Alþýðublaðið - 19.09.1979, Blaðsíða 1
alþýðu-
nhT'lT'
Miðvikudagur 19. sept. 142. tbl. 60. árg.
NATO-herskipin:
„Ekkert frábrugðin öðrum herskipakomum"
— segir Benedikt Gröndal utanríkisráðherra
„Þetta er nti bara fastur liöur i
þeirra starfi”, sagOi Benedikt
Gröndal utanrikisráOherra er Al-
þýOublaOiO spurOi hann um
hingaökomu NATO-herskipanna.
SagOi ráOherra aO þessi hópur
Viðbrögð þingflokks og framkv.stj. Alþýðuflokksins við búvöruverðssprengingunni:
Óþingræðisleg ákvörðun
Framsóknar og AB
kostar 4—5 milljarða í
útflutningsbætur
Alþýðuflokkurinn hefur óbundnar hendur í málinu á þingi
Þingflokkur og framkvæmda-
stjórn AlþúOuflokksins lýsa af-
dráttarlausri andstöOu sinni viO
þá ákvörðun ráöherra Alþýöu-
bandalagsins og Framsóknar-
flokksins að fallast athugasemda-
laust á niðurstööur sex-manna-
nefndar um verölagningu á bú-
vöru með þeim afleiðingum, aö
launafólk i landinu hefur oröiö
fyrir stórfelldri kjaraskeröingu
og hraöi veröbólgunnar hefur enn
aukist.
Þeim mun alvarlegri er þessi
afgreiösla þar sem I henni felst aö
i kjölfar meira en tvöföldunar á
tekjum bænda á s.l. ári skv. bU-
reikningum eru beinar launa-
hækkanir til þeirra nú ákveönar
miklu meiri, en launafólk hefur
almennt fengiö auk þess sem
bændur fá þvi til viðbótar óbeinar
launahækkanir meö þeim furöu-
legu og órökstuddu breytingum,
sem geröar hafa veriö á ýmsum
útgjaldaliöum i grundvellinum án
þess aö eðlilegar og sannanlegar
tekjuhækkanir hafi veriö teknar
inn á móti.
Einnig furöa framkvæmda-
stjórnin og Þingflokkurinn sig á
þeirri ákvöröum sex-manna-
nefndar og rikisstjórnarmeiri-
hluta Alþýðubandalags og Fram-
sóknarflokks aö hækka verö á
gærum um hvorki meira né
minna en yfir 130% meö þeim
auösæju afleiðingum aö allur
skinnaiönaöur i landinu hlýtur aö
stöövast á samri stundu nema til
komimjög veruleg beineða óbein
aöstoö viö hann frá skattborgur-
um.
Sú afstaöa ráöherra Alþýðu-
bandalagsins og Framsóknar-
flokks sem I umræddum niöur-
stööum felst, er þvi I hróplegu ó-
samræmi bæöi viö þá launastef-
nu, sem tekist hefur aö tryggja
þegjandi samkomulag um og
einnig þá íslensku iönaöarstefnu,
sem menn hafa þótzt vera aö
boöa. Þetta hlýtur aö hafa i för
meö sér alvarleg eftirköst bæöi i
launamálum i kröfugerö á hendur
rikissjóöi, i atvinnumálum og
efnahagsmálum almennt og þeg-
ar er t.d. ljóst, aö hinar miklu
veröhækkanir á landbúnaöar-
vörum munu draga stórlega úr
neyslu þeirra innanlands ogauka
enn þann vanda, sem viö er aö
fást 1 útflutningsmálum landbún-
aöarins. Þeim reikningi sem ráö-
herrar Alþýöubandalagsins og
Framsóknarflokks hafa meö
þessari ákvöröun sinni sent Is'-
lenskum neytendum fylgir þann-
igvixill aö upphæömilli 4-5
milljaröar króna vegna Utflutn-
ingsbótavanda, sem skattborg-
urum er siöar ætlaö aö greiöa.
Þá vekur framkvæmdastjórn
og þingflokkur Alþýöuflokksins
athygli á, aö umrædd afgreiösla á
viökvæmu stórmáli er knúin i
gegn meö atkvæöagreiöslu i rikis-
stjórn þar sem flokkar, sem hafa
minnihluta Alþingis á bak viö sig,
taka ákvaröanir i krafti meiri-
hlutavalds, sem þeir hafa ekki.
Alþýöuflokkurinn fordæmir slik
vinnubrögö og telur meö öliu frá-
leitt aö byggja stjórnvalds-
athafnir og samstarf flokka á
slikum málatilbúnaöi.
SU veröhækkun á bUvörum,
sem gerö hefur veriö meö um-
ræddum hætti, hlýtur aö vera
endanleg sönnun þess fyrir öllum
skynsömum og fordómalausum
mönnum, aö þær reglur, sem
gilda um verölagningu land-
búnaöarafuröa eru fráleitar og
ber tafarlaust aö afnema. Þing-
flokkur Alþýöuflokksins hefur nU
þegar hafiö undirbdning aö flutn-
ing tiilagna ur i afr im núverandi
véröákvöröunarkerfis og mun
leita eftir samstöðu og sámstarfi
á Alþingi um nýja skipan þeirra
mála strax I þingbyrjun meö
þeim staðfasta ásetningi aö þegar
á næsta Aiþingi veröi samþykkt
lög um eölilega skipan verölags-
mála landbúnaöarins þar sem
meginreglan sé aö um almenna
verölagningu á landbUnaöar-
vörum gildi sambærileg ákvæöi
og um verðlagningu á fram-
leiösluvörum annarra atvinnu-
greina i landinu.
Kjarni málsins
1. Ráöherrar Framsóknar og
Alþýöubandalags leggja
blessun sina yfir niðurstöður
sex-mannanefndar, þrátt
fyrir ýtarlega og rökstudda
gagnrýni Þjóöhagsstofnunar
á forsendum fyrir Utreikn-
ingum nefndarinnar.
2. Þeir samþykkja hækkun á
launaliö búvöruverös um
4,2% umfram kauphækkun
almennra launþega.
3. Þetta er gert meö þvi aö
auka hlutdeild iönaöar-
mannalauna I grundvell-
inum, taka miö af fæöis- og
flutningsgjaldi málmiön-
aöarmanna (sem er brot á
framleiösluráöslögum) og
hækka veikinda álag, (sem
ekki hefur enn veriö leyft af
verölagsnefnd).
4. Þetta er gert þrátt fyrir þá
staöreynd, aö rekstraraf-
gangur bUreikningabúa
hefur hækkaö um 111% 1978
og meöalbrúttótekjur bænda
hafa rösklega fimmfaldast
1974-78, á sama tima og sam-
bærilegar tekjur viömiö-
unarstétta hafa tæplega
fjórfaldast.
5. Bændum kemur þessi stökk-
breyting verölags aö litlu
haldi til lengri tima litið
vegna fyrirsjáanlegs sam-
dráttar i innanlandssölu.
6. Hinar hæpnu breytingar á
vfsitölugrundvellinum valda
hins vegar launþegum tæp-
lega 1% kaupmáttarrýrnun
umfram þaö sem ella væri.
7. Skattgreiöendum veröur
siðar sendur reikningur upp
á 4 til 5 milljaröa, fyrir
auknum útflutningsbótum.
Enn er ófundiö fé til aö
greiöa „umframbætur”
vegna Utflutnings siöasta
framleiösluárs. Þaö kann
þvi aö veröa biö á, aö nýi
reikningurinn fáist greiddur.
8. Meö þessari ákvöröun hafa
ráöherrar Framsóknar og
Alþýöubandalags sprengt
launastefnu rikisstjórnar-
innar, aukiö kröfugerö á
hendur rikissjóöi, magnaö
veröbólgu og valdiö óþarfri
kjaraskeröingu.
9. óvist er meö öllu aö ráö-
herrar hafi þingfylgi fyrir
ákvörðun sinni, svo ekki er
hún þingræðisleg.
10. Vegna þessara vinnubragöa
hefur þingflokkur Alþýöu-
flokksins óbundnar hendur
til þess aö beita sér fyrir rót-
tækri kerfisbreytingu á
verÖ1agskerf i land-
búnaöarins. Þaö væri
bændum i hag, ekki siöur en
neytendum, þegar til lengri
tima er litiö.
Landssamband ísl. samvinnustarfsmanna:
LÝORÆDI VERÐI AUKIÐ i
SAMVINNUHREYFINGUNNI
Landsþing Landssamband isl.
sam vinnustarf smanna var
haidiöað Bifröst helgina 8. og 9.
september. Lagöar voru fram
niöurstöður skoöanakönnunar
sem gerö var meöal samvinnu-
starfsmanna fyrr i sumar.
Aöeins þriöjungur spuröra,
eöa 1860 starfsmenn, sendu
svör. Eölilega rýrir þetta
nokkuö gildi nipurstööunar, þótt
eigi aö siöur megi draga ýmsar
ályktanir af henni, a.m.k. um
viöhorf þessara 1860 til sam-
vinnuhreyfingarinnai og hags-
munamála sinna.
Starfsfólki sé tryggð
þátttaka i stjórnun
1 skoöanakönnuninni kemur
fram aö 88,7% telja æskilegt aö
starfandi sé samstarfsnefnd
starfsfólks og stjórnenda um
málefni starfsfólksins á vinnu-
staö. 1 framhaldi þessa hvatti
þing LÍS til þess aö starfs-
mannafélög kæmu á skylduaö-
ild starfsmanna og aö komiö
yröi á samstarfsnefndum af
hálfu samvinnufélaga um mál-
efni vinnustaöa og geröir sam-
skiptasamningar þar um viö
viökomandi starfsmannafélög.
skipa heföi komiö hingaö þrisvar
sinnum áöur i tiö þriggja siöustu
rikisstjórna.
Viö stöndum ekki aö heimsðkn-
um sem þessum. Þeir spyrja um
heimild og hUn er veitt sam-
kvæmt gildandi lögum.”
— Hvernig hljóöa þessi lög
efnislega?
„Þau eru á þá leiö aö hingaö til
lands megi koma erlend herskip
ef sótt er um heimild i tæka tíö.
Þó mega ekki vera herskip frá
fleiri en þremur þjóöum I einu,”
upplýsti ráðherra. Hann bætti
þvi viö aö undanfariö heföu
komiö hingaö herskip frá 10—12
þjóöum.
Aö slðustu var utanrikisráö-
herra spuröur hvort hann teldi aö
hér væri um minniháttar her-
sýningu aö ræöa: „Nei, ég lit á
þetta sem liö I þeirra þjálfunar-
Benedikt Gröndal
starfi. Þeir taka hér oliu og vistir
einsog önnur skip sem hingaö
koma. Þetta er allt samkvæmt
gildandi lögum um komu er-
lendra herskipa, og ekkert frá-
brugöiö.” —G.Sv.
NAJO-herskipin:
„Óskum þessum manndrápsfleytun
ófamaðar í hvívetna” stöSdstæðrágar
„1 þessari flotaheimsókn felst
svfvirðiieg tilraun til aö skapa
jákvæö viöhorf meöal lands-
manna til vlgbúnaöar og hern-
aöarbrölts,” segir i fréttatil-
kynningu herstöövaand-
stæöinga, vegna komu átta her-
skipa úr fastaflota Nato.
Herstöövaandstæöingar segja
aö þaö sé fágæt ósvifni aö hálfu
rikisstjórnarinnar aö taka þátt i
undirbúningi þessarar heim-
sóknar. Heimsóknin sé argvitug
asta ögrun viö alla, þá sem
staöiö hafa gegn vopnaskaki og
vígaglaumi. Hún sé ögrun viö
hvern þann mann, sem beri
friðarhugsjónir I brjósti.
I fréttatilkynningunni segir aö
herstöövaandstæöingar óski
þessum manndrápsfleytum
ófarnaöar i hvivetna, svo og
þeim myrkraöflum sem aö baki
þeim standa.
1 gærmorgun var niöstöng
reist i Laugarnesi vegna komu
skipanna. Um niö herstööva-
andstæöinga segir i fréttatil-
kynningunni: „Þaö hvein i rám
og reiðum skipanna á leiö til
Islands, og taföi þau stórum,
mun þar hrina á flotanum svo i
minnum veröur haft allt til
ragnaraka.”
Efnt veröur til útifundar þar
sem herskipin liggja viö
bryggju, inn viö Sundahöfn,
klukkan 17.30 á miðvikudag.
-G.Sv.
Fasisminn lifir góðu lífi í Tékkóslóvakíu
— segir i bréfi Heimdallar
Stjórn Heimdallar, samtaka
ungra s jálfstæöism anna I
Reykjavik, afhenti hirömönnum
Tékkneska utanrikisráöherrans
mótmælabréf. Bréfiö er stflaö á
stjórnvöld Tékkóslóvakiu.
1 bréfinu eru borin fram harö-
orö mótmæli á hendur þarlendum
stjórnvöldum. Eru þau m.a.
sökuö um mannréttindabrot,
kúgun og ofbeldi. Segir I bréfinu,
aö einungis sé hægt aö likja
stjórnarfarinu viö fasisma, enda
sé reynt aö einangra alla einstak-
linga og hópa, sem ekki sætta sig
viö stjórn mála I landinu.
Orörétt segir i mótmæla-
bréfinu:
„Fangelsanir og réttarhöld yfir
ýmsum meðlimum mann-
réttindahreyfingarinnar VONS
sýna, aö enn lifir fasisminn góöu
lifi i kommúnistaflokki
Tékkóslóvakiu.”
-G.Sv.
Hin nýkjörna stjórn Landssamba nds Isl. samvinnustarfsmanna.
Ennfremur mælist þing LIS til
þe ss aö starfsfóki veröi tryggö
seta i stjórnum samvinnufyrir-
tækja meö fullum réttindum.
Stjórnarmenn sitja of
lengi
1 ályktun þingsins segir:
,,Stjórnarmenn kaupfélaganna
sitja yfirleitt of lengi, jafnvel
ævilangt, og telur þingiö nauö-
syn á örari endurnýjun og aö
setja megi ákvæöi um setutlma.
Þetta á einnig viö um fyrirtæki
sem rekin eru 4 hlutafélags-
formiogeruieigu Sambandsins
og kaupfélaganna. Þar situr
sami maöur i stjórn margra
fyrirtækja árum og áratugum
saman og litil sem engin endur-
nýjun á sér staö.”
Siöar I skýrslu þingsins er
sagt aö mennskyldu vera minn-
ugir þess aö ekkert fyrirtæki er
betra en þeir sem stjórna þvi.
Launþegasamtökin —
,,valdatæki fámenns
hóps”
1 skoðanakönnuninni kemur
fram aö 41% telja launþega-
samtökin vera valdatæki
fámenns hóps, en aöeins 29%
telja aö þar sé um lýöræöisleg
samtök launafólks aö ræöa.
76,8% telja aö samvinnu-
hreyfingin og launþegasamtök-
in eigi aö auka samstarf sitt, en
aöeins 48,8% telja eölilegt aö
samtök bænda taki þátt i sam-
starfi þessara hreyfinga.
Mikill meirihluti þeirra sem
afstööu tóku finnst eölilegt aö
Framhald á 3. siðu.