Alþýðublaðið - 24.07.1979, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.07.1979, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 24. júlí 1979 GIFURLEGUR SPARNAÐUR AF VARANLEGRI VEGAGERÐ Segir samstarfsnefnd bifreiðaeigenda sem telur að Bifreiöaeigendur viöurkenna, aö hátt orkuverö dregur úr hxrra hlutfall af bensínverði eigi að renna til vegagerðar óþarfri bensineyöslu, en þykir rikisvaldiö hafa gleymt hve gifur- legur sparnaöur er af varanlegri Hinn 29. júní 1979 gengu full- trúar úr samstarfsnefnd bif- reiðaeigenda á fund Tómasar Árnasonar, fjármálaráðherra og afhentu honum bréf, þar sem bent var á hve mikil og óeðlileg skattheimta ætti sér stað i skjóli erlendra oliuverðshækkana. 1 bréfinu var einnig bent á aö sifellt minna hlutfall rikistekna af eldsneyti bifreiöa rennur til vega- sjóös. Fjármálaráöherra lýsti þvi viö nefndarmenn, aö hann væri sam- mála þvi aö til veganna rynni ákveöiö hlutfall af tekjum þess- um I staö krónutölu. Siöan hefur bensinverö veriö hækkaö, en viö hækkun þessa er ekki tekiö meira tillit til óska og þarfa bifreiöaeigenda en svo, aö innan viö 40% rikistekna af hækkuninni renna nú i vegasjób og hefur hlutfalliö aldrei veriö iægra. Öhófleg skattheimta á umferöina jafngildir almennri kjararýrnun. Þá hefur vöru- og fólksflutning- um á landi veriö stefnt I voöa meö versnandi rekstrarskilyrö- um. Eftir siöustu bensinverös- hækkanir og vegna yfirvofandi hækkana á þungaskatti og öörum gjöldum, sem henni tengist hefur samstarfsnefndin efnt til mót- mæla aö undanförnu en þeim mótmælum lauk aö sinni meö al- mennri stöövun ökutækja lands- manna i tvær minútur 19. júli. Almenningur hefur I verki sýnt samstööu i þessu máli, og þakkar samstarfsnefndin þann einhug sem augljós er I máli þessu. Samstarfsnefndin mun fylgjast meö framvindu mála á næstunni og skorar á rikisstjórnina aö haida sérstakan fund um vanda- mál þifreiöaeigenda — bifreiöa- eigendur eru engin vellauöug for- réttindastétt, bifreiöaeigendur eru almenningur I landinu. Bifreiöaeigendur eru reiöu- búnir til að aöstoða viö alla upplýsingaöflun ef rikisstjórnin óskar þess, og væntir þess aö ekki þurfi aö koma til frekari mót- mælaaðgeröa af þeirra hálfu. vegagerð sem m.a. kemur 'þann- ig fram: — Yfir 20% orkusparnaður — Minna viðhald vega — fram- kvæmdir við varanlega vega- gerö borga sig upp á 5 árum vegna sparnaðar viö viðhald. — Stórkostlegur sparnaöur bif- reiðaeigenda vegna minna við- halds og meiri endingar öku- tækja. — Lækkað vöruverð út um land vegna betri afkomu vöru- flytjenda. — Atvinnuaukning um allt land vegna vegaframkvæmda. — Aukin feröalög innanlands, sem spara dýrmætan gjald- eyri. Samstarfsnefnd bifreiöa- eigenda minnir aö lokum á, aö varanlegri vegagerö má í þjóö- hagslegu tilliti jafna viö hita- veituframkvæmdir, sem allir eru sammála um. Samstarfsnefnd bifreiöaeigenda 27.-29. júlí n.k.: Vinabæjarmót í Hveragerði Dagana 27. — 29. júli n,k, verður haldið vinabæjarmót I Hveragerði og sækja það um 170 norrænir gestir frá vinabæjum Hveragerðis á Norðurlöndum, en i vinabæjarkeðjunni eru eftirtald- ir bæir: Sigdal i Noregi, örnsköldsvik i Sviþjóð, Aanekoski i Finnlandi, Brande i Danmörku og Tarp I Suður-Slés- vik, en Hveragerði er eina bæjar- félagið hér á landi sem hefur vinabæjartengsl við danska Ibúa i Slésvlk. Norræna félagið I Hverageröi var stofnað áriö 1958 og alit frá upphafi hafa verið góö samskipti viö vinabæina, og þaö ekki sist núá siöustu árum, og t.d áriö 1978 fór hópur úr Hveragerði á vina- bæjarmót i Sviþjóö og árið áöur á vinabæjarmót i Finnlandi. verður farið i skoðunarferö um Hveragerði og stofnanir og fyrir- tæki skoöuö m„.a Elli- og dvalar- heimihö As, Heilsuhæli NFLÍ, Garðyrkjuskóli rikisins, Kjöris, Eden,Blómaskáli Páls Michelsen og fiskeldisstööin á öxnalæk. A laugardeginum verður siöan fariö I skoðunarferö um Suöur- land, Skálholt — Gullfoss — Geysir — Laugarvatn — Þing- vellir, og um kvöldið verður skemmtun i iþróttahúsinu i Hveragerði, fyrir Hvergeröinga og gesti, þar sem sænska hljóm- sveitin mun m.a. leika og fim- leikahópur danskra stúlkna frá vinabæ Hverageröis I Danmörku sýna listir sinar. A sunnudeginum 29. júli verður fyrir hádegiö samnorræn guö- þjónusta I Hverageröiskirkju, og Hmir erlendu gestir koma til landsins nú þann 19. júli, og munu feröast um landiö og siöan mætast i Hverageröi fimmtudag- inn 26, júli. Frá vinabæ Hveragerðis i Sviþjóð, örsköldsvik, kemur m,a 50 manna unglingasinfóniuhjóm- sveit, sem mun halda tónleika á ýmsum stööum i samvinnu viö deildir Norræna félagsins og Tónlistarfélög þar sem þau eru. Þannig veröa tónleikar: 19. júli i Selfossbió, 20. júli i Aratungu, 21 i Borgarnesi, 22, I Stykkishólmi 24. á Höfn I Horna- firöi , 26. á Hvolsvelli, 27. I Menntaskólanum i Hamrahllö, auk tónleika i Hveragerði I tengslum viö vinabæjarmótiö. Hljómsveit þessi hefur hlotið góöa dóma, og leikur tónlist viö allra hæfi. Þannig aö þrátt fyrjr árstimann, er vonast eftir góöri þátttöku á tónleikana. Nafn hljómsveitarinnar er KOMSEO, Vinabæjarmótiö sjálft hefet svo i Hveragerði föstudaginn 27. júli, þar sem oddviti Hverageröis- hrepps, Þórður Snæbjörnsson, mun bjóöa gesti velkomna. Siöan veröur sérstaklega til hennar vandaö og hefur sóknarprestur- inn I Hveragerði séra Tómas Guðmundsson og Kirkjukór Hverageröiskirkju annast þann undirbúning, i samvinnu viö séra Christian Karstoft i Tarp. Eftir hádegið munu fulltrúar Norrænu félaganna, sveitar- stjórnarmanna og ungmenna- félaga halda fundi, þar sem m.a. veröur rætt um hvernig auka megi samstarfið á hinum ýmsu sviðum á milli bæjanna. Um kvöldið verður siöan lokahóf I Hótel Hverageröi, fyrir gesti og gestgjafa, en þar munu ýmsir skemmtikraftar úr Hverageröi koma fram, auk þess sem ávörp veröa flutt. Norrænu gestirnir, á annað hundraö, munu gista á einka- heimilum, og eru þau yfir þrjátlu heimilin I Hverageröi sem veröa meö norræna gesti, vinabæjar- dagana. Ungmennin gista aft- ur á móti I Barnaskólanum og hefur veriö sköpuö þar mjög góö aðstaöa til aö taka þar á móti þeim en þar mun m.a. Kvenfélag Framhald á 3. siöu Kynning á golfi fyrir börn Fimmtudaginn 26. júlí nk. milli kl. 16 og 18 stendur Golfklúbburinn Keilir fyr- ir kennslu í golfi á golf- vellinum á Hvaleyrarholfi. Kynning þessi er ætluð börnum í fylgd með full- orðnum. Aðalleiðbeinandi verður Þorvaldur Ásgeirsson og mun hann kenna undir- stöðuatriði í golfi. Oll börn á félagssvæðinu eru velkomin. Boðið verður upp á hressingu. Þessi kynning á golfi sem barna- og fjölskyldu- íþrótt er framlag Golf- klúbbsins Keilis á barna- ári. Vinningsnúmer í Happdrætti Alþýðuflokksins 6 - 477 - 595 - 1001 - 1370 - 1961 2218 - 2297 - 4195 - 4660 Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 14-17 --MacMWWtt r, , ?«?*§« I*? *««.»*»* frA norræna hiísinu ÞESS hefur veriö fariö á leit viö Norræna húsiö, aö Sumarsýning- in veröi höfö opin frá kl. 14-22 i stað kl. 14-19 sem er venjulegur opnunartimi. Hefur veriö ákveöið aö gera þetta og þvi veröur sum- arsýningin opin til kl. 22 á þriöju- dags- og fimmtudagskvöldum. Þessi kvöld er ennfremur á dag- skrá i samkomusal hússins, á þriöjudagskvöldunum hefur Ein- söngvarafélagið sinar söngvökur, og á fimmtudagskvöldunum er „Opið hús” á vegum Norræna hússins með dagskrá, sem eink- um er ætluö norrænum feröa- mönnum, en vitaskuld er öðrum einnig heimill aögangur sem er ó- keypis. Nk. fimmtudagskvöld veröur kynning á islenskri tónlist og þá syngur Guörún Tómasdóttir viö undirleik ólafs Vignis Albertssonar islensk lög, og siöar um kvöldið veröur kvikmynda- sýning. Fimmtudaginn 2. ágúst veröur enn tónlistarkvöld, en þá flytur Siguröur Björnsson islensk, norræn og önnur sönglög og siðan verður kvikmyndasýning eins og vant er á opna hús-kvöldunum. 1 tengslum við norræna æsku- lýösmótið, sem nú stendur yfir hér á Islandi, er einnig tónlist, en að þessu sinni eru þaö norrænir gestir, sem ætla aö skemmta Is- lendingum, þviaö á morgun, miö- vikudaginn 25. júli, flytur sænskur kór, skipaöur sextán ungmennum ásamt hljóöfæra- leikurum, okkur létt lög i Nor- ræna húsinu, Tónleikarnir hefjast kl. 21.00 og er aðgangur öllum heimill og ókeypis. 1 anddyri Norræna hússins er ljósmyndasýning frá Finnlandi og Noregi og æskulýösstarfi þaö- an, og stendur hún fram yfir næstu helgi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.