Alþýðublaðið - 23.11.1978, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.11.1978, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 23. nóvember 1978 3 Ný verzlun StálhUsgagnagerb Steinars h/f opnaði 18. nóvember s.l. verzlun undir heitinu Húsgagnaland i SíóumUla 2. Helstu vörur sem verzlunin mun bjóöa uppá eru sófasett meö krómaöri grind t.d. i sjónvarpsherbergi eöa þar sem minna pláss er, eldhúsborö og stólar, boröstofuhúsgögn skrif- borö og skrifborðsstóla. Skóla- hUsgögn munu veröa til sýnis i verzluninni. Einnig mun HÚSGAGNALAND hafa til sölu lampa, sem fara vel meö hús- gögnunum. Forstjóri hjá Stálhús- gagnagerö Steinars h/f er Sigur- björg Guöjónsdóttir og verzlunar- stjóri i HUsgagnalandi er Asdis Marelsdóttir. FlokKsstarfió Hafnfirðingar Opið hUs verður i Alþýðuhús- inu Hafnarfirði, fimmtudag- inn 23. nóvember. Fjallað verður um iþróttamál I Hafnarfirði. Fundurinn mun standa yfir frá kl. 8.30—22.30. Fjölmennum. Bæjarf ulltrúar Alþýðu- flokksins. Skrifstofa Alþýðuflokksins Strandgötu 32 er opin á mánudögum og miðvikudög- um á milii kl. 17 og 19. Simi skrifstofunnar er 50499. Alþýðuflokksfélögin I Hafn- arfirði. Alþýðuflokksfélag Keflavíkur heldur fund i Bárunni Hring- braut fimmtudaginn 23. nóv- ember 1978 kl. 20.30. stjórnin Kökubasar Kvenfélag Alþýöuflokksins i Reykjavík heldur kökubasar i Ingólfs-Café laugardaginn 25.11 1978 kl. 14. Félagskonur eru hvattar til að gefa kökur og koma þeim i Ingólfs-Café milli 10-12 f.h. laugardaginn 25.11. Basarnefnd UMFERÐARRÁÐ Ritstjórn Alþýðu- blaðsins er Síðumúla 11 Sími 81866 Þingmenn 1 félagatali er sé til staðar á skrifstofu flokksins i Reykjavik til aö hinar ýmsu flokksdeildir geti komiö gögnum sinum á framfæri við félaga annarra deilda. 3. Starfið út á við Daglega mætir fólki allskyns áróður i fjölmiölum, ýmisskon- ar upplýsingar auglýsingar GÓLFTEPPAÚRVAL GREIÐSLUKJÖR STAÐGREIÐSLU- AFSLÁTTUR ■■ w>i «mi'ii æ TEPPABUDIK Verkamaður sendi Alþýöublaðinu þessar tvær visur og þótti okkur við hæfi ab birta þer. Þjóðarskútan Á þröminni marar þóttufull, þjóðar hallast duggan. Margir hafa sullumsull, svikið útum gluggann. Dóri Alveg rakinn ósómi, _ aungvum vert að trúa. Eins og Dóri i álhúsi, ýmsir vilja búa. ásamt hvers kyns áróöri flæöir yfir landslýð. Þvi getur þaö veriö erfitt fyrir stjórnmálahreyfingar aö koma boðskap sinum á framfærúþvi er nauösynlegt fyrir Alþýöu- flokkinn aö hyggja aö eftirfar- andi vinnubrögðum. 3.1. Aö koma á framfæri á vinnustööum upplýsingum um störf og stefnu flokksins meö heimsóknum iqörinna fulltrúa á ákveðnum fresti á slika staöi. Nauösynlegt væri aö verkalýösfulltrúi flokksins ef fyrir hendi er væri framkvæmdaaöili slikra heimsókna. 3.2. Aö halda fundi meö félaga- samtökum I skólum og stofnunum eins oft og mögu- leikar gefast. 3.3. Aö stuðla aö opinberum skoðanakönnunum um öll þau mál sem löggjafarvald eöa framkvæmdarvald vill af einhverjum ástæöum taka til meöferöar. 3.4. Aö hvetja félög flokksins til aö koma á framfæri i fjöl- miölum ákvöröunum slnum og samþykktum. 3.5. Aö halda almenna og opna stjórnmálafundisem taka til umræöu þau þjóöfélagsmál sem efst eru á baugi á hver j- um tima. Sveiflur — Hafiö þiö einhverjar sér- stakar hugmyndir um æskilegt hámark niðurgreiðslna? ,,Við höfum sagt, að ef rikis- valdiö vill hafa niöurgreiöslur, þá teldum viö eölilegt aö þar yröi miöaö viö kostnaöarverö, en alls 'ekki gengiö lengra, þaö er aö segja aö þaö yröi greiddur niöur sölukostnaöur. Nú er gengiö lengra bæöi varöandi kjöt og mjólk, aö maður tali ekki um kartöflurnar, þvi þær eru seldar á helmingi þess verös sem fram- leiöendur eiga aö fá. Þetta finnst okkur allt of langt gengið.” — Hvernig list ykkur á þá hug- mynd að greiöa niður kostnað við búreksturinn? „Viö höfum rætt þá leiö, en þaö er eiginlega búiö aö dæma þann möguleika úr leik. Astæöan er sú, aö ef þaö yrði gert, þá kæmi þetta lika á þær vörur, sem fluttar eru úr landi. Meöan útflutningurinn er svona mikill, þá mundi þaö þýöa aukin útgjöld fyrir ríkiö, og þvi viröist þetta ekki mögulegt eins og komiö er. En meöan litiö var flutt út, eins og var I kringum 1970, þá heföi þaö veriö mjög hag- kvæm leiö aö okkar mati, og veriö meira veröhamlandi en aö greiöa niöur söluverðið. En þaö er líka fleira, sem þarna kemur til greina núoröiö. Þaö eru t.d. núna miklu fleiri aöilar, sem kaupa rekstrarvörur en áöur var, eins og t.d. áburö og kjarnfóður, sem ekki voru til áöur. Þar á ég viö t.d. alifugla- og svinabændur, þaö er miklu meiri framleiösla hjá þeim en var fyrir nokkrum árum. Eins er áburör seldur t.d. til Landgræðslunnar og Vega- geröarinnar og fleiri aöila, sem ekki reka bú, i miklu meira mæli en var fyrir 6-8 árum. Þaö gerir dæmiö miklu erfiöara viöfangs en áöur var.” k Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Náms- og starfsráðgjöf Upplýsingar um námsmöguleika og menntunarkröfur til ákveðinna starfa eru veittar á Fræðsluskrifstofu Reykjavikur sérstaklega méð hliðsjón af þvi námi sem fram er boðið i Námsflokkum Reykjavik- ur, en einnig verður leitast við að veita upplýsingar um fleiri þætti fullorðins- fræðslu og framhaldsnám. Þessi þjónusta er miðuð við fólk á ýmsum aldri sem ekki stundar lengur nám i 1. — 8. bekk grunnskóla. Anna G. Jónsdóttir, námsráðgjafi, er til viðtals i fræðsluskrifstofunni Tjarnargötu 12, á virkum dögum kl. 13 —15, simi 28544. Fræðslustjóri Síðumúli 31. Sími 84850 Akranes - Gangavörður Óskum eftir að ráða i starf gangavarðar við grunnskólann við Vesturgötu. Skriflegum umsóknum sé skilað á Bæjar- skrifstofuna fyrir 10. des. n.k. Nánari upplýsingar gefur undirritaður i sima 93-1211 eða 93-1320. Akranesi, 21. 11. 1978. Bæjarritari.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.