Alþýðublaðið - 06.12.1978, Side 4

Alþýðublaðið - 06.12.1978, Side 4
lalþýöu- Iblaöið útgefandi Alþýöuflokkurinn Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaösins er að Síðu- Miðvikudagur 6. desember 1978 múla 11, sími 81866. * | Nýjum lyfjalögum mótmælt Hdlsuhringurinn sem er samtök fólks um holl- efni og heilsurækt, hefur sent alþingismönnum bréf þar sem mótmæit' er frumvarpinu til lyf ja- laga, sem afgreitt var á siðasta þingi. Ibréfinusegir aö i tilefni af frv. til lyf jalaga, sem var til meöferö- ar undir lok siöasta þings og af- greitt var umræöulitiö meö mikl- um hraöa, er brýn ástæöa til aö vekja athygli háttvirtra alþingis- manna og annarra borgara á ls- landi á hugtakinu lyf annars veg- ar og hugtakinufæöubdtaefni hins vegar, þvi aö um þau tvö hugtök hefur alvarleg tvísaga háttsettra embættismanna íslenskra á lyfja- sviöinu veriö mjög áberandi, — aö viðurkenna fullum störfum I oröi kveönu þaö sama og alviöur- kennt er I löndum allt i kringum okkur: Nefnilega 1) aö fæöu- bótarefni af ýmsum tegundum (vitamin og steinefni) séu fram- leidd og seld ekki sem lyf, heldur sem þáttur daglegrar næringar. 2) En hins vegar sýna forráöa- menn lyfjamála á Islandi öviöur- kvæmlega tilburöi til aö teygja sig yfir á matborö neytenda þess- ara efna meö þá kröfu, aö lyfja- búöir einarmegi selja slik mat- föng. Og forráöamenn lyfjasölunnar tala um hættumörk I neyslu þess- ara fæðuefna. Sjálfir vita þeir gerla, að neytendur geta gengiö inn i hvaöa lyfjabúö sem er og keypt vitamin aö vild, langt yfir þeim hættumörkum, sem, áöur- nefndir aöilar eru aö vara viö. Þess ber aö geta, aö lyfsalar hafa ekki sýnt þessum fæöubóta- efnum neinn áhuga hingaö til —- þvert á móti — þótt þessi efni, af ýmsutagi, hafi veriö aö vinna sitt gagn i landinu — og I vaxandi mæli — undanfarna áratugi. En nú vilja þessir sömumenn hins vegar fá einkarétt á sölu fjölda þeirra sömu náttúrulegu Almennur borgarafundur um bjórmálið verður haldinn á Hótel Borg fimmtudaginn 7. desember kl. 20.30 Frummælendur: Vilmundur Gylfason, Friðrik Sophusson, Vilhjálmur Hjálmars- son og Stefán Jónsson fæöubótarefna, sem þeir hafa aldrei fhitt inn, og aldrei haft annan áhuga á en aö banna, sbr. reghigerðirnarl967 ogl977,— svo oglyfjalögin nýju, sem taka eiga gildi nú um áramótin, og þar meö löghelga bannstefnuna. Með pennastriki eru mikilvæg fæöubótarefni gerö aö lyfjum, til, aö helga þau apótekum einum,' þrátt fyrir þaö þótt sjálfur for- maður lyfjaeftirlitsins hafi viöur- kennt, aö þau séu almenn neyslu- vara, en ekki lyf. A öörum staö i bréfi Heilsu- hringsins segir aö upphrópanir is- lenskra lyfja- og læknavaldsins um hættumörk vitamina og stein- eftia hafi i mörg ár veriö markaö- ar slikum mótsögnum, aö hættu- kenningar þeirra sé ekki hægt aö taka alvarlega. Enda rækilega afsannaöar af reynslunni bæöi vestan hafs og austan — og hér á landi siöustu áratugi. Og jafn- framt þvi, sem predikuö er hætta af •:ölu vitamina og steinefna utan apóteka, leyfa þessir sömu predikarar apótekunum aö selja frjálst allt upp I þrjátiu- og þre- faldan hættuskammtinn. Er of fast aö oröi kveöiö aö kenna þetta viö skollaleik. Aö lokum segir i bréfi Heilsu- hringsins aö félagiö krefjist þeirra almennu mannréttinda, aö allir landsmenn megi njóta dag- legrar fæöu i lögvernduöum friöi, ogalveg sérstaklega þeirra fæðu- tegunda, sem þeir eru sannfæröir um, aö hafi veitt sér mikilsveröa heilsubót og vinnuþrek, — betri liðan á alian hátt. Vonandi muni ekki af hálfu rikisvaldsins islenska dæmast rétt, aö leggja skuli steina I götu þess fólks, sem vill halda áfram aögæta heilsusinnar á þann hátt sem þaö kýs og hefur góöa reynslu af, likt og fólki er frjálst I löndum i kring um okkur. Og vonandi veröur þaö ekki taliö saka aö vinna I^leiöinni aö þvi meö fjárútlátum aö draga eitt- hvaö úr sjúkrakostnaöi rikisins og gefa ööru fólki fordæmi um þaö sama. UTBOÐ Stjórn verkamannabústaða Selfossi óskar eftir tiiboðum i að fullgera 10 ibúðir i Há- engi 8 og 10. Selfossi. Húsin eru rúmlega fokheld. Heimilt er að bjóða i innréttingar sér. Verkinu skal að fullu lokið 1. desember 1979. útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofu Suðurlands Heimahaga 11, Selfossi gegn 20 þúsund króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 21/12 1978 kl. 14. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavik Wl vStL,vv\\ XcF Jólafundur verður haldinn fimmtudaginn 7. desember kl. 20.30 i Alþýðuhússkjallaranum. Mætum allar i jólaskapi. Stjórnin r BOLUNGARVlK ISAFJÖRÐUR HÖFN Ford Fairmont 1979 hringinn með nýiustu bflana Ford Bronco 1979 Ford Fiesta 1979 V SVEINN EG/LSSON HF SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100 REYKJAVÍK

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.