Alþýðublaðið - 29.11.1979, Page 3

Alþýðublaðið - 29.11.1979, Page 3
3 Fimmtudagur 29. nóvember 1979 alþýðii' blaðið Framkvæmdastjóri: Jóhannes GuBmundsson. Stjórnmálaritstjóri (ábm): Jón Baldvin Hannibalsson Blaöamenn:Garðar Sverris- son og ólafur Bjarni Guöna- son Auglýsingar: Elln Haröardóttir. Dreifingarstjóri: Sigurður Steinarsson Gjaldkeri: Halldóra Jóns- dóttir Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðumúla 11, Reykjavik, simi 81866. kerfi, heilbrigöiskerfi og ann- arri félagslegri þjónustu. Máiflutningur af þessu tagi dæmir sig sjálfur. Þaö versta^ er, aö forsvarsmenn Alþýðu- bandalagsins trúa þessu ekki sjálfir. Eini varanlegi minnisvarði fyrrverandi stjórnar verður, þegar timar liöa fram, talinn vera þau félagslegu umbdta- mál, sem Magnús Magnússon, félagsmálaráðherra Alþýöu- flokksins, bar fram á Alþingi. verkamanns, eftirskatt. En það samsvarar þvi aö 1/5 mánaöar- launa eftir skatt gangi til greiðslu afborgana, vaxta og verðtryggingar. Þetta er sam- bærilegt við meðal húsaleigu einsoghúnvar áárinu 1978, eða þá um 67 þús. kr á mánuði. Annaö dæmi af svipuðu tagi, er lögin um byggingamál öryrkja, sem Jóhanna Siguröar- dóttir, alþingismaöur Alþýöu- flokksins.kom framogsáum aö hefði verðtryggða tekjustofna. veröbólgunni og koma ekki aö hálfum notum. Þess er aö minnast, aö á seinustu mánuöum fyrrverandi rikisstjórnar, rigndi yfir hana mótmælum frá samtökum skólastjóra, kennara, samtök- um heilbrigðisstéttanna, Trygg- ingarstofnun, forstööumönnum dagvistunarstofnana, dvalar- heimila vangefinna og fatlaöra, þar sem allt bar að sama brunni. Fjárveitingar til þessara Alþýdubandalagid og félagslegar umbætur Allur málflutningur Alþýðu- bandalagsins einkennist af þeirri samsæriskenningu, sem málf lytjendur þess haida á loft, og er i því fólginn aö draga upp hryllingsmyndir af afturhalds- forynjum, sem hafa svarizt i fóstbræöralag i aðför aö skóla- Þar ber hæst timamótalaga- smfð hans i húsnæðismálum sem nú er að öllu leyti fullbúin, þ.m.t. f járöflunarleiðir. Skv. þessu frumvarpi er ráö fyrir þvi gert, aö greiðslubyrði af láni, sem ætti að duga til að fjármagna 80% af byggingar- kostnaði miölungsfbúðar, nemi 2,4 mánaðarlaunum ófaglærðs Alþýðubandalagiö vann engin afrek á þessu sviði. Að svo miklu leyti, sem hentistefna þess á öllum sviðum er stórlega veröbólguaukandi, á þaðsinn stóra þátt i þvi, aö f jár- veitingar til félagslegrar þjónustu i heilbrigðismálum, skólamálum, dagvistunarmál- um o.s.frv. fuðra upp i stofnana voru i árslok orönar aðeins helmingur að raunveru- legum kaupmætti eða framkvæmdargetu, á viö það sem til var ætlast i fjárlögum. Niðurstaöan er þvi sú, að allir geta séö fyrir, að i áframhaldandi óaðverðbólgu, verður umtalsveröum félags- legum umbótum einfaldlega ekki fram komiö i verki. Meöan Alþýöubandalagiö skerst úr leik, i þeirri örlaga- glimu sem framundan er við aö koma efnahagslifinu aftur á réttan kjöl, kemur það aö engu gagni i baráttunni fyrir raunhæfum félagslegum umbótum. Einn svartasti bletturinn á stefnu ' Alþýöubandalagsins er þó árásirhans á Alþýöuflokkinn fyrir svokallaöa hávaxtastefnu, sem er þó hreint öfugmæli. Meö verötryggingarstefnusinni vildi Alþýöuflokkurinn m.a. tryggja hag meira en 100 lifeyrissjóða verkalýðshreyfingarinnar, sem nú eru að eyöast i verðbólgunni, og geta f yrirsjáanlega, ef áfram veröur haldiö á sömu braut, ekki staöiö við skuldbindingar sinar um útborgun lffeyris til aldraðra. Þessi verðtryggingarstefna er forsenda þess, að lifeyris- sjóöirnir geti i framtiðinni, meö verötryggöum höfuöstól sinum, staðiö undir félagslegu átaki i húsnæðísmálum. Stefna Alþýðubandalagsins, á þessu sviði, eins og i kjaramál- um, er i verki andstæö hags- munum launþega. — JBH Áfengismálastefna sem byggir á samábyrgð og samf élags þroska Afengisvandamálin i þjóðfélagi okkar eru mörg og viðar en við kannski vitum eða gerum okkur almennt grein fyrir. Þau eru ófá heimilin sem eru i rústum vegna áfengisneyslu annars hvors foreldris eða beggja. Þau eru ófá ungmennin, stúlkur og piltar, sem búa við örvæntingu og brostnar vonir vegna atvika og auönuleysis, sem eiga rætur að rekja til ofneyslu áfengis. Þau eru ófá börnin sem ekki finna athvarf og skjól i foreldra- húsum vegna þess aö Bakkus er kominn i öndvegiö i heimahús- um. Þau eru lika ófá slysin sem eiga orsakir sinar I áfengis- neyslu, — slysin sem leitt hafa af sér örkuml og fjárhagstjón. Og þeir eru ekki margir Islendingarnir, — ef þeir yfirleitt eru til, — sem ekki hafa persónulega komist i snertingu við áfengisvandamálin, ýmist hjá sjálfum sér eða hjá vinum sinum eða vandamönnum. Svo algengt er þetta oröið, svo almennur er þessi kvilli, ofneysla áfengis. Visindin segja, að af hverjum 10 mönnum sem neyti áfengis verði 2 þeirra áfengis- sjúklingar. Svona er vandamál- ið viðtækt og alvarlegt. Ekkert þjóöfélag getur lokað augunum fyrir þessu mikla þjóðfélagsvandamáli. Enginn ábyrgur stjórnmálaflokkur getur látiö sig það engu skipta. Alþýöuflokkurinn veit að alkoholismi er sjúkdómur, sem hægt er aö lækna. Þess vegna leggur hann áherslu á þær skyldur samfélagsins að koma á fót lækninga- og leiöbeininga- stöðvum fyrir drykkjusjúka. Þeir sjúklingar eiga sinn rétt til aðstoðar og hjálpar engu siöur en annaö sjúkt fólk. Alþýöuflokkurinn metur og viröir frjáls félagssamtök, sem beita sér fyrir bindindi og leggja af mörkum ómetanlegt, fórnfúst starf til hjálpar þeim einstakl- ingum sem hafa oröið fórnardýr ofdrykkjunnar. Má þar til nefna félagasamtök eins og AA, SAA og Góðtemplararegluna og önn- ur félög sem beita sér fyrir bindindi og hollum lifsvenjum. Allt þetta starf þarf hiö opin- bera að styðja og efla. Alþýðuflokkurinn veit að betra er heilt en vel gróið. Þess vegna þarf aö efla allar áfengis- varnir. Markvissa fræöslu um áfengismál bæði i skólum og I fjölmiölum verður að auka og treysta. Þekking og skilningur, — samábyrgð og samfélags- þroski þurfa að eiga að vera þeir hornsteinar, sem stefnan i áfengismálum þjóðarinnar byggist á. — H Magnús H. Magnússon, 1. sæti. Agúst Einarsson, 2. sæti. Hreinn Erlendsson, 3. sæti. A-LISTINN I SUÐUR- LANDSKJÖRDÆMI 1. Magnús H. Magnússon, ráö- herra, Vestmannaeyjum. 2. Agúst Einarsson, útgerðar- maður, Reykjavik. 3. Hreinn Erlendsson, formaður Alþýðusambands Suðurlands, Selfossi. 4. Sigurður Þorgilsson, verka- maður Hellu. Efstu menn á lista: Magnús H. Magnússon, 91/39133, 91/25000 Agúst Einarsson, 91/86660, 91/21400 Hreinn Erlendsson, 99/1552. Kosningaskrifstofur A-listans. Austfjarðakjördæmi Kosningaskrifstofa Alþýöu- flokksins fyrir Aust- ur-Skaftafellssýslu er i Slysa- varnarhúsinu Höfn. Opiö daglega 4—7 slmi 9320. Stuðningsmenn, hafið samband við skrifstofuna. Reykjanes Kosningaskrifstofa Alþýðu- flokksins i Garðabæ er að Goða- túni 2. Opið alla virka daga frá 20:30 til 22:30, laugardaga frá 14:00 til 18:00. Simi 43333. 5. Erla Guðmundsdóttir, skrif- stofumaöur, Hverageröi. 6. Þorvaldur Eiriksson, verka- maður, Þorlákshöfn. 7. Kristján Glslason, vélvirki, Eyrarbakka. 8. ólöf Steinunn Þórarinsdóttir, húsmóðir, Stokkseyri. Kópavogur: Hamraborg 1, simi: 44700. Hafnarfjörður: Alþýðuhúsiö, slmi 50499. Keflavik: Hringbraut 106, slmi: 3030 og 3031. Akranes: Röst, slmi: 1716. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokks- ins I Kópavogi er aö Hamraborg 1, 4. hæö, simi 44700. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—22. Stuðningsmenn velkomnir. Hafnfirðing:.r Kosningaskrifstofa Alþýöuflokks- ins er I Alþýöuhúsinu Hafnarfiröi 3. hæö skrifstofan er opin frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, slmi 50499. Hafið samband við Skrif- stofuna. Alþýðuflokksfélögin I Hafnarfirði. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokks- ins f Mosfellssveiter aðMarkhplti 9. Hlin Daníelsdóttir, kennari, Selfossi. 10. Guðlaugur Tryggvi Karlsson, hagfræðingur, Reykjavík. 11. Helgi Hermannsson, kennari, Hvolsvelli. 12. Erlingur Ævar Jónsson, skip- stjóri, Þorlákshöfn. 6, sími 66286. Opið frá 20 til 22. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokks- ins I Grindavík, Mánagötu 5, simi 8525. Kosningaskrifstofa Alþýöuflokks- ins I Keflavfk Hringbraut 106. Opiö frákl. 10.00-22.00. Simar 3030 og 3031. ABstoö við utankjörstaöa- atkvæöagreiöslur og kærur vegna kjörskrár. UTANKJÖRFUNDARATKVÆÐI GETA RAÐIÐ ORSLITUM. GERIÐ ÞVI STRAX RAÐ- STAFANIR TIL AÐ ALLIR SEM EKKI VERÐA HEIMA A KJOR- DAG KJÓSI STRAX. Aðgerðir stjórnarinnar fyrsta skrefið tii raunhæfrar stefnu — segir Ágúst Einarsson í grein um skattamál Flestir minnast baráttumáls Alþýðuflokksins aö fella niður tekjuskatt af almennum launatekjum. Ekki náöist þetta fram f fráfarandi rikisstjórn, þótt nokkrar lagfæringar væru geröar. Siöasta rlkisstjórn lækkaði Ivíö skatta á lágtekjufólki, en hækkaöi skatt a á há tek j um önnum. Tekjuskatturinn Nú hillir undir lausn á þessu máli. Minnihlutastjórn Alþýöu- flokksins hefur í viðbót við fyrri niðurskurð að fjárhæð 500 milljónir, ákveöið að lækka fjár- lagafrumvarpið um rúmar 7000 milljónir. öllum þessum sparnaði verður varið til að lækka tekju- skatt einstaklinga, sem viö þetta fellur niður af lágum og miðlungstekjum. Jafnframt hefur Alþýðuflokk- urinn i huga að breyta núverandi skattakerfi með meðal annars eftirfarandi aðgerðum: a) Hjón með árstekjur 1979 undir rúmum 6 milljónum greiöa engan tekjuskatt. B) Af viðbótartekjum umfram 6 milljónir greiðist stighækkandi tekjuskattur, þannig að af 8 milljón króna tekjum greiðast einungis 400.000 I tekjuskatt. c) Haldiö verður áfram að greiöa upp útsvar mjög tekju- lágra hópa. e) Bætur frá Tryggingastofnun, svo sem ellilifeyrir, veröa ekki tekjuskattsskyldar. Tekjuskattskerfi þetta mun stuðla að mun meira réttlæti varöandi tekjuskattinn og reyndar fellur tekjuskattur niður hjá launafólki meö lágar og miðlungstekjur. Niðurgreiðslur. Niðurgreiðslur fjárlaga- frumvarps nema nú um 20 milljöröum. Sjálfstæðisflokkur- inn gerir að tillögu sinni i „leift- ursókninni” að lækka niður- greiðslur bótalltið, og er hér um þá stórfelldustu kjaraskerðingu aðræða, semsögur faraaf. Kjaraskerðingin i stefnu Sjálf- stæðismanna er jafnvel meiri en kjaraskeröingarhugmyndir Svavars Gestssonar frá þvi i sumar. Alþýðuflokkurinn hefur þær hugmyndir að færa til hluta þess fjármagns, sem nú fer i niður- greiðslur tU barnafjölskyldna og eUilifeyrisþega. Þannig er hægt að hækka barnabæturum80%,ef færðir eru 35 milljarðar frá niðurgreiðslum yfir I barnabætur. Sömuleiðis kemur þá vel til greina að greiöa barnabætur beint út tU fólks og næmu þá barnabætur á barn um 15.000 krónum á mánuði. Hinir flokkarnir Alþýðuflokkurinn er eini flokk- urinn sem hefur tillögur I skatta- málum, sem taka mið af þörfum almennings. Hér að framan hefur einungis verið drepið á nokkur atriði. Alþýöubandalagið hefur þar engar tUlögur nema slagorð og er það i samræmi við annan mála- tUbúnað þeirra. Stefna Framsóknar I skatta- málum er óljós og týnd, eins og fleira I þeim flokki. Sjálfstæöismenn sjá það eitt, aö fella niður opinber gjöld fyrir- tækja, og yrði litið framkvæmt i ýmsum umbótamálum, ef það nær fram aö ganga. Með niöurskurði minnihluta- stjórnar Alþýðuflokksins á fjárlögum um rúma 7 milljarða er fyrsta skrefiö stigið i átt að raunhæfri efnahagsstefnu. Alþýðuflokkurinn munstiga fleiri skref í þá átt meðan hann er i stjórn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.