Alþýðublaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 1
Föstudagur 24. nóvember 1978—223. tbl. 59. árg. Jafnaðarmenn Gerizt áskrifendur að málgagni ykkar — Alþýðublaðinu, strax í dag Beinar kosningar í sambandsstjórn SÍS mundu efla samvinnuhreyfinguna — segir Finnur Torfi Stefánsson, fyrsti flutningsmaður frumvarps þess efnis ,, Ég lit á þetta frum- varp um beinar kosning- ar i sambandsstjórn SÍS sem lið i viðleitni okkar Alþýðuflokksmanna til að koma á auknu lýð- ræði i atvinnulífinu. Samvinnuhreyfingin býður upp á sérstaklega góð skiiyrði hvað þetta varðar, vegna þess að þetta er fjöldahreyfing, sem byggir á þátttöku fjölda fólks, og það er á- kaflega auðvelt skref að byrja á þvi að skoða slík samtök og reyna að betrumbæta þau.” Þannig svaraöi Finnur Torfi Stefánsson þeirri spurningu Alþýðublaösins, hver væri til- gangurinn meö flutningi frum- varps þess, sem hann flytur i neöri deild, ásamt Vilmundi Gylfasyni og Arna Gunnarssyni. Þar segir, aö sambandsstjórn skuli kosin árlega beinni, leyni- legri kosningu, sem fram fari samtimis I öllum aöildarfélögum i samvinnusambandi. Kosningar- rétt og kjörgengi skuli allir félagsmenn eiga. „Þaö er þannig meö samvinnu- hreyfinguna,” sagöiFinnur, lög um hana hafa ákveöna galla, sem stafa af þvi, hve hreyfingin hefur breyst mikiö siöan lögin voru sett. Nú -er Sambandiö oröiö svo sterkt, og reyndar umsvifameira en öll aöildarfélögin, en lögin miöa viö þaö kaupfélögin s jálf séu aðalatriðið. Þarna er i raun og veru um þaö aö tefla, aö aölaga Námið einsk- is metið — sérkennarar krefjast þess að sérnám þeirra verði metið til launa „Það er afskaplega ósanngjarnt hvernig þessi mái standa, og raunar hættulegt fyrir þá sem þurfa svona þjónustu og kennara", sagði Guðný Ella Sigurða rdóttir formaður Félags sérkennara, þegar Alþýðu- blaðið hafði samband við hana vegna launadeilu þeirrar sem upp virðist komin milli sérkennara og f jármálaráðuneytisins. „Menn veröa aö bæta viö sig tveimur árum eftir kennarapróf og ekki fá einseyring fyrir. Viö getum tekiö dæmi mann sem er nýbuinn aö læra og þarf aö borga af visitölutryggöum námslánum, hann fer i 13. launaflokk sem byrjandakennari, þrátt fyrir aö hann hafi bætt viö sig tveggja ára sérnámi. Þaö veröur þvi að teljast einkennilegt aö stjórnvöld skuli láta málin standa svona, þvi þaö getur enginn kennt þetta nema bæta viö sig sérnámi.” Er ekki skortur á sérkennurum hér á landi? „Jú, t.d. viö heyrnleysingja- skólann eru mjög fáir heyrnleys- ingjakennarar menntaöir, og þaö sem meira er aö margir hafa far- iö i önnur störf undanfarin ár” Er þaö út af laununum? „Þaö er ekkert hægt aö fullyröa neitt um þaö, en þaö litur þannig út svona á pappirnum.” Hvernig stendur á þessum launamuni? „Okkar sjónarmiö áttu aö koma inn I sér samninga eftir vinnudeilurnar I vor, en svo lenti þaö I kjaradómi og hann setti bara eitt strik yfir alltsaman. Sérkennarar meö eitt til tvö ár I framhaldsmenntun fengu þaö ekkert metiö til launa,” sagöi Guöný Ella Siguröardóttir aö lok- um. I framhaldi af viötalinu viö Guönýju, snéri Alþýöublaöiö sér til eins fulltrúa Félags Islenskra sérkennara I launa- og kjara- málanefnd félagsins. „Sérkennarar hafa ekki staöiö I miklum launadeilum, en reynt frekar aö sinna eftir mætti faglegu hliö sins starfs? sagöi Friörik Rúnar sem sæti á I launa- og kjaranefnd Félags íslenskra sérkennara. „Þaö verður hins vegar aö segjast eins og er, að nú erum viö oröin ansi þreytt á þeirri meöferö, sem okkar mál hafa hlotið. Þaö liggur I augum uppi aö ekki er hægt aö ætlast til þess af einum eöa neinum, aö hann fari út I dýrt sérkennaranám upp á þaö hlut- skipti, aö þaö nám veröi einskis metiö I launum þegar heim er komið” Friörik sagöist vona aö þaö bréf sem ráöherra hafi veriö skrifaö yröi til þess, aö mál sérkennara yröu tekin til athugunar hiö allra fyrsta. —L Finnur Torfi Stefánsson lögin breyttum aöstæöum, og gera Sambandiö sem heild lýð- ræöislegra, skapa beinni tengsl. milli almennra félagsmanna og stjórnarinnar.” Eins og rakiö er I greinargerö meöfrumvarpinu, eru nú milliliö- ir margir milli hins óbreytta félagsmanns og hinna æöstu stjórnenda og nánast ómögulegt fyrir félagsmanninn aö koma fram áhrifum, aö mati flutnings- manna. 1 venjulegu deildaskiptu kaupfélagi neytir félagsmaöurinn t.d. félagsréttinda sinna Ideildar- fundi, þar sem kosnir eru fulltrú- ar til setu á aöalfundi kaupfélags- ins. A aöalfundi kaupfélagsins eru kosnir aörir fulltrúar, sem fara á aöalfund sambandsins. A aöalfundi sambandsins er stjórn sambandsins kosin og hún ræöur slöan forstjóra og framkvæmda- stjóra og skipar framkvæmda- stjórn. Þessir aöilar skipa siöan l stjórnir samstarfefyrirtækjanna. Viö spurðum Finn þá, hvort hann teldi, aö félagsmenn þekkt- ust nægilega vel innbyröis, til aö þetta væriraunhæft, þ.e.hvort al- mennir félagsmenn mundu al- mennt þekkja frambjóöendurna nægilega vel. „Eins og ég hef hugsaö mér þetta”, sagöi Finnur „þá yröi um tilkynntframboöaöræöa. Ég geri aö visu ekki nákvæmar tillögur um tilhögun kosninganna I þessu frumvarpi, heldur eftirlæt ég þaö aöalfundi Sambandsins aö á- kveöa nánari útfærslu. En ég gæti vel hugsaö mér aö þaö væri skynsamlegast aö hafa almennar kosningar á kjörstöö- um I samvinnufélögunum.” — En er ekki hætt viö þvi, aö fjármagn frambjóöendanna heföi meiri áhrif en æskilegt er? „Ég á nú ekki von á þvi aö þetta yröu svo yfirgripsmiklar kosningar, aö fjármagn skipti þar meginmáli. Ég geri ráö fyrir þvi aö þeir, sem gæfu kost á sér 1 sambandsstjórn mundu skrifa I blöö til aö kynna sig og skoöanir sinar, og þaö er ekki mikill kostn- aöur þvl fylgjandi. Ef frambjóö- andi vildi gæti hann fariö á fundi út um landiö. Ég á nú ekki von I aö þetta veröi rekiö eins og bandarlskar forsetakosningar.” — Hvers vegna leggur þú til aö þessar kosningar fari fram ár- lega? „Samkvæmt gildandi lögum á aö halda aöalfund Sambandsins árlega aöéghygg.og þar er sam- bandsstjórn kosin. Ég sá ekki á- stæðu til aö breyta þvl. Ef mönn- um finnst þetta stuttur tlmi til aö komast inn I stjórnarstörfin, þá er Framhald á bls. 3 (Flokksstjórnarfundur Alþýðuflokkurinn boðar til flokksstjórnarfundar laugardaginn 25. nóvember kl. 14 í Idnó uppi Aðalfundur Alþýðuflokks- félags Hafnarfjarðar Fyrir skömmu var haldinn aðalfundur Alþýðuflokksfélags Hafnarfjarðar. Haukur Helgason baðst ein- dregið undan endur- kjöri, og var Eyjólfur Sæmundsson einróma kjörinn formaður félagsins. Aðri i stjórn Alþýðu- flokksfélags Hafnar- fjarðar voru kjörnir þeir Guðni Kristjáns- son varaformaður, Gylfi Ingvarsson gjald- keri, Gissur Kristjáns- son ritari og Gunnlaug- ur Stefánsson gjald- keri. í varastjórn voru kosnir þeir Grétar Þor- Ieifsson og Lárus Guð- jónsson. Hin nýja stjórn Alþýöufloks- félags Hafnarfjaröar er þegar tekin til starfa, og er hafin undirbúningur aö endurskipu- lagningu á innra starfi Alþýöu- flokksfélagsins. Alþýöublaöiö haföi samband viö Eyjólf Sæmundsson nýkjör- inn formann Alþýöuflokksfélags Eyjólfur Sæmundsson nýkjör- inn formaöur Alþýöuflokks- félags Hafnarfjaröar. Hafnarfjaröar, og spuröi hann hvaö væri framundan I félags- starfinu. „Ég er þeirrar skoöunar aö Alþýöuflokksfélögin eigi aö vera virk starfandi félög allan ársins hring, og starfa af engu minni krafti hvort sem um sé aö ræöa kosningaár eöa ekki. Þetta finnst mér vera mjög stórt at- riöi. 1 þessu sambandi kemur margt til greina sem hægt er aö vinna aö. Þaö er þegar I gangi I Hafnarfiröi á vegum Alþýöu- flokksfélaganna þar, svokallað opiö hús I annarri hverri viku, og þar mæta bæjarfulltrúar og fulltrúar flokksins ihinum ýmsu nefndum bæjarins og gera grein fyrir þvi hvaö er aö gerast á hin- um ýmsu sviðum. A þessum fundum geta mætt allir velunn- arar flokksins og fengiö upplýs- ingar hjá bæjarfulltrúum og nefndarmönnum. Einnig hafa landsmálin veriö tekinfyrir á þessum fundum, og hafa þar mætt þingmenn kjör- dæmisins og skýrt frá þvl, hvaö sé aö gerast I landsmálapólitík- inni. Ég er þeirrar skoöunar aö efla þurfi faglegt starf innan flokks- félaganna. Ég tel aö til álita komi aö settir veröi á stofn starfshópar, sem vinni aö stefnumótum. T.d. væri hægt aö taka fyrir félagsmál, skipulags- mál, atvinnumál, umhverfis- og mengunarmál o.s.frý SHkir starfshópar ættu aö hafa þaö hlutverk aö vinna aö stefnumót- un á hinum ýmsu sviöum i bæjarfélaginu. Sllkt hópstarf er hins vegar mjög krefjandi, og krefst þess að menn gefi sér tima til aö setja sig virkilega of- an i hlutina, og krefst þess einn- ig að nokkuö fjármagns sé fyrir hendi til útgáfustarfsemi, og til að hægt sé aö kaupa sérfræöi- þjónustu I einstaka tilvikum. Auövitaö biöa biöa mörg fleiri verkefni Alþýöuflokksfélaganna i Hafnarfiröi. Útgáfustarfsemi hefur veriö I lágmarki eftir aö kosningum lauk, og vinna þarf þar bót á.”

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.