þvimegum viö aldrei glata. Ég vona aö þetta ftokksþing vinni velaöþeim miklu verkefnum sem nú blöa okkar. Ég vona aö framtiö Alþýöuflokks- ins veröi áframhaldandi sókn á brattannoghver sigur hans þjóöinni til blessunar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.