Alþýðublaðið - 10.11.1979, Blaðsíða 6
6
Laugardagur 10. nóvember 1979
Magnús Marísson skrifar:
ÁN EFNAHAGSLEGS SJÁLFSTÆÐIS
ERUM VIÐ EKKI FRJÁLS
Veröbólgan er óvinur
þjóöarinnar númer eitt.
Hún er aö fara meö allt
fjandans til I atvinnu og efna-
hagsmálum okkar, og þar af
ieiöandi þjóölifiö allt.
Veröhækkanir dynja stööugt á
landsmönnum - Gengiö fellur og
fellur. Kaupmáttur rýrnar jafnt
og þétt. Skattabyröar þyngjast
stööugt baö fer aö veröa erfitt
aö láta enda ná saman jafnvel
þótt sparlega sé á haldiö. Gömlu
orðatiltækin „græddur er
geymdur eyrir” og „sparnaöur
er upphaf auös” eru oröin aö
öfugmælum.
„Ef Alþýöuflokkúrinn veröur I
stjórn eftir kosningar, þá á hann
aö setja sér þaö markmiö aö
hvika hvergi frá þvl, aö koma
veröbólgunni niöur 1 núll, án
þess aö til atvinnuleysis komi.”
Bankastofnanir eru
rúnar trausti.
Sá sem leggur fé sitt inn á
banka, fær ekki nema 2/3 af
raungildi greitt til baka nú, og
er þá miðaö viö ársbækur og
hæstu vexti. Almennir
lántakendur þurfa nú aö greiöa
alit aö 40% vexti, þökk sé verö-
bólgunni, og sjá allir
hverjir afarkostir þaö eru.
Almenningur reynir aö sjálf-
sögöu aö bjarga þvi sem
bjargaö veröur af fjármunum
sinum, ef einhverjir eru þá eftir,
meö þvl aö fjárfesta I þvi sem
hendi er næst og er viöráðanlegt
fyrir þá, sem ekki hafa aögang
aö miklu og ódýru lánsfé.
Bankastofnanir eru rúnar
trausti vegna þjónkunar viö
rikisvaldiö I gengisfellingar og
verðbólguæöi þess.
Hagur sparifjáreigenda hefur
veriö rækilega fyrir borö borinn
á undanförnum árum. Ekki
hefur staöið á almenningi aö
leggja sitt af mörkum til
hjöönunar veröbólgu, en þvl
miður hafa ráöamenn okkar
ekki boriö gæfu til aö nýta þau
tækifæri, sem gefist hafa til aö
ná niöur veröbólgunni. Flokka-
drættir og sundurlyndi veldur
þar mestu um.
Lifskjör almennings
verða verri og verri.
Eins og ástandiö hefur verið á
undanförnum árum I efnahags-
málum okkar, og ef miðaö er viö
þær aöferöir sem hafa verið
nbtaöar, þá verö ég aö segja, aö
lítil ástæöa er til bjartsýni nema
alger breyting veröi á baráttu-
aöferöum gegn veröbólgunni.
Staöreyndir blasa viö okkur.
Veröbólgan er 50-60%. Innláns-
vextir eru neikvæöir um 30%.
Útlánsvextir eru hæst 40%.
öaröbærar fjárfestingar eru á
útopnu. Llfskjör almennings
veröa verri og verri. Atvinnu-
vegirnir eru aö stöövast. Fólks-
flótti af landi brott hlýtur aö
aukast og er nægur fyrir samt.
baö er þokkaleg fyrirmynd sem
við erum þeim sem yngri eru,
eöa hitt þó heldur, meö allri
þeirri fjármálaóreiöu og sukki
sem af veröbólgunni hafa
hlotist.
Verðbólgan niður i núll,
á 1-2 árum.
Ef Alþýðuflokkurinn veröur I
stjórn eftir kosningar, þá á hann
aö setja sér þaö markmið og
hvergi hvika frá, aö koma verö-
bólgunni niður I núll, án þess aö
til atvinnuleysis komi.
Alþýöuflokkurinn á ekki aö vera
til viðræöu um annað en aö
koma veröbólgunni niöur I núll,
og þaö á 1-2 árum.
begar engin Veröbólga er I
landinu, þá er sparifé verö-
tryggt. Útlánsvextir eru 1-2%.
Heilbrigöur atvinnurekstur
blómgast. Fjármunir streyma
inn I arðbæran atvinnurekstur
og óaröbærar fjárfestingar
hætta. Stöðugleiki rlkir I efna-
hagsmálum og raunar I þjoö-
félaginu öllu, þvl verðbólgunni
fylgir mikil spenna og eftirsókn
eftir vindi. Menn þurfa ekki aö
vera I stööugu kapphlaupi eins
og hver dagur sé sá slöasti, ef
verðbólgunni linnir.
An efnahagslegs sjálf-
stæðis erum við ekki
frjáls.
Viö skulum gera okkur grein
fyrir þvi að heilbrigöur, sterkur
og vel rekinn atvinnurekstur er
það sem stendur undir
efnahagslegri og menningar-
legri velferð okkar og llfskjörin
veröa ekki bætt nema atvinnu-
vegir okkar blómgist. Ef viö
erum ekki efnahgslega sterk
og sjálfstæö, þá erum viö ekki
frjáls lengur og veröum aö lúta
annarra vilia.
„Ekki hefur staöiö á almenningi
aö leggja sitt af mörkum til
hjöönunar veröbólgu, en þvi
miöur hafa ráöamenn okkar
ekki boriö gæfu til aö nýta þau
tækifæri, sem gefizt hafa til aö
ná niður verðbólgunni -
Skrifstofu- og afgreiðslustarf
Staða skrifstofu- og afgreiðslumanns i
véladeild Vegagerðar rikisins i Reykjavik
er laus til umsóknar.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist starfs-
mannastjóra fyrir 21. nóvember n.k.
Vegagerð rikisins,
Borgartúni 7,
105 Reykjavik.
Verkakvennafélagið Framsókn
Basar félagsins er i Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu i dag, laugardaginn 10. nóv-
ember kl. 14.
Komið og gerið góð kaup.
Stjórnin.
Starfskraftur óskast
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
Læknadeild — óskar eftir starfskrafti til
almennra skrifstofustarfa. Um er að ræða
fullt starf.
Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs-
manna. Umsókn er tilgreini aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist til Trygginga-
stofnunar rikisins — Læknadeild —
Laugavegi 114, 105 Reykjavik fyrir 20.
nóv. nk.
í dag kl. 16.00
Finnlandssænska skáldið og rithöfundur-
inn SOLVEIG VON SCHOULTZ talar um
' nútima ljóðlist i Finnalndi og les upp ljóð.
Auk þess kynnir hún nýjustu bók sina:
Portrátt av Hanna”.
Sýningin Finnskar rýjur og skartgripir er
opin Id. 14 til 19.
Siðasta sýningarhelgi.
Verið velkomin NORRÆNA
HUSIÐ
Kúltúrkorn 6
Almenna bókafélagiö hefur
sent frá sér islenzka málshætti
þeirra Bjarna Vilhjálmssonar og
Óskars Halldórssonar I annarri
útgáfu aukinni. t kynningu á kápu
bókarinnar segir á þessa leiö:
„islenzkir málshættir f saman-
tekt þeirra Bjarna Vilhjálmsson-
ar og Oskars Halldórssonar kem-
ur nú út I annarri útgáfu og fylgir
henni bókarauki með fjölmörgum
málsháttum sem útgefendur hafa
safnað siöan fyrsta útgáfa kom út
áriö 1966. begar bókin kom fyrst
út voru menn strax á einu máli
um aö islenzkum málsháttum
heföu aldrei veriö gerö viöllka
skil og I þessari bók, enda hefur
hún notiö rótgróinna vinsælda og
veriö margri fjölskyldunni ómiss-
andi uppsláttarrit og einnig veriö
notuö I skólum.
týtarlegri inngangsritgerö, þar
sem fjallaö er um feril og ein-
kenni fslenzkra málshátta kemst
Bjarni Vilhjálmsson svo aö oröi
um málshættina, aö þeim megi
„llkja viö gangsilfur, sem enginn
veit hver hefur mótaö.” beir eru
m.ö.o. höfundarlaus bókmennta-
arfleifö, eins konar aldaskuggsjá
sem speglar lffsreynslu kynslóö-
anna i hnitmiöuöu formi og einatt
I skáldlegum og skemmtilegum
llkingum.
tslenzkir málshættir eru I þeim
bókaflokki Aimenna bókafélags-
ins sem nefnist islenzk þjóðfrsöi.
bessi bókaflokkur tekur til hvers
konar alþýölegra fræöa sem til
þess eru fallin aö bregöa ljósi yfir
lif horfinna kynslóöa, hugsunar-
hátt þeirra og dagleg hugöarefni i
önnum og hvfld. Út eru komnar I
þessum bókaflokki auk tslenzkra
málshátta bækurnar Kvæöi og
dansleikir I-II, i útgáfu Jóns
Samssonary tslenzk orötök I-II,
eftir Halldór Halldórsson og
bjóösagnabókin I-IIII útgáfu Sig-
urðar Nordals. Hafa allar bækur
þessa bókaflokks veriö sérlega
vinsælar og eftir því sem þær
seljast upp eru þær gefnar út I
nýjum útgáfum.”
bessi nýja útgáfa málshátt-
anna er 427 bls. aö stærö bar af er
viöaukinn 28 bls. Bókin er unnin I
Prentsmiöju Jóns Helgasonar,
Pretnsmiöjunni Odda og Sveina-
bókbandinu. Útlit bókarinnar hef-
ur annazt Hafsteinn Guömunds-
son.
Út er komin hjá Bókaklúbbi Al-
menna bókafélagsins bókin Orr-
ustan um Bretland eftir brezka
sagnfræöinginn Leonard Mosley I
þýöingu Jóhanns S. Hannessonar
og Siguröar Jóhannssonar. betta
er þriöja bókin I ritsafni AB um
slöari heimsstyrjöldina, en áöur
eru útkomnar I sama flokki Aö-
dragandi styrjaldar og Leiftur-
striö.
Orrustan um Bretland fjallar I
máli og myndum um framkvæmd
áætlunar Hitlers um töku Bret-
lands, sem skyldi gerast meö ó-
takmörkuðum lofthernaöi og síö-
an innrás skriödreka og fótgöngu-
liös.
Texti bókarinnar skiptist I sex
kafla sem heita:
Kreppir aö Bretlandi, Sigurlik-
urnar fyrirfram, Dagur arnarins,
Arásin á Lundúnir, I deiglu loftá-
rásanna, Á útgönguversinsu.
Myndaflokkar bókarinnar
heita: Hitler nartar I Ermasund,
Komi þeir bara!, Heljarmenniö
Churchill, Stertimenniö Göring,
Brottflutningur úr borgum, Beöiö
eftir útkalli, Eldsklrn, Herhvöt á
heimavigstöövunum, Væng-
stýrföir ernir býzkalands.
„Bókin er rituö af áhorfanda
þessa tryllta leiks. Auk þess aö
gefa glöggt yfirlit yfir gang styrj-
aldarinnar áriö 1940 sýnir bókin
atburöina mjög oft frá sjónarmiöi
þeirra sem stóöu I eldhrlöinni á
báöa bóga, hermanna og almenn-
ings,” segir I tilkynningu um bók-
ina I Fréttabréfi AB.
Bókin er 208 bls. I stóru broti.
Setningu og filmuvinnu hefur
Prentstofa G. Benediktssonar
annast. Bókin er prentuö I Toledo
á Spáni.
TÓNLEIKAR
Fyrstu Háskólatónleikar vetr-
arins veröa laugardaginn 10. nóv-
ember 1979 kl. 17.00 I Félagsstofn-
un stúdenta viö Hringbraut. Aö- ;
gangur er öllum heimill og kostar
1500 krónur.
Flytjendur á þessum tónleikum
veröa Einar Jóhannesson klarl-
nettleikari ásamt Kohn-strengja-
kvartettinum. Strengjakvartett-
inn skipa Graham Smith 1. fiöla,
Maria Vericonte 2. fiöla, Mark
Davies lágfiöla og James Kohn
selló. bau eru öll félagar I Sin-
foniuhljómsveit tslands. Einar
Jóhannesson hefur haldiö fjölda
tónleika og getiö sér gott orö sem
kiarlnettieikari.
A efnisskránni eru Adagio fyrir
klarinett og strengi eftir Heinrich
Josef Baermann, Scherzo úr
Kvintett I A-dúr eftir Max Reger
og aö lokum Kvintett I A-dúr eftir
Wolfang Amadeus Mozart.
Auglýsið í
Alþýðublaðinu
Alþýðubandalagið 3
vöruverös fylgir framtiöarvlxill
upp á 4-5 milljaröa vegna fyrir-
sjáanlegs samdráttar I sölu
búvara sem leiöir af sér auknar
útflutn ingsuppb ætur.
öll þessi atriöi eru svar viö
þvl hvers vegna Alþýöuflokkur-
inn hætti þátttöku I rikisstjórn
og kaus aö leggja stefnu slna á
ný undir dóm kjósenda.
Hann telur þaö sérstakar
ástæöur aö engin samstaöa hef-
ur náöst I þessum málum — og
hann telur þaö sérstaka ástæöu
og ábyrgöarhluta aö eiga aöild
aö rikisstjórn sem fylgja ætlar
áfram stefnu aöhaldssleysis og
urræöaleysis sem steypir enn
meira efnahagsöngþveiti yfir
þjóöina og dregur niöur lifskjör-
in i landinu.
Vörður verðbólgunnar
En ef þetta eru ekki sérstakar
ástæöur I augum Alþýöubanda-
lagsmanna hverjar eru þá sér-
stakar ástæöur Albýöubanda-
lansins fyrir aöild aö þessari
rikisstjórn — fyrst undirstöðu-
þættir efnahagslífs fyrir hjöön-
un veröbólgu eru engar sérstak-
ar ástæöur eöa tiltökumál aö
þeirra dómi.
JU, þeir eru aö vernda kjör
láglaunafólks — og eru brjóst-
vörn launafólks I landinu aö eig-
in sögn gegn þrjótunum sem
reyna aö snuöa láglaunafólk um
iaunahækkanir og visitölubætur
segja þeir.
Að>igra sjálfan sig.
En hvernig eru þeir brjóst-
vörri launafólks Ilandinu. —Er
þaö aö vernda kjör láglauna-
fólks aö standa hvaö eftir annaö
I vegifyrir aöhægtsé aö koma á
samræmdri heildarstefnu sem
taki á öllum þáttum efnahags-
.llfsins til aö vinna á verðbólg-
unni? — Eöa er þaö kannski aö
vernda kjör láglaunafólks aö
halda fast viö óraunhæft vlsi-
tölukerfi og launahækkanir sem
engin verömæti- standa á bak viö
og skila sér aldrei I vasa launa-
fólks? — Nei aldeilis ekki — þvl
þaö er hjöönun verðbólgu og það
eitt sem er kjarabót sem launa-
fólk getur treyst á og sem I raun
skilar sér til þeirra I bættum
lifskjörum.
Og þessari kjarabót hefur
Alþýöubandalagiö komiö I veg
fyrir aö hægt sé aö skila til
launafólks.. En sem betur fer er
launafólk I a uknum m æli aö s já I
gegnum blekkingarvef þeirra —
sem spunninn er blygöunarlaust
upp — eingöngu til aö afla sér
fylgis á fcflskum forsendum.
Staöreyndin liggur á boröinu.
Alþýðubandalagiö stóö vörö um
veröbólguna i þessu samstarfi
— en ekki um kjör launafólks I
landinu.