Alþýðublaðið - 14.11.1978, Page 4

Alþýðublaðið - 14.11.1978, Page 4
alþýðu- IHhT'TF útgefandi Aiþýðuflokkurinn Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu- múla 11, sími 81866. • Þriðjudagur 14. nóvember 1978,. 38. þing Alþýduflokksins: Að kosningum loknum 38. þing Alþýðuf lokksins færir öllum þeim, sem unnu með Alþýðuf lokknum í siðustu kosningum og veittu honum liðsinni til að vinna mesta kosninga- sigur, sem flokkurinn hefur unnið i allri sögu sinni, einlægar þakkir fyr- ir óeigingjörn störf og öfl- ugan stuðning. BæBi i kosningum til sveita- stjórna og Alþingis vottuöu islenskir ITJðséndur AlþýBu- flokknum traust i þeim mæli, aB aldrei hefur jafnaBarstefnan átt meira fylgi aB fagna i kosningum. Þessi kosningaúrslit leggja AlþýBuflokknum mikla ábyrgB á herBar og skyldur, sem flokk- urinn mun leggja sig fram um aB gegna eins vel og samviskusam- lega og honum er framast unnt. Til þess starfs heitir hann á full- tingi og stuBning þeirra fjöl- mörgu, sem gerBu sigur AlþýBu- flokksins og jafnaBarstefnunnar svo glæsilegan, sem raun ber vitni. 38.. þing AlþýBuflokksins er þeirrar skoBunar, aB i kosningum á sl. vori hafi launastéttirnar sýnt svo ekki er um villst, aB þær kröfBust þess, aB stjórnmála- flokkar þeir, sem kenna sig við verkalýBshreyfinguna, sliBruBu sverB ágreinings og tækju höndum saman um stjórn lands- ins meB nánu samstarfi viB verkalýBshreyfinguna. Þess vegna fagnar þingiB aB Alþýðu- flokkur og Alþýðubandalag náðu samkomulagi um samvinnu og geröu samstarfssamning við Fra- sóknarflokkinn um stjórn landsins. 38. þing Alþýðuflokksins bindur miklar vonir við rikisstjórn þess- ara þriggja flokka og óskar henni allra heilla. Jafnframt leggur þingið sérstaka áherslu á, að flokkarnir vinni ötullega að þvi að koma á föstu og varanlegu sam- starfi við samtök launafólks i landinu með kjarasáttmála að markmiði og að I stefnumörkun stjórnarinnar i efnahagsmálum verði algerlega snúið við blaðinu frá starfsháttum fyrri stjórna og tekin upp ný vinnubrögö í þeim anda, sem felst i baráttu Alþýðu- flokksins og tillögum um ger- breytta efnahagsstefnu frá þvl i kosningunum i vor. Mestu máli skiptir að árangur náist i aögerðum gegn verðbólgu og slikt mun ekki takast nema rikis- stjórninni auðnist i samvinnu við verkalýðshreyfinguna að ná þeim markmiBum I vlsitölumálum, fjárfestingarmálum, atvinnu- málum, skattamálum og vaxta- málum, og I öörum þáttum efna- hagsmála, sem ráö er fyrir gert i þeirri gerbreyttu efnahagsstefnu, sem AlþýBuflokkurinn bar fram I kosningunum i vor og kjósendur veittu mjög öflugan stuBning. Alit alsherjarnefndar I. 38. þing Alþýðuf lokksins lýsir þakklæti sínu til þeirra tæplega 30.000 kjós- enda, sem greiddu flokkn- um atkvæði í sveitastjórna- og alþingiskosningum á síðasta vori. FlokksþingiB lýsir þeim ein- dregna ásetningi, aö flokkurinn starfi áfram i þeim anda, sem kosningabaráttan var háö, og berjist á öllum sviöum fyrir þeim þjóöfélagsumbótum, sem hann hefur lagt áherslu á. Flokksþingiö minnir á þá stað- reynd að þrátt fyrir hina miklu sigra veröur flokkurinn að hafa samstarf við aöra flokka til aö ná meirihlutafylgi viö þau mál, sem hann leggur áherslu á hverju sinni. II. FlokksþingiB bendir á, aö i samstarfsyfirlýsingu núverandi rikisstjórnar séu fjölmörg af baráttumálum jafnaöarmanna, og nú velti allt á þvi, hversu rikis- stjórninni tekst um framkvæmd þeirra. Þingið ieggur megináherslu á, að rikisstjórnin noti möguleika þá, sem hún hefur meö nánu sam- starfi við samtök launþega — kjarasáttmála — til að ná veru- legum árangri I baráttunni gegn óðaverðbólgu, en tryggja jafn- framt kaupmátt aimennra launþega. Nauösynlegt er, aö reka rikissjóö meö verulegum afgangi, greiða niður skuldir hans við Seðlabankann, endurskipu- leggja fjárfestingarmál, beita raunvöxtum og almennu aðhaldi i öllum rekstri hins opinbera jafnt sem umsvifum annarra aöila. Sllk stefna er þjóðarnauðsyn, en hún veröur vart framkvæmd án þess að allmiklar fórnir verði lagðar á einstaklinga og fyrir- tæki. Afla verður rikissjóöi nauð- synlegra tekna, en Aiþýðu- flokkurinn lýsir fullkominni and- stöðu við það ákvæði fjárlaga- frumvarpsins, sem hækkar hlut- fallslega tekjuskatta á lamennum launþegum. Flokkurinn telur, aö stefna eigi að afnámi tekjuskatts, nemá á hátekjur. III. Flokksþingið fagnar þvi, aö stefnuyfirlýsing rikisstjórnar- innar gefur fyrirheit um að beina landbúnaöi inn á þær brautir aB framleiöa fyrst og fremst fyrir innanlandsmarkafi, og lofar endurskoöun á þeirri land- búnaðarstefnu, sem rikt hefur og er aö þrotum komin. Þingiö leggur áherslu á, að framkvæmd þessarar stefnubreytingar takist, bændaséttinni og þjóðinni allri til heilla, og i anda gagnkvæms skilnings milli bænda og neytenda. IV. 38. flokksþing Alþýðu- flokksins minnir á, að núverandi rikisstjórn á að vera i senn aðhaldsstjórn i fjárhags- og verð- bólgumálum, og framfarastjórn. Meðal fjölmargra umbótamála, sem hrinda verður i framkvæmd, minnir þingiB á húsnæBis- og tryggingarmál, stööu aldraöra og öryrkja, umbætur i dómsmálum, atvinnulýöræöi og starfs- umhverfi, þjóöareign djúphita og fallvatna svo og umbætur á stjórnarkerfinu I heild meö nýrri stjórnarskrá. Flokksþingiö minnir jafnframt á, aö I samstarfsyfirlýsingu stjórnarflokkanna eru fyrirheit um baráttu gegn spillingu og mis- rétti, gegn skatssvikum, fjár- málaafbrotum og öörum slikum meinsemdum. Þessi markmiö rikisstjórnarinnar eiga rót sina aö rekja til stefnu Alþýðu- flokksins, sem leggur megin- áherslu á aö viB þau verði staðiö. Ef þjóðin á aö bera byröar vegna erfiðleika I efnahagsmálum, er algert skilyröi, að misrétti eins og stórfelld skattsvik sé upprætt. V. Flokksþingið harmar, hversu litill árangur hefur náðst I slökun á spennu og afvopnun i heims- málum. Þess vegna telur þingið óhjákvæmilegt að Alþýöu- flokkurinn fylgi óbreyttri stefnu i utanrikis- og öryggismálum. Flokksþingið lýsir stuðningi við frelsisbaráttu allra kúgaðra þjóða, stuðningi við hina 30 ára mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna, svo og alla þá, sem berjast fyrir mann- réttindum. Ályktun... 1 skapnum og hallalaus rlkis- rekstur er nauösynlegur þáttur I þeirri baráttu við veröbólguna sem Alþýöufiokkurinn vill standa aö. Ýmsum fjárfrekum framkvæmdum t.d. virkjunar- málum veröur aö fresta um sinn. Prentun seðla, sem engin verömæti standa bak viö, hlýtur aö valda verðbólgu. 38. þing Alþýðuflokksins, telur að sigur flokksins i siðustu kosn- ingum feh i sér kröfu um að horfiö verði af braut veröbólgu og sífelldra bráðabirgöaráð- stafana til boöaðrar frambúöar- stefnu flokksins. Þess vegna leggur flokksþingiö fyrir þing- flokk Alþýðuflokksinsaö nýta til þrautar þingstyrk sinn og aöild aö rikisstjórn til þess að koma fram gerbreyttri efnahags- stefnu, þ.á.m. nauðsynlegum breytingum á fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi. Þingiö ályktar aö stjórnar- þátttakan sé undir þvi komin að árangur náist um framgang þeirrar efnahagsstefnu sem Alþýðuflokkurinn mótaði fyrir kosningar og itrekar I þessari ályktun. Skólaheimilið í Breiðvík Óskum að ráða bústjóra að heimilinu er vinni að búskap.kennslu og öðrum heimilis og uppeldisstörfum. Upplýsingar gefur starfsfólk skólahejmilisins simi um Patreksfjörð. Forstöðumaður. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og Pick-Up bifreið ennfremur nokkrar ógangfærar bifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju- daginn 14. nóvember kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNARUÐSEIGNA Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir október mánuð er 15. nóvember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 10. nóvember 1978. Tilkynning til — launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að 25% dráttarvextir falla á launa- skatt fyrir 3. ársfjórðung 1978 sé hann ekki greiddur i siðasta lagi 15. nóvember. Fjármálaráðuneytið. Dagheimili Siglu- \7 fjarðarkaupstaðar óskar eftir forstöðumanni frá 1. janúar n.k. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember. Upplýsingar veitir bæjarstjóri, simi 71315. Umsóknir sendist undirrituðum. Bæjarstjórinn Siglufirði. Ötboð Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboðum i eftirtalin verk og efni í 30 ibúðir i parhúsum i Hólahverfi A Breiðholti: Hita og hreinlætislagnir ofnar, hreinlætistæki og fylgihlutir. tJtboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B. Mávahlíð 4. mánudaginn 13. nóv. gegn 20. þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 20/11 1978. Verslunarmannafélag Reykjavíkur Asmundur Björn Magnús Vísitala og kjaramál Verslunarmannafélag Reykjavikur held- ur félagsfund að Hótel Loftleiðum, Kristalsal, miðvikudaginn 15. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Visitala og kjaramál Frummælendur: Asmundur Stefánsson hagfræðingur Björn Björnsson viðskiptafræðingur Magnús L. Sveinsson formaður samninganfndar VR . Félagsfólk er hvatt til að fjölmenna. Verslunarmannafélag Reykjavikur

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.