Alþýðublaðið - 22.12.1979, Síða 2

Alþýðublaðið - 22.12.1979, Síða 2
2 Laugardagur 22. desember 1979 Forgangsverkefni innan heilbrigdisþjónustunnar Laugardags- leiðari: Alþýðubanda- lagið heima- skitsmát O 1 baksviöi stjórnarmynd- unarviöræönanna vokir ein- hver hrikalegasta efnahags- kollsteypa, sem yfir okkur hefur gengiö allt frá árinu 1967. Megin ástæöan er sú, aö óðaveröbólgan i landinu hefur va!d iö svo gifurlegri hækkun framleiöslukostnaðar inn- lendra atvinnuvega aö þeir eru nú þegar ósamkeppnis- færir og liggur við stöövun upp úr áramótum. Viö erum aö komast aö þeim punkti aö stjórnleysi óöaverö- bólgunnar valdi atvinnubresti. # Stjórnarmyndunarvið- ræöur undir forystu Stein- grims Hermannssonar sner- ust um þetta ástand. Spurn- ingin sem flokkarnir áttu aö svara var sú, eftir hvaöa leið- um þeir treystu sér til aö ná veröbólgunni niöur á viöráö- anleg stig á næstu tveimur ár- um. Aöeins tveir flokkanna, Framsóknarf lokkur og Alþýðuflokkur hafa lagt fram stefnuyfirlýsinngar i efna- hagsmálum, þar sem gerö er grein fyrir þvi, meö hvaöa aö- feröum árangur geti náöst. # Þriöji flokkurinn, Alþý ubandalagiö, hinn sjálfskipaöi málsvari „verkalýöshreyfing- ar, sósialisma og þjóöfrelsis.” er i þessum viöræöum oröinn aö þvi veraldarundri aö hafa ekkert til málanna aö leggja, á sama tima og óöaveröbólga er að stofna atvinnuörygginu i hættu og leiöa yfir okkur öll óhjákvæmilega kjaraskerð- ingu. Hinni samvirku forystu bandalagsins, þeim ólafi Ragnari, Svavari og Ragnari Arnalds, hefur tekist að gera flokk sinn aö eins konar póli- tisku tómarúmi, sem einskis er af aö vænta og ekkert mark á takandi. #Þaö er talandi tákn um innihaldsleysi tillagna Alþýöubandalagsins, aö for- maöur þingflokksins hefur opinberlega mælzt undan þvi, aö Þjóöhagsstofnun gefi hlut- læga umsögn um tillögur Alþýöubandalagsins. Slik um- sögn væri hins vjegar afar þarfleg, ekki sizt fyrir þá for- ystumenn verkalýðsfélaga, sem enn telja sig fylgja Alþýöubandalaginu aö mál- um. Þeim sem til þekkja vita nefnilega aö skrúömælgi AB- forystunnar, um hækkaö kaup i krónutölu og aukna sam- enyzlu, myndi á skömmum tima koma veröbólgunni upp I 80-90% á næstu 12 mánuöum. Þaö er jólagjöfin, sem sjálf- skipaöur málsvari verkalýös- hreyfingarinnar færi launþeg- um I landinu núna fyrir jólin. #Astæðan fyrir því aö Steingrimur Hermannsson hefur nú skilaö umboöi sínu til Bassastaða er sú, og sú ein, aö Alþýöubandalagiö reyndist ekki viöræöuhæft um vanda- málin sem viö er aö glfma. Þaö er þessi sami ágreining- ur, sem varö fyrrverandi rikisstjórn aö falli. #A blaöamannafundi i gær, svaraði Steingrimur Her- mannsson, aöspuröur um hvort viöræöurnar heföu e.t.v. farið út um þúfur vegna skorts á samræmdum tillögum frá Alþýöubandalaginu, meö eftirfarandi oröum: ,,Þaö er rétt aö skortur á tillögum frá ALÞYÐU BANDALAGINU KOM I VEG FYRIR AÐ EG GÆTI UNNIÐ EINS OG EG ÆTLAÐI MER Ef samstarf átti aö nást heföu til- lögur þeirra oröið aö vera ýtarlegri”. Um tillögur Alþýöuflokksins sagöi formaöur Framsóknar- flokksins hins vegar orörétt: „Tillögur Alþýöuflokksins byggja á sömu hugmyndum og tillögur okkar, enda eru þær mér miklu nær skapi.” — Þá vita menn það. -J.B.H. Fulltrúafundur Samvinnu nor- ræna húkrunarfræöinga var hald- inn nýlega á Hotel Munkebjerg viö Vejle I Danmörku. Aðalum- ræöuefni fundarins var: For- gangsverkefni innan heilbrigöis- þjónustunnar. Frá sjónarhóli SSN hefur þaö úrslitaþýöingu, aö hjúkrunar- fræöingar taki þátt I áætlanagerö og ákvaröanatöku, svo aö þvi stefnumarki, innan heilbrigöis- mála, veröi náö — aö efla heil- Borgarf ulltrúar Alþýöu- flokksins, Alþýöubandalagsins og Framsóknarflokksins hafa flutt í borgarstjórn svohljóöandi tillögu: „Borgarstjórn Reykjavikur samþykkir aö taka upp viö- ræöur viö verkalýöshreyfing- una í Reykjavlk um sameiginlegt átak þessara aöila á sviöi Ibdöabygginga fyrir láglaunafólk og fyrir aldraöa. i þessum viöræöum skal m.a. kannaö, hvort llfeyris- sjóðir verkalýösfélaganna i Reykjavlk vildu veita fjár- hagstega aöstoö viö ibúöa- byggingar i höfuöborginni, annaö hvort meö beinum lán- veitingum eöa á annan hátt”. Húsnæöisskortur 1 Reykjavlk eru I dag mikil húsnæðisvandræöi. LeiguibUöir fást ekki á frjálsum markaöi nema gegn okurleigu og mikUli fyrirframgreiöslu. Láglauna- fólk ræöur ekki viö sllkar greiöslur. Ungt fólk, sem er aö byrja búskap hefur ekki fjár- hagslegt bolmagn til þess aö standaundir slikumleigugreiösl- um. Hjá Félagsmálastofnun Reykjavlkurborgar eru ávallt langirbiölistar fólks, sem sækir um leiguibúöir hjá borginni á þeim kjörum, sem borgin býöur, en þaö er niöurgreidd húsaleiga. En Félagsmálastofn- un getur ekki einu sinni leyst úr húsnæöisþörfum einstæöra mæöra hvaö þá annarra. Verkalýöshreyfingin hefur margoft lýst þvl yfir, aö hún vilji beita sér fyrir lausn á vanda húsnæöismálanna. Húsnæöiskostnaöurinn er svo hár I dag, aö hann skiptir sköp- um varöandi kjör láglaunafólks og raunar launþega almennt. Þess vegna er þaö brýnt hags- munamál launafólks, aö þessi kostnaöur veröi lækkaöur. Takist þaö, þýöir þaö kjarabót fyrir launþega. En þetta mál brigöi fremur en aö meöhöndla sjúkdóma. Fundinn sátu 69 þátttakendur frá öllum aöildarfélögunum, en SSN hefur um 170 þúsund hjúkr- unarfræöinga innan sinna vé- 'banda. Notkun f jármagns ört vax- andi A Norðurlöndum hefur notkun veröurekki leyst nema á félags- legum grundvelli. Borgin og VKL-hreyf- ingin taki höndum saman Þaö er skoöun hins nýja meirihluta borgarstjórnar Reykjavlkur, aö Reykjavlkur- borg og verkalýöshreyfingin I Reykjavlk eigi aö taka höndum saman I þvi skyni aö leysa þetta vandamál. Þess vegna er sú til- laga flutt, sem ég lýsti I upphafi máls mlns. En hvernig getur verkalýös- hreyfingin í Reykjavik aöstoöaö borgina viöað gera átak á þessu sviöi? Jú, verkalýösfélögin hafa yfir öflugum lifeyrissjóðum aö ráöa og ef til vill gætu þeir lánaö eitthvert fjármagn tH ibúöa- bygginga á vegum Reykja- vikurborgar. Meirihluti borgarstjórnar Reykjavlkur hefur engu slegiö föstu varðandi fyrirkomulag þeirrar samvinnu sem tUlagan gerir ráö fyrir. Æthin okkar er sú aö viöræöur Reykjavlkur- borgar og verkalýöshreyfingar- innar leiöi í ljós hvaöa form á samvinnu væri heppilegast viö þaö átak I húsnæðismálum, sem meirihlutinn telur nauösynlegt aö gera. Þaö er ekki meining okkar, sem skipum meirihlutann, aö þetta nýja húsnæöismálaátak dragi á nokkurn hátt úr bygg- ingu verkamannabústaöa I Reykjavík. Viö hugsum hiö nýja átak borgarinnar I húsnæöis- málum sem viöbót viö byggingu verkamannabústaöanna. Aætlaö er, aö borgarsjóður leggi til byggingar verka- mannabústaöa á næsta ári 640 millj. kr„ en á yfirstandandi ári var sambærUeg tala 357.7 mUlj. kr. Leigu ibúðir á vegum borgarinnar. 1 fjárhagsáætlun þeirri, sem fjármagns á sviöi heilbrigöis- mála á sfðustu áratugum, fariö ört vaxandi. Þessi aukna notkun fjármagns, þar meö talin þörf fyrir fleira starfsfólk, hefur eink- um orðið á starfsemi sjúkrahús- anna. Vegna áhrifa efnahagskrepp- unnar hafa stjórnmálamenn nin siöari ár, fyrst og fremst af fjár- hagsástæöum, rætt endurskipu- lagningu heUbrigöismála. Arang- ur þessara umræöna hefur oröið hér hefur veriö lögö fram I dag eru 30 miUj. kr. tU undirbúnings byggingar nýrra leiguíbúða á vegum Reykjavlkurborgar. Þetta er aðeins byrjunar- framlag, sem sett er inn á áætl- unina I trausti þess, aö viö- ræöurnar viö verkalýöshreyf- inguna beri árangur, en einnig vegna þess, aö Reykjavlkur- borg á rétt á láni frá Húsnæöis- málastofnun til útrýmingar á heilsuspillandi húsnæöi. Samkvæmt upplýsingum sem borgarfulltrúar Alþýöuftokksins hafa aflaö sér hjá félagsmála- stjóra hafa veriö lögö fram á undanförnum árum vottorö um 122 heilsuspillandi fbúöir. Ibúöum þessum hefur ýmist þegar veriö útrýmteöa þá, aö til stendur aö útrýma þeim. Reykjavlkurborg á því rétt á C-láni frá Húsnæöismálastofaun út á allar þessar ibúöir, þ.e. vegna byggingar nýrra ibúöa I staö þeirra. Samkvæmt laga- ákvæöum um útrýmingu heilsu- spillandi húsnæöis skal viökomandi sveitarfélag leggja fram jafnhátt framlag á móti rikisframla ginu. Yröu eingöngu byggöar leigu- Ibúöir á vegum borgarsjóös I staö umræddra 122ja íbúöa mundi þaö kosta borgina ca 1170 miUj. kr. þrátt fyrir lánveit- ingar Húsnæöismálastofnunar, en þá er lagt til grundvallar meöalverö 2ja og 3ja herbergja ibúöa I verkamannabústööum, sem koma tU úthlutunar á fyrri hlutanæstaárs.þ.e. 18miUj. kr. á Ibúð. SUk fjármögnun yröi borginni ofviða eins og fjár- hagsástandiö er nú og þvi ekki kleift aö reisa allar þessar Ibúöir, sem leiguibúöir nema til komi stórfelld aðstoö llfeyris- sjóöa verkalýösfélaganna I Reykjavik. Aðstoð lifeyrissjóða Ég hefi þvl sett dæmiö upp á annan hátt. Hugsum okkur aö 1/4 þessara íbúöa eöa 32 yröu Björgvin Gudmundsson, borgarfulltrúi: Sameiginlegt átak Reykjavíkurborgar og verkalýðshreyf ingar í íbúðabyggingum láglaunafólks Tillaga þess efnis samþykkt í borgarstjórn sá, aö nauösyn bæri til aö aúka heilsuvernd samtimis þvl aö draga úr hraöa hækkandi kostn- abar innan sjúkrahúsanna. SSN hefur valiö þetta umræöu- efni til þess að norrænir hjúkrun- arfræðingar verði betur undir það búnir að taka virkan þátt I lausn þeirra mörgu vandamála sem bundin eru endurskipulagningu þessara mála. 1 flestum hinna norrænu landa viröist stefnan vera sú að stjórn- völd þau. sem ákvöröunarréttinn hafa, álita aö mennta eigi enn fleiri nýja starfshópa til þess aö taka við verkefnum heilsuvernd- ar. Alit SSN er aö þessi stefna sé hættuleg og hafi áþarfa eyöslu I för meö sér, þar sem heil- brigöisþjónustan ræöur þegar yfir starfsfólki á þvl sviði sem þörf er á. Þó meö þeim fyrir- vara, aö ábyrg stjórnvöld láti sér skiljast, aö þá grunn- og framhaldsmenntun sem fyrir hendi er, veröi aö taka til endurskoöunar I samræmi viö kröfur samfélagsins til þjón- ustu á sviöi heilsugæslu. Hjúkrunarfræðingar taki þátt í áætiunargerð Frá sjónarhóli SSN hefur þaö úrslitaþýöingu, aö hjúkrunar- fræöingar taki þátt I áætlanagerö og ákvaröanatöku, svo aö þvl stefnumarki innan heilbrigöis- mála verði náö — aö efla heil- brigöi fremur en aö meöhöndla sjúkdóma. A fundinum var Svanlaug Arnadóttir formaöur Hjúkrunar- félags lslands kjörin 2. varafor- maður samtakanna. Næsti fulltrúafundur veröur haldinn I Reykjavlk 1980. Þá verður fjallaö um menntun hjúkr- unarfræðinga á Norðurlöndum og hvort menntunin uppfylli þær kröfur sem gerðar eru til hjúkr- unarfræöinga. reistar sem leiguibúöir og 3/4 eöa 90 ibúðir byggöar sem eignarlbúðir og forkaupsréttar- Ibúöir borgarinnar. Yröi staöiö þannig aö málum mundi borgarsjóöur eöa byggingar- sjóöur borgarinnar þurfa aö leggja út 577.2 millj. kr. eöa 307.2 millj. kr. tU byggingar leigulbúöanna og 270 millj. kr. til byggingar forkaupsréttar- Ibúöanna. Væri byggingartlm- inn 3 ár mundi þetta vera 192,4 millj. kr á ári. C-lán Húsnæöis- málastofnunar nema nú 3 miUj. kr á hver ja Ibúö en F-lán eöa hin almennu lán nema nú áriö ’79 5.4 millj. kr. á ibúö eins og kunnugt er. Þessi lán greiöast almennt ekki út fyrr en frá og með þeim tima, aö Ibúöirnar eru orönar fokheldar. En borgin gæti sótt um og væntanlega fengið framkvæmdalán frá Húsnæöismálastofnun rUtísins, sem borguö yröu út I jöfnum fjárhæöum mánaöarlega frá og meö upphafi framkvæmda. Yröu slik framkvæmdalán aö venju miöuö viö gildandi hámarks-byggingalán yfir- standandi árs, þ.e. 5.4 miUj. kr. pr. Ibúö 1 ár en væntnalega 8 mUlj. kr. pr. Ibúö á næsta ári. Miöaö viö hiö slöarnefnda myndi framkvæmdalán til byggingar 122ja ibúöa nema 976 millj. króna. Þaö ætti þvi aö vera, auövelt fyrir Reykjavík- urborgaö ráöast I byggingu um- ræddra I22ja ibúöa og ég tel aö byggingarframkvæmdir viö þær gætu hafist seinni hhita næsta árs. En átakiö f húsnæöis- málunum gæti oröiö miklu stærra, ef þaö samstarf viö verkalýöshreyfinguna næöist sem tUlaga okkar gerir ráö fyr- ir.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.