Alþýðublaðið - 01.12.1979, Side 6

Alþýðublaðið - 01.12.1979, Side 6
20:30 til 22:30, laugardaga frá 14:00 til 18:00. Simi 43333. Kópavogur: Hamraborg 1, simi: 44700. Hafnarfjörður: Alþýöuhúsiö, simi 50499. Keflavik: Hringbraut 106, simi: 3030 og 3031. 6, simi 66286. Opið frá 20 til 22. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokks- ins I Grinda vík, Mánagötu 5, simi 8525. Vesturlandskjördæmi Alþýöuflokkurinn hefur opnaö kosningaskrifstofu aö Röst, Akra- nesi. Skrifstofan veröur opin kl. 14.00-22.00 alla daga fram til kosninga. Simi 1716. Borgarnes: Böövarsgata 1. Vestfjarðakjördæmi tsafjöröur: Aöalstræti 22, simi: 3070. • m __ KJORSTAÐIR Við alþingiskosningarnar i Reykjavik 1979 verða þessir: Fyrri kjördag 2. desember. Álftamýrarskóli, Arbæjarskóli, Austurbæjarskóli, Breiðagerðis- skóli, Breiðholtsskóli, Fellaskóli, Langholtsskóli, Laugamesskóli, Melaskóli, Miðbæjarskóli, Sjómannaskóli, ölduselsskóli, Elii- heimilið Grund, Hrafnista D.A.S., og Sjálfsbjargarhúsið Hátúni 12. Seinni kjördag 3. desember. Austurbæjarskóli, Breiðagerðisskóli, Fellaskóli, Langholtsskóli, Melaskóli og Sjálfsbjargarhúsið Hátúni 12. Heimilisfang 1. desember 1978 ræður kjörstað. Á öllum kjörstöðum eru nákvæmar upplýsingar um kjörsvæði og kjördeildaskiptingar. Athygli er vakin á heimild yfirkjörstjórnar til að ákveða lok kosninga eftir fyrri kjördag 2. desember, hafi 80% kjósenda eða fleiri neytt atkvæðisréttar sins. Reykjavik, 28. nóvember 1979. Skrifstofa borgarstjóra Verslunum JL 29JL MLJLJL MLJLJLJL lokað kl. 12.00 í dag • Samkvaemt samkomuiagi miili Verslunarmannafélags Reykjavikur og Kaupmannasamtaka ísiands, á að loka verslunum kl. 12.00 á hádegi I dag. • Jafnframt hefur náðst samkomuiag um að hafa versianir opnar laugardaginn 22. desember til kl. 23.00 I stað kl. 12.00. • Af gefnu tilefni er atbygli afgreiðsiufólks sérstakiega vakín á þessu og það beðið að vinna ekki eftir kl. 12.00 i dag I þeim versiunum, sem hyggjast brjóta kjarasamninga félagsins. b,... ... ........................ 4 FLOKKSSTARFIÐ Reykjavík Reykjavik: Skrifstofa Alþýöuflokksins, Hverfisgötu 8-10, simi: 29244 og 15020. Opin daglega kl. 9.00-22.30. Reykjanes Kosningaskrifstofa Alþýöu- flokksins i Garöabæ er að Goöa- túni 2. Opið alla virka daga frá Auglýst er eftir umsóknum um starf RÖNTGENTÆKNIMANNS VIÐ TÆKNI- DEILD BORGARSPITALANS: Starfssviö: Uppsetning, viögeröir og eftirlit meö tækni- búnaöi á röntgendeild. Grunnmenntun: Rafeindavirkjun eöa raftæknifræöi. Starfsþjálfun og undirstööukennsla viö Röntgendeild Borgarspitalans og e.t.v. I samvinnu viö aöra spitala i fyrstu, en siöar viöbótarnámskeiö eftir þörfum hjá erlend- um framleiöendum eöa sjúkrahúsum. Frekari upplýsingar um starfiö veita framkvæmdastjóri spitalans og yfirlæknir röntgendeildar. Umsóknir á þar til geröum eyöublööum skulu sendar sömu aöilum fyrir 15. desember n.k. Reykjavik, 30. nóvember 1979. BORGARSPtTALINN Laugardagur 1. desember 1979 Bolungarvik: Verkalýösfélagshúsið, simi 7108. Norðurland-eystra Siglufjöröur: Borgarkaffi, simi 71402. Akureyri: Strandgötu 8. Simar 25977, 24399 og 25977. Dalvik: Jónsbúö. Ólafsfjöröur: Verkalýöshúsiö. Húsavik: Verkstæöi Jóns Þórgrimssonar. Slmi 41515. Styrkur til háskólanáms í Hollandi Hollensk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms i Hol- landi á yfirstandandi skólaári. Styrkurinn er einkum ætlaður stúdent sem kominn er nokkuð áleiðis i háskólanámi eða kandidat til framhaldsnáms. Nám við listaháskóla eða tónlistarháskóla er styrkhæft til jafns við almennt háskólanám. Styrkfjárhæðin er 950 flórinur á mánuði i 9 mánuði og styrkþegi er undanþeginn greiðslu skóla- gjalda. — Nauðsynlegt er að umsækjend- ur hafi gott vald á hollensku, ensku, frönsku eða þýsku. Umsóknir um styrk þennan ásamt nauð- synlegum fylgigögnum skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 13. desember n.k. — Umsókn um styrk til myndlistamáms fylgi ljósmyndir af verkum umsækjanda, en segulbandsupptaka ef sótt er um styrk til tónlistarnáms. — Sérstök umsóknar- eyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 28. nóvember 1979. ÚTBOÐ Áburðarverksmiðja rikissins óskar eftir tilboðum i stálþil og festingar fyrir bryggju i Gufunesi. Tilboð skulu hafa bor- ist Áburðarverksmiðjunni i siðasta lagi þriðjudaginn 8. janúar 1980 kl. 12. Útboðs- gögn eru fáanleg á skrifstofu verksmiðj- unnar i Gufunesi simi 32000 án gjalds. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða simvirkja/sim- virkjameistara við mælistofu landssimans. Helstu verkefni verða m.a. fjar- stýring á jarðstöð, eftirlit og mælingar á innanlands- og utanlands- oímQCQmhfinrliim svo off á siónvarnsrásnim Fyrirhugað er að vakt verði allan sólar- hringinn. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs- mannadeild. Njarðvíkurbær Kjörfundur til Alþingiskosninga 2. og 3. desember 1979 Kjörfundur hefst sunnudaginn 2. desember kl. 10 og lýkur kl. 23. Kosið verður i Félagsheimilinu Stapa (litla sal). Seinni kjördag, 3. desember hefst kjör- fundur kl. 12 og lýkur kl. 23. Athygli er vakin á heimild kjörstjórnar til að ákveða lok kosninga eftir fyrri kjördag, 2. desember, hafi 80% kjósenda eða fleiri neytt atkvæðisréttar sins. Njarðvik 28. nóvember 1979, Kjörstjórn: Jón Ásgerisson, Guðmundur Gunnlaugsson, Jenný L. Lárusdóttir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.