Alþýðublaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 2
2
Föstudagur 24. nóvember 1978 SSSSá"
alþýðu
blaðiö
Útgefandi: Alþýöuflokkurinn
Kitstjóri og ábyrgðarmaöur: Arni Gunnarsson.
Aösetur ritstjórnar er i Sföumúla IX, simi 81866.
Prentun: Biaöaprent h.f.
Askriftaverö 2200 krónur á mánuöi og 110 krónur I lausasölu.
Það væri góð kjarabót að
kveða verðbólguna niður
Allir íslenzkir launþegar hafa fyrir löngu gert sér
Ijóst, að verðbólgan er mesti óvinur þeirra. Hún skerðir
kjarabætur jafnóðum og þær nást og hún veldur meira
launamisrétti en nokkur annar einstakur þáttur
efnahagslífsins. Þess vegna hlýtur baráttan við verð-
bólguna að vera númer eitt, tvö og þrjú á verkefnalista
þeirra stjórnmálaflokka, sem vilja hlut launþega sem
mestan.
Rauði þráðurinn í kosningabaráttu Alþýðuflokksins,
sem fólst í áætlunum um gjörbreytta efnahagsstefnu,
var baráttan gegn verðbólgunni. Frá þessari stef nu mun
flokkurinn ekki hvika. Allt annað væru svik við kjós-
endur hans og raunar landsmenn alla, því baráttan gegn
þessum meinvætti verður nú að vera ofar öllu.
Núverandi ríkisstjórn leysti verulegan vanda fyrir 1.
september síðastliðinn með bráðabirgðaaðgerðum.
Tfmann til 1. desember átti síðan að nota til að móta
stefnuna til lengri tíma. Af ýmsum ástæðum hefur það
ekki veriðgert. Nú styttist óðum í 1. desember, og það er
skoðun Alþýðuf lokksins, að ekki sé tilefni enn einu sinni
að leysa ársf jórðungsvanda með bráðabirgðaaðgerðum.
Verði vandamálin ekki tekin ákveðnum tökum þegar í
stað, gera þau ekki annað en að magnast og auka á þann
vanda, sem við verður að etja 1. marz næst komandi.
Slíkur gálfafrestur er engum til góðs, og eins og ávallt
verða það launþegar, sem verst verða úti þegar til
lengdar lætur.
Alþýðuflokkurinn lagði þann skilning í núverandi
stjórnarsamstarf, að rfkisstjórnin myndi, í samráði við
launþega, móta heildarstefnu um hjöðnun verðbólgu, Sú
krafa er nú gerð, að þessi þáttur í samstarfsyf irlýsing-
unni fylgi með við ákvarðanatöku í efnahagsmálum.
Varla þarf að tíunda fyrir nokkrum manni þann voða,
sem steðjar nú að þjóðinni á flestum sviðum efnahags-
lífsins. Alþýðuflokkurinn telur það lífsnauðsynlegt, ef
einhver árangur á að nást á næsta ári, og draga úr því
efnahagsfári, sem yfir þjóðina hefur gengið, að spyrna
þegar við fótum. Hver dagur skiptir miklu máli.
Það hvarf lar hins vegar ekki að Alþýðuf lokksmönnum
aðaðgerðirnar beri árangur, nema með fullu samráði og
stuðningi launþegahreyf inganna. Sé sá stuðningur ekki
fyrir hendi er vonlaust að hefja það verk, sem vinna
þarf. Flokkurinn hef ur heitið því, og mun standa við það,
aðhlifa eins og verða má þeim stéttum í landinu, sem
minnst bera úr býtum. Allar hans tillögur í efnahags-
málunum eru við þetta markmið miðaðar.
Forystumenn launþegahreyf inganna gera sér Ijóst, að
úr vöndu er að ráða. Þessari ríkisstjórn ætti að bera bezt
trúandi til að verja hag launafólksins. Ef hún fær ekki
ráðrúm til þess er hreint svartnætti framundan. — Og
árangur næst ekki, nema gagnkvæmt traust sé fyrir
hendi.
Þeir menn, sem halda því fram að Alþýðuflokkurinn
vilji ganga á hlut launþega, tala gegn betri vitund. Þeir
hafa ekki hagsmuni launþega í huga, heldur stjórnar þar
meiru auglýsingagildi sýndartillagna og pólitískur
leikaraskapur. Sé hægt að tala um staðreyndir í
einhverju máli, þá er sú einasta og sannasta, að
verðbólgan hef ur farið ver með hag launafólks en nokk-
uð annað. Af þeirri ástæðu mun allri orku Alþýðuf lokks-
ins beitt í baráttunni gegn henni.
Það verður ekki fyrr en verðbólgan hef ur verið lamin
niður miskunnarlaust, að launþegar geta farið að tala
um raunverulegar kjarabætur. Það eru ekki kjarabætur,
þegar laun hækka í krónutölu og eru síðan hirt að nokkr-
um vikum liðnum í hækkuðu verðlagi, sem síðan veldur
meiri sveiflum og óréttlæti en nokkuð annað. Það eru
kjarbætur að koma á stöðugleika í efnahagslífinu og
ríkisf jármálum, draga úr og stöðva óarðbæra f járfest-
ingu í verzlunarhöllum, lækka tekjuskatta og bæta
félagslegar aðstæður allar. Alþýðuflokkurinn vill að
áætlun um þessa þætti verði steypt í form þegar í stað.
—AG
alþýðu-
blaðið
Auglýsingasíminn
er 8-18-66
á ísafirði mótmælir skert
um tekj umöguleikum
Viö viljum vekja athygli á eftir-
farandi atriöum;.
1. Aö þaö þorskVeiöibann sem
sett var frá 15. nóv. kemur mjög
harkalega viö sjómenn tekjulega
séö, ekki hvaö sist vegna þess aö
fiskveröshækkun var mun minni
en eölilegt gat talist. En sú litla
hækkun sem leyfö var, gerö aö
engumeöþviaöfariövar aö meta
fisk í annan og þr»ja veröflokk,
vegna hringormlafjölda ifiski, en
hringormur hefur þó veriö I fiski
frá fyrstu tib.
Tekjur sjómanna máttu slst viö
Sunnudaginn 26. nóvember
halda Sigriöur Ella Magnúsdóttir
og Ólafur Vignir Albertsson
tónleika i sal Menntaskólans i
Hamrahliö. A efnisskránni eru
sönglög eftir 8 tónskáld, þ.m.
Schubert, Verdi, Tsjaikovsky og
Þórarinn Guömundsson.
Sigriöur Ella hlaut sem kunn-
ugt er alþjóöleg verölaun fyrir
ljóöasöng á s.l. ári i Bretlandi,
þar sem hún ásamt Ólafi Vigni,
A fundi i fræösluráöi Austur-
landsumdæmis, sem haldinn var
4. þ.m. á Reyöarfiröi, var allmik-
iö rætt um væntanlegt alþjóöaár
barnsins 1979.
Fræösluráöiö bendir á eftirfar-
andi atriöi sem veröug framtiöar-
verkefni I tilefni þessa timamóta-
árs:
1. Rækileg könnun fari fram á
þvi, hvort islensk börn búi viö
óhóflegt vinnuálag t.d. I verk-
smiöjum. Var jafnvel minnst á
barnaþrælkun I þvi sambandi.
2. „Aö gefa börnunum foreldra
si'na aftur.”
1 lok nóvember kemur norski
•ithöfundurinn Pal Espolin John-
son (f. 1940). Hann ólst upp I S. -
Voregi, i Raumariki og i Túns-
Dergi. Til N. - Noregs kom hann
íyrsta sinni 1950 og þá sem háseti
i strandferöaskipinu ,,Kong
Bakon Jarl”. Frá þvi hefur hann
ívaöeftir annaö leitaö á þær slóö-
ir, m.a. leyst af I lögreglunni I
lyrsta sveitarfélagi Noregs,
Masöy á Vestur - Finnmörk. Pal
Espolin er málfræöingur aö
menntun og hefur kennt viö
mennta- og háskóla bæöi I Osló og
Tromsö. Fyrsta bók hans „Kadu
trur? Epistler nordfra”, kom út
1972, og eftir þaö hefur komiö út
bók um Olav Duun: „Mennesket i
motgang. En innfallsport til Olaf
Duuns diktning” (1973), feröalýs-
ingin „Alt for Norge. Historien
om et utvær” (1975) og „Hurtig-
ruta” (1978).
Nafniö Espolin bendir til
tengsla viö Island og sjálfur skrif-
ar hann á þessa leiö i bréfi til
Norræna hússins: „Er kominn af
Jóni Jakobssyni, sýslumanni,
sem bjó á Espihóli nálægt Akur-
eyri. Hann eignaöist barn utan
hjónabands meö vinnukonu á
bænum, Rósu aö nafni. Barn
þetta var skirt GIsli Espólin Jóns-
son. Gisli fór til Konungsborgar
(Kaupm. hafnar) til aö nema
guöfræöi. 1 staö þess aö snúa til
tslands settist hann aö i S. - Nor-
egi I östre Moland. Hann er
langalangalangafi minn. Jón
Jakobsson kvæntist slöar annarri
konu og eignaöist meö henni son,
Jón Espólin, hinn þekkta höfund
Arbóka tslands. — Og am er ég
tengdur tslandi á þann veg, aö
langafi minn, Lautitz Berg frá
þvi aö dragast mikiö saman á
sama tima og margir eiga aö
greiöa viöbótartekjuskatt ffg
leggjum viö til aö sá tekjuskatts-
auki veröi felldur niöur I desem-
ber og janúþr n.k. þar sem marg-
ir geta ekki aflaö þeirra tekna viö
rikjandi aöstæöur, sem þarf til aö
greiöa auknar álögur samfara
skertum tekjumöguleikum. Jafn-
framt óskum viö eftir þvi aö
fiskifræöingar leiöbeini okkur á
timabilinu 15. nóv. til 31. des. viö
aö leita aö karfa og ufsa og aö
Sjávarútvegsráöherra sjái til
kom fram á fernum tónleikum.
Þá fluttu þau tónlist fyrir breska
útvarpiö, og I febrúar komu þau
fram á tónleikum I New York,
m.a. fyrir National Arts Club og
hjá Liederkranz society sem er
einn elsti tónlistarklúbbur
Bandarikjanna.
Tónleikarnir á sunnudag hefj-
ast kl. 4 og aögöngumiöar eru
seldir I Bókaverslun Sigfúsar
Eymundssonar.
3. Staöa móöurmálsins veröi
könnuö i skólum landsins meö
sérstöku tilliti til hins talaöa
orös, þ.e. lestrar, framburöar
og framsagnar.
1 sambandi viö 3. liö var eftir-
farandi tillaga frá fræöslustjóra
samþykkt samhljóöa:
Fundur haldinn I fræösluráöi
Austurlands á Reyöarfiröi 4. 11.
1978 vekur athygli skóla i Austur-
landsumdæmi og annarra þeirra
stofnana, er uppeldismálum
sinna, á alþjóöaári barnsins 1979
og hvetur hlutaöeigandi aöila til
aö minnast þess meö sem fjöl-
breytilegustum hætti.
Túnsbergi, rak hvalveiöistöö I
Dýrafiröi. Afi minn og amma
voru vigö i hjónaband á tslandi I
kirkju reistriúrtimbri, sem flutt
var meö skútu frá Túnsbergi”.
Pal Espolin Johnson ræöir bæöi
um ritverk sin og um hiö mikla
skáldverk Juvikfolke eftir Olav
Duun, fimmtudaginn 23. nóv. og
laugardaginn 25. nóv.
Rannsóknastofnun norska
rikisins i áfengismálum vinnur nú
aönákvæmum rannsóknum á þvi
hvaöa afleiöingar verkfall starfs-
manna norsku áfengisverslunar-
innar hefur. Einn þekktasti vis-
indamaöur Svia á sviöi áfengis-
rannsókna hefur komiö til liös viö
þá. Verkefniö er viöamikiö.
Stofnunin fær m.a. skýrslur frá
afvötnunarstöövum, sjúkrahús-
um, lögreglu og tryggingafélög-
um.
Ragnar Hauge forstööumaöur
rannsóknarstofnunarinnar, — en
hann var hér á Islandi i fyrra-
sumar á vinnuráöstefnu nor-
rænna kennara i bindindisfræö-
um, — segir 1 viötali viö Aften-
posten að þaö tjón af völdum
þess aö öll skip Hafrannsóknar-
stofnunar veröi látin í aö leita aö
karfa og ufsa á umræddu þorsk-
veiðibannstlmabili.
Þar sem vib teljum að engir
nema þeir sem starfa hjá Haf-
rannsóknarstofnun og sjávarút-
vegsráðuneyti, viti nú um nægi-
legt magn af karfa og ufsa til aö
gera slikar veiðar aröbærar, og
óskum viö þvi eftir leiðsögn hæf-
ustu manna viö aö finna þennan
fisk.
2. Þegar talaö er um háar tekj-
ur sjómanna og þær bornar sam-
an viö tekjur annarra stétta þá er
þaöskylda þeirra sem slika sam-
anburö gera aö bera einnig sam-
an þann vinnustundafjölda er
ligguraöbaki tekjum. Þeir menn
i B.H.M. sem aö undanförnu hafa
veriö aö bera saman laun sjó-
manna viö aðrar stétdr ættu ekki
aö leyfa sér, aö bera saman tölur
um tekjur þar sem vinnuvika 1
landi er 40 klst. en 100 klst. til
sjós, þvi oft er vinnudagurinn
14-16 klsLá sólarhring og heföu
sjómenn góö laun ef sá vinnutimi
væri reiknaöur út á timakaupi.
Við heföum varla trúað að há-
skólamenntaðir menn kæmu með
annan eins samanburö á launum
fyrir sjónir almennings. öll viö-
miöun við sjómenn er af þessum
sökum algjörlega út i hött.
Stefna rikisvaldsins aö leggja
viöbótartekjuskatt á launþega al-
gjörlega án tillits til vinnustunda-
fjölda sem liggur aö baki tekjun-
um veröur aö telja I hæsta máta
óréttlátt og hlýtur aö veröa til
þess aö dugnaðarfólk hvar i stétt
sem er sér ekki tilgang i þvi aö
vinna mikiö eöa afkasta miklu
þar sem slikt er skattlagt eins og
lúxus. Veröur aö állta aö dugnað-
ur og framtakssemi einstaklinga
sé þyrnir I augum núverandi
valdhafa þjóöarinnar. Við förum
þess á leit viö rikisstjórn lands-
ins aö hún leiöi ekki yfir okkur
sama ástandogvaröá timabilinu
1955-60þegarflestokkar fiskiskip
vorumönnuö útlendingum, vegna
lélegra launa, þvi aö laun sjó-
manna þurfa ávallt aö vera
nokkruhærri en laun þeirra sem I
landi vinna, aö öörum kosti velj-
ast ekki duglegir menn til sjós,
sem þýöir um leið lakari afkomu
annarra stétta.
3. Heyrst hafa hugmyndir um
aö takmarka ætti þorskveiöar
meö kvótakerfi á næsta ári, þ.e.
ákvebnum hámarksafla á skip og
gera þannig alla jafna i fiskveið-
um.
Eigi vitum viö hvaöan slikar
hugmyndir eru komnar, en
reynsla manna við sildveiöar i
hringnót nú I haust og ummæli
fiskifræöinga þar um, aö jafn-
miklu hafi veriö hent I sjóinn
aftur og aö landi kom hafa greini-
lega oröiö einhverju „sjávarút-
vegssénii” til leiöbeiningar um
hvernig hagkvæmast væri aö
nýta þorskstofninn. Viö
leggjumst algjörlega gegn öllum
hugmyndum sem ganga i þá átt,
enda er þaö visasta leiöin til lé-
legra afkasta og tapreksturs I
sjávarútvegi.
áfengisneyslu, sem mælanlegt sé,
hafi tvimælalaust minnkað. — Aö
visu liggja endanlegar niöurstöö-
ur ekki fyrir enn. Ljóst viröist þó
aö
1) handtökum ölvaöra hefur
fækkað,
2) færri leita til afvötnunar-
stööva,
3) slysum hefur fækkaö.
Þaðer þóef til vill merkilegast
aö margt bendir til aö drykkju-
sjúklingar drekki minna ef erfitt
er um vik aö ná I áfengi. Þeir
viröast sem sé margir hverjir
geta verið án þess.
Afengisvarnarráö.
Sigríður Ella Magnúsdóttir
heldur tónleika
Búa íslensk börn við óhóflegt
vinnuálag?
Pal Espolin Johnson
rithöfundur til íslands
Tjón af völdum áfengis-
neyslu hefur minnkað vegna
verkfalls starfsmanna
norsku áfengisverslunarinnar