Alþýðublaðið - 20.01.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.01.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Kosningarskrifstofa Aiþýðufiokksins er opin daglega írá kl. 10 árdegis í Alþýðuhúsinu. þar sem leigan er ósæonilega há, swo ekki sé sagt stærra. Þá vill borgarstj. gera mikið úr því, að opin leið sé til að kæra til húsaleigunefndar og fá roat, en sá gaili er á, að það kostar ófrið og stundum svo magnaðan, að fóikið hefir hröklast úr ibúðun- um, eða verið stimplað sem ódrengir. Hver heilvita maður ætti líka að geta séð muninn á því, að matið fer fram aistaðar eftir settum reglum, eða eáir kæru frá leigjanda, scm hefir þó upp- haflega neyðst til að samþykkja leiguna, til að hafa skjól. En hvað á þá að gera til að hrinda þessu máli í tramkvæmd? Stolna leigjendafélag með duglegri stjórn, félag, sem engin grið gefur fyr en matið verður framkvæmt. Og leigjendur og aðrir, sem opia augu hafa fyrir því böli, sem fjöldi meaas hefir við að búa, verða við f hönd farandi bæjar- stjórnarkosninngar að gæta þess, að gefa þeitn einum atkvæði, sem hefir hug og dug til að berj ast fyrir umbótum á þessu sviði. i. des. 1920 var safnað skýrsl um um allar íbúðir í bænum, úr þeim átti að vinna og ætti að vera búið og gæti veiið búið, hvort svo er veit eg ekki, en hitt veit eg, að matið þyrfti að vera komið á, og fyrst svo er ekki, þá verður það að koma tafarlaust. Ef til viil kann ýmsum að virðast sem mig skifti þetta Iitlu máli, svo er og, nð persónulega kemur það ekki við mig, en'eg veit svo mörg átakanleg dæmi upp á kjör þau, er leigjendur eiga við að búa, að það hefir sannfært mig um að það er auðsynlegt, að menn taki höndum samau og beiti sér fyrir þessu máli. Dæmin ætla eg ekk! að tilfæra nú, en ef til vill við tækifæri síðar. Mér væri þökk á að þeir, er áhuga hafa íyrir að stofnað verði leigj- endafélag, töluðu við mig; enn- fremur að menn fjölmenni, verði auglýstur stofnfundur. ] '18. jan. 1922. Felix Guðmundsson. Btejarstjórnarkosningarnar 28. þ. m. fara fram í Barnaskóla- húsinn og byrjar kl. 10 f. k. Utn ðagian og veginn. Spánrerjar hafa framlengt toil samningana við Danmörku og ís land, en ssgja má samningunum upp með þriggja mánaða fyrir vara. — Ætli að Þorsteinn good templari Gíslason, ritstjóri Morg- unblaðsics, fari nú ekki að hætta f bráð að láta koma andbanninga grcinar í hvítiiða málgagni sínu ? Aðalfnndnr Dagsbrúnar var haldinn í gær f Birunni. í stjórn voru kosair: Héðinn Valdimarsson, form Kjartan óiafsson, varaform, Kiistján H Bjarnsson, ritari. Guðm Ó. Guðmundssvn, gjk. Jón Jónsson á Hól, fjármáiar. Utan stjórnar til vara: Hjörtur Elfasson, varafjármálar. Sig. J. Sigurðsson, vararitari. Kristófer Grímsson, varagjk. Endurskoðendur: ólaíur Steffensen, Ottó N. Þorláksson Fundurinn var rojög fjölmennur. Áxarskaftið. Um dsginn var Ólafur Tryggvason Thors að halda kosningarundirbúningsfund f Bár- unni. — Nú segir Morgnablaðið, að Ólafur hsfi verið að halda fá- tækum börnum þarna jólatré! Hefir nokkur heyrt þvfifka ósvffni, að auðvaldsmenn þykjast jvera að gera börnum alþýðunnar gott, þegar þeir eru að gera samsæri gegn flokki aiþýðunhar! Nætarlæknirs ólafur Jónsson. Sími 959. Vörðurgí Reykjavfkur- apóteki. Leifnr hepni [seldi afla sinn f Englandi fyrir 2527 pund sterl. Guilíoss kom til Leith í gær. Botníajfór frá Færeyjum kl 2 f gær. ■ ’ . * Ari jkompTrá Englandi í gær. Einn maður var veikur, þegar skipið fór frá Engl., en var orð- inn ffískur er hingað koro; var hana fluttur á sóttvarnarhúsið bér. Skipið var sett í sóttkví. Sjákr»8»mlag Beykjaríknr. Skoðunarlæknir p óí Saem. Bjsrn- héðinsson, Laugaveg 11, ki 2—3 e. h ; gjaldkeri ísleifur skóiastjðri Jónsson, Bergstaðaslræti 3, aam- lagstfmi kl 6—8 e. h. Hjálparstöð Hjúkrusarfélag'ifa 1 Lfka er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 L fe, Þriðjudaga ... — $ — 6 e, fe. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e fe. Föstudaga .... — 5 — 6 e. h. Laugaröaga ... — 3 — 4 e. ta * Porsteinn Porsteinsson, B -rg- staðastig 15, maðu? nálægt sextugu, fanst í nótt örendur f flæðarmál- inu við »Völundaibryggju“. Ekki vlta nrtenn hvetnig slys þetta hefir atvikast. Takið eftir! Nú með síðustu skipum hef eg fengið mikið aí allskonar inni- skóœ: karla, kvenna og barna. Einnig rojög stetk og hlý vetrar- kver.slfgvél með láum hælum, svo og barna skófataað, og er alt selt með mjög láu verði. Ol. Tho**steinsosi, Kirkjustræti 2, (Herkastalanum). ^lJ>ýdiAl>ladid er ódýrasta, Qölbreyttasta og besta dagblað landsins. Kanp- ið það og lesið, þá getii þið aldrei án þess verið. Byltingin i Rússlanii, . ágæt alþýðubók. Odýrasta bókin sem komið hefir út á árinu. — Kostar aðeins 5 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.