Alþýðublaðið - 08.12.1978, Blaðsíða 4
alþýðu-
i n Rt.rr.
Utgefandi Alþýðuflokkurinn
Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu-
múla 11, sími 81866.
Föstudagur 8. desember 1978
Fundur í Verkalýðsfélagi Akraness:
Mótmælir uppsögnum verkafólks
Hvetur til að ríkisstjórnin fái starfsfrið
Verkalýðsfélag Akra-
ness hefur sent frá sér
frétt þar sem segir, að á
þriðju viku hafi 50 — 60
manns verið atvinnu-
lausir á Akranesi.-
Á Akranesi séu gerðir
út 4 togarar, 3 skuttog-
arar og togarinn Viking-
ur sem sé á loðnuveið-
um. Auk þess séu gerðir
út 5 bátar á linu og 4 — 5
á loðnu og sild. Hafi
skuttogurunum gengið
vel og linubátunum
sæmilega.
Þrátt fyrii^ þetta hafi skipulag
veiöanna veriö á þá lund, aö 50 —
60 manns hafi veriö atvinnulausir
nú á þriöju viku. Samtimis þvi aö
skuttogarinn Óskar Magnússon
þurfti aö fara i eftirlit til
Akureyrar þar sem hann var
smiöaöur, þá sigldi skuttogarinn
Krossavik meö afla til Englands
og mun siöan fara i viögerö.
Þá segir Verkalýösfélag Akra-
nes aö nú sé búiö aö segja upp 30
manns i frystihúsinu Heima-
skaga, vegna lagfæringa á frysti-
húsinu og mun sú uppsögn standa
til áramóta.
Allt þetta fólk hafi aöeins viku
uppsagnarfrest og hafi enga
kauptryggingu fengiö, fari þaö
þvi á atvinnuleysisbætur sem á
rétt á þeim, hinir veröa kauplaus-
ir allan desembermánuö.
Vegna þessa ástands voru á
trúnaöarráösfundi i Verkalýös-
félagi Akranes 29. nóvember sl.
geröar eftirfarandi álytkanir:
Fundur i trúnaöarráöi Verka-
lýösfélags Akranes, mótmælir þvi
skipulagsleysi i frystihúsum
bæjarins, aö þrátt fyrir nægan
afla skuli veiöum vera hagaö
þannig aö 50 — 60 manns hefur
veriö atvinnulaust á þriöju viku
og enn er veriö aö segja upp um 30
manns i einuf rystihúsinu, og mun
sú uppsögn standa til áramóta.
Uppsögnum hefur veriö hagaö
þannig meö tilfærslu á hráefpi,
aö enginn hefur fengiö kaup-
tryggingu. Þeir sem eiga rétt á
atvinnuleysisbótum fá þær en
allir hinir eru kauplausir.
Fundurinn vili alvarlega beina
þvi til þeirra manna sem ráöa
yfir atvinnutækjum bæjarbúa, aö
þeir stuöli ekki aö þvi aö hópar
fólks verði fyrir atvinnuleysi á
þennan hátt.
Trúnaöaráö Verkalýösfélags
Akranes, lýsir stuöningi sinum
viö ályktun stjórnar Verka-
rriannasambandsins um ráöstaf-
anir i efnahagsmálum. En legg-
ur jafnframt áherslu á þaö, aö
þau félagslegu atriöi sem lögö
hafa verið fram fái lagalega staö-
festingu.
Fundurinn telur höfuönauösyn
aö rikisstjórnin fái starfsfriö til
aö vinna aö þvi verkefni sinu aö
skrúfa niöur veröbólguna, og
vernda kaupmátt launa.
—L
Meðferðamerkingar á fatnaði og trefjaefnum
Sjötta fréttabréf
Borgarfjarðardeildar
Neytendasamtakanna
hefur nú verið gefið út.
Að þessu sinni er tékið
fyrir meðferðamerking-
ar á fatnaði og trefja-
efnum. t fréttabréfinu
segir m.a.
„Iönþróunarstofnun tslands gaf
út fyrr á þessu ári staöal um meö-
feröamerkingar á fatnaöi og ■
trefjaefnum, en hann er byggöur I
samræmi viö tillögur aö alþjóö-
legum staöli.
Staöall þessi er gefinn út, til aö
hjálpa öllum þeim, sem þurfa aö
velja á milli hreinsiaöferöa,, sér-
staklega neytendum, en einnig
þeím sem starfa i þvottahúsum
og efnalaugum.”
Til fróöleiks, birtum viö hér á
eftir lýsingu og skilgrein ingu á
þeim táknum sem notuö eru á
neytendamarkaönum”.
Þá er I fréttabréfinu gerö grein
fyrir lýsingu ognotkun táknanna.
Þar segir m.a.
LVSING OG SKILGREINING A TAKNUM:
Fyrir þvott, bali
fyrir klórbleikingu,
þrihyrningur
ef skákross er settur yfir tákn, merkir þaö aö til-
greind meöferö sé ekki leyfð.
HREINSUN:
fyrir straujun,
straujárn.
Ofyrir hreinsun,
hringur
venjulegar vörur, sem hreinsa má I öllum lffrænum
hreinsivökva
venjulegar vörur, sem hreinsa má I perklóetylen,
mónóflúortrlklómetban, white spirit (minerölsk
terpentfna og triklórtrlflúorethan, lakkbensin).
vörur sem eru viökvæmar I hreinsun, en sem má
hreinsa meö sömu Ufrænu leysiefnum og upptalin
eru < P þó meö takmörkuöu vatni og/eöa vissri tak-
mörkun meö tilliti til hreinsihreyfinga og/eöa
þurrkunarhitastig.
venjuiegar vörur, sem hreinsa má aöiens I white
spirit (minerölsk terpentina, lakkbensin) og
trlklórtriflúorethan.
vörur sem eru viökvæmar i hreinsun, en sem
hreinsg má meö sömu hreinsivökvum og upptaldir
eru I F þó meö takmörkuöu vatni og/eöa vissri
takmörkun meö tilliti til hrelnsihreyfingp og/eöa
þurrkunarhitastigs.
hreinsiö ekki
KLÓRBLEIKING:
klórbleiking
notiö ekki klórbleikingu
„Táknin skulu sett annaö hvort
á sjálfa trefjavöruna eöa á miöa
sem festur er varanlega á hana.
Táknin geta verið prentuö, ofin
eöa sýnd á annan hátt. Þau eiga
áö gefa til kynna þá meöhöndlun,
sem mælt er meö á auöveldlega
læsilegan hátt og svo framarlega
sem hægt er, allan endingartima
vörunnar.
Miöinn á aö vera úr varanlegu
efni, sern þolir ráölagöa þvotta-
meöferö aö minnsta kosti eins vel
ogvaran sjálf (auk miöans, sem
festur er á vefnaöarvöruna geta
táknin lika veriö á lausum fylgi-
miöa eöa umbúöum).
011 tákn á sama miöa skuluverai-
einum lit, en mega ekki vera
rauð, rauögul eöa græn.
Ekki má nota eitt og eitt tákn á
trefjavörum. Upplýsingar um
meöferð á tiltekinni trefjavöru
skal gefa um öll atriöi þ.e. um
þvotta, bleikingar, straujun og
hreinsun.
Þess vegna skal alltaf nota röö
tákna meö sama táknfjölda. Sú
meöferö sem táknin sýna skal
gilda fyrir alla vöruna, þar meö
taliö leggingar, hnappa, renni-
lása.fóöur, tvinna o.s.frv., nema
aörar upplýsingar sem eiga viö
hluta vörunnar og sem má auö-
veldlega taka af, séu gefnar á
sama miöa eöa á öörum miöa viö
hliö hans, sem er varanlega fest-
ur á vöruna”.
Varöandi eiginleika og mat á
þoli trefjavara segir:
„Viö mat á trefjavörum til aö
þola án skemmda ráölagöa meö-
ferö skaleftirfarandi hafti huga:
— Astand vörunnar eftir meö-
ferö. Þar er átt viö hvort varan
hafi skemmst af vcldum hita,
þvottaefnis, klórbleikiefnis, lif-
rænna leysiefna o.s.frv.
Skemmdir geta komiö I ljós sem
bráönun eöa hlaup af hita, upplit-
un eöa efnaskemmd o.s.frv.
— CtHt vörunnar eftir meöferö.
Þar er átt viö hvort oröið hafi
verulegur útlitsbreytingar, þe.
hvórt varan hafi krumpast,
saumar rykkst eöa þess hattar
sem ekki er hægt aö laga meö þvf
aö strauja.
— Stæröarbreyting sem stafar
af meöfe'röinni.
— Ending lita og mynsturs.
— Ending legginga og annarra
aukahluta.”
1 lokin er svo f jallaö um prófun-
araðferðir. Þar segir m.a.:
„Viö mat á hæfni trefjavara til
aö þola meöferö, skal nota próf-
unaraöferðir, sem aö eru viöur-
kenndar af ISO (alþjóölegur staö-
all). -G-
STRAÚJUN:
straujun viö hátt hitastig,
strokflötur þó hæst 200 gr. C
straujun viö lágt Tiitastig,
strokflötur hæst 110 gr. C
straujun viö meöalhátt hita-
stig, strokflötur hæst 150 gr. C
strauiö ekki
ÞVOTTUR:
xsf
Hitastig þvottavatns Þvotta- hreyfingar SKOLUN Þeytivinding
má nota þvottavél mest 95 C eðlilegar eölileg . eölileg
má nota þvottavél mest 95 C minnkaöar hægfara* kæling meö gætni eöa engin
má nota þvottavél mest 60 C eölilegar eölileg eölileg
má notaj)vottavél mest 60 C minnkaöar hægfara kæling meö gætni eöa engin
má nota þvottavél mest 50 C minnkaðar hægfara kæling meö gætni eöa engin
má notaþVoJtavél mest 40 C eölilegar eölileg eölileg
má nota þvottavél mést 40 C minnkaöar eölileg meö gætni eöa engin 1
má nota þvottavél • mest 30 C mjög iitlar eölileg meö gætni eöa engin
ekki þvottavél mest40C stuttur þvottatimi nuddiö ekki 'krelstlö efniö varlega I vatninu vindiö ekki
má ekki þvo hægfaraX
kæling: merkir aö bætt sé köldu vatni I þvottavatniö