Alþýðublaðið


Alþýðublaðið - 22.05.1979, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 22.05.1979, Qupperneq 2
Þriðjudagur 22. maí 1979 2 Starfsumhverfi og vinnuvemd alþýðu ITTFT'TPm Útgefandi: Alþýöuflokkurinn Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guömundsson Abyrgöarmaöur: Bjarni P. Magnusson Ritstjórnarfulltrúi: Guöni Björn Kjærbo Auglýsingar: Ingibjörg Siguröardóttir Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Ritstjórn og auglýsingar eru aö Siöumúla 11, Reykjavik. Simi 81866. Prentun: Blaöaprent h.f. Áskrift (meö Helgarpóstinum) er kr. 3000 á mánuöi. Verö i lausasölu er kr. 150 eintakiö Fyrir Alþingi liggur frum- varp félagsmálaráðherra um aðbúnað, hollustuhætti og ör- yggi á vinnustöðum. Frum- varpið markar timamót, með þvi er stefnt að setningu heild- arlöggjafar um vinnuvernd og starfsumhverfi. Alþýðuflokkurinn hefur sið- ustu ár hert baráttu sina á þessu sviði og unnið að setn- ingu slikrar löggjafar. Sú barátta flokksins hefur jafnt verið háð innan þings, sem ut- an. Björn Jónsson forseti Alþýðusambands íslands og fyrrverandi ritari Alþýðu- flokksins, Karl Steinar Guðna- son þingmaður núverandi rit- ari Alþýðufldcksins og vara- formaður Verkamannasam- bandsins ásamt mörgum öðr- um fulltrúum Alþýðuflokksins i verkalýðshreyfingunni fengu samþykktar tillögur um að- gerðir i vinnuverndarmálum i tengslum við kjarasamning- ana vorið 1977 og samþykkti rikisstjórnin þær tillögur 19. april sama ár. Þar var meðal annars lagt til, að rikisstjórnin hlutist til um, að skipuð yrði nefnd, sem fengi það verk að endursemja lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og um vinnuum- hverfi verkafólks almennt. Nefndin var skipuð hinn 14. september 1977 og var Karl Steinar Guðnason ritari Alþýðuflokksins einn nefndar- manna. Nefndin vann gott starf og mikið og skilaði áliti fyrir nokkru. Magnús H. Magnússon félagsmálaráð- herra hefur siðan fylgt málinu eftir og lagt fram viðamikið frumvarp þar sem fjallað er um alla þætti vinnuvemdar, aðbúnaðar og starfsumhverfis i einni heildarlöggjöf. 1 frumvarpinu er gert ráð fyrir þvi að ein stofnun, sem nefnd er Vinnueftirlit rikisins, sjái um framkvæmd laganna. Þá er frumvarpið unnið sam- kvæmt þvi megin sjónarmiði að eftirlitið með aðbúnaði, hollustuháttum og öryggi á vinnustöðum verði sem allra mest innan vinnustaðanna sjálfra. Þar með er ábyrgð og vald fært til þeirra sem mestra hagsmuna hafa að gæta og fulltrúum starfsfólks tryggt öryggi til þess að sinna eftirlits og upplýsingaskyldu sinni. Þá fjallar frumvarpið um vinnustaðinn hvernig hann skuli úr garði gerður. Einnig er kafli sem tekur til véla, tækjabúnaðar og er þar fjallað um eftirlit með slikum búnaði. Kafli er um hættuleg efni og vörur þar sem kveðið er á um að ekki megi framleiða eða nota slik efni eða vörur án þess að jafnframt sé tryggt að starfsmenn séu varðir gegn slysum, eitrunum og sjúk- dómum. Þá fjallar frumvarp- ið og itarlega um hvildartima og fridaga, vinnu barna og unglinga, heilsuvernd, læknis- skoðanir og aðrar rannsóknir. Alþýðufldckurinn stendur heilshugar að þvi að frumvarp þetta öðlist lagagildi sem fyrst, 1 þvi eru ákvæði er varða hið daglega lif meiri- hluta þjóðarinnar og munu stuðla að heilbrigðara og betra þjóðlifi. B.P.M. Fréttatilkynning frá rikisstjóminni Ríkisstjórnin hefur ákveöiö aö skipa sérstaka nefnd til þess aö rannsaka alla helstu þætti oliu- verslunar og olhinotkunar I land- inu. Verkefni nefndarinnar eru aö athuga eftirfarandi þætti: a) oliukaup erlendis, veröviö- miöanir i olluinnkaupum og oliufragtir, b) flutninga til landsins, strand- flutninga meö olíu, flutninga innanlands, geymslurými, smásöludreifikerfi oliufélag- anna, c) rekstur olíufélaganna á þeim áratug sem nú er aö liöa, fast- eignamyndun þeirra, kostnaö og tekjumyndun, d) verömyndunarkerfi oliu inn- anlands, þ.m.t. skattlagningu hins opinbera, bankakostnaö, álagningu ollufélaga og vfsitölu rekstrarkostnaöar oHufélag- anna, e) oliunotkun landsmanna meö tilliti til orkubúskapar lands- manna i heild. Nefndinni er ætlaö aö gera til- lögur um úrbætur varöandi ofan- greinda efnisþætti. 1 nefndinni eiga sæti: Eyjólfur Sigurösson, framkvæmdastjóri, Finnbogi Jónsson, verkfræöing- ur, Gunnlaugur Stefánsson, alþm., Halldór Asgrimsson, lögg. endurskoöandi, Ingi R. Helgason hæstaréttarlögmaöur og Stefán Jónsson, prentsmiöjustjóri. Ingi R. Helgason er formaöur nefndarinnar. Reykjavi, 21. maí 1979. Flokksstarfió 1 Kópavogur Félagsfundur kl. 20.30 að Hamraborg 1 á fjórðu hæð. Rædd verða bæjar- mál. Stjórnin Alþýðublaðið á hvert heimili m RÍKISSPÍTALARNIR lH lausar stöður LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGA og LJÓSMÆÐUR vantar til sumar- afleysinga á hinar ýmsu sjúkra- deildir spitalans. Einnig vantar HJÚKRUNARFRÆÐINGA til sum- arafleysinga á Göngudeild kvenna- deildar og i sótthreinsunardeild — eingöngu dagvaktir. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 29000. FóSTRA óskast til starfa við barna- heimilið Sólbakka frá 1. ágúst. Upp- lýsingar veitir forstöðumaður barnaheimilisins i sima 29000 (590) LÆ KNARITARAR óskast til fram- búðar á hinar ýmsu deildir spital- ans. Einnig óskast LÆKNARITARI fyrir áfengisdeild Kleppsspitalans (Vifilsstöðum). Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin, ásamt góðri réttritunar- og vélritunar- kunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrif- stofu rikisspitalanna fyrir 30. mai. Nánari upplýsirigar veitir starfs- mannastjóri i sima 29000. KLEPPSSPITALINN Stöður SÉRFRÆÐINGA i geð- lækningum eru lausar til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rik- isspitalanna fyrir 18. júni. Upplýs- ingar veita yfirlæknar spitalans i sima 38160. Reykjavik, 20. mai 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Simi 29000 Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir april mánúð 1979, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðurlögin 3% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 21. mai 1979 PFélagsstarf eldri borgara í Reykjavik YFIRLITS- OG SÖLUSÝNING Efnt verður til yfirlits- og sölusýningar á þeim fjölbreyttu munum, sem unnir hafa verið i félagsstarfi eldri borgara á s.l. starfsvetri. Sýningin verður haldin að Norðurbrún 1. dagana 26., 27. og 28. mai 1979 og er opin frá kl. 13.00 til 18.00 alla dagana. Enginn aðgangseyrir. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar. Laus staða Staða ritara við embættið er laus til um- sóknar. Góð kunnátta i ensku og vélritun nauðsynleg. Launakjör samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsóknarfrestur til 20. júni n.k. Lögreglustjórinn á Keflavikurflugvelli 16. mai 1979.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.