Alþýðublaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 7. desember 1978
3
Skrifstofustarf
ByggingafélagiðHlynur h.f. óskar að ráða
mann til almennra skrifstofustarfa frá 15.
janúar, n.k.
Þarf að hafa góða viðskipta og bókhaldsþekkingu.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf
skulu berast til undirritaðs fyrir 1. janúar 1979, sem veitir
jafnframt allar nánari upplýsingar.
Björn Guðnason,
Hólaveg 22., Sauðárkróki.
Simi 95-5253.
Eigum nokkra Ford Fairmont árgerö 1978
fyrirliggjandi á mjög hagstæöu veröi.
Fairmont 4 dyra 6 cyl.
sjálfskiptur — vökvastýri kr. 4.680.000.—
Fairmont Decor 4 dyra 6 cyl.
sjálfskiptur — vökvastýri kr. 4.990.000.—
Sveinn Egilsson h.f.
Akureyringar
Alþýðufiokksfélagið á Akur-
eyri efnir til félagsfundar 5
Strandgötu 9, fimmtudaginn
7. desember kl. 20.30. Fund-
arefni: Viðhorfin I stjórn-
málunum.
Arni Gunnarsson verður á
fundinum.
Námsvist í Sovétríkjunum
Sovésk stjórnvöld munu væntanlega veita einum ts-
lendingi skölavist og styrk tii háskólanáms f Sovét-
rikjunum háskólaárið 1979—80. Umsóknum skal komið til
menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik,
fyrir 15. janúar n.k. og fylgi staðfest afrit prófskfrteina
ásamt meðmælum.
Umsóknareyöublöð fást I ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
4. desember 1978.
SparimarkaÓur
60SDRYKKJAMARKADUR
ÁVAXTAMARKADUR
KJÖTMARKADUR
Opið kl. 14-18
virkq daga,
f östudaga 14-20,
laugardaga eins
og fieyft er
í desember.
Sparimarkaðwrinn
AUSTURVERI,
neðra bilastæði sunnan hússins.
JOLABÆKURNAR 1978
Á öllum borðwm
í Unuhúsi
200 ÚRVALSVCRK
A KR. 1.500.- TIL KR. V5.000.-
Hér verður aðeins fátt taliö:
Sjömeistarasagan, nýjasta Laxnessbókin.
I túninu heima.
Ungur ég var
Úr fórum fyrri aldar úrval heimslistar, valið og þýtt af
aldamóta-sniHingunum, Þorsteini Erlingssyni, Matthíasi,
Hannesi Hafstein, Steingrími, Páli Olafssyni og fleirum.
Ferðalok, skáldsaga eftir Kristján Albertsson
Heim til þín island, nýjasta Ijóðabók Tómasar Guðmundsson-
ar. Besta bók skáldsins.
Hagleiksverk Hjálmars i Bólu, eftir dr. Kristján Eldjárn.
I verum, snilldarverk Theodórs Friðrikssonar
Ljóðasafn Sigurðar frá Arnarholti,
Æviþættir eftir Jóhann Gunnar Olafsson, vin skáldsins.
Allar þýðingar Magnúsar Ásgeirssonar í tveim stórum bind-
um.
Steinn Steinarr.ljóðasafn og greinar ásamt Tímanum og vatn-
inu
Þorsteinn Erlingsson, Þyrnar og Eiðurinn
Tvö listaverk fyrir unglinga, Berjabítur og Dimmalimm
og sjö þjóðsagnabækur.
KAUPID BÆKURNAR í UNUHÚSI,
HELGAFELU,
VEOHÚSASTÍG 7, SÍJMlf 16837
HELCAFELL