Alþýðublaðið - 08.12.1978, Blaðsíða 3
///////
Föstudagur 8. desember 1978
IHi Felagsmalastofnun Reykjavíkurborgar
^ j ^ DAGVISTV'N BARNA. FORNHAGA 8 SIMl 27277
---------------------------------^
Staða forstöðumanns
við Dagheimilið Vesturborg er laus til um-
sóknar. — Fóstrumenntun áskilin. Laun
samkvæmt kjarasamningi borgarstarfs-
manna.— Umsóknarfrestur er til 30. des-
ember.
Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistun-
ar, Fornhaga 8, en þar eru gefnar nánari
upplýsingar.
Aðalfuntfur
Ósplasts hf.
fyrir árið 1977 verður haldinn I félags-
heimilinu á Blönduósi 14. desember 1978,
kl. 20.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar. önnur mál.
Stjórnin.
Tvö laus embætti, er
forseti íslands veitir
Tvö prófessorsembætti i lögfræöi viö lagadeild Háskóla
tslands eru laus til umsóknar. Gert er ráö fyrir aö aöal-
kennslugreinar veröi á sviöi réttarfars og rikisréttar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknarfrestur er til 3. janúar 1979.
Umsækjendur um prófessorsembættiö skulu iáta fylgja
umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er
þeir hafa unniö, ritsmiöar og rannsóknir, svo og námsferil
sinn og störf.
Menntamálaráöuneytiö,
5. desember 1978.
3
Konan sýslar 1
eöa alltaf um þessa hliö
málanna, og hjónin skipta jafnt
meö sér þessum verkum i
13—21% tilfella. Þess ber þó aö
gæta, aö stór hluti svarar ekki
spurningunni, liklega fyrst og
fremst þeir, sem ekki eiga bil.
betta hlutfall er frá 7% i Garöa-
bæ og upp i 20% á Neskaups-
staö. I 34—44% tilfella sér eigin-
maöurinn alltaf um aö hiröa
heimiliskúna, og i 19—40% til-
fella frekar hann.
Fjármál
Fjármál,útvegun vixla o.þ.h.
þaö eru karlmannsverk. Vart
þekkist aö eiginkonan sjái um
veltuna alltaf eöa frekar, en i
u.þ.b. fimmtu hverri fjölskyldu
hvilir fjármálahliöin jafnt á
hvoru hjóna. Annars kemur
fram athyglisveröur munur
milli bæja hvaö þessi verk
varöar. t Garöabæ sér húsbónd-
inn alfariö um fjármálahliöina i
55% tilfella, en i aöeins 39% til-
fella á Neskaupsstaö, og þetta
hlutfall er um 46% bæöi I Kópa-
vogi og Hafnarfiröi.
í Kópavögi skera yngstu
aldurshóparnir sig úr fyrir þaö
hvaö konurnar taka mikinn þátt
I fjármálavafstrinu. í aldurs-
hópnum frá 20—29 ára skipta 30
jafnt meö sér slikum verkum,
hjá álika mörgum er þaö frekar
bóndinn sem tekur þau að sér og
einnig hjá álika stóru hlutfalli er
þaö maöurinn, sem sér undan-
tekningalaust um þessa hliö
málanna.
—k
FloHHsstarfiO
Hafnfirðingar
Skrifstofa Alþýðuflokksins
Strandgötu 32 er opin á
mánudögum og miövikudög-
um á milli kl. 17 og 19. Simi
skrifstofunnar er 50499.
Alþýöuflokksfélögin i Hafn-
arfiröi.
Laus staða
Staða viðskiptafræðings við Fasteignamat
rikisins er laus til umsóknar og veitist frá
og með 1. febrúar n.k.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Nánari upplýsingar veitir forstjóri Fast-
eignamats rikisins. Umsóknarfrestur er
til 22. desember n.k.
Reykjavik 6. desember 1978
Fasteignamat rikisins
Kennarar
Almennan kennara vantar að grunnskóla
Akraness frá og með áramótum.
Upplýsingar gefur skólastjóri i sima 93-
1938 e.h. Skólanefnd
Keflavík
Auglýsing um tímabundna
umferðartakmörkun
Frá föstudegi 8. desember til laugardags
30. desember 1978, að báðum dögum með-
töldum, er vöruferming og afferming
bönnuð á Hafnargötu á almennum af-
greiðslutima verslana. A framangreindu
timabili verða settar hömlur á umferð um
Hafnargötu og nærliggjandi götur ef þurfa
þykir, s.s. tekinn upp einstefnuakstur eða
umferð ökutækja bönnuð með öllu. Verða
þá settar upp merkingar er gefa slikt til
kynna.
Keflavík 2. desember 1978.
Lögreglustjórinn i Keflavik.
LÍTIÐ SÝNISHORN
ISLLNSK HUSGÓGN
FYRIR ÍSLtNSK HtlMILI
URVALIÐ HEFUR
ALDREI VERIÐ MEIRA