Alþýðublaðið - 29.11.1979, Qupperneq 1
alþýöu
blaðiö ®
Fimmtudagur 29. nóvember 1979 1S3 tbl. 60. árg.
Kosningahátíð A-listans er í
Háskólabíó á laugardaginn,
1. desv kl.
14:00
Alþýduflokkurinn einn flokka:
Njósnar ekki
um kjósendur
Stjórnmálaflokkarnir þrír, Sjálfstæðisflokkur,
Alþýðubandalag, og Framsóknarflokkur, munu allir
sem einn hafa starfsmenn sína á kjörstöðum n.k.
sunnudag og mánudag. Er starf þeirra fólgið í að gefa
f lokkunum upplýsingar um hvort og hvenær einstakar
persónur mæta á kjörstað. Með þessum hætti geta
f lokkarnir einbeitt sér að þvi að hamast í þeim einum
sem eiga eftir að kjósa, auk þess sem kosningagleðilví-
eggjaðra stuðningsmanna er vandlega skrásett.
Alþýöuflokkurinn mun eins og
i síðustu kosningum ekkinjósna
um kjörfundaferöir Reykvik-
inga. Grundvöllur þessarar af-
stööu er einfaldlega þaö viöhorf
aö þaö se einkamál hvers ein-
staklings hvort hann tekur þátt i
kosningum og þá hvenær
Þaö er raunarleg staðreynd i
okkar þjóöfélagi, aö úthlutun
lóöa, lána og ýmiskonar félags-
legrar þjónústu er oftsinnis háö
pólitiskum lit umsækjanda. Séu
menn bendlaðir viö ákveöinn
stjórnmálaflokk, og eiga von á
umbun fyrir þá sök, hljóta þeir
að hunskast á kjörfund i staö
þess aðlenda á svarta listanum.
Alþýöuflokkurinn er eini
flokkurinn i Reykjavik sem mun
ekki halda skrá yfir feröir hins
almenna borgarbúa á kjördög-
unum, enda telur hann þaö
sjálfsögö mannréttindi að fá aö
vera i friöi fyrir hverskyns
persónunjósnum
-G.Sv.
Vilmundur Gylfason:
Reykvíkingar
við verðum að sigra
! siöustu kosningum til Alþingis
hlaut Alþýðuf lokkurinn I Reykja-
vík 11.159 atkvæöi, og þrjá þing-
menn kjörna ásamt meö einu
uppbótarþingsæti.
Þetta var mikill sigur. Sá sigur
var þó ekki nægilega stór. Okkur
var alvara. Viö vildum breyta
þjóðfélagi sem var og er sjúkt af
veröþenslu og þvi óþolandi rang-
læti sem þrifst I skjóli verö-
þenslunnar.
Viö höfum átt aöild aö rikis-
stjórn. Þaö var þó einasta
þriöjungsaöild — vegnaþess aö
sigur okkar i siðustu kosningum
var ekki nægilega stór.
Innan þessarar rikisstjórnar
geröum viö hvert áhlaupiö af
fætur ööru. Viö fluttum frumvarp
til laga um Jafnvægisstefnu en
það heföi þýtt að hér værum við
komin meö þolanlegt ástand nú,
en tiltölulegt jafnvægi á næsta
ári.
Þett a gekk ekki. Alþýðubanda-
lagiö kallaöi okkur ýmist kaup-
ræningja eöa atvinnuleysis-
postula og Framsókn brosti i
allar áttir. Sjálfstæöisflokkurinn
stundaði á meöan ábyrgöarlausa
stjórnarandstööu, þar sem öllum
var lofaö öllu.
Við þessar aöstæöur geröum
viö þaö, sem ekki hefur verið gert
hér um langa hriö. Stjórnarstefna
gekk ekki upp og traust ríkis-
stjórnarinnar þvarr meö hverjum
deginum. Vib stóöum upp,
afsöluöumokkur aðild aö rikis-
stjórninni — og sprengdum rikis-
stjórnina.
Þetta er málefnaleg alvara.
Hafi veröbólguástandiö veriö
ranglátt og óþolandi fyrir kosn-
ingar 1978, þá er þaö einnig
ranglátt og óþolandi nú. Viö
komum ekki Jafnvægisstefnu
okkarfram Isiöustu rikisstjórn —
Vilmundur Gylfason.
og þegar þaö var þrautreynt, þá
sprengdum við stjórnina.
Framhald á bls. 2
Kjartan Ottósson skrifar:
ALÞYÐUFLOKKURINN ER ÖÐRU VÍSI
Hann stendur og fellur með stefnu sinni
,,Æ, þetta er allt sama tóbakiö.
Flokkarnir eru allir jafn ómögu-
legir. Þeir lofa öllu fögru fyrir
kosningar, og standa svo ekki viö
neitt.”
— Ummæli eins og þessi heyr-
ast oft þegar stjórnmál ber á
góma I umræðum manna á meö-
al. Þaö er lika engin furöa, að
mönnum detti þetta i hug, þegar
litiö er til óstjórnar siöustu ára.
En málib er alls ekki svo einfalt,
þegar litiö er nokkru nánar á þaö.
Stefna og framkvæmd
Það eru einkum og sér i lagi
tvær spurningar, sem leita verður
svara vib, þegar við athugum,
hvað þeirhafa til sins máls, sem
halda því fram, að flokkarnir séu
allir jafn kolómögulegir. í fyrsta
lagiverðurað spyrja: Hafaflokk-
arnirtrausta ograunhæfa stefnu?
Eins og mál standa nú getur eng-
um blandast hugur um þaö, aö
veröbolgan er þjóöfélagsvanda-
mál númer eitt, tvö og þrjú. Fyrri
spurningin, nákvæmar oröuö,
hlýtur þvi aö hljóöa svo: hafa
flokkarnir raunhæf úrræöi gegn
ver öb ólguva ndanum ?
Hin spurningin, sem leita
veröur svara viö, er sú hvort þeir
sem eru I fyrirsvari i flokkunum,
eru menn til aö hrinda stefnu
flokksins I framkvæmd. Er ein-
hver flokkur I raun og veru fær
um að vinna bug á óöaveröbólg-
unni?
— Litum fyrst á þaö, hvaö uppi
er á teningnum hjá Alþýöuftokkn-
um.
Alþýðuflokkurinn
gefur tóninn
Fyrir siöustu kosningar varö
gagngerð endurnýjun I Alþýöu-
flokknum. Þar reis til áhrifa ný
kynslóð stjórnmálamanna, kyn-
slóð ungra manna. Þeir höföu
fylgst meö þvi meö þeim opna
huga, sem ungum mönnum er
eiginlegur, aö verðbólga sú, sem
hér hefur veriö landlæg allt frá
striðlo kum, tviefldist á skömmum
tima og varö aö bullandi óöaverö-
bólgu. Þeir sáu tiltölulega mein-
lausa 10-15% veröbólgu þjóta upp
i 40-50%, meö öörum orðum
hrikalega óöaveröbólgu, sem
beinlinis ógnar efnahagskerfi
þjóöarinnar. Og þessi nýja kyn-
slóö var einmitt sérstaklega vel i
stakk búin til aö ráöast til atlögu
við óöaveröbólguna, vegna þess
að hún var ekki bundin I viðjar
úrelts hugsunarháttar, sem átti
við að á hinu horfna skeibi„mein-
lausu” verðbólgunnar.
Ahrif kynslóöaskiptanna i
Alþýöuflokknum komu fram i þvi,
ab fyrir kosningarnar 1978 lagði
Alþýöufiokkurinn fram tillögur
um gerbreytta efnahagsstefnu,
um aögerðir, sem raunverulega
hyggju aö rótum vandans. Nú
skyldi horfiö af braut skamm-
timaráöstafana, sem glögglega
var komið I ljós aö voru einskis
nýtar, höföu ekkert aö segja I
baráttunni við verðbólguna. Og
Alþýöuflokkurinn kom hreint
fram fyrir kjósendur. Hann var
ekkert að reyna aö draga fjööur
yfirþaö, aö þessar ráðstafanir
yröu ekki sársaukalausir, þjóöin
yröi aö færa fórnir til að komast
út úr vitahringnum. Meðaliö yröi
beiskt, sagöi Alþýöuflokkurinn,
en þetta væri eina ráöiö til aö
lækna meinsemdina.
Alþýöuflokkurinn var eini
stjórnmálaflokkurinn i slöustu
kosningum, sem setti á oddinn
sundurliðaöar tillögur um atlögu
gegn verðbólgunni. Þessar tillög-
ur áttu stóran, ef ekki stærsta
þáttinn i sigri flokksins i þeim
kosningum, en þaö var stærsti
kosningasigur i gervallri sögu is-
lenska lyöveldisins. Sýnt var, aö
a.m.k. fjórðungur þjóöarinnar
vildi taka inn þau beisku, en
áhrifaríku meðul, sem Alþýöu-
flokkurinn skrifaöi upp á.
Þegar vinstri stjórnin haföi
verið mynduð, kom fljótt I ljós, að
barátta Alþýöuflokksins gegn
verðbólgunni átti litlum skilningi
aðmæta hjá samstarfsflokkunum
i rikisstjórninni. Alþýöuflokkur-
inn tók sig þá til og samdi frum-
varptil laga um jafnvægisstefnu I
efnahagsmálum, þar sem
sundurliöað var i smáatriöum,
hvernig haga skyldi atlögunni
gegn verðbólgunni. Óháö opinber
stofnun, Þjóöhagsstofnun, reikn-
aöi það út, aö hefði tillögum
Alþýðuflokksins verið fylgt ná-
kvæmlega, væri verðbólgan nú
aðeinsum 30 prósent. Og þaö sem
meira er, þessi sama stofnun
reiknaöi það út, aö ekki heföi
komið til atvinnuleysis, þótt fylgt
heföi verið hinum aöhaldssömu
aögeröum Alþýðuflokksins. Til-
lögur Alþýöuftokksins voru þann-
ig raunhæfar i alla staði.
Eftirleikurinner öllum kunnur.
Þrátt fyrir margitrekaðar til-
raunir Alþýöuflokksins til aö
koma vitinu fyrir samstarfsflokk-
ana, náöist ekki samstaöa innan
rikisstjórnarinnar um atlögu
gegn veröbólgunni. Þegar reynt
haföi veriö til þrautar, stóö
Alþýöuflokkurinn upp og skaut
málum undir dóm kjósenda.
Alþýðuflokkurinn vildi standa og
faha meö stefnu sinni.
— Litum nú aöeins á stefnu
hinna flokkanna i veröbólgumál-
unum.
Framsókn:
fölsk eftirliking
Framsóknarmenn voru i
vinstristjórnarsamstarfinu ævin-
lega hikandi við aö ráöast til at-
lögu viö verðbólguna. Þeir höföu
ekki neina markaöa stefnu i þeim
málum, og snerust á sveif meö
Alþýöubandalaginu, gegn
Alþýöuflokknum, þegar véfrétt-
inni i Delfi, Ólafi Jóhannessyni,
sýndist svo. Það er meö öörum
orðum aldrei hægt aö stóla áhann
Óla.
Nú bregður af tur á móti skyndi-
lega svo við, aö Framsóknar-
flokkurinn þykist einn allra
flokka hafa lagt fram tillögur i
veröbólgumálum. A þessu hamr-
ar hann I tima og ótima. Þessar
staöhæfingar eru hrein og klár
móögun viö kjósendur. Framsókn
hugsarsem svo: „Kjósendur eru
greinilega alveg nautheimsir,
fyrst þeir efldu Alþýöuflokkinn til
svona mikils sigurs siö-
ast. Þeir eru örugglega búnir aö
^ingleyma öllum upphlaupum
kratanna á siöasta vetri út af
ef nahagsr áöstöfunum, jafn-
vægisfrumvarpi, þjóðaratkvæöa-
greiöslu og öllu þvi. Nú skulum
við bara fara alveg eins aö og
þ.eir gerðu siðast. Ef okkur tekst
eins vel upp og þeim tókst siöast,
veröum viö bara meö hreinan
^jeirihluta á Alþingi næst.”
Framsóknarmenn hafa greini-
lega stúderaö grannt aögeröir
kratanna frá þvi siöast. Þeir
leggja nú undir sig siðdegisblöö-
in, kynna sig sem „nýja” Fram-
sókn (Sbr. „nýr flokkur á göml-
um grunni”) og birta heilsiöusug-
^singar um alla þá nýju menn,
sem þeir hafi nú á listum. Og þaö i
efnahagstillögum flokksins, sem
ekki er beint upp úr tillögum is-
lenska Alþýöuflokksins, er fengiö
aö láni hjá kratastjórninni
flgrsku.
TSn dæmiö gengur ekki upp hjá
maddömu Framsókn. Kjósendur
muna eftir baráttu Alþýöuflokks-
ins allt vinstristjórnartimabiliö
Framhald á bls. 2
Jón Baldvin er
í baráttusætinu
I siðustu kosningum hlaut
jórði maður A-listans i
leykjavík uppbótarþingsæti.
lú er Jón Baldvin Hannibals-
sn í 4. sæti, barátttisætinu.
Kjósum ekki yfOhíkur nýj-
n ,,f ra m sóknararal u g ",
^jósuwfsJón hHIviii lHdlögu
egn ihaldsöflunum.