Alþýðublaðið - 29.10.1979, Side 15

Alþýðublaðið - 29.10.1979, Side 15
Alþýðublaðið 60 ára 15 lag um þaö. Einnig var auglýst eftir sendlum á bifhjóli til aö dreifa blaöinu. A endanum fór svo, aö Alþýöublaöiö þurfti aö byggja upp nýtt dreifingarkerfi allt frá grunni, og var þaö mikiö átak. Dreifing blaös meö svona fáa kaupendur er miklum vand- kvæöum bundin, og hlaut þvf eitt- hvaö aö fara þar úrskeiöis, þó ekki bættust viö byrjunaröröug- leikar viö nýtt dreifingarkerfi. Varö þvi vart nokkurrar óánægju meö dreifinguna um hriö, og bættist hún ofan á óánægju meö smæö blaösins, eins og siöar greinir. Leit að ritstjóra Strax og Ar ni Gunnarsson haföi veriö kosinn á þing, hófst leit aö nýjum ritstjóra fyrir Alþýöublaö- iö. Ekkigekk sú leit svo sem best varö á kosiö. Ekki kom til greina aö halda áfram útgáfu blaösins nema þaö bæri sig fjárhagslega, og var litt fýsilegt aö gerast rit- stjóri viö svo óvissa framtiö. A timabili i september 1978 var jafnvel um þaö talaö, aö einhver blaöamannanna tæki aö sér rit- stjórn blaösins. Þó varö þaö þá á endanum samdóma álit manna aö ekki kæmu aörir til greina i ritstjórasta rfiö en þeir, sem heföu langa reynslu f blaöamennsku, en blaöanennirnirvoru allir ungir og óreyndir I blaöamennskunni. Lögöu blaöamenn þunga áherslu á aö ritstjóri kæmi aö blaöinu hiö fyrsta. Þaö geröi blaöamönnum Alþýöublaösins erfittfyrir, aö aö- standendur blaösins geröu sér ó- ljósar og aö nokkru leyti gagn- stæöar hugnyndir um þaö, hvern- ig þessi „nýja tegund af dag- blaöi” ætti aö vera, og varö eng- inn til aö taka af skariö um þaö, heldur var málinu vísaö til væntanlegs ritstjóra. A meöan virtist til þess ætlast, aö blaöa- menn mótuöu blaöiö, en þeir fengu þó ekkert formlegt umboö til þess, enda vanséö, hvaöan slikt umboð ætti aö koma. Blaöstjórn var engin til, enda skammt til flokksþings, þar sem breytingar yröu á æöstu stjórn flokksins. Var ætlunin, aö málefni blaösins yröu rædd á flokksþing- inu, en litiö varö úr þeirri um- ræöu, þegar til kom. Þó var kosin útbreiöslunefnd á þinginu, og er formaöur hennar Björn Friö- finnsson. Blaöamenn og annaö starfsfólk Alþýöublaösins þrýsti á um þaö, aö hin nýkjörna flokks- stjórn Alþýöuflokksins kysi blaö- stjórn án tafar, og var hún loks skipuö i nóvemberlok, en þá varö enn nokkur dráttur á þvi aö hún kæmi saman. Kröfur um stækkun Talsverörar óánægju varö vart meö þaö meöal flokksmanna og kaupenda Alþýöublaösins, aö þaö var aöeins 4 siöur, og einnig voru sumir óánægöirmeö þá stefnu, aö blaöiö skyldi eingöngu vera póli- tiskt málgagn. Var þess sifellt krafist, aö blaöiöyröi stækkaö, þó ekki væri nema upp I 8 siöur. Var reyndar fariö aö hafa blaöiö yfir- leitt 8 siöur á laugardögum eftir aö blaöamennirnir voru orönir þrir, og stundum endranær, eink- um er dró aö jólum. Vegna þessara óska kaupenda blaösins varfariö að ræöa um aö stækka blaöiö upp i 8 siöur. Voru geröar áætlanir um þaö siöustu mánuöi ársins 1978, hvernig slikt blaö gæti litiö út meö lágmarks- tilkostnaöi. Um þær mundir stóöu yfir viöræöur viö Björn Vigni Sigurpálsson, blaöamann á Morgunblaöinu, um aö hann tæki aö sér ritsjtjórn Alþýöublaösins. Björn Vignir vildi fá meö sér á blaöiö Arna Þórarinsson, um- stjórnarmann Helgarblaös Visis. Þeir Arni höfnuöu hugmyndum um stækkunblaösinsuppl8 siður, en lögöu til aö gefiö yröi út vand- aö vikublaö. Helgarpósturinn Sú hugmynd varö aö lokum of- an á' að gefa út sérstakt helgar- blaö'; sem heföi eigin ritstjórn og væri óháö Alþýöuflokknum, en heföi sameiginlegan rekstur meö Alþýðublaöinu. Voru þeir Björn Vignir Sigurpálsson og Arni Þór- arinsson ráönir ritstjórar hins nýja blaös, sem hlaut nafniö Helgarpósturinn. Kemur Helgar pósturinn úr á föstudögum I staö Alþýöublaösins. I byrjun mars hófu þeir störf, sem ráönir höföu veriö á ritstjórn Helgarpóstsins. Blaöamenn hins fyrirhugaða helgarblaös þau Aldis Baldvinsdóttir, Guölaugur Bergmundsson og Guömundur Arni Stefánsson. Skrifuöu þau i Alþýöublaöiö fyrri hluta mars- mánaðar, en þá hófu aö undirbúa útkomu Helgarpóstsins og skrifa i þaö blaö. Kom fyrsta tölublaö Helgarpóstsins út þann 6. april. Saga þess blaös er kapituli út af fyrir sig, og veröur ekki rakinn hér. Askrift aö Helarpóstinum er sameiginleg meö Alþýöublaöinu, þ.e.a.s. aöeins er ha^gt aö gerast áskrifandi aö bæöi Alþýöublaöinu og Helgarpóstinum i senn. Var þaö von manna, aö þetta mundi auka áskrifendafjölda Alþýöu- blaðsins, en sú von brást. Var og átaki til aö auka útbreiöslu Alþýöublaösins festaö aö mestu þangaö til fundinn hef heföi verið ritsjtóri aö blaöinu. Bjarni P. Magnússon verður ábyrgðarmaður Um áramótin 1978-1979 varö BjarniP. Magnússon blaöamaöur viö Alþýöublaöiö I hlutastarfi, og kom i, staö Kjartans Ottóssonar. Fyrstu mánuöi ársins skrifuöu þeir Vilmundur Gylfason og Arni Gunnarsson oftast leiöara blaös- ins, en Bjarni P. stundum. 1 febrúarlok lét Lárus Guöjónsson blaðamaöur af störfum viö blaö- iö, enblaðamenn þeir, sem ráönir höföu veriö aö Helgarpóstinum, störfuöu skamma hriö viö Alþýöublaöiö. Var þá allfjöl- mennt á ritstjórn Alþýöublaösins, enda hljóp nokkur fjörkippur I blaöiö þá stund. M.a. hóf þá göngu sina hinn vinsæli daglegi dálkur „Meinhorniö”. Þann 15. mars varö sú breyting á ritstjórn Alþýöublaösins, að Arni Gunnarsson hætti aö vera skráöur ritstjóri og ábyrgöar- maöur blaösins, en Bjarni P. Magnússon varö nú skráöur á- byrgöarmaöur þess. Skrifaöi hann leiöarana til jafns viö Vil- mund Gylfason og Arna Gunnars- son fram I mai, en Bragi Sigur- jónsson sá um sunnudagsleiöar- ana á þessu timabili. Helgarpósturinn hóf göngu sina 6. april, sem fyrr segir. Var þá Guöni Björn Kjærbo geröur aö ritstjórnarfulltrúa Alþýöublaös- ins, en hann var eini fasti starfs- maöurinn á ritstjórn blaösins eftir aö Heglarpóstsmennirnir hófu störf viö sitt eigið blaö. I júnfbyrjun réðst Garöar Sverris- son sem blaöamaöur aö Alþýöu- blaöinu, og voru þeir tveir blaöa- mennirnir, þangaö til Guöni lét af störfum viö blaöiö i ágústlok. Sumarmánuöina júni til ágúst skrifaöi Vilmundur Gylfason yfir- leitt leiöara blaösins, en stundum Bjarni P. Magnússon. Jón Baldvin verður rit- stjóri 1 byrjun september skall á verkfall Grafiska sveinafélags- ins, eins og mönnum er 1 fersku minni, og stöövaöist þá útgáfa dagblaöanna til 3. september. En þá haföi þegar veriö ráöinn stjórnmálaritstjóri aö Alþýöu- blaöinu, Jón Baldvin Hannibals- son. Þar meö var lokiö erfiöu millibilsástandi, sem staöiö haföi i meira en ár. Jón Baldvin tók meö sér Ólaf Bjarna Guönason sem blaöamann, en Garöar Sverrisson var áfran blaöamaöur. Tók Jón Baldvin formlega viö ritstjórninni frá og meö blaöinu 15. september, en þaö var fyrsta tölublaö Alþýöu- blaösins, sem út kom eftir verk- fall. Starfsfólk Eins og fram kemur hér aö framan.hafa oröiö mikil manna- skipti á ritstjórn Alþýöublaösins siöan blaöiö var minnkaö niöur i 4 siöur. Hins vegar hafa aðrir starfsmenn veriö mikils til þeir Bjarni P. Magnússon, ábyrgöar- maður Alþýöublaösins frá 15. mars til 15. september 1979. sömu, nema hvaö smám saman hefur bæst i hópinn. Annars staöar i afmælisblaðinu er gerö grein fyrir núverandi starfefólki blaösins. Auk þeirra, sem þar er getiö, var Gestur Guö- finnsson prófarkalesari þangaö til í sumar, Kristin Jónsdóttir aö- stoðaði viö vélritun reikninga i sumar, og Helma Jóhannesdóttir hefur aöstoöaö viö simavörslu. Kjartan Ottósson punfal RUNTflL OFNAR ERU HEIMILISPRYÐI. VÖNDUÐ FRAM- LEIÐSLA ER YÐAR HAGUR VARMAAFKÖST SAMKVÆMT íst. 69 Runtal ofnar hf. Síðumúla 27 Reykiavik. Sími 84244 Ofnasmiðja Norðurlands Kaldbaksgötu 5/ sími 21860, pósthólf 155 Akureyri Ofnasmiðja Suðurnesja hf. Vatnsnesvegi 12 Kef lavík. Sími 92-2822 VARIST eftirlíkingar RIINTAL er orginal VK49 Bag t For VKM 49 Bag / For

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.