Alþýðublaðið - 29.05.1979, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.05.1979, Blaðsíða 1
alþýðu- blaöiö Þriðjudagur 29. maí 1979 JAFNAÐARMENN gerist áskrifendur að málgagni ykkar — Alþýðublaðinu Helgarpósturinn fylgir áskrift Ríkisstjórnin nánast tilbúin með aðgerðir í launamálum: UNURNAR ÆTTU AÐ SKÝRAST í — segir Kjartan Jóhannsson UHU ráðherra „Það er ekkert afgreitt á ríkisstjórnarfundinum í morgun," sagði Kjartan Jóhannss. sjávarútvegs- ráðherra i samtali við Alþýðublaðið í gær. Hefur það gengið manna í mill- um að rikisstjórnin væri með bráðabirgðalög í burðarliðunum og þeim yrði skellt á fyrr en síðar. Hafa þær fregnir borist að þessi lög kveði á um að sett verði vísitöluþak miðað við 400 þúsund króna mánaðarlaun. Ýmislegt annað þessu til- viðbótar hefur og verið Kjartan: „Þaft eru mismunandi sjónarmift uppi” rætt innan ríkisstjórnar- innar. Kjartan Jóhannsson vildi ekki tjá sig um þaö i hvafta formi efta meft hvafta hætti ráftstafanir rikisstjórnarinnar yrftu. „Vift höfum skipst á skoftunum innan rikisstjórnarinnar og þaö er annar rikisstjórnarfundur á morgun (i dag) og þá ættu lin- urnar aft skýrast,” sagfti Kjartan. Alþýftublaftiö spurfti Kjartan aft þvi hvort skoftanamunur væri mikill meftal samstarfs- flokkanna þriggja um aftgerftir i launamálum. „baft eru mis- munandi sjónarmift uppi, en ég held aft menn hafi ekki læst sig aft ráfti,” sagfti Kjartan Jóhannsson aft lokum. -GAS Farmenn ásaka ríkisstjómina „Fundurinn harmar þær ein- stæftu vanefndir rfkisstjórnarinn- ar á loforftum um félagslegar um- bætur fyrir sjómenn og samtök þeirra gegn nifturfeliingu á þrem prósentustigum I launum þeirra.” bannig hljóftar upphaf sam- þykktar fundar stjórnar og for- manna sambands f é I aga Farmanna- qg fiskimanna- sambands tslands sem haldinn var nú um helgina. Fundurinn lýsir einnig allri ábyrgft á hendur rlkisstjórninni varftandi þaft hve dregist hefur aft leysa kjaradeilu farmanna og vinnuveitenda og lýsir fullum stuftningi vift farmenn I baráttu fyrir réttmætum leiftréttingum á kjörum þeirra. Jónas Guðmundsson formaður SUJ „ÞAÐ ER MIKIL EINING UM stefnuskrAnna” ,,Ég er mjög ánægftur meft nifturstöður þessa aukaþings og stef nuskráin er aft minu mati full- nægjandi og vel gerftur stefnu- vísir okkar SUJ manna á næstu árum,” sagfti Jónas Guftmunds- son formaftur Sambands ungra jafnaftarmanna 1 samtali viö Alþýftublaftift i tilefni hinnar nýju stefnuskrár sambandsins. Jónas sagfti mikla undir- búningsvinnu liggja aft baki stefnuskránni. A lokasprettinum, þaft er aft segja þinginu sjálfu, hefftu ekki teljandi breytingar efta viftbætur komift til sögunnar frá upphaflegum tillögudrögum. „baö var einnig um stefnu- skráúa I heild sinni, enda þótt einstaklinga greindi aft sjálfsögöu á um einstaka þætti” hélt Jónas áfram. „Voru langflestir kaflar stefnuskrárinnar samþykktir I einu hljófti og sýnir þaft kannski meira en mörg orft um samstöft- una.” Jónas vildi aftspuröur ekki taka út neina ákveftna þætti ogkalla þá mikilvægari en aftra. Sagöi plaggift I heild sinni öflugt og sterkt. baft væri ekki tekiö á þjóft- málum neinum silkihönskum og bent á aft lausnir pólitiskra vandamála yrftu aldrei viftunandi nema hinn almenni launþegi yrfti hafftur meö i ráftum, þ.e. unnift yrfti aö bættu og betra þjóftfélagi samkvæmt hugsjónum jafnaftar- stefnunnar. Aft lokum sagfti Jónas Guft- mundsson formaftur SUJ: „Ég vil aft lokum þakka öllum þeim SUJ mönnum sem lögöu hönd á plóginn vift aö koma stefnuskránni I höfn. En þetta er afteins upphafiö. Nú skal vinna á grundvelU þessa nýja piaggs — og vinna vel. Hvet ég alla SUJ félaga aft slaka ekki á heldur fylgja eftir sókninni.” — Sjá nánar baksfftu 1 MILUARÐUR TIL AÐSTODAR ÞROSKAHEFTUM Frumvarp Jóhönnu Sigurðardóttur um framkvæmdasjóð öryrkja varð til þess að tryggja fjárveitingu Málefni þroskaheftra komu til afgreiöslu á þvi Alþingi sem slitift var I siöustu viku. Jóhanna Sig- urftardóttir lagfti I upphafi þings fram frumvarp til laga um Fram- kvæmdasjóftöryrkja. I frumvarpi Jóhönnu var kveftift á um ákveftna tekjuöflun. bá var kveftift á um það aft Framkvæmdasjófturinn skiptist I sérkennslus jóft og endurhæfingarsjóft. Enn fremur átti aft skipta ráftstöfunarfé sjófts- ins til helminga i þessa tvo sjóös- hluta. bá gerfti frumvarp Jó- hönnu og ráft fyrir þvi aft I sjófts- stjórn yrftu fulltrúar öryrkja- bandalags islands og Landssam- taka broskahjálpar. Siöar kom annaö frumvarp til laga um aftstoft vift þroskahefta. Var þaft álit samstarfsnefndar á vegum heilbrigftis- og trygginga- málaráöuneytis, menntamála- ráöuneytis og Landsamtakanna þroskahjálpar. Frumvarp sam- starfsnefndarinnar var itarlegri en hins vegar var þar ekki gert ráð fyrir ákveðnu framlagi né heldur var i þvi ákvæði er tryggðu að fulltrúar hagsmunasamtaka þroskaheftra hefðu rétt til stjórnarsetu. Þann 9. mái siðastliöinn kom fyrir efrideild breytingatillaga viö frumvarp til laga um aðstoð við þroskahefta. I breytingatil- lögunum var frumvarp Jóhönnu fellt inn í frumvarpið um aðstoö bessi mynd er ekki af þroskaheftum, heldur fólki með fulla starfsgetu vift vinnu slna. Skapa þarf þroskaheftum verkefni vift hæfi svo lff þeirra geti verift sem eölilegast. vift þroskahefta og þannig var frumvarpið samþykkt sem lög. 1 lögunum um aöstoö viö þroskahefta er rlkissjóður skuld- bundinn til þess að leggja fram a.m.k. 1 milljarð árlega og er framlagið bundið við verðlags- visitölu eins og grunnur hennar er 1979. Hér er þvi um að ræða að ár- lega eru tryggöar 1000 milljónir verðtryggðar til öryrkja. * Fjármagni þessu mun varift samkvæmt lögunum til: — endurhæfingastöövar, vend- aöra vinnustöðva og dagheimila fyrir öryrkja, sem ekki fá fjár- veitingu samkvæmt lögum um endurhæfingu. — framkvæmda, samanber sér- kennsluákvæði grunnskólalag- anna svo sem vegna stofnkostn- aöar sérskóla sérdeilda, forskóla- deilda sérskóla, starfsfræðslu og starfsþjálfunar deilda aö grunn- skólanámi loknu. Til þessara verkefna hefur undanfarin tvö ár verið varið samtals 100 milljón- um, þannig að með lögunum er hér verift aö stlga stórt skref fram á við. — að fjármagna ýmis ákvæði iný samþykktri löggjöf um aðstoð við þroskahefta svo sem greiningar- stöð fjölskyldu og hjúkrunar- heimili o.fl. en til þessa hefur ekki verið gert ráð fyrir neinu fjár- magni á fjárlögum. Jóhanna Sigurftardóttir: 1 milljarft til aftstoftar þroska- heftum. — annarra sameiginlegra verk- efna varöandi sérkennslu og endurhæfingu allt að 10% af ráö- stöfunarfé sjóðsins. Það er þvi óhætt að fullyröa aö með þvi að taka frumvarp Jó- hönnu og aölaga það frumvarp- inu um aðstoð við þroskahefta þá hafi Alþingi búið til lög sem munu er frami sækir stuðla að stór- bættri aðstöðu þroskaheftra og gera þeim þannig betur unnt að lifa sem eðlilegustu lifi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.