Alþýðublaðið - 19.09.1979, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 19. september 1979
3
alþýðu-
Framkvæmdastjóri:
Jóhannes Guómundsson.
Stjórnmáiaritstjóri (ábm):
Jón Baldvin Hannibalsson
Blaðamenn: Garbar Sverris-
son og Ólafur Bjarni Guöna-
'son
Auglýsingar: Ingibjörg Sig-
uröardóttir.
Dreifingarstjóri: Siguröur
Steinarsson
Gjaldkeri: Halldóra Jóns-
dóttir
Ritstjórn og auglýsingar eru
aö Siöumúla IX, Reykjavik,
simi 81866.
Lengi getur vont versnaö.
Agreiningur um grundvallar-
atriöi efnahagsstefnu rlkis-
stjórnarinnar viröist nú ætla aö
keyra um þverbak. Landslýöur
er oröinn þvi vanur, aö innan
rikisstjórnarinnar sé endanlega
sætztá málamiölun I mikilvæg-
ustu málum, sem venjulega
dregur svo broddinn úr nauö-
synlegum aögeröum, aö þær
koma aö litlu haldi.
Afgreiösla rikisstjórnarinnar
á búvöruveröshækkun til bænda
bendir til þess, aö tlmi mála-
miölana sénii liöinn. Framvegis
ætli rlkisstjórnin aö láta sér
nægja aö stjórna meö hlutkesti.
Þaö liggur viö aö maöur taki
undir meö Svarthöföa Vísis, um
aö þaö væri skemmtileg til-
breyting I skammdeginu aö fá
rikisstjórn I landiö.
Meö samþykki sinu viö hinni
óeölilega miklu búvöruverös-
hækkun, hefur ráöherrum
Framsóknarflokks og Alþýöu-
bandalags tekist aö gera allt I
senn: Valdiö launþegum I land-
inu óþarfri kjaraskeröingu,
þverbrotiö grundvallaratriöi
iaunastefnu rfkisstjórnarinnar,
magnaö skrúfugang verölags-
og kauphækkana, vakiö upp
kröfugerö annarra stéttasam-
taka, látiö falla á skattgreiöend-
ur vixil uppá fjóra til fimm
milljaröa króna f auknar út-
flutningsbætur sföar, og loks
þverbrotiö eölilegar þingræöis-
reglur. Þaö veröur aö teljast I
meira lagi hæpiö, aö þeir hafi
þingmeirihluta aö baki fyrir
þessum ákvöröunum.
★ ★ ★
Þaö fyrsta, sem er stórlega
vltavert viö málsmeöferöina,
eru vinnubrögö sexmanna-
nefcdar sjálfrar. Hún hefur
leyftséraö gera ýmsar kúnstir I
útreikningi slnum á vlsitölu-
grundvelli. Þær kúnstir brjóta
ýmist I bága viö framleiöslu-
ráöslögin sjálf, eöa veröa aö
teljast tölfræöilega I meira lægi
hæpnar. Itarlegar athugasemd-
ir þjóöhagsstofnunar viö út-
reikninga nefndarínnar lágu á
boröum ráöherra áöur en þeir
tóku ákvöröun. Engu aö siöur
létu þeir sér sæma aö hleypa
skriöunni af staö.
Þaö fyrsta sem er athuga-
vert, er hækkun á launaliö til
bænda um 16,6 prósent, eöa um
4,2 prósent umfram sambæri-
legar kauphækkanir almennra
launþega. Þetta er gert meö
þeim hundakúnstum, aö auka
vægi iönaöarmannalauna I
grundvellinum úr 55 í 60 pró-
sent, en lækka hlutdeild verka-
mannalauna úr 45 I 40 prósent,
einfaldlega vegna þess, aö
þannig fæst hagstæöari útkoma.
Þar aö auki er mikil hækkun
á fæöis- og flutningsgjaldi
málmiönaöarmanna notaö sem
viömiöun fyrir svokölluö friö-
indi. Viömiöun viö taxta járn-
iönaöarmanna er út I hött, þeg-
ar af þeirri ástæöu, aö óvenju-
mikil hækkun tilþeirra var I slö-
ustu samningum talin vera
leiörétting til samjafnaöar viö
ákvæöisvinnumenn. Fram-
leiösluráöslögin undanskilja
hinsvegar beinllnis ákvæöis-
vinnumenn sem viömiöun viö
launaliö bænda.
1 þriöja lagi er stuözt viö
hækkun á svokölluöu veikinda-
álagi, en verölagsnefnd hefur
enn ekki heimilaö hækkun á
þessum liö. Meö þvi aö leggja
blessun slna yfir svo hæpnar
forsendur, hafa framsóknar- og
Alþýöubandalagsráöherrarnir
samþykkt bótalausa kaupmátt-
arskeröingu almennra laun-
þega, verulega umfram þaö
sem eölilegt getur talist, jafnvel
i þessu vitlausa, sjálfvirka
veröbólgukerfi.
★ ★ ★
Fleira er athugavert viö
verölagsgrundvöll sexmanna-
nefndar og er þar eitt dæmiö
sérstaklega athyglisvert. Hinn-
dýri kostnaöarliöur, kjarnfóöur,
er aukinn I grundvellinum, sem
orsakar aö sjálfsögöu meiri
veröhækkunarþörf. Samt er
ekki gert ráö fyrir afuröamagni
á móti, þ.e.a.s. reiknaö er meö
kostnaöarauka en ekki tekju-
auka. Þó sýna búreikningar aö
sjálfsögöu afuröaaukningu
samfara aukningu kjarnfóöurs.
Sama máli gegnir meö áburöar-
notkun. Þetta stingur auk þess
nokkuöf stúf viö yfirlýsta stefnu
landbúnaöarráöherra þess efiiis
aö draga úr kjarnfóöurnotkun.
Þá er þess aö geta, aö sam-
kvæmt niöurstööum búreikn-
inga hafa tekjur bænda hækkaö
aömun árin 1977 og 1978. Astæö-
umar eru þrjár helstar: í fyrsta
lagi hagstætt árferöi og fram-
leiösluaukning, i ööru lagi til-
tölulega mikil sala búvöru inn-
anlands, ekki slst vegna mikilla
niöurgreiöslna (þ.e. milli-
færslna skatttekna), og I þriöja
lagi hefur búvöruverö til bænda
hækkaö mikiö. Skv. niöurstöö-
um búreikninga hefur rekstrar-
afgangur sllkra búa hækkaö um
65prósentá árinu 1977 ogum 111
prósent áriö 1978. Talíö er, aö
hin mikla tekjuaukning milli ár-
anna 77 og ’78 hafi jafnaö metin
aö fullu milli bænda og viömiö-
unarstétta. Nefna má aö árin
1974 til ’78 hafa meöal brúttó-
tekjur bænda aö llkindum rösk-
lega fimmfaldast, en meöal-
brúttótekjur viömiöunarstétta
hafa ekki náö aö f jórfaldast. Ef
geröur er samanburöur á tekj-
um bænda og viömiöunarstétta
á árabilinu 1968 til 1978 kemur á
daginn, aö aöeins á einu ári,
1976, er tekjuþróunin bændum
óhagstæöari en viömiöunar-
stéttum.
★ ★ ★
En koma þessar ráöstafanir
þá örugglega bændum til góöa?
Þaö veröur, þvi miöur, aö telj-
ast I meira lagi óllklegt. Skv.
áætlun landbúnaöarráöuneytis-
ins er gert ráö fyrir, aö þessi
stökkbreyting I verölagi land-
búnaöarafuröa muni valda 8-10
prósent samdrætti I innanlands-
sölu búvöru. Þetta þýöir þaö, aö
eigi bændur aö fá afurðir slnar
greiddar, veröur slöar aö senda
skattgreiöendum reikning aö
upphæö u.þ.b. 4-5 milljaröa
króna, til þess aö standa undir
auknum útflutningsbótum. Þess
má geta, aö eins og fjárhag
rikissjóðs er nú komiö, er enn
ófundiö fé til aö greiöa
„umframbætur” vegna útflutn-
ings siðasta árs. Þaö kann þvi
enn aö vefjast fyrir Framsókn-
arráöherrum og Alþýöubanda-
lags, aö standa skil á þessum
reikningi geröa sinna.
ÆUa þeir menn aö hækka
söluskatt á neytendur? Eöa,
fyrst ekki veröur lengra gengiö I
álagningu óbeinna skatta, er
spurningin: Ætla þeir að hækka
launamannaskattinn — tekju-
skattinn? eöaá kannski bara aö
slá meiri erlend lán?
★ ★ ★
Sú óábyrga afgreiösla tvi-
flokkanna, l jafnmikilvægu
máli, ogher hefur veriö gert aö
umtalsefni, er vissulega
ámælisverö. Þar viö bætist, aö
hún er knuin I gegn meö at-
kvæðagreiöslu I rlkisstjórn, þar
sem flokkar, sem hafa minni-
hluta Alþingis á bak viö sig,
taka ákvöröun i krafti meiri-
hlutavalds, sem þeir ekki hafa.
1 sameiginlegri ályktun þing-
flokks og framkvæmdastjórnar
Alþingisflokksins er viöbrögö-
um flokksins lýst meö eftirfar-
andi hætti:
„Alþýöuflokkurinn fordæmir
silk vinnubrögö og telur meö
öllu fráleitt aö byggja stjórn-
valdsathafnir og samstarf
flokka á slikum málatilbúnaöi.
Enn fremur segir þar:
„Þingftokkur Alþýöuftokksins
hefur nú þegar hafiö undirbún-
ing aö flutningi tillagna um af-
nám núverandi veröákvöröun-
arkerfis. Hann mun leita eftir
samstööu ogsamstarfiá Alþingi
um nýja skipan þeirra mála
strax I þingbyrjun meö þeim
staöfasta ásetningi, aö þegar á
næsta Alþingi veröi samþykkt
lög um eölilega skipan verö-
lagsmála landbúnaöarins, þar
sem meginreglan sé, aö um al-
menna verölagningu á landbún-
aöarvöru gildi sambærileg
ákvæöi og um verölagningu á
framleiösluvörum annarra at-
vinnugreina 1 landinu.”
-JBH
RITSTJÖRNflRGREIN:
FALLINN VIXILL
Telur þú afgreiðslu sexmannanefndar og ríkisstjórnar á búvöruverðshækkun réttlætanlega?
Snorri Jónsson, forseti ASl: „Þetta
er gifurleg hækkun, sem gefur bænd-
um hækkun umfram aöra launþega.
Ef þessi veröhækkun er rétt á grund-
vellilaga, þá þarf aö breyta þeim lög-
um hiö fyrsta.”
Gunnlaugur Stefánsson, alþm: „Ég
er þeirrar skoöunar aö hér hafi rlkis-
stjórninfariölangtfram yfir sln mörk.
Þaö er ekki hægt aö heimila bændum
meiri hækkun en aörar stéttir fá.”
Eirikur Tómasson, form. SrJF: ,,Úr
þvl aö samkomulag náöist innan o
manna nefndarinnar, tel ég aö ekki sé
hægtaö ganga framhjá þeirrieinróma
samþykkt. En aftur á móti állt ég
hækkunina, einsog svo margar aðrar,
óheppilega fyrir framvindu efnahags-
mála.”
Jónas Bjarnason, varaform.
neytendasamtakana: „I ljósi rikjandi
kjaramálastefnu er hún ekki rétt-
lætanleg. Hinsvegar er þaö mjög til
bóta aö verölag á landbúnaöarvörum
færist nær kostaöarveröi.”
—G.Sv.
Blindgata 4
Danir, en Guö varöveiti oss frá
frændum vorum Norömönnum.”
Niöurstaöan af þessum
athugunum mlnum er helzt sú, aö
áhrif þings og stjórnar hafi
fremur dvlnaö en eflzt.
Embættismannakerfiö er staönaö
og efnahagsmálin 1 varanlegum
ólestri. Ég fæ ekki séö, hvaö
ynnist viö kosningar. Islenzka
þjóöin hefir þörf fyrir hreyfingu
eöa vakningu I likingu viö þá, sem
Fjölnismenn skópu á fyrri tiö og
ungmennafélögin framanaf þess-
ari öld.
Ath. — Vextir kallast hér öll
gjöld, sem á tlmaeiningu ( venjul.
eitt ár) eru greidd fyrir notkun
lánsfjár. Orö eins og veröbóta-
þáttur vaxta eöa verötrygging
stofns visa til aðferöarinnar, sem
notuð er viö útreikning á vöxtun-
um.
Lýðræði
allir sem starfi á sama vinnu-
staö séu I eina og sama stéttar-
félaginu.
Um stéttarfélög og vinnudeil-
ur kemur fram aö þar sem lög
um þetta tvennt séu oröin yfir 40
ára sé ekki óeölilegt aö þau
veröi tekin til endurskoöunar I
samræmi viö breytta þjóö-
félagsskipan. Og viö þá endur-
skoöun þurfi aö huga aö samn-
mgamálum s.s. orlofs— llf-
eyris- og sjúkramálum.
Eðlilegt að veriialýðs—
og samvinnuhreyfingin
starfi saman
Landsþingiö áréttaöi aö
verkalýöshreyfingin og sam-
vinnuhreyfingin væru greinar af
sama meiöi, stofiiaöar af alþýöu
manna til aö vinna aö hags-
munamálum hvor á slnu sviöi.
Báöar hreyfingarnar byggöu á
félagslegum grunni og jöfnum
rétti félagsmanna. Samstarf
þessara hreyfinga væriþvl bæöi
sjálfsagt og eölilegt.
Þingiöhvatti samvinnustarfs-
menn til virkari þátttöku I starfi
stéttarfélaga, sam vinnufélaga
og starfsmannafélaga. Aöeins
meö virkari þátttöku fjöldans
gætu þessi samtök gengt hlut-
verld sinu sem lýöræöislegar
fjöldahreyfingar.
Hugmyndafræðin óljós
og úrelt
Þingiö vakti athygli á þvi aö
hugmyndafræöi samvinnu-
hreyfingarinnar væri á sumum
sviöum úrelt og óljós og þarfn-
aöist tafarlausrar endurskoö-
unar. Væri LtS tilbúiö aö leggjá
sittaf mörkum til þessarar end-
urskoöunar.SIÖan þyrfti aö fara
fram öflug herferö I sjónvarpi,
blööum og meö bæklingaötgáfu
til þess aö kynna samvinnu-
hreyfinguna, hugsjón hennar og
markmið.
Alþýöublaöiö vill, meö birt-
ingu skoöanakönnunarinnar og
hluta af ályktunum LIS, aö tekiö
veröi aukiö tillit til viöhorfa
hinna óbreyttu. Hér er ööru
fremur tekiö undir þær kröfur
um aö starfsfólki skuli tryggö
þátttaka I stjórnun og aö sett
veröi ákvæöi um setutlma I hin-
um ýmsu stjórnum.
G.Sv.