Alþýðublaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 22. mars 1979. Skemmtileg hagnýt tómstunda- vinno: v Postulín - og trévörur sem þér málið og skreytið sjálf Við höfum mynstrin, litina og áhöldin. Verið velkomin að líta inn og skoða úrvalið. SÍÓumÚla15 SÍmÍ 3 30 70 Vegna mikillar aðsóknar AUKAFERÐ TIL MALLORCA UM PÁSKANA 12 dagar — 4. -15. apríl. Verðfrákr. 118.800.- Gist á eftirsóttum Sunnuhótelum, PORTONOVA, VILLAMAR og GUADALUPE. Hið ótrúlega iága verð er árangur hag- stæðra samninga um Jlug oggistingu. Ódýr vikuferð til New York 3. maí. Flogið verður með DC-10 þotu Flug- leiða og gist á hótel PICCADILLY, sem er rétt við Broadway á Manhattan í hjarta New York. íslenzkur fararstjóri. Verðfrákr. 149.500, Pantið strax — fáein sæti laus. REYKJAVÍK: BANKASTRÆTI 10 - SÍMI 29322. BYGGЫtEILD FMMKVÆI MIKIÐ STA RANNSÖKNIR OG KANNAN jj Framkvæmdastofnun rikisins er j misvinsæl stofnun. Margir nefna jj hana riki i rikinu, þar sé aö finna jj hiö raunverulega kerfi. Aörir segja jj hinsvegar aö meö tilkomu fram- j kvæmdastofnunar hafi fyrst veriö jj tekiö skref f þá átt aö skipulega jj væri unniö aö uppbyggingu og viö- 55 haldi hinna ýmsu landshiuta I at- jj vinnuiegum og almennpm tilgangi. 5: Hvaö svo sem rétt er I þessu máli 5 þá veröur því ekki neitaö mikiö 55 starf er unniö innan veggja stofnun- 55 arinnar. Alþýöublaöiö haföi samband viö 55 Sigurö Guömundsson hjá !! byggöadeild Framkvæmdastofn- 55 unar rikisins og leitaöi ff-étta af þvf 55 aö hverju by ggöadeildin væri helst 55 aö vinna aö i hinum ýmsu lands- 55 hlutum. }{ Suðurnesjasvæði. 55 A Suðurnesjum er byggöadeildin 55 aö hefja úttekt á mögulegum iönaöi j: á þessu svæöi. Þingsályktunartil- 55 lögur hafa veriö lagöar fram þess 55 efnis, aö þessi mál veröi könnuö til 55 hlltar þar sem atvinnuástand sé 55 bágboriö. Byggöadeildin hefur nú I 55 gangi fyrirtækjakönnun og fram- 55 kvæmdaáætlun. 55 Þessi úttekt er nýhafin og óljóst 55 hvenær niöurstööur veröa tilbúnar. Þess má geta aö suöurnesja- 55 svæöiö hefur ekki veriö til á korti 55 Framkvæmdastofnunar fyrr en nú. 55 M.ö.o. suöurnesjamenn hafa ekki 55 fengiö aöstoö Framkvæmdastofn- 55 unar áöur. ■■ 55 Vesturland. ;( Þaö er i gangi áætlun um Dala- ;[ byggö, þ.e. Dalasýlsu og Austur ;[ Baröastrandarsýslu. Er hér um aö |[ ræöa alhliöa úttekt á atvinnustöö; 5; unni. Dalabyggöin er mikiö 55 landbúnaöarhéraö, en meiningin er ■ aö færa út kviarnar atvinnumögu- •5 lega séö og blása vindum iönaöar- !■ uppbyggingarinnar inn á þetta 55 sviö. Þessi úttekt erá lokastigi og fær 55 umfjöllun i stjórn Framkvæmda- 55 stofnunar i næsta mánuöi. ■■(■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■§■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Þá munu ýmis málefni Breiöa- fjaröaeyja vera i deiglunni hjá byggðadeildinni. Er þaö helst viö- vikjandi bættum samgöngum. Vestfirðir. I gangi heidarúttekt á atvinnu- ástandi á Vestfjörðum. Þó hafa einstök svæöi veriö rannsökuö sér- staklega og þau aöstoðuð. Eru þaö svæöi eins og Bíldudalur og Strandasýsla. Einnig er rannsakaö þaö mis- vægi sem hiö einhæfa atvinnulif viös vegar á , Vestfjöröum hefur i för meö sér. Er þar átt viö innflutn i/ig erlends kvenfólks. sérstakleea Astralíustúlkna. Færri karlmenn AUGLÝSING frá Menntamálaráði íslands um styrkveitlngar árið 1979 Dvalarstyrkir listamanna Samkvæmt fjárveitingu á fjárlögum 1979 verða á árinu veittir eftirfarandi styrkir úr Menningarsjóði Islands: Veittir verða 6 styrkir að upphæð kr. 275.000.- hver. Styrkir jjessir eru ætlaðir listamönnum sem hyggjast dveljast erlendis um a.m.k. tveggja mánaða skeið og vinna þar að list- grein sinni. Umsóknum skulu fylgja sem nákvæmastar upplýsingar um fyrirhugaða dvöl. Þeir sem ekki hafa fengið sams konar styrk frá Menn- ingarsjóði síðastliðin 5 ár ganga öðru jöfnu fyrir við úthlutun. Styrkir til fræðimanna Styrkir þessir eru til stuðnings þeim sem stunda fræðistörf og náttúrufræðirannsóknir. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um þau fræðiverkefni sem unnið er að. Umsóknir um framangreinda styrki skulu hafa borist Menntamálaráði, Skálholtsstig 7 í Reykjavík fyrir 20. apríl næstkomandi. Nauðsynlegt er að nafnnúmer umsækjanda fylgi umsókninni. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Menningarsjóðs að Skálholtsstíg 7 í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.