Alþýðublaðið - 14.12.1978, Síða 3

Alþýðublaðið - 14.12.1978, Síða 3
3 £23m' Fimmtudagur 14. desember 1978 Tryggð_____________________1 1 niöurlagi spárinnar segir á þessaleiö: „Þótt vöxtur þjóðar- framleiöslu 1979 sé i þessum frumdrögum minni en árin 1976 - 1977 , ætti hann aö nægja til þess aö tryggja fulla atvinnu, ef marka má fyrri reynslu. Þó má gera ráö fyrir, aö vinnutimi styttist 1 sumum atvinnugrein- um og þrengra veröi um ný at- vinnutækifæri en siöustu tvö árin.” Alþýöublaöiö haföi samband viö Jón Sigurösson, hagrann- sóknastjóra, og baö hann aö út- skýra nánar, hvaö viö væri átt meö tilvitnuöum oröum, og einkum til hvaöa fyrri reynslu þarna væri veriö aö skirskota. „Viö eigum viö þaö meö þessu,” sagöi Jón Sigurösson, „aö ef viö litum yfir breytingar á framleiöslu og atvinnustigi allmörg undanfarin ár, þá virö- ist þetta eftirspurnarstig, sem gert er ráö fyrir f spánni, eiga aö tryggja fulla atvinnu, þó kynni þvi aö fylgja eitthvaö minni eftirvinna i sumum grein- um, og þá fyrst og fremst i byggingargreinunum, en þar hefur frekar veriö hörgull á vinnuafli, eins og fram hefur komiö.” — Þaö ætti sem sagt ekki aö komatn atvinnuleysis eins og á árunum eftir 1967? „Nei, ég tel aö breytingin á þjóöarbúskapnum, sem gert er ráö fyrir i spá okkar fyrir 1979, sé allt annars eölis, en stl breyt- ing, sem þá varö. A árunum 1967 og 1968 varö skyndileg breyting á aflamagni i sjávarútveginum, fyrstogfremstl967. Þaödrósvo á eftir sér verulegt atvinnuleysi. Þá var þaö atvinnuleysiö viö sjávarsiöuna, sem upphafinu olli og mestur erfiöleikum. Þaö sem er kannski umhugs- unarefni i þessu, er þaö, hve tæpt fiskvinnslufyrirtækin standa nú. Þar gæti hugsanlega leynst veila i atvinnuástandinu, þannig aö einhver fyrirtæki gætu þurft aö hætta rekstri.” Þaö kom einnig fram i máli Jóns, aö veriö er aö vinna aö könnun á ástandi og horfum i at- vinnumálum. Sagöi Jón, aö veriö heföi i gangi hjá samtök- um byggingariönaöarins athug- un á horfum i atvinnumálunum, sem þeir ætluöu aö kynna sér og bæta siöan einhverju viö. Mundi i þeirri atvinnuspá m.a. veröa byggt á fjárlögum fyrir næsta ár og lánsfjáráætlun. — k Reykingavarnir á vinnustöðum Samstarf um reykingavamir óskar að komast i samband við áhugamenn um reykingavarnir á vinnustöðum m.a. vegna undirbúnings fyrir reyklausan dag 23. jan. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að setja sig sem fyrst i samband við skrifstofu nefndarinnar i Lágmúla 9, simi 82531. Samstarfsnefnd um reykingavarnir. Félagsstarf eldri borgara í Reykjavík Jólafagnaður: - Félagsstarf eldri borgara f Reykjavfk heldur sinn árlega Jólafagnaö aö Hótel Sögu, Súlnasal, laugardaginn 16. des- ember. Skemmtunin hefst ki. 14.00. Dagskrá: Kórsöngur, einsöngur: Kór Barnaskóia Keflavikur og nemendur úr Tónlistar- skóla Keflavikur, stjórnandi Hreinn Lindal. Dans: nemendur úr Dansskóia Heiöars Astvaldssonar. Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræöur, stjórnandi Jónas Ingimundarson. Helgiieikur: nemendur úr Vogaskóia, skólastjóri Helgi Þorláksson. Fjöldasöngur: frú Sigrföur Auöuns annast undirleik. Kaffiveltingar. III | Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar \y VEISTU... ... að árgjald flestra liknar- og styrktarfé- laga er sama og verð eins til þriggja sigarettupakka? Ævifélagsgjald er al- :mennt tifalt ársgjald. Ekki hafa allir tima eða sérþekkingu til að aðstoða og likna. Við höfum hins vegar flest andvirði nokkurra vindlingapakka til að létta störf þess fólks sem helgað hefur sig liknarmálum. Jólagetraun um umferðarmál fyrir 642 ára Þessa dagana er veriö aö dreifa til allra skólabarna i Reykjavik á aldrinum 6-12 ára jólagetraun um umferöarmál. Börnin fá getraunablaöiö i skóla slnum ogerætlast til aö þaufari meö þaö heim og svari siöan spurningum meö aöstoö annara á hedmilinu. Þeim tima sem hver fjölskyldá notar til aö ræöa um vandamál umferöarinnar er vel variö. Dagana 15r20.desember veröa sérstakir póstkassar i lyfjabúö- um borgarinnar fyrir getrauna- blööin. Skömmu fyrir jól veröa dregin út 175 verölaun en þau eru stórar litprentaöar bækur meö sigildum sögum. A aö- fangadag heimsækja lögreglu- þjónar 175 börn I Reykjavfk og færa þeim verölaunin. Þetta er i tólfta sinn sem lögreglan og um- feröarnefnd Reykjavikur senda út jólagetraun tii skólabarna. Lögreglan I Reykjavik. Umferöarneind Reykjavlk. 1200 STATION 65 HA Þessi Lada var ekki sérstaklega „tjúnuö" fyrir þessa rallkeppni, en samt náði hún öðru sæti. Það er margsannað að Lada-bilar eru eins og sérbyggðir fyrir islenskar aðstæður. Húsavíkur Rall 1978 2. sæti ökumaöur Árni Bjarnason Haust Rall 1978 2. sæti ökumaöur Arni Bjarnason Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf Suðurlandsbraut 14 — Reykjavík — Simi 38600 lAuglýsingasimi blaðsins 81866]

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.