Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1978næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Alþýðublaðið - 22.11.1978, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.11.1978, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 22. nóvember, 1978 3 Ræða Kristínar 1 — t.d. Mosambique, Suöur-Afriku, Namibiu og Rhodesfu, Svo aö nokkur lönd séu nefnd, en þau síöast töldu bda viö ógnarstjórnir hvitra manna, auk fáfræöiogskorts á öllum sviöum. Stjórn Sambands Alþýöuflokks- kvennna er I sambandi viö Frelsishreyfingar kvenna i S-Afriku, svo sem SWAPO, ZAPO, OMM og ANCSA, og hyggjumst viö vinna þessum konum og börnum þeirra, allt þaö gagn sem viö megum, minnugar þess, aö margt smátt gerir eitt stórt.Viömunumbyrja á aö dreifa hér á flokksþinginu á morgun frf- merktu bréfspjaldi sem er áskoröun til herforingjastjórnar- innar i Chile um aö láta lausar allar þær konur, sem þar sitja i fangelsi vegna skoöana sinna — og biöjum þingfulltrúa aö rita nöfn sínog heimilisföng undir, en & SMPAUTfitRe HlhiSINS M/S ESJA fer frá Reykjavík miöviku- daginn 29. þ.m. til tsafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: tsafjörö, Bolungarvfk, (Súgandaf jörö og Flateyrium tsafjörö) Þingeyri, Patreks- fjörö (Bfldudal og Tálknafjörö um Patreksfjörö). Móttaka alla virka daga nema laugar- daga til 28. þ.m. M/S HEKLA fer frá Reykjavik föstudaginn l.desember austur um iand til Vopnafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vest- mannaeyjar, Hornafjörö, Djúpavog, Breiödaisvik, Stöövarfjörö, Fáskrúösfjörö, Reyöarfjörö, Eskifjörö, Nes- kaupstaö, Seyöisfjörö, Borg- arfjörö-Eystri og Vopnafjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 30. þ.m. viö munum sföan sjá um aö koma þeim í póst. Viö Alþýöuflokkskonur erum einhuga um, aö fara þess á leit viö utanrikisráöherra, aö hann beiti sér fyrir þvi aö tsland greiöi 1% framlag þaö af þjóöartekjum, sem vanrækt hefur veriö til Aöstoöar tslands viö þróunar- löndin, en þaö hefur hingaö til aöeins numiö 0,05-0,07%. Annaö sæmir ekki þjóö sem býr viö alls- nægtir eins og viö Islendingar gerum þrátt fyrir allt. ?iö Alþýöuflokksmenn getum ekki veriö hlutlausir og afskipta- lausir áhorfendur, þegar slfkir at- buröir eru aö gerast úti um allan heim, sem fréttir greina frá dag- lega. Viö veröum aö leggja hinu þjáöa fólki liö, þó aö viö séum fá og smá, m.a. meö þvi aö senda Flokksstarfið Hafnfirðingar Opiö hús verður I Alþýöuhús- inu Hafnarfiröi, fimmtudag- inn 23. nóvember. Fjallaö verður um iþróttamál i Hafnarfiröi. Fundurinn mun standa yfir frá kl. 8.30—22.30. Fjölmennum. Bæjarfulltrúar Alþýöu- fiokksins. Skrifstofa Alþýöuflokksins Strandgötu 32 er opin á mánudögum og miövikudög- um á milli kl. 17 og 19. Simi skrifstofunnar er 50499. Alþýðuflokksfélögin i Hafn- arfiröi. Alþýðuflokksfélag Keflavikur heldur fund i Bárunni Hring- braut fimmtudaginn 23. nóv- ember 1978 kl. 20.30. gtjbrnin Kökubasar Kvenfélag Alþýðuflokksins i Reykjavik heldur kökubasar i Ingólfs-Café laugardaginn 25.11 1978 ki. 14. Félagskonur eru hvattar til að gefa kökur og koma þeim I Ingólfs-Café miili 10-12 f.h. laugardaginn 25.11. Basarnefnd þessi litlu mótmælaspjöld til viökomandi ógnarherra — en slíkri mannréttindabaráttu á Alþýöuflokkurinn jafnan aö beita sér fyrir, þegar þess gerist þörf. Alþýöuflokkurinn er eini stjórn- málaflokkurinn hér á landi^em berst ótrauður fyrir frelsi, jafn- rétti og bræöralagi, í fyllstu merkingu þeirra oröa, og þaö er ekki bara á tslandi sem hann á aö heyja baráttu sina, heldur um heim allan, i samvinnu við jafnaöarmannaflokka, verka- lýössamtök og frelsishreyfingar. Viö megum aldrei gleyma þvi, aö Alþýöuflokkurinn er ekki flokkur einstaklingshyggju, heldur félagshyggju, samúbar en ekki sundrungar. Hann á aö vera öflugur angi á alþjóölegum meiöi jafnaðarstefnunnar. Ég óska svo 38. þingi Alþýðu- flokksins alls velfarnaöar I starfi þess, jafnframt þvi sem ég vil verour pu ökumaður Aukin tillitssemi bætir umferðina UMFERÐARRÁÐ láta i ljósi þá von mína, aö starfi jafnaöarmanna um heim Islenskir jafnaöarmenn veröi • allan, en veriö hefur hingað til. virkari þátttakendur i alþjóölegu Takkfyrir. SÖLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir október mánuð 1978, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðurlögin 3% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20. nóvember 1978 Minjagripir ‘jÍllJ* Þjóðhátiðarnefndar 1974 Hér með er vakin athygli minjagripa- verzlana og annarra aðila, sem selt hafa minjagripi þjóðhátiðamefndar 1974, að sölu og afgreiðslu þeirra verður hætt frá og með 15. janúar 1979 að telja frá Inn- kaupastofnun rikisins og verða eftir þann tima ekki settir fleiri gripir á markaðinn. Enn eru fóanlegor eftirtoldor gerðir: Plattar gerðir af Bing & Gröndahl. Plattar gerðir af Gler og postulin. Öskubakkar. Borðfánar. Barmmerki úr silfri. Barmmerki, húðuð. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Hver sending sérpöntuö frá listsmiðjunni Einkaumboð á Islandi JP inniéttingar Skeifan 7 — Simar 31113 og 83913. í handunnum vegg- og góifflisum Rogers Capr- on sameinast hugur og hönd og hefja franska leirgerðarlist á enn hærra stig. Sérhver eining er sjálfstæð og möguleik- arnir á samröðun flís- anna eru óendanlegir. Framleiðsla frönsku list- smiðjunnar hefur ekki að ástæðulausu farið sigur- för víða um heim og nú eru þessar handunnu veggflísar fáanlegará Islandi í fyrsta sinn. Láttu það ekki dragast að kynna þér hina fjöl- breyttu möguleika sem Roger Capron býður þér uppá. Þitt hugmyndaf lug fær ekki síður notið sin heldur en sköpunargleði franska listamannsins.

x

Alþýðublaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8203
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
21941
Gefið út:
1919-1998
Myndað til:
02.10.1998
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Alþýðuflokkurinn (1919-1998)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, gefið út af jafnaðarmönnum
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 221. Tölublað (22.11.1978)
https://timarit.is/issue/236346

Tengja á þessa síðu: 3
https://timarit.is/page/3222967

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

221. Tölublað (22.11.1978)

Aðgerðir: