Alþýðublaðið - 22.12.1979, Side 7

Alþýðublaðið - 22.12.1979, Side 7
Laugardagur 22. desember 1979 Amnesty 8 fjölskylduhagir, starf, og staöur og stund brottnámsins. Ein mikilvægasta afleiöing slikrar rannsóknar er ætiö aö útgáfa á listanum hveturfólk til þessaökoma fram meö upplýs- ingar um fleirisvipuö tilfelU, aö þessu leyti er gagnasöfnunin óendanleg. Kina Enn aöra tegund rannsókna- aöferöa þurfti, viö aö semja skýrslu um pólitiskar fangels- anir IKIna. í skýrslunnier reynt aö gefa heildarmynd af dóms- kerfinu, að þvi leyti sem þaö kemur við pólitfeka andófs- menn. 1 þessari skýrslu var tek- iö saman þaö sem læra má af opinberum skjölum, og frásagn- ir fyrrverandi fanga og flóttamanna. Þessi skýrsla var send. yfir- völdum I Kina til umsagnar, og þegar ekkert svar haföi borist eftir tvo mánuöi, var hún gefin út. Skýrslan var gefin út á sama tima og mikiö var rætt um mannréttindabrot opinberlega i Kina. Starfsfólk A.I. bendir á æö sama ár og skýrslan var gefin út, var getið mun verri til- fella mannréttindabrota, I kinverskum blööum, aö vísu var þar „fjórmenningunum” kennt um. Þrátt fyrir þetta, og laga- legar umbætur sem slöan hafa verið geröar, leggur A.I. áherslu á aö fangelsun er enn notuö sem refsing viö pólitisku andófi 1 Klna. Strangar kröfur um sannanir 1 hvert sinn sem A.I. tekst á hendur rannsókn á hugsanleg- um mannréttindabrotum, þá er höfuöáhersla lögö á þaö aö ganga úr skugga um áreiöanleik upplýsinga. Ekkert er fullyrt fyrrensannanirhafafundist, og þær skoðaöar ofan i kjölinn. A.I. er sifellt I leit aö nýjum rannsóknaraögeröum til aö tryggja þaö aö sagt sé rétt frá. Ein nýlunda i rannsóknum á vegum A.I., er beiting læknis- fræöilegra sannana. Þegar A.I. komst aö þvi aö fangar á Noröur-trlandi höföu fengiö illa meöferö, var mikilvægur hluti sannananna byggöur á læknis- fræöilegum rannsóknum. Þessar nýju aöferðir viö leit aö sönnunum, beiting tölvu, yfirheyrsla flóttamanna, enda- lausar rannsóknir, styrkja stööu A.I., hvaö varöar mikilvægasta eiginleika þess, þ.e. trúverðug- leikann. Ekkert er gefiö Ut á vegum A.I. nema þaö þyki full- sannaö. Allar rannsóknaraö- feröir A.I. eru aöeins einhvers viröi, vegna þess aö þeim er beitt til þess aö berjast fyrir llfi og frelsi, þessar aöferöir eru aöeinseinhversviröivegna þess aö þær geta vakið fólk upp til umhugsunar, og kannski aö- gerða. (Þýtt, stytt og endursagt, uppúr grein eftir David Laulicth, gefinni út aö A.I.) Ö.B.G. Kúltúrkorn 8 kvikmynd um Orfeif og reyndar má sjá áhrif þessarar goösögu i fleiri verkum þessa listamanns. Einhverjir muna kannski er Leik- félag Reykjavlkur sýndi 'fyrir röskum tiu árum slöan leikritiö Orfeus og Evridís eftir Jean Anouilh, þó fleiri muni ef til vill eftir ágætri franskri kvikmynd eftir Marcel Camus sem hét „Orfeo Negro” og geröist á kjöt- kveðjuhátlö I Brasiliu. Sagan af þessum elskendum hefur þvi birst okkur I ýmsum myndum gegnum árin og raunar fer Gluck sjálfur all frjálslega meö harmsöguna af Orfeifi og Evrldisi. Leikstjóri i sýningu Þjóðleik- hússins er Kenneth Tillson frá Bretlandi og semur hann einnig alla dansa. Ha ín hefur áöur starfaö hér á Listahátlð 1976 er hann samdi balletta fyrir Islenska dansflokkinnn. Leik- mynd og búningar I sýningunni eru eftir Alistair Powell frá Skot- landi. Hann er islenskum leikhús- gestum að góöu kunnur, þvl hann starfar nú I þriðja skiptiö hér á landi. Ariö 1976 geröi hann leik- mynd viö sýningu Þjóöleikhúss- ins á ímyndunarveikinni eftir Moliére og I fyrra geröi hann leik- myndina viö Kátu ekkjuna eftir Franz Lehár. Nýtt hjúkrunar- fræðingatal komið út Bökin er gefin Ut af Hjúkrunar- félagi tslands og tekur viö af Hjúkrunarkvennatali, sem kom út á 50 ára afmæli félagsins haustiö 1969. Þessi nýja bók gefur upplýsingar og birtir myndir af öllum hjúkrunarfræöingum, sem lokiö hafa námi frá hausti 1969 til ársloka 1978. Einnig þá sem falliö höföu niöur I fyrri bók og erlenda hjúkrunarfræöinga, er gengiö hafa I félagiö. Ails um 850. Auk þess eru birt nöfn, fæöingardagar a- þar rakin saga félagsins I stór- um dráttum. I nóvember 1976 hóf störf 6 manna nefnd hjúkrunarfræðinga, er Hjúkrunarfélag Islands fól aö sjá um útgáfu bókarinnar. Nefnd- ina skipa, Guðrún Guönadóttir, Ingileif S. ólafsdóttir, Jóhanna Björnsdóttir, Magdalena J. Búa- dóttir, MargrétSæmundsdóttir og Oddný M. Ragnarsdóttir. Prentun og bókband annaðist Prentsmiöjan Edda. Myndamót önnuöust Prentmyndageröin Prentmót h.f. og Myndamót h.f. Bókin veröur seld hjúkrunar- fræöingum á skrifstofu félagsins. Einnig veröur hún til sölu i bóka- verslunum. Styrkur til háskólanáms i Noregi Norsk stjómvöld bjóöa fram styk handa Islenskum stúdent eöa kandídat til háskólanáms I Noregi háskólaáriö 1980-81. Styrktlmabiliö er nlu mánuöir frá 1. september 1980 aö telja. Styrkurinn nemir 2.300 norskum krónum á mánuöi en auk þess greiöast 500 norskar krónur til bóka- kaupa o.fl. viö upphaf styrktlmabilsins. Umsækjendur skulu vera yngri en 30 ára og hafa stund- að nám a.m.k. tvö ár viö háskóla utan Noregs. Umsóknum um styrk þennan, ásamt afritum prófsklr- teina og meömælum, skal komiö til menntamálaráöu- neytsisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. janúar n.k. — Sérstök umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytlö 14. desember 1979. Laus stada Staöa ritara I skrifstofu Tækniskóla íslands er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkúins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 10. janúar n.k. Menntamálaráöuneytiö 10. desember 1979. Fimmtadagsgledi studenta verður i Sigtúni föstudagskvöldið 28. desember kl. 10-3. Miðasala 27. og 28. desember kl. 10-16 á skrifstofu Stúdentaráðs. Stúdentaráð Háskóla tslands Styrkir til háskólánáms I Austurrlki Austurrisk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram I löndum sem aöild eiga aö Evrópuráöinu tvo siyrki til há- skólanáms I Austurrlki háskólaáriö 1980-81. — Ekki er vitaö fyrirfram hvort annar hvor þessara styrkja muni koma I hlut lslendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætláöir til framhaldsnáms viö háskóla. Styrkfjárhæöin er frá 5.000-6.500 austurrlskum schillingum á mánuöi I nlu mánuöi. Um sækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára, og hafa lokiö a.m.k. 3 ára háskólanámi. Vlsaö er á sendiráö Austurrlkis varöandi umsóknareyöublöö, en umsóknir þurfa aö hafa borist fyrir 1. aprll n.k. Menntamálaráöuneytiö 14. desember 1979. J Útboð Tilboö óskast frá innlendum framleiöendum I smiöi götu- ljósastólpa úr stálpipum, DIN 2448, St. 35 fyrir Rafmagns- veitu Reykjavikur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri FrikirkjUvegi 3, Reykjavik. Tiiboöin veröa opnuö á sama staö miövikudaginn 23. jan.^ n.k. kl. 11 fyrir hádegi. _____ INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirltjuvtgi 3 — Sími 25800 Jólatrésskemmtun Læknafélag Reykjavlkur og Lyfjafræöingafélag íslands verður I Domus Medica Egilsgötu fimmtudaginn 27. des- ember kl. 16.00. Aðgöngumiðar eru seldir á skrifstofu Læknafélags Reykjavlkur og viö innganginn. Styrkur tii háskólanáms eöa rannsóknastarfa i Bretlandi Breska sendiráöiö I Reykjavlk hefur tjáö islenskum stjórnvöldum aö The British Council bjóöi fram styrk handa Islendingi til náms eöa rannsóknastarfa viö há- skóla eöa aöra visindastofnun I Bretlandi háskólaáriö 1980-81. Gert er ráö fyrir aö styrkurinn nægi fyrir fargjöld- um til og frá Bretlandi, kennslugjöldum, fæöi og húsnæöi, auk styrks til bókakaupa. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi og aö ööru jöfnu vera á aldrinum 25-30 ára. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 15. janúar n.k. — Tilskilin eyðublöð, ásamt upplýsingum um nauösynleg fylgigögn má fá I ráöuneytinu og einnig I breska sendiráöinu, Laufásvegi 49, Reykjavík. Menntamálaráöuneytið 14. desember 1979. UUS STAÐA Sitaöa fóöureftirlitsmanns vió eftirlitsdeild Rannsókna- stofnunar landbúnaöarins er laus til umsóknar, frá 1. janúar 1980 aö telja. Umsækjendur þurfa aö hafa kandidatspróf I búvisindum og auk þess viöbótarnám I fóöurfræöum. Laun eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist landbúnaöarráðuneytinu fyrir 30. desember n.k. Landbúnaðarráðuney tið, 6. desember 1979. Styrkir til háskólanáms i Noregi Norsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram I lönd- um sem aöild eiga að Evrópuráöinu fimm styrki til háskólanáms I Noregi háskólaáriö 1980-81. — Ekki er vitaö fyrir fram hvort einhver þessara stykja muni koma I hlut Islendinga. —Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til fram- haldsnáms viö háskóla og eru veittir til nlu mánaöa náms- dvalar. Styrkfjárhæöin er 2.400 n.kr. á mánuði, auk allt aö 1.500 n.kr. til nauösynlegs feröakostnaöar innan Noregs. — Umsækjendur skulu hafa góöa þekkingu á norsku eöa ensku og hafa lokiö háskólaprófi áður en styktlmabil hefst. Æskilegt er aö umsækjendur séu eigi eldri en 40 ára. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til: Utenriksdepartementet, Kontoret for kulturelt sam- kvem med utlandet, Stipendiesekjonen, N-Oslo-Dep., Norge, fyrir 1. apríl 1980 og lætur sú stofnun I té frekari upplýsingar. Menntamálaráneytiö 14. desember 1979. ÚTBOÐ — Grjótnáms- vinnsla vegna vega- og brúargerdar yf ir Borgarfjörð Vegagerð rikisins býður út sprengingar og flokkun á um 20.000 rúmmetrum af grjóti i grjótnámi Vegagerðarinnar i Hrafna- klettum rétt hjá Borgamesi. Þetta er I. hluti sprenginga og flokkunar á grjóti vegna vega- og brúargerðar yfir Borgar- Hörð. Utooðsgögn eru afhent á skrifstofu Vega- gerðar rikisins, Borgartúni 1, Reykjavik, og einnig á skrifstofu Vegagerðarinnar i Borgarnesigegn 30.000 kr. skilatryggingu. Tilboði skal skila i lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til Vegagerðar rikisins, Borg- artúni 7,105 Reykjavik, fyrir kl. 14.00 hinn 14. janúar 1980. Ferð verður farin i gr jótnám Hrafnakletta mánudaginn7. janúar 1980. Lagt verður af stað frá borgartúni 7 kl. 10.00. Þátttöku skal tilkynna til Vegagerðar rikisins i sima 21000 fyrir föstudaginn 4. janúar 1980.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.