Alþýðublaðið - 29.12.1979, Blaðsíða 6
6
Laugardagur 29. desember 1979
Þjóðhátidarsjóður
auglýsir eftir umsóknum
um styrki ýr úr sjódnum
á árinu 1980
Samkvæmt skipulagsskrá sjóösins nr. 361 30. september
1977 er tilgangur sjóðsins „aö veita styrki til stofnana og
annarra aöila, er hafa þai5 verkefni aö vinna aö varöveislu
og vernd þeirra verömæta lands og menningar, sem nú-
verandi kynslóö hefur tekiö i arf.
a) Fjóröungur af árlegu ráöstöfunarfé sjóösins skal renna
til Friölýsingarsjóös til náttúruverndar á vegum
Náttúruverndarráös.
b) Fjóröunguraf árlegu ráöstöfunarfé sjóösins skal renna
til varöveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra
menningarverðmæta á vegum Þjóöminjasafns.
Að ööru leyti úthlutar stjórn sjóösins ráöstöfunarfé
hverju sinni I samræmi viö megintilgang hans, og komi
þar einnig til álita viöbótarstyrkir til þarfa, sem getið er i
liöum a) og b).
Við þaö skal miöað aö styrkir úr sjóönum verði viö-
bótarframlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en veröi
ekki til þess aö lækka önnur opinber framlög til þeirra eða
draga úr stuöningi annarra viö þau.”
Stefnt er að úthlutun styrkja á fyrri hluta komandi árs.
Umsóknarfrestur er til 22. febrúar 1980. Eldri umsóknir
ber aö endurnýja. Umsóknareyöublöö liggja frammi I af-
greiöslu Seölabanka lslands., Hafnarstræti 10, Reykjavlk.
Nánari upplýsingar gefur ritari sjóösstjórnar, Sveinbjörn
Hafliöason i sima (91) 20500.
ÞJÓÐHATÍÐARSJÓÐUR
Sálfræðingur
óskast til starfa við Sálfræðideild skóla i
Austurbæ (Réttarholtsskóla).
Umsóknum, ásamt afriti prófskirteina og
upplýsingum um fyrri störf, skal skila til
Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnar-
götu 12, fyrir 15. janúar n.k.» Nánari
upplýsingar veitir forstöðumaður i síma:
32410 og 32506. Fræðslustjóri.
I íl
SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS
M.s. Esja
fer frá Reykjavik föstudag-
inn 4. janúar vestur um land
I hringferð og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir Patreks-
fjörö, (Tálknafjörö um Pat-
reksfjörö) Bildudal, Þing-
eyri, tsafjörö (Flateyri Súg-
andafjörö og Bolungarvik
um tsafjörö) Noröurfjörö,
Siglufjörö, ólafsfjörö,
Akureyri, Húsavlk, Raufar-
höfn, Þórshöfn, Bakkafjörö
og Vopnafjörö. Vörumóttaka
alla virka daga til 3. janúar.
M.s. Coaster Emmy
fer frá Reykjavlk þriöjudag-
in 8. janúar vestur um land
til Húsavikur og tekur -vörur
á eftirtaldar hafnir, tsafjörö,
(Flateyri, Súgandafjörö og
Bolungarvik um tsafjörö)
Akureyri, Húsavfk, Siglu-
fjörö, og Sauöárkrók. Vöru-
móttaka alla virka daga til 7.
janúar.
M.s. Baldur
fer frá Reykjavik þriöjudag-
inn 8. janúar og tekur vörur
á eftirtaldar hafnir, Þing-
eyri, Patreksfjörö (Tálkna-
fjörö og Bildudal um Pat-
reksfjörö) og Breiðafjaröar-
hafnir. Vörumóttaka alla
virka daga til 7. janúar.
M.s. Hekla
fer frá Reykjavík fimmtu-
daginn 1Q. janúar austur um
land i hringferö og tekur vör-
ur á eftirtaldar hafnir: Vest-
mannaeyjar, Hornafjörö,
Djúpavog, Breiödals vik,
Stöðvarfjörö, Fáskúrösfjörö,
Reyöarfjörö, Eskifjörö, Nes-
kaupsstaö, Mjóafjörö,
Seyðisfjörö, Bakkafjörö
eystri, Þórshöfn, Raufar-
jöfn, Húsavik og Akureyri.
Vörumóttaka alla virka daga
til 9. janúar.
MFA
Menningar- og fræðslusambandalþýðu
Vinnuhópur um vinnuumhverfi
MFA hefur ákveðið að koma á fót vinnu-
hópi um vinnuumhverfi (aðbúnaði, holl-
ustuháttum og öryggi á vinnustöðum).
Verkefni hópsins er að útbúa farandsýn-
ingu og fræðslugögn um vinnuumhverfi
verkafólks.
Fyrsti fundur hópsins verður 22. janúar
nk. i húsakynnum MFA, Grensásvegi 16.
Ráögert er aö hópurinn starfi reglulega fram f aprfl maf.
Þátttaka er opin áhugafólki úr verkalýössamtökunum.
Þátttaka tilkynnist MFA S 84233 fyrir 15. janúar nk.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu MFA S
84233 eöa hjá Boíla B. Thoroddsen á skrifstofu ASt S 83044.
RÍKISSPÍTALARNIR
iausar stöður
LANDSPÍTALINN
Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við lyflækn-
ingadeild spitalans er laus til umsóknar.
Staðan veitist til 6 mánaða frá 1. febrúar
n.k. Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital-
anna fyrir 25. janúar 1980. Upplýsingar
veita yfirlæknar deildarinnar i sima 29000.
FÉLAGSRAÐGJAFI óskast að Geðdeild
Barnaspitala Hringsins við Dalbraut frá 1.
mars 1980. Umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 8. febrúar n.k. Upp-
lýsingar gefur yfirfélagsráðgjafi i sima
84611.
Reykjavik, 30. desember 1979 |
Skrifstofa Ríkisspitalanna
Eiriksgötu 5, simi 29000
Gleðilegt nýár Þökkum -viðskiptin á liðna árinu. Plastos h.f. Grensásvegi 7 Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Spairsjóður Reykjavíkur og ná- grennis Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Brynja Laugavegi 29
Gleðilegt nýár Gleðilegt nýár Gleðilegt nýár
Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
Mazda umboðið Bilaborg h.f. Vélstjórafélag Islands Verslunin Framtíðin
Gleðilegt nýár Gleðilegt nýár Gleðilegt nýár
Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. 1
Blikksmiðjan Vogur h.f. Þvottahús A. Smith h.f. Bergstaðastræti 52 Hf. Hringnót Haf narf irði
Gleðilegt nýár Gleðilegt nýár Gleðilegt nýár
Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
Starf smannafélag rikisstofnana Samábyrgð Islands á fiskiskipum Lágmúla 9 Skipasmíðastöðin Dröfn Haf narf irði
Gleðilegt nýár Gleðilegt nýár Gleðilegt nýár
Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
Héðinn Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda Aðalstræti 6 Alþýðublaðið