Alþýðublaðið - 27.11.1979, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.11.1979, Blaðsíða 1
Skoðanakönnun Dagblaðsins Munum bæta vid okkur fylgi, einu þingsæti á dag Dagblaöiö birti I gær niöur- stööur skoöanakönnunar, sem þaö hefur látiö gera, og er Alþýöuflokknum spáö Btlu gengi i henni. Vegna þessarar könnunar, haföi Alþýöublaöiö samband viö Bjarna P. Magnússon, og spuröi hann hvaö honum fyndist um þessa spá. Bjarni vildi fyrst og fremst benda áaöþessikönnun væri ekki marktæk, vegna þess aö tæplega þriöji partur aöspuröra heföu veriö óákveönir, eöa ekki tilbúnir að svara. Siöan benti hann á aö allar götur siöan i haust heföi Alþýöuflokkurinn veriö I sókn, og bætt viö sig sem svaraöi einum þingmanni á viku. Hér eftir myndi Alþýöiflokkurinn bæta viö sig einum þingmanni á dag. Aö lokum benti hann á aö þessi könnun gengi þvert á niöurstööur skoöanakannanna sem geröar hafa veriö á vinnustööum aö undanförnu, en niöurstööur þeirra hafa veriö birtar mikiö i Dagblaöinu. Samkvæmt þeim nyti Alþýöuf lokkurinn fylgis 25-30% launafólks, og þær tölur þætti sér öllu llklegri til aö vera réttar en niöurstööur Dagblaös- ins. ó.B.G. Ágreiningur Alþýðuflokks annars vegar og AB hins vegar snýsnt um spurninguna: Hvernig verða lífskjörin tryggð? launþegar I landinu, og þd eink- um þeir, sem lægst hafa launin, eins og meölimir verkamanna- sambands Islands, starfsfólkiö i iönaöinum og verzluninni. Hlutskipti þeirra, sem vegna skertrar starfsorku, heilsutjóns eöa fötlunar af einhverju tagi, sem á engan hátt geta tekiö þátt i veröbólgukapphlaupinu, er þó alira verst, og þessu þjóðfélagi til vansæmdar. Þaö fer ekki milli mála aö yfirgnæfandi meirihluti þjóöar- innar hefur boriö skaröan hlut frá borði á áratug óöaveröbóig- unnar. Þjóðin fheild hefur tapaöauk- inni þjóöarframleiöslu sem hér heföi orðiö á þessum áratug, ef atvinnulífiö i landinu heföi búiö viö jafnvægi og stööugleika, verömætum sem samsvara allt aö 1/3 þjóöarframleiöslunnar á einu ári. 400 mllliarðar Þessi upphæö samsvarar u.þ.b. 400 milljöröumkróna, eöa talsvert hærri upphæö en nemur öllum hlut rlkisins i þjóöartekj- unum. Þetta þýöir, aö hver fjögurra manna fjölskylda i landinu hef- ur tapaö u.þ.b. 8 milljónum króna á óöaveröbólgunni. Þess u til viöbótar m á nefna a ö ef sparnaöur næmi svipuöu hlutfalli þjóöartekna og var á árunum 1960-64, þ.e. um 50% I staöum 30% nú, næmu inneignir landsmanna i bankakerfinu 100 milljónum krónahærri fjárhæð heldur en nú er. Það samsvarar tæpum (veim- ur milljónum króna á hverja fjögurra manna fjölskyldu i landinu. Þessu til viðbótar situr þjóöin uppi meö ógreidda reikninga frá þremur siöustu rikisstjórnum i formi erlendra skulda, sem á núverandi gengi nema um 355 milljöröum króna, eöa um 6,7 milljónum á hverja fjögurra manna fjölskyldu í landinu. Hvers vegna drögumst við aftur úr? Þettaer m.a. skýringin á þvi, hvers vegna kaupmáttur launa hefurekki vaxiö nema um 9% á sama tima og kauptaxtar hafa hækkaö um 900%. Þetta er m .a. skýringin á þvi, hvers vegna tslendingar eruóð- fluga aö dragast aftur úr ná- grannaþjóöunum i lifskjörum. Þetta er m.a. skýringin á þvi, hvers vegna Island er láglauna- svæöi. Þetta er m.a. skýringin á þvi, hvers vegna 6.321 íslendingur hefur kosiö aö greiða atkvæöi gegn óstjórninni meö fótunum, á siöasta áratug, og kosiö aö velja sér búsetu I öörum lönd- um, sem búa þeim öryggi og vissu um batnandi lifskjör. Þaö fer þess vegna ekki milli máia, aö viö höfum öll tapað á veröbólgunni. Atvinnulifiö hefur tapaö á verðbólgunni. Fyrir- tæki, einstaklingar og rikis- stofnanir hafa reynt aö bjarga fjármunum sinum, meö þvi aö setja þá i' arölausa steinsteypu. Þesét óaröbæra fjárfesting hefur ekki skilað sér I aukinni framleiöni, og hefur þvi virkaö sem hemill á samkeppnishæfni Islenzks atvinnulifs og hemill á llfskjaraþróunina. A undanförnum árum höfum viö varið allt aö 1/3 þjóöartekna til fjárfestingar. En þar sem fjárfestingineraö miklum hluta fjárflótti I steinsteypu, skilar hún minna en hálfum aröi, boriö saman viö nágrannalönd. Ef viö byggjum viö jafnvægi gætum viö náö sama hagvexti meö helmingi minni fjárfest- ingu, og um leiö bætt lifskjörin sem þvl svarar. Framtiö okkar byggist á þvi aö þetta takist. Við höfum þvf öll tapað á verðbólgunni En sumir eru jafnarien aðrir. Þeir sem verst hafa oröiö úti, eru þeir sem minnst bera úr býtum, og sizt skyldi. Þaö eru Misréttiö i þjóöfélaginu er i þvi fólgiö, aö verðbólgan veldur stöðugri eignatilfærslu frá skattgreiðendum (gegnum óafturkræf eöa niöurgreidd fjárframlög úr rikissjóöi og fjárfestingarlánasjóöum til at- vinnurekenda) og frá sparifjár- eigendum (gamla fólkinu) til forréttindahópa. I skjóli fyrir- greiösluaöstööu hjá bönkum og lánastofnunum, fá þeir lán, sem Framhald á 3. siðu .! .i 1 J . ! . ; rrp- i A undanförnum árum höfum viö 1 p j (yoar leiuidnnd i : i", . '~y ' ■\ skilar t.d. einungis hálfum i í arÖi m.v. Bandaríkin (nr.25) ' ... .. .. i !: .: í : Ef viÖ næÖum sama hagvexti meÖ t'- ; "t'TIÍ t' helmingi minni fjárfestingu, A r~j • • um 25%. i | • i ; : • , . 1 ' 1 ; i i j :j 1 : 1 , •■ !.i> ., j ! : ! ....! .! . • 1 J 1 i ; . L j .. * 'i ? í !./*" ! y» xe. jn :J:. I .-,4. r i. i ,í r:-J— ; .‘4 1 "tm :. ■ ! \ ... 1 : i i ■ ; ■ I ' T • '» Ö- • : i? u.. j—U. f ••-:••• r f ■ i ! - í ! ' M- ■ j ; '*~r : }• • Í ' ' ;;'• : i VerzlunarráÖ Islands :" . 15 1. Ástralía 2. Austurríki 3. Belgía 4. Brasilía 5. Kanada % 25 30 35 FJÁRFESTING SEM HLUTFALL AF ÞJÖÐARFRAMLEIÐSLU 6. Danmörk 7. Finnland 8. Frakkland 9. V-Þýzkaland 10. Grikkland 11. Island 12. Irland 13. Italía 14. Japan 15. Luxemborg 16. Holland 17. Nýja-Sjáland 18. Noregur 19. Portugal 20. Spánn 21. SvíþjóÖ 22. Sviss 23. Tyrkland 24. Bretland 25. Bandaríkin 26. Færeyjar Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Aiþýðubandalagið og atvinnulífið: Silkihúfur blúndubolsa Málsvarar Alþýöubandalagsins teyna af veikum mætti aö verjast þeirri ásökun, aö þeir hafi enga tillögu fram aö færa gegn verö- bólgu, og gripa þá til þess ráös aö minna á sýndartillögur um endurskipurlagningu atvinnu- lifsins, aukna hagræöingu, o.s.frv. Tillögur af þessu tagi eiga aö sjálfsögöu ekkert skylt viö raunveruleg úrræöi gegn veröbóigu. Þeim er þaö öUum sameiginlegt, aö i þeim felst aö skipa pólitiskar nefndir og ráö, hlaöaupphverrisilkihúfunni ofan á aðra, og þenja þannig énn út þaö gerspillta pólitiska úthlutunar-, skömmtunar- og fyrirgreiðslukerfi, sem á undan- fórnum árum hefur reynzt vera einn helzti verðbólguvaldurinn i okkar opinbera fjármálalifi. Silkihúfur og sýndartillögur Þannig hefur Alþýöubandalag- ið gert tiUögur um pólitlska nefndaskipun til aö „stýra fjár- festingunni” „endurskipuleggja atvinnulífiö frá rótum”, „endur- skoða milliliöastarfsemina”, „endurskoö innflutningsverslun- ína”, nefnd til aö „annast yfir- stjórn peninga- og bankakerfis” o.s.frv. Ailar eru þessar tiiiögur ger- samlega Ut I hött. Meðan Alþýöubandalagiö hefur engar tillögur fram aö færa gegn veröbólgu, og á sinn stóra þátt i þvi aö islenzkt atvinnullf má búa við allt aö tifalda veröbólgu á viö samkeppnis- og markaöslönd, munum viö búa við óbreytt ástand. Atvinnulíf i úlfa- kreppu Fyrirtækin bregöast viö á þann hátt, aö reyna að afla sér niöur- greidds lánsf jár, annaö hvort frá opinberum aöilum, eða I gegnum bankakerfi, i skjóli neikvæöra vaxta. Þau verja þessum niöur- greiddu lánum til skattfrjálsrar eignaaukningar. Þau munu áfram viöhalda óaröbærri fjár- festingu, og hafa enga hvatningu til bættrarnýtingará tækjæjvéla- kosti og mannafla. Meöan þetta ástand heldur áfram, er borin von, aö fram- leiðni veröi aukin, þannig aö fyrirtækin veröi samkeppnishæf. Meöan þetta ástand er óbreytt, mun íslenzkur iönaöur áfram eiga erfitt uppdráttar. Smæö heimamarkaöarins veld- ur þvl, aö nýjar greinar islensks iðnaöar eiga frá upphafi aö miöa fraleiöslu slna viö útflutning. Til þess þurfa þau aö vera sam- keppnishæf. Til þess má stakk- byrbi þeirra ekki vera meiri en sem svarar skattbyröi keppn- nauta þeirra. Fyrirtækieigaaögreiöa skatta. En til þess aö þau veröi ekki skattlögö umfram keppinauta, eigum við að taka upp virbis- aukaskatt i' staö söluskatts, og afnema veltuskatt eins og aðstöðugjöld, sem ekkert tillit taka til raunverulegrar afkomu, og er aöeins velt út i verölagið. I þessum efnum eins og öðrum, er tillöguflutningur Alþýöubanda- lagsins sýndarmennska tóm, oröskrúö, sem lætur vel I eyrum en hefur ekkert raunhæft gildi. J.H.H. JON BALDVIN ER f BARÁTTUSJETINU 1 siðustu kosningum hlaut A-listinn í Reykja- vik 3 'kjörna, Benedikt,. Vilmund og Jóhönnu. Fjórði maður listans (Björn Jónsson) hlaut uppbótarþingsæti. Nú er Jón Baldvin Hannibals- son í 4. sæti baráttusæti listans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.