Alþýðublaðið - 21.11.1978, Qupperneq 3
SStST* Þriðjudagur 21. nóvember 1978
Tilkostnaður 2
veitt um 1,2 milljónir lesta af
botnlægum fisktegundum siöasta
áriö sem upplýsingar liggja fyrir
um.
Aflatap erlendra þjóöa viö
strendur Kanada og Bandarikj-
anna hljóta aö leiöa til samsvar-
andi aukningar fiskveiöa vestan-
hafs þegar fiskstofnarnir hafa
fengiö nægilega friöun. Þegar
mun gæta aukins framboös á
Bandarikjamarkaöi af vestur-
heimskri framleiöslu. Sjálfsagt
er alrangt aö álykta sem svo aö
markaöur sá sem tslendingar
hafa byggt upp um langt árabil i
Bandarikjunum, sé nú í hættu
staddur. Engu aö siöur þarf aö
hugleiöa náiö hvaöa breytingar
þessi nýja fiskveiöilögsaga vest-
anhafs kann aö leiöa af sér fyrir
okkur, þ.e. hvort möguleikar séu
þeir sömu og áöur.
Þau viöhorf sem viö þurfum
.» þannig sérstaklega aö hugleiöa
* J eru horfur á auknu markaössvig-
nimi í Vestur-Evrópu annars
'»■ vegar og likleg aukning innlendr-
ar framleiöslu á Amerfku-
markaöi sem kann aö þrengja
markaösaöstæöur þar.
Ég hef I þessum ávarpsoröum
minum einungis stiklaö á fáein-
um atriöum, þótt af mörgu sé aö
taka. Undir lokin vil ég einungis
Itreka mikilvægi sjávanltvegsins
i þjóölffi okkar og þá ábyrgö sem
á ykkar heröum hvflir f þvf sam-
bandi. Ég læt jafnframt I ljós þá
ósk aö meö samtökum ykkar og
sjávarútvegsráöuneytinu megi
ríkja sem best samvinna um úr-
lausn þeirra viöfangsefna sem
efst eru á baugi á hverjum tima
en á þvi hef ég fullan hug og
áhuga. Aösvobvlnuóska égykkur
öllum og öörum þeim sem viö
sjávarútveg starfa velfarnaöar 1
lifi og verkum.
Matarvenjur 4
fræöingar framtiöarinnar aö
lita á þaö sem einhvers konar
trúarlega galdraathöfn, aö á
vissum árstima hafi fólk komiö
saman til veislu, og meöal ann-
ars stundaö át á súrsuöum
kynfærum hrúta. Útkoma
rannsókna þeirra gæti oröiö sú,
aö hér hafi veriö á feröinni
frjósemisdýrkun sem ekki hafi
veriö vanþörf á, sem lýsi sér
best i þvi hvaö þjóöin var
fámepn. —L
FloKKSstarfió
Hafnfírðingar
Opiö hús veröur I Alþýöuhús-
inu Hafnarfiröi, fimmtudag-
inn 23. nóvember. Fjallaö
veröur um fþróttamál i
Hafnarfiröi. Fundurinn mun
standa yfir frá kl. 8.30—22.30.
Fjölmennum.
Bæjarfulltrúar Alþýöu-
flokksins.
Alþýðuflokksfélag
Keflavíkur
heldur fund I Bárunni Hring-
braut fimmtudaginn 23. nóv-
ember 1978 kl. 20.30. stjórriin
--------------------j
UMFERÐARRÁÐ
Kerfisfræðingur —
Forritari
Við viljum ráða starfsmann til uppsetn-
ingar áverkefnum fyrir I.B.M. tölvur og
gagnasöfnunarkerfi i tengslum við þær.
Umsækjandi þarf að hafa góða reynslu i
þessum verkum. — Skriflegar umsóknir
: óskast sendar til skrifstofu okkar fyrir 30.
nóv. n.k.
ÍJtgerðarfélag Akureyringa h.f.
Akureyri.
Staða ritara
hjá Vita- og hafnamálaskrifstofunni er
laus til umsónar. Askilin er góð kunnátta i
vélritun, islensku og einu til tveimur
erlendum tungumálum. Umsóknir sendist
til skrifstofunnar Seljavegi 32 fyrir 30.
nóvember n.k.
ISHIDP
#ISHIDR ekST&.RSTI vosrrtrrmleiðrndi r JflPRN
+ ISHIDH EA JfíPÖNSK G5.ÐflFRnMLEIÐS>ÍH EINi 06 HÚN GERISr BEST
4ISHIDR SHME/NRR RUfí BESTU VD5RREIQINLE/KR I E/NA//
DP 5Q5 D X
TÖIVUVOC MEÐ SlVf-
JkYGCDUM ■PRENTHRII
-TVÆR JDHBSf TNJNGRR
-SUB TOTJfL
CRHtVD TIJTHL
SODO niBfíR 'ff RÚLLU
TVf/WL/R V0GUM
Z?EJh
DRR3
ÐSTRFnD
ÚR N S.STU
SENXHNGU.5EM
ER. VZNTRNLE G
15 DESEMBER.
VDG
D36
NÝ VDG TKR
ISH IDR
i
*X)S6 ÍDÝRRSTfí TÖLVUSÚÐRRVDGIN.
* VERÐ RÐEINS ^60.000 KRUNUR.
UNNITRLIB I VERÐ/ ER S.SK. ; L0SBILDIN5 06 TTarRGÐ )
*GERIÐ VONTUN STRRX 0G TRYGDIÐ YBUR VUG
ÚR VÆNTfíNLEGRI SENDIN5U 2RN./TEB. 1373.
Þegarviö VEGUM kostina, þá veröur svariö
^^ISHIDAj^
Plfistos lll* <SB
GPENSÁSVEGI 7 SÍMI: 82655
T~RfíMLEiaUM ENN SEM TYRR-
PLflSTPDKfl fí PLfíSTOS VERBI
STO OFNINN ER
STERKUR
SrÍLHREINN OG
GÓDUR HFTAGJAFI
STÓ ofninn er islensk framleiðsla, rafsoðinn saman að mjög
miklu leyti með fullkomnum sjálfvirkum véium, sem tryggja
jöfn gæði og styrkleika suðunnar. Mælingar hafa sýntað STÓ
ofninn er mjög góður hitagjafi og hentar
bæði hitaveitu- og ketilkerfum.
Leitið nánari upplýsinga. Gerum föst verðtilboð.
STÁLOFNAR HF.
Smiðjuvegi 56 simi 73880