Alþýðublaðið - 29.10.1979, Síða 10
10
ÞflRF STJORNMÁLAFLOKKUR DAGBLAÐ?
Árni Gunnarsson:
Stjórnmálaflokkur verður
að eiga málgagn
Stjórnmálaflírftkur
verður að eiga mál-
gagn. Það fer svo eftir
efnum og ástæðum
hversu öflugt og út-
breitt það er. Málgagn
st jórnmálaflokks er
fyrst og fremst tengi-
liður almennra flokks-
manna og flokks-
forystu, þar sem skoð-
anir beggja eiga að
koma fram.
Hér á landi hafa blöö stjórn-
málaflokka reynt aö sameina
tvennt: aö veraalmennir frétta-
miölar og flokksblöö. Þessi
stefna hefur beöiö skipbrot. 1
þvi sambandi má benda á
Alþýöublaöiö og Timann. Þjóö-
viljinn mun senn fylla þennan
hóp. Morgunblaöiö hefur nokkra
sérstööu i krafti gifurlegra fjár-
muna og klókrar ritstjórnar.
Þaö fer ekki saman aö flytja
almenningi hlutlægar fréttir af
viöburöum liöandistundarogaö
reka haröa pólitik Stjórnendur
flokksblaöahljótaávallt aö falla
fyrir þeirri freistingu aö velja
og skrifa fréttir meö hagsmuni
flokksins ihuga. Lesendur glata
trii á gildi frétta i slikum blöö-
um.
1 flestum vestrænum löndum
hafa dagbiöö, óháö stjórnmála-
flokkum, náö mestri útbreiöslu.
Svo mun einnig veröa hér á
landi. Þaö hefur þó viljaö
brenna viö, aö eigendur þessara
blaöa, sem eru sterkir fjár-
málamenn, hafa stutt „hægri
öflin”, þegar á hefur reynt. Af
þessum sökum hafa hreyfingar
launafólks lagt gifurlega á-
herzlu á eigin blaöailtgáfu, og
má i þvi sambandi nefna Noreg,
Sviþjóö og Danmörku.
Hérá landi skortir mikiö á, aö
verkalýöshreyfingin sé nægi-
lega vel á varöbergi hvaö snert-
ir upplýsingamiölun og al-
menna fræöslu. Hiín þyrfti aö
nota mun meira fjármagn en nú
er til útgáfu blaöa og timarita.
En eins og oft áöur er þaö
sundurlyndi hinna svokölluöu
verkalýösflokka, sem kemur I
veg fyrir sameiginlegt átak af
þessu tagi. A meöan efla fjár-
magnseigendur eigin blaöaút-
gáfu.
Um langt árabil hefur
Alþýöuflokkurinn háö haröa
baráttu til aö gefa út dagblaö. A
ýmsu hefur gengiö. Útbreiddast
varö blaöiö i ritstjórnatiö Gisla
J. Astþórssonar, sem var frum-
kvööull margra nýjunga I
islenzkri blaöamennsku. Þá var
litiö um pólitik i blaöinu. Siöan
hefur útbreiösla blaösins stöö-
ugt minnkaöognúer þaö nánast
fréttabréf fyrir flokksmenn.
Þetta dæmi segir ákveöna sögu.
Min skoöun er sú, aö áfram
eigi aö halda á þessari braut, en
um leiö aö auka gæöi hins póli-
tiska efnis i blaöinu. Þaö veröur
þó ekki gert nema flokksmenn
sýni blaöinu meiri áhuga en
veriö hefur, og skrifi i' þaö.
Stjórnmálaflokkur veröur aö
eiga málgagn, og á þaö sérstak-
lega viö um flokka, sem berjast
fyrir bættum kjörum launafólks
og eru i stööugri baráttu viö
fjármagnseigendur, er hafa
margföld tækifæri til aö ausa á-
róöri sinum yfir þjóöina.
Minn draumur er og veröur
sá, aö launaþegahreyfingarnar
og stjórnmálaöfl þeirra beri til
þess gæfu f framtiöinni, aö
standa sameiginlega aö sllkri
blaöaútgáfu.
Eiður Guðnason:
ALÞYÐUBLAÐIÐ ER
FLOKKNUM NAUÐSYN
- a.m.k. eins og málin standa nú
Þarf stjórnmálaflokkur dag-
blaö?
— Þessari spurningu er ef til
vill ekki eins auösvaraö og ætla
mætti i fljótu bragöi.
Um langt skeiö hefur rikt
undarlegt ástand i islenzkum
blaöaheimi. Gefin eru út fleiri
dagblöö, en almenningur vill
kaupa i þeim mæli, aö þaö nægi
fyrir kostnaöi viö útgáfu, hvaö
þá aö taiaö sé um hagnaö. Þetta
ástand hefur skapast af þvi, aö
pólitlsku flokkarnir telja sér
lifsnauösyn aö eiga sér mál-
gagn, — hafa blaöakost til þess
aö koma sjónarmiöum sinum
daglega á framfæri. Þessvegna
fyrst og fremst eru nú haldiö úti
hér dagblööum, sem njóta ær-
inna styrkja frá hinu opinbera,
en eru engu aö slöur sum hver
rekin meö gegndarlausu tapi og
þaö svo miklu aö næstum
óskiljanlegt er hvernig þeir sem
aö standa fá undir risiö.
Alþýöuflokksmenn þekkja
mæta vel þá raunasögu og erfiö-
leika, sem eru samfara þvi aö
reka dagblaö meö næstum botn-
lausu tapi. Þvi hafa nú fleiri
kynnst.
Þaö var sannarlega ekki vin-
sæl ráöstöfun, hvorki hjá kaup-
endum né aöstandendum
Alþýöubiaösins, þegar sú
ákvöröun var tekin aö minnka
þaö niöur I fjórar siöur. Meö
þeirri ákvöröun var aöeins veriö
aö horfast I augu viö veru-
leikann, og freista þess aö losna
úr skuldaklafanum. Það hefur
tekist meö ólikindum, en hefur
vissulega oröiö til þess aö út-
breiðsla blaösins hefur enn
minnkað. Þaö fæst á færri
stööum en áöur, og nú eru þaö
nær eingöngu tryggustu flokks-
mennimir, sem blaöiö kaupa og
þaö meira af skyldurækni en
nokkru ööru.
Engu aö siöur er ég þeirrar
skoöunar, aö þetta hafi veriö
rétt ákvöröun. Hún varö til þess
aö rödd Alþýöublaösins heyrist
enn á hinum pólitiska vettvangi.
Ég er ekki þeirrar skoöunar,
aö yfirráö yfir dagblaöi eöa
blööum skipti sköpum um vel-
gengi eöa styrk stjórnmála-
flokks. Þess eru ýmis dæmi viöa
um lönd aö flokkar dafni vel og
málstaöur þeirra njóti verulegs
fylgis án þess aö um nokkurn
eigin blaöakost sé aö ræöa.
I islenzkum fjölmiölaheimi
hafa oröiö verulegar breytingar
á umliönum árum. Rikisfjöl-
miölarnir eru opnari en áöur
var. Tilkoma Dagbiaösins og
„opnun” Vlsis fyrir óllkum
sjónarmiöum, hafa gert mönn-
um auðveldara aö koma
skoöunum slnum á framfæri, en
var meöan öll blööin voru hörö
flokksblöö. Þessari breytingu
ber aö fagna og menn skyldu
ekki vanmeta útbreiöslu
siödegisblaöanna, einkum þó
Dagblaösins út um byggðir
landsins. Hún er ótrúlega mikil.
Þannig hefur þessi þróun meö
töluveröum hætti dregiö úr
nauðsyn þess I Islenzku þjóö-
félagi aö hver flokkur hafi sitt
málgagn.
Þótt svo þessar breytingar,
sem áöur getur hafi átt sér staö I
islenzkum fjölmiölaheimi, er ég
samt þeirrar skoðunar, aö viö
núverandi aöstæöur hér sé
stjórnmálaflokki veruleg
nauðsyn aö ráöa yfir málgagni,
— þótt lítiö sé og upplagiö ekki
stórt.
Þaö er kannski litil ástæöa, en
þó harla mikilvæg, aö á
hverjum morgni er lesinn út-
dráttur úr forystugreinum I út-
varp. A þetta er mikið hlustaö
og vafalaust hefur þetta tölu-
verö skoöanamótandi áhrif,
sem ekki má vanmeta.
Min skoöun er sú, aö I
stööunni hér I dag, sé Alþýðu-
blaöiö flokknum nauösyn. Viö
eigum aö halda áfram aö gefa
þaö út 1 núverandi mynd og
bæta þaö og stækka sé þess
nokkur kostur. En þaö má ekki
vera flokknum trúaratriöi aö
gefa út dagblaö, og útgáfa
Alþýöublaösins má aldrei veröa
flokknum og forystumönnum
hans sá fjárhagslegi myllu-
steinn um háls sem einu sinni
var. Horfi svo til eigum viö hik-
laust aö hæta.
Alþýðublaðið 60 ára
„Rifan náði tvær t
niður fyrir kjölinn
Meyvant heitir mað-
ur, Hallgrimsson. Hann
mun hafa starfað manna
lengst við Alþýðublaðið,
eða 49 ár. Lengst af var
Meyvant prentari i
prentsmiðju Alþýðu-
blaðsins. Hann lét af
störfum fyrir nokkrum
árum. Blaðamaður lagði
leið sina á fund Mey-
vants og bað hann um að
segja okkur undan og of-
an af nær hálfrar aldar
starfi sinu við blaðið. Og
þar var ekki komið að
tömum kofunum.
— Mér er tjáö, aö þú hafir unniö
nærri hálfa öld viö Alþýöublaöiö.
Hvert er upphafiö aö þessum
langa ferli þinum hjá blaöinu,
Meyvant?
„Þaö mun hafa veriö áriö 1923,
um sumariö, sem ég byrjaöi aö
vinna hjá Alþýöublaöinu. Ég
vann á stakkstæöi vestur á Bráö-
ræöisholti, og þar var drengur,
sem sagöi mér, aö hann fengist
viö aö bera út blaö. Þaö voru eig-
inlega tildrögin til þess aö ég fór
niöur eftir og spuröi hvort þaö
værilaust stykki, eins og þaö var
kallaö. Nokkrum dögum siöar
hringdi Sigurjón A. Ólafsson, hinn
þekkti forustumaöur sjómanna
um langt árabil, sem þá var af-
greiöslumaöur blaösins en siöar
alþingismaöur, og sagöi, aö ég
gæti fengiö vinnu viö blaöburö.
Ég var drengur þá. Þar var ég viö
störf f rúm niu misseri.
Afgreiösla blaösinsvar þá i litl-
um timburskála, sem stóö þar
sem Vershin Jóns Björnssonar
reis af grunni og Gamla BIó. Ég
held aö Fulltrúaráö verkalýösfé-
laganna hafi átt þennan skála og
notaö hann til fundahalda. Ég
man a.m.k. eftir þvi, aö þar var
til húsa i sal kvöldskóli verka-
manna. Annars voru þar skrif-
stofur og afgreiösla blaösins, og i
vesturendanum geymsla. A þessu
timabili var blaöiö sett og prentaö
á Bergstaöastræti 19, og ritstjórn-
arskrifstofurnar voru aö Bjarg-
arstig 2.”
— Hvernig gekk þér aö fá borg-
aöar áskriftirnar?
„Ég á aöeins góöar minningar
um viöskipti min viö kaupendur
blaösins. Ég minnist sérstaklega
tveggja kaupenda, sem voru
tryggir viöskiptavinir blaösins.
Einum man ég eftir, á Skóla-
vöröustig 19, sem mér gekk illa aö
ná i, þvi hann var oft á feröalög-
um um landiö og einnig ytra.
Hann skuldaöi oröiö 36 krónúr
fyrir áskrift. Þá kostaöi blaöiö
eina krónu á mánuöi og var þetta
þvl þriggja ára skuld, og algjört
einsdæmi. Mér dattekki i hug, aö
ég fengi svo háan reikning
greiddan i einu, en þar kom, aö ég
hitti þennan mann. Spuröi hann,
hve mikiö þaö væri, sem hann
skuldaöi. Ég nefndi upphæöina
hikandi, hann var aö boröa, og
hann fór þá í vasa sinn, og tók þar
upp hrúgu af peningum og lét á
boröiö. Sagöihannmér aö telja úr
þvi upphæöina, sem ég og geröi.
— Þessi maöur var óskar
Halldórsson, útgeröarmaöur.
Þvi má skjóta hér inn, aö
áskrift blaös i dag mundi kosta
126 þúsund krónur fyrir sama
timabil. Svo sorglega hefur krón-
an hrapaö i verögildi siöan þá. Þó
voru blööin snöggtum minni aö
siöufjölda þá en nú.
— Aörir voru þeir, sem aöeins
vildu greiöa áskriftina einu sinni
á ári. Og svo voru aörir meö smá-
glettur, t.d. kaupmaöurinn, sem
aldrei greiddi áskriftina, nema
hann ætti nógu marga fimmeyr-
inga f skúffunni sinni! Ég veit
ekki, hvort hann er lifs eöa liöinn,
en guö blessi hann.”
— Hvenær byrjaöir þú svo I
prentinu, Meyvant?
„Þaö var 1. mars 1928, aö ég
byrjaöi aö læra setningu, i
Alþýöuprentsmiöjunni. Þá var ég
búinn aö vera á 5. ár hjá Alþýöu-
blaöinu, viö blaöburö og inn-
heimtu, eins og ég sagöi áöan.
Þaö reis litiö steinhús upp viö
Hverfisgötu 8, og rétt fyrir ára-
mótin 1925-6 flutti blaöiö starf-
semi sina þangaö. Um þaö leyti
var Alþýöuprentsmiöjan stofnuö,
og var hún þar til húsa, byr jaö aö
vinna í henni i desember 1925, en
fýrsta blaöiö mun hafa komiö út
úr prentsmiöjunni I byrjun febrú-
ar 1926. Má vera, aö hluti af blaö-
inu, t.d. jólablaöiö hafi veriö unn-
inn þarna, þó ég muni þaö ekki.
En þarna hóf ég mitt prentnám
áriö 1928.”
— Hjá hverjum læröir þú, hver
var meistari þinn?
„Þaö var Hallbjörn Halldórs-
son, sem veriö haföi ritstjóri
Alþýöublaösins undanfarin ár, en
haföi nú látiö af þvi starfi til þess
aö hrinda hinni nýju prentsmiöju
Alþýöublaösins af staö. Þaö var
faöir minn, sem talaöi viö þennan
nýja prentsmiöjustjóra um þaö,
hvort ekki væru tök á þvi, aö ég
fengi aö nema i þessari prent-
smiöju. Og þaö varö.”
— Var starfsiiö prentsmiöjunn-
ar fjölmennt á þessum árum?
„Ég gæti trúaö aö þaö hafi ver-
iö niu manna starfsliö. Þaö var
ein setjaravél, þýsk, Typograph.
Blaöiö var aö visu litiö, f jórar siö-
ur, stundum meö kálfi, þ.e. 2 síö-
um aukalega, en þaö var mikiö
handsett, allar fyrirsagnir, allar
auglýsingar, allt breiömál, og
jafnvel meginmál llka. Ég hand-
setti I 5-6 ár, og vann allt sem til
féll
Þaö var unniö þarna fleira en
blaöiö. A þessum tlma var starf-
andi Bókmenntafélag jafnaöar-
manna, sem gaf út ýmsar bækur.
Ég á ágætar minningar um
þetta timabil, samskipti viö
margskonar fólk, þá var maöur
ungur og ævistarfiö aö byr ja, nýr
heimur aö opnast — þetta er
gamla sagan, sem allirgeta sagt.
— Þegar námstima lauk, fékk
ég mér þriggja mánaöa fri og fór
til útlanda, — fór og skoöaöi
prentfyrirtæki og var vel tekiö
allsstaöar. En annars var þessi
fór farin i' miklu alvarlegri til-
gangi, — en þaö er önnur saga.”
— Og þú hélst áfram I Alþýöu-
prentsmiöjunni eftir utanferö-
ina?
„Já, þegar ég kom til baka var
aftur byrjaö á sama staö og frá
var horfiö. Um haustiö 1933 var
gerögjörbylting á Alþýöublaöinu.
Finnbogi Rútur Valdemarsson
varö þá ritstjóri, og hann setti
fréttir á útsiöur, sem áöur var
siöur aö nota fyrir auglýsingar.
Þennan hátt tóku fleiri blöö upp
hér álandi — algjör bylting þá.”
— Hvar'var blaöiö unniö á
þessu timabili?
„Alþýöuprentsmiöjan var til
húsa 1 steinhúsinu litla á Hverfis-
götu 8 þar til Alþýöuhúsiö i
Reykjavfk var byggt. Viö vorum
meö blaöiö eitt ár niöri i Stein-
dórsprenti, meöan á byggingu
Alþýöuhússins stóö, eitt ár og
þrjá daga nákvæmlega. Þaö var
lika eftirminnilegt timabil. Þaö
uröu miklar breytingar hjá okk-
ur, mikil mannaskipti, þegar viö
komum upp eftir aftur. Viö kom-
um þarna ialltnýtt. Ariöl938ogá
næstu árum var vélakostur prent-
smiöjunnar endurnýjaöur — og
nýr og óvæntur tími rann upp á
þessulandi, hernámiö og allt sem
þvl fylgdi, og geysileg aukning at-
vinnuiega séö meö islensku þjóö-
inni.
1 prentsmiöju Alþýöublaösins
voru þá unnin ýmis verk auk
Alþýöublaösins, sem var þó aöal-
vinna okkar. Og um hálf annars
árs skeiö vorum viö meö fjögur
dagblöö I fyrirtækinu, smá aö
visu. Tvö þeirra voru gefin út
fyrir herinn, War News og Daily
News. Svo var Hádegisblaöiö