Alþýðublaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 1
alþýðu i n FT.rr. Fimmtudagur 7. desember 1978 — 232.tbl. 59. árg. Þingsályktunartillaga Alþýðuflokksins um málefni barna: Börnin þurfa að fá foreldra Jafnaðarmenn Gerizt áskrifendur að málgagni ykkar — Alþýðublaðinu, strax í dag sína aftur Árni Gunnarsson og aör- ir almennir þingmenn Alþýöuf lokksins hafa lagt fram þingsályktunar- tillögu um umbætur í málefnum barna. Er þar ráð fyrir þvi gert> aö skipuð verði samstarfs- nefnd stjórnmálaflokka og félagasamtaka/ er fjalli sérstaklega um málefni barna i tilefni af ári barns- ins 1979. Mun ekki vanþörf á aö þau mál verði tekin til sérstakrar athugunar, því þrátt fyrir vaxandi vel- megun hefur hagur barna versnað að því leyti, að foreldrar þeirra hafa oft minni tíma til að sinna þeim en áður, þau verða út undan i lifsþægindakapp- hlaupinu. Það er ekki heldur nein tilviljun að þessi tillaga skuli koma frá Ajþýðuflokknum, því einu stjórnmálasamtökin, sem —hafa gefið út sérstaka stefnuskrá um málefni barna, er Samband Alþýðuflokkskvenna. Var stef nuskráin, Barnið i þjóöfélagi . jafnaðarstefn- unnar, samþykkt sem stefna flokksins á siðasta flokksþingi, sem haldið var 10.-12. nóvember síðastliðinn. En hér fer á eftir þingsá lyktunar- tillagan: „Alþingi ályktar aö fara þess á leit viö rflcisstjórnina, aö hún skipi samstarfsnefnd stjórnmála- flokkaog félagssamtaka, er fjalli sérstaklega um málefni barna i tilefni af ári barnsins 1979. Sam- starfsnefnd þessi geri tillögur um nýja lagasetningu og umbætur i málefnum barna og liggi þær fyrir 101. löggjafarþingi hausUö 1979. 1 greinargerö meö tillögu til þingsályktunar þessárar er bent á allmarga málaflokka, sem nefndin gæti hugaö aö. - Greinargerð Ar barnsins er á næsta ári 1979 Til þess er ætlast, aö á þvl ári veröi börnum og málefnum þeirra sérstakur gaumur gefinn, enda ekki vanþörf á. Á þessu ári hafa átt sér staö talsveröar um- ræöur um barniö og samfélag þess. Þetta er ekki siöur mikil- vægtá Islandi en i öörum löndum. Þaö er ekki fátækt né hungur er steöjar aö islenskum börnum. Þaö er miklu frekar umhyggju- Arni Gunnarsson, fyrsti flutningsmaður þingsályktun- artillögu um málefni barna. leysi, sem stafar af hinni glfur- legu vinnu, er foreldrar og um- ráöamenn barna leggja af mörkum. Fyrir þetta liöa börn stórlega, og má segja, aö nokkurt málmhljóö hafi mátt heyra I um- ræöu um lausn á uppeldismálum barna undanfarin ár. Nútimaþjóöfélagiö viröist I „framfara”-vilja sinum hafa gleymt hinum mannlega þætti I uppbyggingu þjóöfélagsins. Þaö hefur veriö andsnúiö börnum aö vissu leyti. Má til dæmis benda á þá öfugþróun, aö i flestum til- vikum eiga fjölskyldur og for- eldrar barna I mestum fjárhags- öröugleikum þegar börnin eru yngst og þurfa á mestri um- hyggju aö halda. Þetta á viö um þá, er stofna heimili, standa I ibúöarbyggingum eöa Ibúöar- kaupum. A þvi tímabili er mest vinna lögö af mörkum og minnstur timi gefst til aö sinna barnauppeldi. Þjóöfélagiö hefur Gæði fiskafla verði aukin Lögð hefur verið fram tillaga til þingsályktunar um aukin gæði fiskafla. Flutningsmaður þessarar tillögu er Agúst Einarsson. Þessi þingsályktunar- tillaga lætur ekki mikið yfir sér á pappírnum, en öllum má Ijóst vera þýð- ing þess fyrir þjóðarbúið, að gæði þess fiskaf la sem við vinnum séu eins mikil og kostur er á. Þingsályktunartillaga Agúst- ar hljóöar svo: Alþingi ályktar aö fela rikis- stjórninni aö beita sér fyrir samstarfi viö hagsmunaaöila sjávarútvegsins aö gæöi f iskafla veröi bætt til muna og þá sér- staklega meö Isun I kassa eöa meö samsvarandi geymsluaö- feröum. I greinargerö meö frumvarp- inu segir aö umræöur um vandamál fiskveiöa beinist einkum aö aflatakmörkunum og sé þaö vel. Hins vegar beri einn- ig aö hafa ofarlega I huga, aö ekki sé slöur mikilvægt aö sá afli, sem berist á land, sé nýttur eins vel og kostur sé. Mjög skortir á aö svo sé, og I þingsályktunartillögu þessari sé einungis vikiö aö nokkrum atriöum, sem bæta megi úr. Agúst Einarsson flytur þingsá- lyktunartiliögur um aukin gæöi fiskafla og hleöslutakmarkanir á loðnuskip Engum ætti aö dyljast aö skreiöarmarkaöur Islendinga á Nigerlu væri mjög óviss, en einkum fari fiskur úr lægri gæöa flokkum upp á hjalla. Varöandi saltfiskmarkaö okkar 1 Portú- gal, sem einkum byggist á lægri gæöaflokkum saltfisks, sé næsta óliklegt aö mati flutnings- manns, aö sá markaöur reynist traustur á næstu árum. Þess vegna beri aö leggja mikla áherslu á aö sá fiskur, er berst aö landi, fullnægi þeim gæöa- kröfum sem geröar séu til hrá- efnis fyrir frystingu svo og til saltfisks og skreiöar I hærri gæöaflokkum. Ennfremur segir I greinar- gerö þingsályktunartillögu Agústar, aö vekja megi athygli á þvi, aö ýmsar endurbætur viö netaveiöar á vertlö séu orönar aökallandi, og veröi vikiö aö þvl nánar I framsögu. Fiskur sem Isaöur sé I kassa i veiöiskipum, beri yfirleitt af I gæöum miöaö viö lausan fisk. Aö mati flutningsmanns er ekki nægjanlega greitt fyrir frekari kassavæöingu I islenskum sjávarútvegi. 1 þvi sambandi mætti benda á erfiö lánakjör viö kassakaup svo og of lága kassa- uppbót i fiskveröi. 1 greinargeröinni segir jafn- framt aö fjárfesting i fiskiköss- um eöa I samsvarandi geymslu- aöferöum skili sér mjög fljótt fyrir þjóöarbúiö i auknum gjaldey ristekjum. Benda megi á nýjar geymslu- aöferöir fyrir fisk sem auka gæöi hans verulega, svo sem geymslutankar 1 frysti- húsum, sem dæmi eru til um hérlendis, þ.e. á Húsavik. Einn- ig mætti benda á reynslu ná- grannaþjóöa okkar af kælitönk- um I fiskiskipum. Ljóst sé, aö tslendingar veröi aö fylgjast vel meö þessari þróun, og verkefni hins opinbera sé aö skapa viö- unandi skilyröi til aö hægt sé aö nýta sér þessar tækninýjungar. -L' ekki reyilt aö létta byröi þessa samféla gshóps, og er vert aö gefa þessum þætti gaum á ári barns- ins. Þeir málaflokkar, sem flutningsmenn þessarar tillögu leggja mesta áherslu á, eru I samræmi viö niöurstööur Sam- bands Alþýöuflo kkskvenna, sem hefur fjallaö mikiö og Itarlega um málefni barna. Samband Alþýöu- flokkskvenna hefur gefiö út sér- staka stefnuskrá um barniö i þjóöfélagi jafnaöarstefnunnar og er einu stjórnmálasamtökin, sem þaö hafa gert. Veröur nú getiö þeirra mála, sem flutningsmenn óska aö samstarfsnefndin hugi aö. Auövitaö kemur margt annaö til greina, en nauösynlegt er aö afmarka starfssviö nefndarinnar eftir mætti. 1. Sett veröi löggjöf um allt aö 10 daga leyfi á ári á fullum launum fyrir hvort foreldri, sem er frá störfum vegna veikinda barns. 2.Sett veröi lög, þar sem fram- leiösla, innflutningur og sala á „strlösleikf öngum ’ ’ veröi bönnuö, einnig aö hert veröi allt eftirlit meö kvikmyndum, útvarps- og sjónvarpsdagskrám, sem ætlaöar eru börnum. 3. Komiö veröi á fót embætti barnaumboösmanns meö eftir- farandi starfssviö m.a.: — fræöslu fyrir almenning um réttarstööu barna, — eflingu áhugamála og réttindamála barna, — úrskuröarvald i ágreinings- málum um börn, — eflingu réttaröryggis barna á heimilum og uppeldisstofnunum, - — til aö koma á framfæri og fylgja eftir hagsmuna- og áhuga- málum bama viö skipulagningu á sviöi umhverfismála og íbúöa- hverfa, — eflingu samvinnu, jafnréttis og gagnkvæmrar viröingar milli barna og annarra aldursflokka, án tillits til kynferöis og annarra sérástæöna, — sem veröi opinber áfrýjunar- aöili, þegar grunur leikur á, aö barn hafi veriö órétti beitt. 4. Tryggt veröi, aö allar konur njóti fæöingarorlofe, og sett veröi löggjöf þar um. 5. Stefht veröi aö launalausu leyfi vegna fæöingar barna i allt aö eitt ár fyrir hvort foreldri sem er, án réttindaskeröingar, einnig aö gefa foreldrum ungra barna kost á styttri eöa breytilegum vinnutima. 6. Aö endurskoöuö veröi tolia- álagning á umgbarnafæöu, barnavögnum og á öörum nauö- synjavörum fyrir börn. 7. Sett veröi löggjöf um foreldrafræöslu og fjölskyldu- ráögjöf, er felur i sér fræöslu fyrir foreldra i formi kynlifsfræöslu, hjónabandsrá ölegginga, heimilisfræöshi, barnasálfræöi og fræöslu um barnaumönnun og barnauppeldi. 9. Aö komiö veröi á fót fjöl- skylduráögjöf um allt land I um- sjá hins opinbera. 9. Aö börnum, sem eru foreldralaus eöa vanrækt, veröi samfélagiö aö sjá fyrir nægum fjölda aölaöandi litilla heimila meö traustu starfefólki af báöum kynjum. 10. Aö stofnsett veröi fóstur- heimili undir eftirliti sérhæfös starfeliös fulloröinna, sem sé nægilega vel launaö fyrir vanda- samt starf. 11. Rlkiö taki aö nýju þátt i rekstri dagvistárstofnana. 12. Þroskaheft börn fái aukna heilsug'æsiu á vegum heilsu- gæslustööva. Staöa þeirra I skóla- og dagvistarmálum veröi endur- skoöuö I samræmi viö féiagasam- tökin Þroskahjálp. 13. Aö um allt land veröi starf- andi kunnáttufólk og sérfræö- ingar, sem geta aöstoöaö þau börn, sem eiga viö einstök vand- kvæöi aö etja. 14. Aö tekin veröi upp I efri bekkjum grunnskóla almenn Framhaid á bls. 2 Hleðslutakmark- anir á loðnuskip ‘Jafnframt þeirri þings- ályktunartillögu sem get- ið er um hér á síðunni, hefur Agúst Einarsson lagt fram tillögu til þingsályktunar um tak- mörkun loðnuveiða á sumar- og haustvertíð vegna öryggissjónar- miða. I tillögunni segir að Al- þingi álykti að fela ríkis- stjórninni að beita sér fyrir að loðnuveiðar verði takmarkaðar á sumar- og haustvertíð vegna auk- innar slysahættu. Eink- um verði af la- og hleðslu- takmörkum beitt á loðnu- veiðiskip. Þaö kemur fram I greinar- gerö frumvarpsins, aö eins og kunnugt sé hafi loönuveiöar ís- lendinga stóraukist undanfarin ár. Einkum hafi sumar- og haustvertíö oröiö mikilvægari þáttur I loönuveiöum. Nú sé svo komiö, aö loöna veiöist nær allt áriö. Fiskifræö- ingar, sjómenn og útgeröar- menn hvetji til aögæslu viö veiö- ar, bæöi hvaö varöar nýtingu Ioönustofnsins svo og i öryggis- málum sjómanna viö loönuveiö- ar. Eigi veröi lengur dregiö aö setja reglugerö um loönuveiöar á hafinu fyrir noröan Islands. Veiöisvæöi loönuflotans á sum- ar- og haustvertiö nái yfir mjög vföáttumikiö svæöi I Noröurhöf- um. Aö haustlagi sé þar ailra veöra von, og oft séu tiltölulega litlir bátar aö veiöum viö erfiö- ustu skilyröi viö Isrönd i köldum sjó og vonskuveörum. Mesta mildi sé aö stórslys hafi ekki oröiö viö veiöar þessar. Viröist eölilegt aö afla- og hleöslutakmörkunum veröi beitt á loönuveiöiskip á sumar- og haustvertiö. _ L

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.