Alþýðublaðið - 24.11.1979, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.11.1979, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. nóvember 1979 3 FLOKKSSTARFIÐ Kosningaskrifstofa Alþýðu- flokksins í Garðabæ er að Goðatúni 2. Opið alla virka daga frá 17—19 og 20:30 til 22:30, laugardaga frá 14:00 til 18:00. Simi 43333. Kosningaskrifstofa Alþýðu- flokksins í Kópavogi er að Hamraborg 1, 4. hæð, simi 44700. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—22. Stuöningsmenn velkomnir. Suðurlandskjördæmi Kosningaskrifstofur og trúnaðarmenn Alþýöuflokks- ins fyrir Alþingiskosningarnar i Suðurlandskjördæmi. Selfoss: Kosningaskrifstofa, Þóris- túni 13, slmi: 99/1737 Gunn- ar B. Guðmundsson, simi: 99/1490. Vestmannaeyjar: Kosningaskrifstofa, Miðstræti 14, slmi: 98/1539 Sólveig Adólfsdóttir, simi: 98/1816. Eyrarbakki: Kristján Gislason, simi: 99/3350 Hella: Siguröur Þorgilsson, slmi: 99/5864. H veragerði: Guðmundur Einarsson, simi: 99/4112. Hvolsvöllur: Helgi Hermannsson, simi: 99/5276 Stokkseyri: Ólöf Steinunn Þórarinsdótt- ir, simi: 99/3324. Þorlákshöfn: Erlingur Ævar Jónsson, simi: 99/3766 Efstu menn á lista: Magnús H. Magnússon, 91/39133, 91/25000 Asgeir Einarsson 91/8660, 91/21400. Hreinn Erlendsson, 99/1552. Verkamanna- félagið Dagsbrún Frá og með mánudeginum 26. nóvember verða skrifstofur félagsins opnaðar aftur á 1. hæð Lindargötu 9. Simanúmer félags- ins verða þá á ný 25633. Stjórn Dagsbrúnar Staða sveitarstjóra Hreppsnefnd Neshrepps utan Ennis Hellissandi, óskar að ráða sveitarstjóra. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 1. febrúar 1980. Umsóknarfrestur er til 10. ! desember 1979. Allar frekari upplýsingar 1 veita Skúli Alexandersson oddviti, s. 93- 6619 og Samúel ólafsson, sveitarstjóri, simar 93-6637 og 6777. Laus staða Staða yfirmatsmanns við Framleiðslueft- irlit sjávarafurða með búsetu á Suður- nesjum er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar sjávarútvegsráðuneytinu fyrir 17. desem- ber 1979. Sjávarútvegsráðuneytið, 21. nóvember 1979. Garðbæingar Alþýðuflokksfélag Garðabæjar efnir til j almenns stjórnmálafundar að Goðatúni 2, Mánudaginn 27. nóvember n.k. kl. 20.30. Gestir fundarins verða efstu menn A- listans i Reykjaneskjördæmi, Kjartan Jóhannsson ráðherra, Karl Steinar Guðnason form. verkalýðs- og sjómanna- félags Keflavikur og Ólafur Björnsson útgerðarmaður. Flutt verða stutt ávörp og fyrirspurnum svarað. Fundarstjóri verður Orn Eiðsson bæjarfulltrúi. í lok fundarins verður kaffidrykkia. Allir velkomnir. Stjórnin. t ' | imsimugi Útboð vegna virkjunar Tungnaár við Hrauneyjafoss Landsvirkjun óskar eftir tilboðum i byggingu flóðgátta og skurðinntajcs vegna virkjunar Tungnaár við Hrauneyjafoss samkvæmt útboðsgögnum 306—6. Útboðsgögnin fást á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavik, frá og með 26. nóvember 1979 gegn óaftur- kræfri greiðslu að fjárhæð kr. 100.000.- fyrir tvöfalt safn af útboðsgögnum. Verð á viðbótarsafni er kr. 60.000.-. Einstök hefti úr safni útboðsgagna kosta kr. 20.000.- hvert. Landsvirkjun mun aðstoða væntanlega bjóðendur við vettvangsskoðun, verði þess óskað. Tilboðum skal skila til skrifstofu Lands- virkjunar eigi siðar en kl. 14.00 hinn 18. janúar 1980. i ri* I Laus staða Staða deildarstjóra i freðfiskdeild Fram- leiðslueftirlits sjávarafurða er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar sjávarútvegsráðuneytinu fyrir 17. desem- ber 1979. Sjávarútvegsráðuneytið, 21. nóvember 1979. i r——1 ÉE O ' . ; , = KAUPMAN NASAMTÖK 1 ÍSLANDS ■ c o Afgreiðslutími verslana í desember Auk venjulegs afgreiðslutima er heimilt að hafa verslanir opnar sem hér segir: Laugardaginn 1. desember til kl. 16.00. Laugardaginn 8. desember til kl. 18.00. Laugardaginn 15. desember til kl. 22.00. Laugardaginn 22. desember til kl. 23.00. Aðfangadag 24. desember til kl. 12.00. Þorláksmessu ber nú uppá sunnudaginn 23. desember og eru verslanir þá lokaðar. 1 staðinn er opið laugardaginn 22. desember til klukkan 23.00. A aðfangadag á að loka verslunum á hádegi, A gamlársdag er verslunum einnig lokað klukkan 12 á hádegi. Fyrsta vinnudag eftir jól, þann 27. desember, hefst afgreiðslutimi klukkan 10.00. STYÐJUM ALÞÝÐUFLOKKINN KAUPIÐ HAPPDRÆTTISMIÐA GERIÐ SKIL Á HEIMSENDUM MIÐUM Ég undirritadur (uð) óska eftir að gerast áskrifandi ad Alþýðublaðinu-Helgarpóstinum □ 3 mánada áskrift 10.000 kr. fyrirfram □ Venjuleg áskrift 4000 kr. á mánudi Nafn ................................ Heimilisfang......................... Póstnúmer............. Landskosningahappdrætti Alþýðuflokksins Vinningar: 10 UTANLANDSFERÐIR hver að verðmœti 250.000. Kr. 2.500.000 Dregið 15. desember 1979. Upplýsingar í síma 1 50 20. Miðaupplag: 12.500. Verð kr. 1000,—

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.