Alþýðublaðið - 12.12.1978, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1978, Blaðsíða 1
alþýðu- Jafnaðarmenn Gerizt áskrifendur að málgagni ykkar — Alþýðublaðinu, strax í dag Sagt frá sambandsstjórnarfundi Alþýðusambands Islands nú um helgina: Ríkisstjórnin marki varanlega kjarastefnu í samráði við verkalýðshreyfinguna Fundur sambandsstjórn- ar Alþýðusambands Is- lands var haldinn að Hótel Esju/ Reykjavilo dagana 8. og 9. desember sl., og sátu hann 48 fulltrúar af öllu landinu. Sa mbandsst jórn er æðsta valdastofnun Alþýðusambandsins milli þinga, og eru fundir henn- ar haldnir árlega. Kjaramálaályktun A fundi sambandsstjórnar fyrir ári, voru stjórnvöld vöruö viö þvi aö ráöast aö geröum kjarasamn- ingum. Þær aövarannir voru itrekaöar á formannaráöstefnu sambandsins I febrilar, þar sem skoraö var á rlkisstjórnina aö stööva framgang þess frum- varps, sem þá haföi veriö lagt fram á Alþingi, og geröi ráö fyrir þvi aö launafólk yröi svipt hálfum samningsbundnum veröbótum. Viövörunum verkalýössamtak- anna var i engu sinnt og lögin samþykkt á Alþingi. Meö tveggja daga verkfallsaögeröum 1. og 2. mars, mótmælti verkalýöshreyf- ingin þessari ranglátu og tilefnis- lausu lagasetningu og tókst sam- staöa um aögeröir milli helstu samtaka launafólks. Verka- mannasambandiö boöaöi til út- flutningsbanns um miöjan april. Þann 24. mai, fáum dögum fyrir sveitarstjórnarkosningar, voru gefin úr bráöabirgöalög, sem milduöu kjaraskeröinguna á dag- vinnukaup en leiddu jafnframt til stórfelldrar skeröingar á um- sömdum yfirvinnuálögum. Fyrsta verk þeirrar nýju rikis- stjórnar, sem tók viö völdum i haust i kjölfar kosninganna, var aö gefa út bráöabirgöalög 8. sept- ember, sem fólu i sér aö kjara- samningarnir komu aö fullu i gildi fyrir þorra feélagsmanna innan ASI. Meö þessari lagasetn- ingu lauk sjö mánaöa baráttu verkalýössamtakanna gegn ; kjaraskeröingarlögunum frá þvi I febrúar. A sameiginlegum fundi miöstjórnar og stjórna landssam- banda innan ASI var fjallaö um fyrirhugaöar aögeröir rikis- stjórnarinnar og þvi fagnaö aö i sjónmáli var aö samningar tækju gildi á ný. Var þaö gert I trausti þess aö kaupmáttur héldist, at- vinna yröi tryggö og fullt samráö yröi haft viö verkalýöshreyfing- una um félagslegar aögeröir svo og um aögeröir i efnahagsmálum. Frá upphafi hefur barátta verkalýöshreyfingarinnar beinst aö þvi aö tryggja fulla atvinnu, ná vaxandi kaupmætti og tryggja félagsl. umbætur. Allir þessir þættir eru i vaxandi hættu vegna ógnvekjandi veröbólgu. 14% hækkun á ársfjóröungi jafngildir nærri 70% á heilu ári. Veröbólgan ógnar atvinnuörygginu, rýrir kaupmátt og torveldar félagsleg- ar umbætur. Veröbólguna veröur aö hemja. Til þess aö þaö megi takast, er nauösynlegt aö grfpa til margvislegra ráöstafana á ýms- um sviöum. Sambandsstjórn ASl varar alvarlega viö þeirri villu- kenningu, aö kauphækkanir séu undirrót veröbólgunnar og minna veröur á aö visitölukerfiö mælir einungis þær veröhækkanir, sem þegar eru orönar og er þvi ekki sjálfstæöur veröbólguvaldur. Krónutöluhækkanir kaups eru hins vegár ekki markmiö I sjálfu sér. Verkalýöshreyfingin gerir sér fulla grein fyrir skaölegum áhrifum veröbólgunnar og hefur þvi I samningum undanfarin ár lagt megináherslu á viönám gegn veröbólgu. Þaö hefur veriö mark- miö hreyfingarinnar aö tryggja kaupmáttinn. Þó aögeröir rikisstjórnarinnar i september og aftur nú I desember séu bráöabirgöaúrræöi en ekki varanleg lausn á þeim efnhags- vanda, sem viö er aö etja, lýsir sambandsstjórnarfundur ASI skilningi sinum á nauösyn aö- geröanna. Þaö er brýnt aö fá tima til þess aö fullvinna hugmyndir um frambúöarfyrirkomulag á hinum ýmsu sviöum, ef vinna á bug á veröbólgunni. Niöurfærsla verölags hefur ávallt veriö viöur- kennd Igildi kauphækkunar, kaupmátturinn er ekki siöur tryggöur meö þeim hætti. Varö- andi aörar þær aögeröir, sem nú eru boöaöar, veröur aö krefjast þess aö tillögur ASI um félagsleg- ar umbætur nái fram aö ganga án tafar og tryggt veröi aö boöaöar skattalækkanir létti skattbyröi lágtekjufólks. Jafnframt veröur aö itreka nauösyn þess aö gripiö veröi til aögeröa á fleiri sviöum og þeir látnir axla byröar, sem breiöust hafa bökin. Verkalýös- hreyfingin gerir kröfu til þess aö þaö svigrúm, sem bráöabirgöa aögeröirnar gefa, veröi nýtt ýil varanlegrar stefnumótunar i samráöi viö verkalýöshreyfing- una og áréttar eftirfarandi atriöi i þvi sambandi: 1. Samræma veröur fjárfesting- arákvaröanir og tryggja meö heildarstjórn og skipulegri áætlanagerö aö takmarka f jár- magn nýtist til þess aö treysta atvinnu og auka framleiöslu. 2. Gera veröur átak i hagræöingu, jafnt hjá þvi opinbera sem I einkarekstri: hrinda fram úrbótum I stjórnun og bæta og samræma tækjabúnaö. 3. Framleiösla landbúnaöarvara miöist viö innanlandsþarfir og fjárfesting i landbúnaöi veröi i samræmi viö þetta markmiö. 4. Jafnt I peningamálum sem rikisfjármálum veröur aö gæta fyllstu hagsýni, þannig aö þess- ir þættir valdi hvorki sam- drætti i atvinnu ná veröþenslu. 5. Heilsarstjórn veröi komiö á hiö sundurlausa kerfi veröákvarö- ana og verögæslu. Ahersla veröi lögö á öflun gagna um verölag erlendis og miölun upplýsinga um verö I verslun- um hérlensis. Tryggt verði aö innkaup til landsins fari fram á hagkvæmasta veröi. Til þess aö ná sem bestum árangri veröandi langtimastefnu- mótun, veröi verkalýöshreyfing- unni tryggö aöstaöa til þess aö taka þátt i umfjöllun um einstaka málaflokka, svo sem atvinnumál, skattamál, verölagsmál, 'f járfest- ingarmál og félagslegar umbæt- ur, og fullt tíllit veröi tekiö til óska verkalýössamtakanna I þessum efnum. Alyktun um störf vísitölu- nefndar Sambandsstjórn Alþýöusam- bands Islands lýsir stuöningi sin- um viö afstööu fulltrúa ASI i visi- tölunefnd. Sambandsstjórn telur sjálfsagt aö umræöur fari fram um einstaka þætti visitölumáls- ins og þá sérstaklega fyrirkomu- lag skatta I visitölukerfinu og hugsanlegt tillit til breyttra viö- skiptakjara. Sambandsstjórn minnir jafnframt á aö fullkomiö visitölukerfi hefur veriö eitt helsta baráttumál samtakanna viö undangengna samninga til aö tryggja kaupmátt umsaminna luna, og varar þvi alvarlega viö öllum hugmyndum um aö skeröa meö iagaboöi visitölukerfiö, sem er óumdeilanlega hluti kjara- samninganna. Framhald á bls. 3 Landbúnaðurframleiðslan sinni fyrr Smjörfjallið svarar Eins og kemur fram i skýrslu Þjóðhags- stofnunar „tJr þjóðar- búskapnum” verður búvöruframleiðslan að likindum meiri á þessu ári en nokkru sinni fyrr. Þegar á heildina er litið er reiknað með 5-6% aukningu búvöru- framleiðslunnar frá fyrra ári. Munar þar mest um það, hve framleiðslan á kinda- kjöti hefur aukist. Fleira fé var slátrað i haust en áður, og fall- þungi dilka var með mesta móti. Má i heild búast við 6-7% aukningu i framleiðslu sauðfjárafurða. Þá er reiknaö meö aö mjólkurframleiöalan aukist um 3% frá fyrra ári. Framleiösla annarra búfjárafuröa, svo sem nautakjöts, svinakjöts, kjúk- aukastum3%á þessuári. Lmks er álitiö, aö framleiösla græn- nú til ársneyslu metis og garöávaxta veröi um þriöjungi meiri en i fyrra. Aukin umframfram- leiðsla Landbúnaöarframleiöslan hefur eins og alþjóö er kunnugt lengi veriö mun meiri en innan- landsneyslan, sem hefur aöeins aukist I sumum greinum, t.d. hefur smjör- og kindakjöts- neysla aukist þaö sem af er þessu ári, en dregist saman i öörum, t.d. hefur nýmjólkur- neyslan minnkaö. Vegna hinnar miklu framleiöslu ársins hefur biliö milli fram- leiöslunnar og innanlands- neyslu enn breikkaö. Þessu hefur veriö mætt bæöi meö auknum útflutningi og aukinni birgöasöfnun. Mjólkurframleiðslan Mjólkurframleiöslan mun veröa um fjóröungi meiri á þessu ári en svarar innanlands- neyslu. Fyrstu niu mánuöi ársins seldist um 2% minna af nýmjólk en á sama tima I fyrra, sala á rjóma og skyri jókst, en undanrennusala minnkaöi aö mun. Umframframleiösla mjólkur hefurá þessu ári i auknum mæli fariö til ostageröar til út- flutnings, en heldur hefur veriö dregiö úr smjörframleiöslu. Fyrstu niu mánuöi ársins voru framleidd um 1.520 tonn af smjöri, en salan nam aöeins tæplega 1.200 tonnum, og haföi þó aukist um 16,5% frá fyrra ári, vegna mikilla niöur- greiöslna. Smjörbirgöir jukust um 330 tonn og I septemberlok voru til um 1.435 tonn af smjöri I landinu,hen þaö svarar til 11 mánaöa innanlandssölu. Af osti voru framleidd tæp- lega 2.700 tonn, eöa 580 tonnum meira en i fyrra, en innanlanris- salan nam aöeins 880 tonnum og haföi dregist litil- lega saman frá fyrra ári. Útflutmingur á osti jókst mikiö, þvi á timabilinu janúar-septem- ber i ár voru flutt Ut um 1.280 tonn af osti samanboriö viö 500 tonn á sama tima I fýrra. Þarna munarmestum sölu á Óöalsosti til Bandarikjanna, en hann skilar um 40-50% af heildsölu- veröi innanalnds viö útflutning. Er þaö þó fremur hátt hlutfall miöaö viö þaö sem fengist hefur annars staöar. Þrátt fyrir þennan mikla Utflutning hafa ostabirgöir aukist um 90 tonn þaö sem af er árinu. I septem- berlok voru um 1.640 tonn I meiri en nokkru birgöum, en þaösvarar til um 15 mánaöa innanlandssölu. Kindak jötsfram- leiðslan Samkvæmt bráöabirgöatölum veröur kindakjötsframleiöslan á þessu ári um 15.400 tonn (heimaslátrun ótalin) saman- boriö viö 14.000 tonn i fyrra, og liggur aukningin bæöi I fjár- fjölda og fallþunga, eins og fyrr segir. Innanlandssala hefur aukist töluvert þaö, sem af er þessu ári, en s.l. tvö ár haföi salan minnkaö. Hin mikla fram- leiösla á þessu ári svo og minni útflutningur en I fyrra mun hins vegar valda þvi, aö kjötbirgöir aukast og veröa aö likindum 11.500 — 12.000 tonn i árslok samanboriö viö 10.200 tonn i fyrra. Aukning útflutnings- bóta Hin mikla aukning búvöru- framleiöslu umfram innan- landsneyslu veldur aö óbreyttu mikilli aukningu útflutnings- bóta. A fjárlögum þess árs var áætlaö, aö um 3 milljöröum króna yröi variö til útflutnings- uppbóta, en nú er ljóst, aö tals- vert skortir á aö sU fjárhæö dugi. Eins og kunnugt er, er hámark útflutningsbóta 10% af heildarverömæti landbúnaöar- framleiöslunnar, en um 600 milljónir króna mun skorta upp á aö framlag i fjárlögum dugi til, sé þessi heimild notuö til fulls. Hins vegar fara afföll á út- fluttum landbúnaöarvörum langt fram úr hámarki lög- leyföra útflutningsbóta. Ef bæta ætti allan þann mun, sem er á útflutningsveröi og grund- vallarveröi, þyrfti liklega um 1.800 milljbnir umfram framlag I fjárlögum yfirstandandi, eöa samtals um 4,8 milljaröa til aö greiöa bændum fyrir afföll viö útflutning búvara. Viö þessu hefur veriö þannig brugöist, aö stefnt er aö þvi aö greiöa sérstakt framlag úr rikissjóöi til aö greiöa uppbætur á útfluttar sauöf járafuröir umfram lagaákvæöi um út- flutningsbætur, og komst ákvæöi um þaö m.a. inn I sam- starfsyfirlýsingu stjórnarflokk- anna fyrir þrásækni hinna st jórnarf lokkanna. Horfurnar á næsta ári Um horfurnar i landbúnaöar- málunum á næsta ári segir svo I skýrslu Þjóöhagsstofnunar: „Hin mikla aukning niöur- greiöslna I september og desember mun væntanlega leiöa til söluaukningar á land- búnaöarvörum á næsta ári og þar meödraga úr útflutningi frá þvi sem ella heföi oröiö. Afar erfitt er þó aö áætla I hve miklum mæli þetta kann aö veröa, auk þess sem óvissa er um framleiösluna.” Viö þetta er þvi einu aö bæta, aö eftir er aö sjá, hvort stjór narfrumv arpiö um breytingu á Framleiösluráös- lögunum nær fram aö ganga á þessu ári, og þá hver áhrif aögeröir þær, san i þvi felast, hafa til takmörkunar búvöru- framleiðslunnar á næsta ári.-k

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.