Alþýðublaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 3
MaiH Þriðjudagur 28. nóvember 1978
. 3
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar, Pick-Up bifreið,
sendibifreið og nokkrar ógangfærar bif-
reiðar þ.á m. Rallybifreið er verða sýndar
að Grensásvegi 9, i dag þriðjudaginn 28.
nóvember, kl. 12—3.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl.
5. __
SALA VARNARUÐSEIGNA
Félag
járniðnaðarmanna
Félagsfundur
verður haldinn fimmtudaginn 30. nóvem-
ber 1978 kl. 8.30 e.h. að Hótel Esju.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Um sjúkrasjóð félagsins
3. önnur mál
Mætið vel og stundvislega.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
HRAUST
BÖRN
BORÐA
SMJÖR
'
hreysti undir þeim mat 1
sem þaufá.Gefió þeim
ekta fæóu. Notió smjör.
Smjörió veitir þeim A og
Dvítamín. Avítamín
styrkir t.d. sjónina og
Dvítamín tennumar.
FlohHsstarf ló
Hafnfirðingar
Kvenfélag
Alþýöuflokksins
I Hafnarfiröi
heldur skemmtifund
fimmtudaginn 30. nóvember
1978 og hefst hann kl. 20.30 i
Alþý&uhúsinu.
Fundarefni:
Asthildur ólafsdóttir segir
frá námskeiöi norrænna
Alþý&uflokkskvenna i Dan-
mörku á sl. sumri.
Upplestur.
Bingó — jólavinningar.
Kaffidrykkja
Konur fjölmenniö og takiö
méö ykkur gesti.
Stjórnin.
Skrifstofa Alþýöuflokksins
Strandgötu 32 er opin á
mánudögum og miövikudög-
um á milli kl. 17 og 19. Simi
skrifstofunnar er 50499.
Alþýöuflokksfélögin i Hafn-
arfiröi.
Skipulagning 4
aö auka afkastageto umfram at-
vinnuþörf heimáfólks, og þarf
heldur aö leita annarra leiöa, t.d.
samnýtingar fiskiskipa. Vissu-
lega stefnum viö aö því aö byggja
fiskstofnana upp á ný til aukins
afraksturs, og er þaö nokkur
huggun i fjárfestingarmálunum
aö sjá fram á bætta nýtingu af-
kastagetunnar aö nokkrum árum
liönum. Hitt má svo kalla grát-
lega huggun, aö vannýtt fjár-
festing er ekkert einkavandamál I
sjávarútvegi heldur kemur ber-
lega fram viöar I þjóöfélaginu,
enda féll þó ekki i sjáVarútvegs-
ins hlut nema um tiundi hluti af
heildarfj&rfestíngulandsmanna á
siöasta ári. En hitt er jafnóþægi-
lega satt fyrir þvi, aö hin mikla
fjárfesting undanfarina ára i
sjávarútvegi og vandkvæöin á
fuliri nýtingu hennar eru i bráö
mjög tilfinnanlegt vandamál viö
þau skipulagsverkefni sem ég og
þiö stöndum nú frammi fyrir. En
til þess eru vandamálin aö leysa
þau, og ég endurtek, aö ég vænti
mikils af samstarfinu viö ykkur
og umbjóöendur ykkar.
Vörubflstjórar
styðja efnahags-
aðgerðirnar
13. þingf Landssambands
vörubifreiðastjóra lauk á
sunnudaginn. A þinginu
áttu sæti liðlega 30 fulltrú-
ar víðsvegar að af landinu.
Margar ályktanir voru
samþykktar á þingi LV,
meðal annars eftirfarandi
ályktun um efnahags* og
kjaramál, sem samþykkt
vár einróma:
13. þing Landssambands vöru-
bifreiöastjóra litur svo á, aö efna-
hagsvandamál þjóöarinnar béri
aö leysa meö eftirfarandi sjónar-
miö I huga:
1. Aö vinna gegn veröbólgu.
2. Aö viöhalda fullri atvinnu.
3. Aö stuöla aö arögæfri fjárfest-
ingu.
4. Aö halda raungildi launa fyrst
um sinn en auka þaö siöan á
næstu misseTum.
bessu markmiöi veröur aöeins
náö meö ábyrgu samstarfi rikis-
stjórnar og verkalýössamtak-
anna.
Þingiö telur unnt aö vikja frá
hækkun launa i krónutölu aö vissu
marki, gegn kjarabótum á öörum
grundvelli, svo sem niöurgreiöslu
vörúverös, skattalækkunum, úr-
bótum 1 lifeyrissjóöamálum og
félagslegum framkvæmdum,
enda veröi tryggt aö þessar
kjarabætur komi til framkvæmda
án tafar og vegi til fulls á móti
þeirri launalækkun, sem falliö
yröi frá.
Þingiö lýsir þvi yfir stuöningi
viö fyrirhugaöar efnahags-
ráöstafanir rikisstjórnarinnar 1.
desember nk., en leggur áherslu
á, aö félagsleg réttindamál sem
gert er ráö fyrir i frumvarpi
rikisstjórnarinnar, veröi lögfest á
næstu vikum.
^ Nám og starf í litun
Ullarverksmiðjan Gefjun á Akureyri vill
ráða starfsmann til náms og starfa við lit-
un.
Æskileg menntun stúdentspróf.
Kunnátta i ensku eða þýsku og einu Norð-
urlandamáli nauðsynleg.
Viðkomandi þarf að starfa fyrst i verk-
smiðjunni, en fara siðan i nám erlendis.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist starfsmannastjóra sem
gefur nánari upplýsingar, fyrir 10. des.
n.k.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGÁ
lÍTBOD ViGNA VIRKJUNAR
TUNGNAÁR VIÐ HRAUNEYJAF05S
Landsvirkjun óskar eftir tilboöum i næstu áfanga bygg-
ingarframkvæmda viö virkjun Tungnaár viö Hrauneyja -
foss.
Tveir verkhlutar veröa boönir út aö þessu sinni. Annar
verkhlutinn er steypuefnis- og steypuframleiösla sam-
kvæmt útboösgögnum 306-4. Hinn er bygging stöövarhúss
samkvæmt útboösgögnum 306-5.
Otboösgðgnin veröa fáanleg á skrifstofu Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, Reykjavik, frá og meö mánudeginum
27. nóvember 1978 gegn óafturkræfri greiöslu aö fjárhæö
kr. 75.000.- fyrir eitt safn af útboösgögnum fyrir hvorn
verkhluta. Verö á viöbótarsafni er kr. 45.0000,- Einstök
viöbótarhefti úr útboösgagnasafni kosta kr. 15.000 .-
hvert.
Landsvirkjun mun aöstoöa væntanlega bjóöendur viö
vettvangsskoöun, veröi þess óskaö.
Hverjum bjóöanda er frjálst aö bjóöa I annan hvorn verk-
hlutann eöa í báöa.
Tilboöum samkvæmt bæöi útboösgögnum 306-4 og 306-5
skal skila til Landsvirkjunar eigi siöar en kl. 14.00 aö is-
lenskum tima hinn 16. febrúar 1979.
Reykjavik, 26. nóvember 1978
LANDSVIRKJUN
Breytt
símanúmer
Frá og með 1. desember 1978
verður símanúmer launadeildar
fjármálaráðuneytisins 28111
Fjármálaráðuneytið launadeild
jfc EJGENDUR
® DÍSILBIFREIÐA
Viðurkennd hefur verið ný tegund öku-
mæla til ákvörðunar þungaskatts. öku-
mælar þessir eru af gerðinni HICO.
Umboðsmaður HICO mælanna er Vélin,
Suðurlandsbraut 20, Reykjavik.
Áður höfðu verið viðurkenndir mælar af
gerðinni V.D.O. Umboðsmaðurþeirra
mæla er C.D.O, verkstæðið Suðurlands-
braut 16, Reykjavik.
Fjármálaráðuneytið
Styrkir til
iHt háskólanáms í Noregi
Norsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa Islenskum stúd-
ent eöa kandidat til háskólanáms I Noregi háskólaáriö
1979—80. Styrktimabiliö er niu mánuöir frá 1. september
1979 aö telja. Styrkurinn nemur 2.300 norskum krónum á
mánuöi en auk þess greiöast 500 norskar krónur til bóka-
kaupa o.fl. viö upphaf styrktimabilsins.
Umsækjendur skulu vera yngri en 30 ára og hafa stundaö
nám a.m.k. tvö ár vib háskóla utan Noregs.
Umsóknum um styrk þennan, ásamt afritum prófskfr-
teina og meömælum, skal komiö til menntamálaráðuneyt-
isins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 15. janúar n.k. —
Sérstök umsóknareyöublöö fást i ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
23. nóvember 1978.