Alþýðublaðið - 23.11.1978, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 23. nóvember 1978
alþýöu
blaöiö
(Jtgefandi: Alþý&uflokkurinn
Ritstjóri og ábyrg&armabur: Árni Gunnarsson.
A&setur ritstjórnar er i Si&umúla 11, simi 81866.
Prentun: Bla&aprent h.f.
Askriftaverö 2200 krónur á mánu&i og 110 krónur i lausasölu.
Umferðarvika
Nú stendur yfir umferðavika umferðaráðs, og er
tilgangurinn sá að stuðla að auknu umferðaröryggi
og betri umferð almennt. Ekki er vanþörf á að við
reynum i alvöru að taka til vandlegrar ihugunar,
hvernig við stöndum hvað viðkemur umferðar-
menningu. Tið alvarleg slys sem oft fylgir dauði eða
alvarleg örkuml, ættu að vera fólki það mikið um-
hugsunarefni, að hver og einn liti i eigin barm og
spyrði sjálfan sig: Er eitthvað að hjá mér sem veg-
faranda sem ég get lagfært?
Dauðsföll og alvarleg slys verða aldrei metin til
fjár, en það eignartjón sem i umferðinni verður ár-
lega skiptir hundruðum milljóna. Og það alvarleg-
asta við umferðarslysin er, að svo virðist sem mjög
mörg þeirra hljótist fyrst og fremst af aðgæsluleysi
og vegna þess, að einföldum umferðareglum er ekki
hlýtt. Það hefur komið fram i fréttum, að þegar lög-
reglan hefur verið með hraðamælingar i miðborg
Reykjavikur, hefur ökuhraði ótrúlega margra verið
nær tvöfalt sá hraði sem leyfilegur er. Það segir sig
þvi sjálft, að ekket má útaf bera til að alvarlegt slys
hljótist af. Ekki sist nú i skammdeginu þegar skil-
yrði til aksturs eru hvað verst.
Eitt af meginkjörorðum umferðaráðs er tillits-
semi. Ef ökumenn og aðrir vegfarendur tækju sig
til, og gerðu þetta kjörorð umferðaráðs að sinu er
vist, að umferðaóhöppum myndi stórfækka, og um-
ferð öll gengi mun greiðara fyrir sig.
Alþýðublaðið vill hvetja alla landsmenn til að láta
ósk þeirra rætast sem að umferðamálum og slysa-
varnamálum vinna, að desember verði slysalaus
mánuður i umferðinni.
1. desember
Mikil óvissa rikir um hvaða ráða gripið verður til
nú um næstu mánaðamót. Ekki er ofsögum sagt að
fólk biði i nokkurri eftirvæntingu, þvi verði ekkert
að gert skellur yfir ný verðbólguskriða.
Það er ljóst að tillögur Alþýðuflokks og Fram-
sóknarflokks fara nokkuð saman, en hugmyndir Al-
þýðubandalagsins eru all frábrugðnar skoðunum
samstarfsflokka þess i rikisstjórn.
Hvernig stjórnarflokkarnir samfæma hugmyndir
sinar er ekko gott að segja en ljóst er, að vel verður
til að takast ef stöðva á verðbólguskriðuna.
Alþýðuflokkurinn lagði á það rika áherslu i kosn-
ingabaráttunni að sigur á verðbólgunni ynnist ekki,
nema allir landsmenn legðu sitt að mörkum, og
slikur sigur ynnist ekki án einhverja fórna. Alþýðu-
flokkurinn er enn sömu skoðunnar, og leggur jafn-
framt rika áherslu á, að hann telur hugmundir sinar
umgerbreytta efnahagsstefnu forsendu varanlegs
árangurs i efnahagsmálum. -L
Norski rithöfundurinn Pal Espolin John-
son, fyrirlestrar:
Fimmtud. 23. nóv. kl. 20:30 „Norge i
Nord. Scenerier og portretter” kynning á
eigin verkum.
Laugard. 25. nóv. kl. 16:00 „Olaf Duuns
Juvikfolke”.
Verið veUtomin.
NORRÆNA
HÚSIÐ
Þegar NATO eða
Atlantshafsbandalags-
ins er minnst er gjarn-
an tæpt á svonefndri
„vestrænni menningu”
og þá gjarnan meint að
Hægrimenn og herinn
krefjast yfirlýsingar
styr jaldarástands.
1 vi&tali viö bla&amenn fyrir
skömmu vildi forsætisrá&herr-
ann, Buíent Ecevit, meina aö
hann væri þrá.tt fyrir allt bjart-
útlondum
HÁLFGILDINGS BORGARASTYRJOLD
MEÐ STÓRFELLDU ATVINNULEYSI
menning sú sé nokkuð
sem tengi NATO-rikin
og þjóðir þeirra hvað
sterkustum böndum.
Hvað erfiðlegast hefur
þó postulum hinnar
„vestrænu menning-
ar” gengið að sannfæra
almenning um vest-
rænt gildi menningar
tyrkja, en þeir mynda
einn gildan hlekk
bandalagsins. Menning
tyrkja er nefnilega að
meira og minna leyti
austurlensk að gerð, en
ekki vestræn. Það hef-
ur einnig reynst verða
svo upp á teningnum að
tyrkir hafa oft skor-
ið sig úr i annars nokk-
uð svo samfelldu
mynstri þjóða
NATO-rikjanna 14.
Allar telja þær sig t.d.
meira og minna
kristnar meðan tyrkir,
nær 40 milljónir að tölu,
fylkja liöi undir hálf-
mánafána spámanns-
ins frá Mekka þ.e.
Múhameðs.
Tyrkir hafa þó 1 mörgu staöiö
framar en trUbræ&ur þeirra
arabar og lengi a&hyllst
evrópska menningu. öfl aust-
ræns sem vestræns e&lis hafa
allt frá lokum fyrri heimsstyrj-
aldar tekist á i landi þessu. NU
eigast viö fulltrúar lýöræöis-
legra stjórnarhátta, meö for-
sætisrá&herra Biilent Ecevit 1
fararbroddi, sem liössveitir aft-
urhalds og einræöis. Segja má
a& hálfgiidings óopinber borg-
arastyrjöld riki I landinu og
berjast þar öfgamenn hægri og
vinstri. Þaö sem af er li&iö
þessu ári hefur borgarastyrjöld
þessi kostaö um 500 manns lffiö
viösvegar i þessu 780.000 ferkm.
landi.
Þá eru efnahagsvandamál
nokkuö sem ekki láta vera aö
sækja tyrki heim tremur en aör-
ar þjóöir jaröarkringlunnar. Aö
sögn mun nú rikiskassinn nær
tómur og viöskiptahallinn viö
útlönd nam allt aö 1100 miljörö-
um s.l. ár. Stórfellt atvinnuleysi
þjakar og tyrki i kjölfar aukins
atvinnuleysis i Vestur- og
Noröur-Evrópu, en þeir tyrkir
er þar hafa starfaö streyma nú
heim. U.þ.b. 20% atvinnuleysi
mun nú rikja i landinu.
sýnn. Þrátt fyrir þaö aö fáir
stjórnarleiötogar eigi viö jafn
alvarleg vandamál aö striöa og
einmitt hann, þessi sannfæröi
lýöræöissinniog sósialisti. Þrátt
fyrir aö fá riki önnur en Tyrk-
land njóti takmarkaðra skiln-
ings sem stu&nings vestrænna
rikja i viöleitni sinni til viöhalds
lýöræöislegum stjórnarháttum.
Frá bústaö sinum í hæöum
Ankara-borgar getur forsætis-
rá&herran notiö útsýnis yfir
hina þjökuöu borg. Undir kyrr-
látu yfirborði sýöur og kraum-
ar, i si&ustu viku myrtu siölaus-
ir fasistar 6 kommúnista, 6
hinna 500 fórnardýra blóöugra
átaka öfgamanna þessa árs.
Þaö hriktir jafnvel i stoöum
stjórnkerfisins, svo mögnuö eru
hin vopnuöu pólitisku átök.
Hægri sinnar ásamt óþolinmóö-
um herforingjum krefjast yfir-
Aö áliti Ecevits eru málefni
tyrkja ekki meöhöndluö á þann
hátt meðal lýöræöisþjóöa
Vestur-Evrópu og
Noröur-Ameriku sem viröingu
þeirra sé samboöiö. J afnvel þótt
landiö sé I tölu vanþróaöra þá er
lega þess mjög svo hernaöar-
lega mikilvæg. Bosporus jafnt
sem Dmdanellasund eru i hönd-
um tyrkja, siglingarleið sovét-
manna inn og út Ur Svartahafi
auk þess sem landamæri Tyrk-
lands og Sovétrikjanna liggja
saman á löngum kafla. Tyrkir
uröu þó fyrir töluveröu hern-
a&arlegu áfalli þá er banda-
,,Viö tyrkir þolum heldur illa aö
vera me&höndlaöir sem annars
flokks þjóö”. Er m.a. álit for-
sætisrá&herra Tyrklands Biilet
Ecevits, en hann hvaO nú standa
i ströngu.
lýsingar styrjaldarástands, I
þvl augnamiði aö fá „stjórn” á
ástandinu. En Ecevit segir
þvert nei viö tilmælum þeirra.
Slik yfirlýsing styrjald-
ar-ástands meö handahófs-
kenndum fangelsunum sem
skotglö&um hermönnum svo
eitthvað sé nefnt væri bein ógn-
un viö það lýöræöi sem núver-
andi stjórn streytist þó viö aö
halda I. Aö fá herforingjum i
hendur hiö pólitiska vald jafn-
gilti afnámi lýöréttinda.
„Vandamálin skal
leysa — en ekki sópa
þeim undir teppið”
Hinn 53 ára gamli Ecevit,
jafnt ljóöskáld sem stjórnmála-
maöur, lætur sér ekki til hugar
koma aö vikja úr valdasessi
fyrir einræðissinnuöum herfor-
ingjum. Þó viöurkennir hann,
af hinni oft á tiðum kaldrana-
legu hreinskilni sinni, aö i raun
þá sé staöa hans all mjög veik.
Ecevit er fyrst og fremst maður
staöreynda, afsta&a hans til
vandamála tyrknesku þjóöar-
innar er þrauthugsuö og fjarri
allri tilfinningasemi. Vanda-
málin skalleysaen ekki skjóta á
frest meö þvi aö sópa þeim und-
ir marglit austurlensk teppi
hinna ýmsu stjórnarstofnana.
rikjamenn beittu þá vopnasölu-
banni um skeiö. Aö áliti Ecevits
er þaö langt því frá samboöiö
tyrkjum sem aldagamalli
menningarþjóö og stórveldi aö
meöhöndlast á slikan og þvilik-
an hátt, sem annars flokks riki.
Aö auki þykir tyrkjum sem
Vesturveldin hafi ekki sýnt þá
framkomu gagnvart sér á hinu
efnahagslega- fremur en hinu
hernaöarlega sviöi er tyrkjum
hæfi. Tengsl þeirra og Efna-
hagsbandalagsins eru nú t.d.
meöslikum hætti aö ógnar áætl-
un þeirra er þeir hyggjast fylgja
um aöild aö bandalaginu fyrir
næstu aldamót.
Tugþúsundum saman
streyma nú tyrkir heim frá
Vestur-, Noröur-og Miö-Evrópu
i kjölfar harönandi efnahags-
kreppu. Endalausar raöir at-
vinnuleysingja heima fyrir
lengjast auk þess sem verömæt-
ur gjaldeyrirstreymir ekki leng-
ur I gjaldeyrisforöabúr landsins
I versturlenskum launaumslög-
um. Samtimis hafa tollaivilnan-
ir þær er tyrkir nutu til skamms
tima meöal rikja Efnahags-
bandalagsins veriö takmarkaö-
ar. Neikvæö áhrif þessa á tyrk-
neskan iönaö sem landbúnaö
leyna sér ekki. Aflei&ingar efna-
hagsvandamála þessara birtast
m.a. I mjög svo óhagstæðum
greiöslujöfnuöi landsins gagn-
vartútlöndum. Gjaldeyrissjóöir
eru nær tómir, duga reyndar
einungis fyrir oliukaupum
landsmanna. önnur vörukaup
utanlands frá grundvallast siö-
an á misjafnlega óhagstæ&um
lánum.
Af ofansögöu má þvi ráöa aö
riki þaö er gæta skal hagsmuna
Atlantshafsbandalagsins lengst
i suð-austri á ekki siöur viö
vandamál aö glima en þaö er
gegna skal sama eöa samskon-
ar hlutverki hvaö lengst I
norð-vestri.
Eitt fórnarlamba þess hálfgild-
i ings borgarastri&s er nú geisar í
'Tyrklandi: prófessor Bendrett-
in Combert, myrtur I vagni sin-
um, nærri Hacetepe—Háskól-
anum i Ankara. Eftilvill cr þa&
einungis timaspursmál hvenær
sjóöa mun uppúr fyrir alvöru.