Alþýðublaðið - 05.01.1980, Blaðsíða 5
Laugardagur 5. janúar 1980
5
Breznev: „Hugmyndafræöin er kjölfesta valds þeirra, eins og guölegur
réttur konunga, á miööldum, var fastur viö kristindóm.”
tekinn og fjölskylda hans geröi
uppreisn. Leiötogar uppreisnar-
innar voru handteknir, og aö
loknum réttarhöldum voru fjórir
fjölskyldumeölimir, aö Tadija
meötöldum, teknir af lifi.
Þetta var mikiö áfall fyrir
Tadic fjölskylduna sem hélt þó
áfram að berjast með okkur,
trygjgir kommiinistar. Ljubomir
Tadic er einn þekktasti heim-
spekingur JUgóslaviu I dag, hon-
um var hlíft vegna þess aö hann
var talinn of ungur til að hægt
væri að taka hann af lifi. Hann
hefur aldrei fyrirgefiö mér.
Urban: Heföir þú getaö stöövaö
aftökurnar?
Djilas: Nei, ekki eins og aö-
stæöur voru,
Urban: Er þetta ekki sama af-
sökunin og þýskir hermenn bera
alltaf fram fyrir ódæðisverkum
sinum?
Dijlas: Ég held ekki aö þýskir
hermenn geti talist ábyrgir fyrir
hluti sem þeim var skipaö aö
framkvæma, þeir voru undir her-
aga, og áttu það á hættu að veröa
skotnir, ef þeir óhlýönuöust.
Ég hitti Hönnu Arendt fyrir
löngu siöan, i New York, og
spuröi hana hversvegna Gyðing-
um heföi veriö útrýmt af Nasist-
um?
HUn svaraði þvi aö hUn heföi
enga skynsamlega skýringu á
þvi. Hinsvegar gaf hún þá ein-
földu og skiljanlegu skýringu, aö
hugmyndafræöi Nasista heföi
krafist þess. Þaö að þetta heföi
slæm áhrif á efnahag landsins, og
kostaöi Þýskaland marga helstu
menntamenn sina, skipti ekki
máli. Þaö eina sem skipti máli
var miskunnarlaus rökfræöi hug-
myndafræðinnar.
Urban: Ég geri ráö fyrir aö þú
sért aö reyna aö draga fram hlið-
stæöu viö afstöðu þina til Tadic
fjölskyldunnar?
Djilas: Já. — Þaö sem ég er aö
segja, er að engin bylting getur
hafist án þess aö hafa ákveðna
hugmyndafræöi, sem krefst al-
gerrar hlýöni, og aö hugmynda-
fræðin krefst þess aö allir óvinir
hennar veröi þurrkaöir út, hvort
sem þeir eru raunverulegir óvinir
eða imyndaöir. Þetta skýrir m.a.
þaö sem hefur veriö aö gerast i
Kampucheu.
Hinsvegar verb ég aö segj a þaö,
hér,að fyrir utan þann umbúnaö
sem fýlgir einræöi, áróöri, og
fjöldahreyfingum, eru
kommúnismi og nasismi ekki
sambærilegar hreyfingar. Undir-
stööuatriöi kommúnisma hafa
alltaf veriö frjálsleg, mannúö-
leg og alþjóöleg. Þaö er þess
vegna, sem sovéskur
kommúnismi, fyrir og eftir
Stalinstimabiliö, hefur alltaf
veriö gróörastöö fyrir allskyns
trúvillur sem hneigjast i lýöræðis-
átt. Þaö er lika þess vegna, sem
ég held, aö þaö sé engin leiö út úr
nasisma, en slik leið sé til út úr
kommúnisma. Ekki þannig að
kommúnismi muni bæta sig,
heldurþannigaöþarer möguleiki
aö gefa eftir fyrir þrýstingi, sem
mun aö lokum gera þaö aö verk-
um að kommúnismi mun hverfa.
Urban: Þegar þú talar um
sveigjanleika kommúnismans
áttu þá viö að jafnvel Sovétrikin
muni I framtiöinni breyta um
stjórnarform?
Djilas: Nei. — I Pollandi og
Ungverjalandi t.d. þar sem
kommúnismi er erlendur inn-
flutningur, þar geta þessar breyt-
ingar gerst, og hafa gerst nú
þegar aö vissu marki. Við höfum
þegar séð að Rússar vilja sterka
stjórn. Má ég minna þig á dálitiö
sem Rússar vilja helst gleyma.
Stalin naut meirihlutastuönings.
Hann haföi herinn, embættis-
mannakerfiö og flokkinn á bak
viö sig. Ég held lika aö þeir 45
milljón bændur sem voru fhittir
úr sveitum, til aö verba iðnverka-
menn, hafi stutt hann lika. Þetta
segir okkur talsvert um fram-
tiöina.
Urban: Zbigniew Brzezinski
hefur sagt að Stalin hafi gert
manna mest til aö eyðileggja
sovéska kerfiö, og sé þannig
helsti velgjöröarmaöur vesturs-
ins. Hann spyr: hver annar heföi
getaö eyðilagt sovéskan land-
búnaö, Rauöa herinn og sjálfs-
traust sovésks samfélags jafn
hratt og skipulega?
Djilas : Þaö er augljóslega rétt,
að efnahagslegur árangur getur
aldrei réttlætt Stalinstimabilið.
Frá aldamótum og framtii 1914,
haföi Rússland örasta hagvöxt i
heimi, og mestan hraöa á iðn-
væðingu.
En.þvertá mótiþvi sem fiestir
halda, eru byitingar ekki geröar
vegna hungurverkja, heldur
vegna heilabrota. Aöeins pólitisk
börnheföu mótmælt frönsku bylt-
ingunni i þann tiö vegna þess aö
gamla kerfið tryggöi hærri
þj óöa rf ramleiös lu!
Ég vil bæta þvi viö, aö heföi
Rússland fengið að þróast i lýö-
ræöisátt, væri Rússland nú mun
sterkara en þaö er. Brzezinski
hefur rétt fyrir sér I þvi, aö
kommúnismi hefur dregið mjög
úr völdum Rússa.
Urban: Er þá niöurstaöan sú aö
þrátt fyrir þaö að Sovétrikin hafa
náö valdajafnvægi við Bandarik-
in, þá eru þau I þversögn viö þaö,
veikari en þau ættu aö vera?
Djiias: Þaö er ekki eins fárán-
legt og það virðist. Sterkasta
vopn Sovétrikjanna er hug-
myndafræöi. Hugmyndafræði er
öflugt vopn. Þaö er mögulegt,
eins og sjá má af Sovétrikjunum,
að hafa lélega þjóöarafkomu,
öflugan her, og, aö þvi er virðist,
ósigranlega hugmyndafræöi
Þannig veröur útkoman styrkur,
þrátt fyrir grundvallar veikleika.
Urban: Þaö viröist, sem sterk
þjóðernissinnuð öfl I Rússlandi
bibi færis,aö láta til sin taka. Ef
svo er, þá má gera ráö fyrir þvi,
aö súupplausn á rússnesku þjóö-
félagi, sem Solzhenitsyn kvartar
undan, sé á undanhaldi, og aö við
megum óttast vald Sovétrikjanna
enn meir á eftir.
Djilas: Þaö getur veriö.Samiz-
dat bókmenntir hafa oft mjög
sterkan þjóöernisrembingstón, og
viövitum ,aö þau viöhorf eiga sér
ákveöinn hljómgrunn innan
flokksins. Það er margt sam-
eiginlegt með kommúnisma og
stefnu þjóöernisaflanna. 1 báöum
tilfellum, (að svo miklu leyti sem
þau eru aðskilin), er áherslan á
vald, yfirumsjón rikisvaldsins
meö öllu, og rétttrúnaö.
Stalin skildi Rússa ákaflega
vel, eins og má sjá af skrifum
hans. Kunnátta Stalins i kenning-
um Marxismans hefur veriö mik-
iö vanmetin, þaö þurfti mikla
kunnáttu til aö leggja málin fyrir
á jafn einfaldan hátt og hann
gerði.
Ég hef enga þolinmæði meö
fólki sem segir: „Sllkar einfald-
anir þarfekkiaö taka alvarlega”.
Slikir menn skilja ekki eðli
pólitisks ofetækis. Fyrir strið
veifuðu menntamenn frá sér
Mein Kampf, á þeirri forsendu aö
bókin væri illa skrifuö! Aö visu
var hún þaö, en þaö var ekki það
sem mállð snerist um.
Urban: 1 bókinni „Viðræöur viö
Stalín” lýsir þú þvi hvernig van-
traust þitt á Stalin vaknaði, en
hvaö með hug Stalins til þin?
Vantreysti hann þér áöur en þú
kvartaöir viö hann, undan
framferöi sovéskra hermanna i
Júgóslaviu?
Djilas: Nei, þvert á móti. Ég
held aö honum hafi fúndist ég
veraeinlægurhugsjónamaöur, og
þar af leiðandi auöveldur i' meö-
förum. Hann las sér tii I flokks-
skýrslum um mig að ég væri op-
inn persónuleiki, sem var rétt, og
aö ég heföi aldrei tekið þátt I
flokkadráttum innan flokksins,
heldur ætiö sagt hug minn allan
opinberlega.
Urban: Stalín hefur þá álitiö
þig vera eldhuga, en frekar
barnalegan og liklegan til aö vera
tryggan Stalinismanum?
Djilas :Hann hélt aö ég væriop-
inn og einlægur, sem var rétt. Ég
var hins vegar ekki bjáni. Hann
gat ekki fengið mig til að svikja
Titó. Titó og ég vorum vinir: við
höföum sigrast á öllum erfiðleik-
um saman, viö höföum lent i lifs-
hættu saman,margoft,viö vorum
eins og bræður.
Urban: Reyndi Stalin aö snúa
þér gegn Titö?
Djilas: Ja, hann reyndi þaö
aldrei beint.enþaðvar greinilega
ætlun hans, að snúa mér gegn
honum. Þab tókst aldrei.
Urban : Þegar þú komst til hans
meö kvörtun um hegöun sovésku
hermannanna, hlýtur þaö aö hafa
fengiö hann til aö skipta um skoð-
un.
Djðas: Það held ég.
Uran: 1 frásögnum þinum er
minnst á mörg samkvæmi sem
Stalin hélt meö rússneskum
ráöamönnum, og erlendum
kommúnistum, þarsem mest bar
áofáti einkennilegri kimni og ot-
drykkju. Titóskildi þessa drykkju
ekki og sagöi að þetta væri úr-
kynjun. Var þetta úrkynjun eba
eitthvaö annaö.
Djilas: Mikil drykkja er auð-
vitað algeng i Rússlandi, eins og
margir hafa bent á. En hvaö
varðaöi klikuna i kring um Stalin,
ofdrykkju þeirra og átveislur,
(kvennafar var ekki leyft) þá
leiddi þaö af samsæriseöli stjórn-
valda. Ég fann þaö alltaf, þegar
ég var viðstaddur þessar veislur,
aö þessir menn þjáöust af
óöryggi, þvi þeir vissu öbrum bet-
ur aö stjórn þeirra var órétt-
lætanleg.
Urban: Var þaö þá samsæris-
heföin, sem er svo rik i ftokknum,
sem liföi enn, þó ekki væri nein
þörf á samsærinu?
Djilas : Já, en þaö er spurningin,
var þörfin á samsæri horfin? Þaö
sem feröir minar til Rússlands
sannfærðu mig um, var þaö aö
Stalin og klika hans álitu sig
skipaða til þess aö stjórna i trássi
viö vilja fólksins. Þeir hegöuöu
sér eins og sigurvegarar, sem
voruaö leggja á ráðinum hvernig
hafa mætti sem mest út úr hinum
innfæddu.
Urban: Að lokum, hverjar eru
horfurnar fyrir Sovétrikin inn á
viö, og út á við?
Djilas: Inn á við er ástandiö i
Sovétrikjunum þaö sem ég vil
kalla „iönvætt lénsskipulag”. Ct
á viö má likja heimsvaldastefnu
þeirra viö „milletu” kerfiö sem
Ottómana heimsveldið kom á, á
16. og 17. öld.
„Milletu” kerfið finnst mér
vera viöeigandi liking fyrir
sovéska heimsvaldastefnu
siðustu 15 ár. Sovétrikin eru tii-
búin aö leyfa landssvasöum undir
sinni stjórn ákvebna sjálfsstjórn.
Þetta frelsi nær þó ekki svo langt
aðalgert sjálfstæöi veröi leyft, né
heldur áróður gegn rikjandi kerfi.
Það má þó segja að „milletu”
kerfiö hafi verið mikii bót fyrir
kristnamennoggyðinga á 16. öld.
A sama hátt má segja aö sovéska
„milietu” kerfiö sé i framför frá
Stalinstimabilinu, fyrir Tékka,
Pólverja og Ungverja.
Hvaö varðar hiö „iönvædda
lensskipulag” þá er það augljóst,
aö rikiskapitalismi hefur misst
gildi sitt. Rikiskapitalismi gerir
ráö fýrir einhverskonar sam-
keppni hversu undarleg sem hún
er. Þaö sem viö höfum þar i dag
er heljarmikiö kerfi til að útdeila
forréttindum þar sem allir eru
bæði gefendur eöa þiggjendur.
Staöa þin i þessu kerfi ræöst ekki
af vinnusemi þinni eöa hæfileikurr
heldur af nytsemi þinni fyrir, og
tryggö, viö þann lénsherra, sem
er næst fyrir ofan þig, og nytsemi
þeirra og tryggö við sinn léns-
herraog þannigkoll afkolli inn að
miðju. Þessvegna viröist mér
sovéskt þjóöfélaj; vera einna
likast miðalda léns þjóöfélagi.
„Milletu” skipulagib var upp á
sitt besta á þeim tima sem veldi
Ottómana soldánanna reis hæst
þaösama er að gerast meö Sovét-
rikin heimsvaldastefna þeirra
rýnis æ meira árangur og veldi
þeirra vex meö hverjum degi.
Urban: Hvaö geta Vesturlönd
gert til aö ná frumkvæöinu aftur i
sinar hendur?
Djilas: Fyrst og fremst veröa
Vesturveldin aö horfast i augu viö
staðreyndir. Þótt Rússar leggi
mikla áherslu á „detente” er þaö
fullljóst af áróöri þeirra aö þeir
munu gera allt, að striðsrekstri
undanskildum, til aö grafa undan
Vesturveldunum. Sumt þaö sem
heyrist sagt i Hvita húsinu gæti
veriö ágætis predikun i hvaöa
kirkju sem er, en eigum viö aö
trúa þvi aö þaö séu svör Banda-
rikjamanna viö Sovéskri stefnu?
Urban: Mér viröist aö undan-
hald Vesturveldanna stafi mikiö
til af þvi, aö af einhver jum astæö-
um eru Sovétrikin talin „fram-
farasinnuö” og þaöaö vera á móti
Sovétrikjunum se’ aö vera ihalds-
samur.
Djilas: Ég get ekki Imyndaö
mér nokkuö þjóðfélagskerfi sem
er fjær þvi aö vera „framfara-
sinnaö”, en Sovétkerfiö.
Ég vil aö lokum vikja að atriði
sem er mikilvægt, þaberhvort er
mikilvægara brauö, eöa frdsi Ég
vil halda þvi fram, að fátækt sé
siður skaövænleg en ófrelsi. Ef
frjáls þjóö lendír i kröggum efna-
hagslega, er þaö áhennarvaldi aö
finna leiö út úr þeim ógöngum.
Þjóöfélag sem býr viö góö lifs-
kjör, en hefur engin tryggö mann-
réttindi, hefur enga leiö til aö
breyta ófrelsi i frelsi, innan þess
ramma sem skipuiagiö setur
þeim. Frjálsir menn geta bætt
lifskjöt sin, en einræöisþjóöfélag
sem býöur upp á góð lifskjör, hef-
ur með þvi innbyggða hindrun
gegn auknu frelsi.
(þýö.Ó.B.G.)
Djilas: „Þegar byltingaröflum hefur verið sleppt lausum, öblast þau
eigin skriöþunga...”
@ „Þessu er
öðruvísi farid
med leiðtoga
Sovétrlkjanna.
Hugmynda-
fræðin er kjöl-
festa valds
þeirra, eins og
guðlegur réttur
konunga á mið-
öldum, var fast
ur við kristin-
dóm.”
£ ffmmma Cngln
bylting getur
hafist, án þess
að hafa
ákveðna hug-
myndafræði,
sem krefst al-
gerrar hlýðni og
að hugmynda-
fræðin krefjist
þess að allir
óvinir hennar
verði þurrkaðir
út, hvort sem
þeir eru raun-
verulegir óvinir
eða ímyndadir.”
efna-
hagslegur á-
rangur getur
aldrei réttlætt
Stalínstíma
bilið.”
c „.... Stalín
og klíka hans
álitu sig skip-
aða til að
stjórna í trássi
við vilja fólks-
ins. Þeir hegð-
uðu sér eins og
sigurvegarar,
sem voru að
leggja á ráðin
um hvernig
mætti hafa sem
mest út úr hin-
um innfæddu.”