Alþýðublaðið - 29.10.1979, Síða 14

Alþýðublaðið - 29.10.1979, Síða 14
14 Alþýðublaðið 60 ára STARFSFÓLK ALÞÝÐUBLAÐSINS Starfsliftiö á Hverfisgötu 8-10, i Alþýðuhúsinu. Þar er afgreiöslan og almennar skrifstofur blaösins til húsa, en ritstjórnarskrifstofur og auglýsingar eru I Si&umúla 11. Sitjandi frá vinstri eru þær Þóra Hjalta- dóttir, pökkunarmaður, og Halidóra Jónsdóttir, gjaldkeri. Standandi eru frá vinstri, Guðmundur Jóhannesson, innheimtumaður, Jóhannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri og Sigurður Steinarsson, dreif- ingarstjóri. Friðþjófur Helgason, Ijósmyndari Alþýðublaösins, tók þessa mynd og hinar myndirnar á sfðunni. Jón Baldvin Hannibalsson, rit- stjóri w Ólafur Bjarni Guðnason, blaða- maður. Garðar Sverrisson, blaðamaður. Jón óskar Hafsteinsson, útlits- teiknari. Guðrún Stefánsdóttir, skrifstofu- maður. Asta Vilhjálmsdóttir, simavörð- ur. Sigurþór Haildórsson, prófarka- lesari. bregit ekki A erfiöum vegum og vegleysum, þegar álagiö er mest, stendur Bandag sig best. Þess vegna velja flutningabilstjórar, rallökumenn, jeppaeigendur og aörir blleigendur kaldsólaöa Bandag hjólbaróa sem bregóast ekki. Nú er rétti tíminn til aö setja Bandag snjóhjólbaröa undir bilinn. í lengsta rally sem haldið hefur veriö hérlendis voru bílar á Bandag hjólböröum í 1.3.5.6. og 7. sæti. Bandag Hjólbarðasólun h.f. Dugguvogi i 2 - Sími SALA verötryggðra sparískírteina ríkissjóös stendur yfir SEÐLABANKI ÍSLANDS 'V-AS^ ALÞÝÐUBLAÐIÐ MINNK- AÐ í FJÓRAR SÍÐUR Millibilsástandið 1978 - 1979 Að lfdcnum alþingis- kosningunum i jiini 1978 var gerð grundvallar- breyting á Alþýðublað- inu. Blaðið var minnkað niður i 4 siður þ. 1. júlí, og allir blaðamenn létu af störfum nema einn. Með þvi að minnka blað- ið svona og draga úr umsvifum var ætlunin að tryggja fjárhags- grundvöll blaðsins, tryggja að það yrði ekki rekið með tapi eins og verið hafði fram að þvi. Alþýðublaðið átti, að þvi er segir i tilkynningu á forsiöu blaðsins 1. júli, eingöngu að vera málgagn Alþýðuflokksins i stjórnmálabaráttunni, fjalla um hinn pólitiska vettvang, innlend- an sem erlendan, jafnframt þvi að vera vettvangur stjórnmála- legra skoöanaskipta. Þó voru hugmyndir þeirra, sem að þess- um breytingum stóðu, um efnis- val blaðsins, dálítið á reiki og ó- mótaöar i einstökum atriðum. Ætlunin var, aö ritstjórn Alþýðublaðsins yröi fámenn, en mikiö af efni blaösins unnið utan ritstjórnar. Var þar fyrst og fremst átt við það, aö þingmenn flokksins höfðu tekið að sér að skrif a greinar i blaöiö með reglu- legu millibili. Enginn ritstjóri 1 alþingiskosningunum i' júni 1978 var Arni Gunnarsson, rit- stjóri Alþýðublaösins, kjörinn á þing. Lét hann þá af störfum sem ritstjóri, en féllst á að láta nafn sitt standa áfram I haus blabsins, þar til fundinn heföi veriö nýr rit- stjóri.Þannigvarhannáfram rit- stjóri og ábyrgöarmaöur Alþýöu blaösins að forminu til, þó hann væri I raun horfinn til annarra starfa. Flokksstjórn Alþýðuflokksins fól þeim Hauki Helgasyni og Heröi Zófanfassyni, skólastjórum I Hafnarfirði, aö annast ritstjórn blaðsins i júli og ágúst. Skrifuðu þeir leiöarana til skiptis, komu þá á ritstjórnina og sögðu til um efnisval. Þegar þeir Haukur og Hörður hættu aö annast ritstjórn blaösins i byrjun september, skiptust blaðamenn á um að skrifa leiðara blaðsins til 12. september. Þá tók Arni Gunnarsson, skráður rit- stjóri blaðsins, að sér að skrifa leiðarana og geröi hann það reglulega um tveggja mánaða skeið. Jafnframt sagði hann til um efnisval blaösins eftir þvi sem hann hafði tök á vegna annarra starfa. Eftir flokksþing Alþýöu- flokksins fyrri hluta nóvember- mánaðar skrifaði Arni oftast leið- arana áfram til áramóta, en einig aörir, einkum Vilmundur Gylfa- son, stundum Bjarni P. Magnús- son, framkvæmdastjóri þing- flokks Alþýðuflokksins eða Lárus S. Guðjónsson, blaðamaður. Var ekki föst skipan á þvi, hver skrif- aði leiðara hvern dag. Blaöamaður var aðeins einn viö Alþýðublaðið t júli, Guðni Björn Kjærbo. 1 byrjun ágústmánaðar bættist annar við, Kjartan Ottós- son, og var blaðamaður til ára- móta. t byrjun september kom þriðji blaðamaðurinn, Lárus Sól- berg Guðjónsson, og voru blaða- menn þrir til febrúarloka, en lengst af einn af þeim aðeins I hlutastarfi. Eftir að blaðamennirnir voru orðnir þrir, tókaðgæta tregðu hjá þingmönnum við að skrifa I blað- iö. Litu þeir svo á, aö þegar svona margir blaðamenn væru komnir á blaðið, ættu þeir aö geta séð sjálfir um alltefni þess. Svo fór á endanum, að þingmenn hættu að skrifa reglulega i Alþýöublaðið. Alþýðuflokkurinn tekur við rekstrinum Þegar Alþýöublaöiö var minnk- aö 1. júli 1978, tók Alþýðuflokkur- inn aftur viö rekstri blaðsins, og var framkvæmdastjórn falið að koma blaöinu út fram yfir flokks- þing. Dreifingin var þó fyrst um sinn áfram I höndum Reykja- prents h.f., útgáfufélags Vísis, og var greittfyrir hana á kostnaöar- verði. Auglýsingar ogaðrar skrif- stofur blaðsins voru fluttar Ur Alþýðuhúsinu viö Hverfisgötu upp I Síöumúla 11, þar sem rit- stjórnarskrifstofurnar voru fyrir. Voru þá allar skrifstofur blaðsins á sama stað, og var rúmt um þær um hrfð. Þann 1. september 1978 tók Alþýðublaðið við dreifingunni af Reykjaprenti. Þurfti þá að byggja upp nýtt dreifingarkerfi allt frá grunni. Ýmissa leiða var leitaö um dreifinguna. Var m.a. leitað samvinnu viö hin morgun- blöðin, en ekki náðist samkomu-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.