Alþýðublaðið - 27.11.1979, Blaðsíða 2
2
Þriðjudagur 27. nóvember 1979
FLOKKSSTARFIÐ
Reykjavik
Reykjavik:
Skrifstofa Alþýöuflokksins,
Hverfisgötu 8-10, simi: 29244 og
15020. Opin daglega kl. 9.00-22.30.
Þjónusta vegna utankjörfundar-
atkvæöagréiöslu er þar. Umsjón,
Guömundur Haraldsson.
Vesturlandskjördæmi
Alþýöuflokkurinn hefur opnaö
kosningaskrifstofu aö Röst, Akra-
nesi. Skrifstofan veröur opin kl.
14.00-22.00 alla daga fram til
kosninga. Simi 1716.
Borgarnes:
Böövarsgata 1.
Vestfjarðakjördæmi
tsafjöröur:
Aöalstræti 22, simi: 3070.
Bolungarvik:
Verkalýösfélagshúsiö, simi 7108.
Norðurland-eystra
Siglufjöröur:
Borgarkaffi, simi 71402.
Akureyri:
Strandgata 9, simi: 24399.
Suðurlandskjördæmi
Kosningaskrifstofur og trúnaöar-
menn Alþýöufldcksins fyrir Al-
þingiskosningarnar i Suöurlands-
kjördæmi.
Selfoss:
Kosningaskrifstofa, Þóristúni 13,
simi: 99/1737 Gunnar B.
Guömundsson, simi: 99/1490.
Vestmannaeyjar:
Kosningaskrifstofa, Miöstræti 14,
simi: 98/1539
Sólveig Adolfsdóttir, slmi:
98/1816
Eyrarbakki:
Kristján Gislason, simi: 99/3350
Heiia:
Siguröur Þorgilsson, simi:
99/5864
Hverageröi:
Guömundur Einarsson, simi:
99/4112
Hvolsvöllur:
Helgi Hermannsson, simi:
99/5276
Stokkseyri:
Ólöf Steinunn Þórarinsdóttir,
simi: 99/3324
Þorlákshöfn:
Erlingur Ævar Jónsson, simi:
99/3766
Efstu menn á lista:
' Magnús H. Magnússon, 91/39133,
91/25000
Agúst Einarsson, 91/86660,
91/21400
Hreinn Erlendsson, 99/1552.
Kosningaskrifstofur A-listans.
Reykjanes
Kosningaskrifstofa Alþýöu-
flokksins i Garöabæ er aö Goöa-
túni 2. Opiö alla virka daga frá
20:30 til 22:30, laugardaga frá
14:00 til 18:00. Simi 43333.
Kópavogur:
Hamraborg 1, simi: 44700.
Hafnarfjöröur:
Alþýöuhúsiö, simi 50i99.
Keflavik:
Hringbraut 106, simi: 3030 og
3031.
Akranes:
Röst, simi: 1716.
Kosningaskrifstofa Alþýöuflokks-
ins I Kópavogi er aö Hamraborg
1, 4. hæö, simi 44700. Opiö alla
daga vikunnar frá kl. 13—22.
Stuöningsmenn velkomnir.
Hafnfiröingar
Kosningaskrifstofa Alþýöuflokks-
ins er i Alþýöuhúsinu Hafnarfiröi
3. hæö skrifstofan er opin frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, sími
50499. Hafiö samband viö Skrif-
stofuna. Alþýöuflokksfélögin f
Hafnarfiröi.
Kosningaskrifstofa Alþýöuflokks-
ins i Keflavik Hringbraut 106.
Opiö frá kl. 10.00-22.00. Simar 3030
og 3031.
Aöstoö viö utankjörstaöa-
atkvæöagreiöslur og kærur vegna
kjörskrár.
UTANKJöRFUNDARATKVÆÐI
GETA RAÐIÐ ORSLITUM.
GERIÐ ÞVI STRAX RAÐ-
STAFANIR TIL AÐ ALLIR SEM
EKKI VERÐA HEIMA A KJOR-
DAG KJÓSI STRAX.
Minningarord:
Bogi Sigurdsson kennari
f. 27.8 1906 — d. 14.11.
1979
Hinn 14. nóvember s.l. lézt aö
heimili sinu I Reykjavik Bogi
Sigurösson, kennari. Meö honum
er genginn góöur og farsæll maö-
ur, sem var h vers manni hlugljúf i
og gott er aö minnast.
Bogi heitinn fæddist hinn 27.
ágúst 1906 aö Rauöholti I Hjalta-
staöaþinghá i Noröur-MUlasýslu.
Foreldrar hans voru hjónin
Siguröur Einarsson, bóndi þar og
Sigurbjörg Siguröardóttir. Hugur
Boga hneigöist snemma til
mennta og þvi settist hann i Al-
þýöuskólann á Eiöum haustiö
1962 og.lauk þar námi voriö 1928.
Ekki lét hann þó þar viö sitja
heldur settist strax aö náminu
loknu i Kennaraskóla tslands og
lauk þar námi voriö 1931. Hófust
þá kennslustörf hans sem hann
stundaöi samfleyttallttil 1946, aö
hugur hans beindist aö nýjum
viöfangsefnum, þótt i sama far-
vegi væri. Hann stundaöi á þessu
timabili barnakennslu I Breiödal
eystra, I Ketildalahreppi I Arnar-
firöi og siöan á Hellissandi og i
Reykjavik. Lengstur varö starfs-
tlmihans á Sandi,en þar annaöist
hannbarnakennslu 1933-1945. Þar
Lausar stöður
Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar
við Skattstofu Austurlands, Egilsstöðum.
1. Staða skattendurskoðanda. Bókhalds-
kunnátta nauðsynleg.
2. Staða fulltrúa.
Skriflegar umsóknir sendist skattstjóra
Austurlandsumdæmis, Egilsstöðum, fyrir
20. desember 1979.
Fjármálaráðuneytið,
16. nóvember 1979.
sem annars staöar var hann afar
vel látinn og er mér fullkunnugt
um þaö, aö hans er enn minnzt
þar vestra fyrir frábær kennslu-
störf, sem svo mörg ungmenni
nutu góös af á þeim árum. Hann
stundaöi siöan barnakennslu i
Reykjavik á árinu 1946, en þaö ár
geröist hann framkvæmdastjóri
Barnavinafélagsins Sumargjaf-
ar. Gegndihann þvi starfi allt þar
til fyrir fáum árum siöan, aö hann
lét af þvi fyrir aldurs sakir.
Bogi heitinn virtist mér ætiö
mjög áhugasamur félagsmaöur.
Hann átti sæti i nefndum og
stjórnum margra félaga oggegndi
Blinda æðikollan
bítur frá sér —
Óli Jó fær æðiskast
Nú spnnga stóru bomburnar
hver af annarri. Liftursókn
Sjálfstæöismanna er oröin aö
5/10 ára áætlun, Róm vay ekki
byggö á einum degi sagöi Matti
Bjarna isjónvarpinu um leiö og
hann dró upp úr pússi sinu
heljarlangan lista sem minnti
mikiö á „Smörbröds” lista frá
Óskari Davidsen en sá er talinn
lista lengstur (noröan Alpa-
fjalla). Þetta er skrá yfir skatt-
ana, sem viö ætlum aö afnema
sagöi Matti. Brátt sá hann þó aö
þettavaroflangurloforöalisti til
þess aö ganga i augun á islenzk-
um og stakk honum þvi niöur i
skyndi. Mattiá annars i vök aö
verjast á Vestfjöröum þessa
dagana. Þaö sama gildir um
Þorvald Garöar. Þeir félagar i
sameininingu boluöu Sigur-
laugu I Vigur niöur i þriöja sæti
á framboöslistanum þó vitaö
væri aö hún myndi hreppa
fyrsta sætiö, ef prófkjör heföi
fariö fram. Sigurlaug er nefni-
lega vinsæl vestra en þeir ekki.
Sigurlaug á sterkt ættar og
vinafylgi viö Djúp og vlöar. Hún
reyndist góöur þingmaöur og
bar mjög fyrir brjósti hag og
velsæld Vestfiröinga. Gilti þar
einuhvort um hennarkjósendur
var að ræöa eöa ekki, hún geröi
þar engan mun á. Hún er góö viö
alla, sem eiga bágt, jafnt menn
sem málleysingja, bæöi þessa
heims og annars. Þaö sannaöi
bezt ræðan hennar á Alþingi um
blindu æðikolluna frá Vigur,
sem ólstupp meö Sigurlauguen
er nú komin I annan og betri
heim og framleiöir þar
himneskar yfirbreiöslur. Kollan
lét þó vita af sér, kom fram á
miöilsfundi og nuggaöi sér upp
viö matmæður sinar og vini frá
Vigur. Svona nokkuö kunna
Djúpmenn og Vestfiröingar
yfirleitt aö meta. Þessa dæma-
lausu tryggö, sem nær út yfir
gröf og dauða og gildir jafnt um
menn og skepnur. Þessa yfir-
skilvitlegu uppljómun og mann-
gæzku. Svona nokkuö býr ekki
undir treyjum þeirra Matta og
Þorvaldar, enda munu þeir nú
finna fyrir þvi. Vinir Sigurlaug-
ar vita aö húnvarsetti vonlaust
sæti og þvi una þeir ekki. Þeir
ætla aö kjósa A-listann segja
menn vestra og koma Sighvati
og Karvel á þing, þeir vita aö
þaðkemur Matta Bjarna verst.
Sjálfstæöismenn á Vestfjöröum
ætla ekki aö sýna Sigurlaugu
minni tryggð en sú sjóndapra
æöikolla, sem tók sig upp af hin-
um himnesku veiðilöndum til
þessaövotta Vigurfólkihollustu
sina.
Sjónvarpið sýndi annars margt
skemmtilegt i vikunni. Þaö er
almanna mál aö aldrei hafi óli
Jó komist I hann krappari en
þegar valkyrjan af Skaga bjóst
til þess aö bita af honum höfuö-
iö. Brást hann illa viö, tútnaöi
allur og blés út af bræöi mikilli,
komu á hann raubir dilar, er sá-
ust I gegn um óvenjulega
vandaðan sjónvarpsfarva.
Oskraöiókvæöisorö aö konnunni
og skipaöi henni aö passa uppá
skattsvikamöppurnar, sem
týndust i hans ráöherratiö, er
hans herradómur var allsráö-
andi til sjós og lands. Viö þessi
manna aö Alþýðuflokkurinn sé i
stórsókn um þessar mundir.
Skammir andstæöinganna duga
honum bezt til fylgisaukningar.
Framsóknarmenn sérstaklega
eru á góöri leið meö aö gera Vil-
mund aö þjóöardýrlingi, þeir
hafa gengið svo langt i svivirö-
ingum á hann, i máttlausri reiöi
sinni aö menn spyrja nú ósjálf-
rátt viö hvaö eru mennirnir
hræddir? Er virkilega eitthvaö
til I þessu meö möppudýrin? Já,
það er von aö menn spyrju.
Eitt blaðanna geröi hæfilegt
grin aö þvi aö kratar hefðu unn-
ið prófkjör á Litla Hrauni, en þá
brá svo viö aö aörir staöir á
landinu tóku upp prófkjör og
stööugt eykst fylgi krata sam-
kvæmt þeim. Vinnustaöafundir
eru nú margir á hverjum degi
og menn panta frambjóðendur
til þess aö koma og tala viö sig,
alla þessa viku og næstu liggja
Ragnheiöur Rik-
harösdótúr
Sigurlaug
dóttir
Bjarna- ólafur Jóhannesson
Matthlas Bjarnason. Æölkollan sáluga.
viöbrögö landsfööur brá allri
þjóöinni mjög, var Óli svona
taugaveiklaöur spuröi maöur
mann. Hvaö er aö manninum?
var spurning dagsins. „Faöm-
lög verða aldrei kennd viö hann
Óla” er haft eftir landsfrægum
rútubilstjóra — „hvaö sem
menn segja um önnur lög.”
Tómas reyndi aö bjarga
landsfööur en hafði ekki friö til
þess fyrir skapvonzku Óla.
Þátturinn allur fór þá i handa-
skolum og hinn sjálfumglaði
Fljótamaöur valt úr dýrlings-
sætinu. — Oft veltir litil þúfa
þungu hlassi, — datt ýmsum I
hug.
Það er annars almennt álit
fyrir pantanir um Vilmund og
Jón Baldvin á 4—6 fundi á dag.
Þaö fer þvi ekki á milli mála
aðkratar sækja nú fram af mik-
. illi hörku. Og hvaö sem ööru lið-
ur þá eru þeir eini ftokkurinn,
sem leggur til atlögu viö þá
frægu verðbólgu meö þeim
vopnum, sem von er til aö dugi.
Þetta sjá menn.
Skoðanakönnun Visis er þvi
ekki marktæk fyrst og fremst
vegna þess hve mikill fjöldi
fólks vill ekki tjá spyrjendum
blaösins skoðanir sinar. Það
kemur áreiöanlega margt
óvænt i ljós þegar taiið veröur
upp úr kjörkössunum i þetta
sinn.
þeim störfum hvarvetna meo
prýöi. Hann var einn af stofnend-
um verkalýösfélagsins Aftureld-
ingar á Hellissandi og átti sæti i
stjórnalltfráupphafil935 til 1942.
Hann átti einnig sæti 1 hrepps-
nefnd Hellissands (Neshrepps ut-
an Ennis) timabiliö 1936-1945, þar
af var hann oddviti hrepps-
nefndarinnar 1942-1945. Mörgum
öörum trúnaöarstörfum gegndi
hann á sviöi félagsmála, þar á
meöal mörgum mikilvægum
trúnaöar-og forystustörfúm fyrir
Alþýöuflokkinn, jafnt i þeim
byggöum, sem hann var búsettur
isem ogi landsflokknum sjálfum.
I rööum okkar alþýöuflokks-
manna var hann afar vinsæll og
vel látinn maður. Margoft leituö-
um viö til hans meö margs konar
viövik, bæöi stór og smá, og ætiö
voru undirtektirnar hinar sömu.
Allt var sjálfsagt aö gera bæöi
fljótt og vel, sem unnt var. Hann
var mikill áhugamaöur um
stjórnmál, einkum þó um vöxt og
viögang Alþýöuflokksins og
jafnaöarstefnunnar, til hinztu
stundar og vann þeim málstaö
allt hann gat.
Bogi heitinn var tvikvæntur.
Fyrri kona hans var Brynhildur
Jónsdóttir, bónda á Höskulds-
stööum i Breiödal Magnússonar.
Sonur þeirra er Björn Sævar
Bogason, bifvélavirkjameistari
hér i borg. Þau Brynhildur slitu
samvistum 1944. Aöur en hann
kvæntist ööru sinni fæddist hon-
um dóttir Margrét Bogadóttir,
sem er gift kona og búsett i
Reykjavik. A árinu 1954 gekk
hann aö eiga Ingibjörgu Bjarna-
dóttur, bónda aö Uppsölum i Miö-
firöi Björnssonar. Gekk hann I
föðurstað tveim börnum hennar
er misstu fööur sinn ung. Eru það
þau Bjarni Hannesson, heila- og
taugaskurölæknir á Borgar-
spitalanum og Hanna Hannes-
dóttir, húsfreyja.
Þegar Bogi er nú allur minn-
umst viö Alþýöuflokksmenn hans
meö ljúfu geði. Aldrei var neitt
verkefni svo smátt, aö hann væri
ekki fús til aö rétta hjálparhönd,
þætti eitthvað öröugra en annaö
var hann ætiö þar kominn, léttur I
geöi og ljúfur i lund og kvikur á
fæti. Siöast tók hann aö sér dreif-
ingu (útburö) fyrir Alþýöublaöiö
á Laugaveginum og I grennd. Þar
hitti maöur hann á morgni hverj-
um, kátan og spaugsaman,
hvernig sem viöraöi og á hverju
sem gekk i pólitikinni. Viö hefö-
um fagnaöþvi, aö fá aö hafa hann
okkar á meðal enn einu sinni i
kosningabaráttunni nú um
mánaöamótin — svo mikiö er
vist, aö ekki heföi hann dregiö af
sér frekar en fyrri daginn. En i
hitabaráttunnar er hann kallaöur
brott. Viö munum ætiö minnast
hans meö hlýju og þökk fyrir allt,
sem hann var okkur og hugsjón-
um okkar um nýtt og betra þjóö-
félag. Viö sendum ekkju hans,
börnum, fósturbörnum og fjöl-
skyldum þeirra einlægar sam-
úöarkveöjur. Megi sál hans hvila
I friöi.
Siguröur E. Guömundsson.
Kosningahátíð A-listans v