Alþýðublaðið - 05.01.1980, Blaðsíða 6
6
Laugardagur 5. janúar 1980
Farandverkafólk eflir baráttuna
Farandverkafólk hefur
undanfarna mánuöi háö baráttu
til aö fá viöurkennd ýmis rétt-
fcdi sin i kjarasamningum og
reglugeröum. Barátta þessi
hófst i Vestmannaeyjum í
júlimánuöuá siöastaári og hefur
veriö unniö ósleitilega aö
málefnum farandverkafólks
siöan af sérstökum starfshópi.
Nú fer vertiö aö hefjast og
farandverkafólk aö halda út á
verstöövarnar, I vinnu til sjós og
lands. Vegna þess hefur veriö
boöaöur almennur umræöu-
fundur um málefni farand-
verkafólks f Félagsstofnun
stúdenta sunnudaginn 6. janúar
Tillaga frá Samstarfsnefnd um reykingavarnir:
Viðvörun og innihaldslýsing
komi á tóbaksvörurnar
Góð reynsla af sllku frá nágrannalöndunum
Samstarfsnefnd um reykinga-
varnirhefur lagt til viö heilbrigö-
isráöherra, aö prentuö veröi á
umbúöir tóbaksvara, sem hér eru
seldar, lýsing á efnainnihaldi
varanna ásamt viövörun um
skaösemi þeirra fyrir heilsu
fólks. Frá þessu er skýrt í nýút-
komnu Upplýsingarti nefndar-
fcnar.
Aövaranir um heilsutjóneru nú
átóbaksumbúöum ÍNoregi, Finn-
landi og Svlþjóö, en Sviar hafa aö
auki undanfarin tvö ár prentaö
efnislýsingu á sigarettupakka þar
sem fram koma upplýsingar um
kolsýrlingsinnihald og tjöru- og
nikótlnmagn hverrar slgarettu.
Heilbrigöisyfirvöld i Sviþjóö
eru mjög ánægö meö árangur
þessara aögeröa, sem voru fyrsti
þátturinn 125 ára áætlun þeirra til
þessaö draga úr reykingum þar I
landi.
íslenskt frumkvæði
Islendingar voru fyrsta þjóöin
Fyrir miöjan nóvember gekkst
skólastjóri Barnaskólans á
tsafiröi, Björgvin Sighvatsson,
fyrir þvi aö börnin i skóla hans
söfnuöu fé handa fátækum
börnum I Indlandi, I tilefni af
alþjóölega barnaárinu, og fælu
Móöur Teresui Kalkútta aö verja
fénu til hjálpar þeim alsnauöu og
umkomulausu smælingjum, sem
hún hefur lagt allt starf sitt I aö
likna. Skólastjórinn stakk upp á
aö hvert barn iéti af hendi rakna
andviröi eins biómiöa. Undir-
tektir barnanna voru svo góöar og
almennar aö á skömmum tima
söfnuöust kr. 262.170, sem
sem tók upp viövörunarmerking-
ar utan um sigarettur, en þaö var
gert meö lögum nr. 63 frá 1969,
þaö er fyrir réttum tíu árum.
Þessi tilraun stóö þó einungis til
ársloka 1971 og var þá ákveöiö á
Alþingi aö verja 0,2% af brúttó-
sölu tóbaks til birtingar auglýs-
inga um skaösemi reykinga, I
staöþessaö lima miöana áfram á
pakkana.
A miöann, sem limdur var á
pakkana, var letraö: „Viövörun:
vindlingareykingar geta valdiö
krabbameini i lungum og hjarta-
sjúkdómum”. Sá galli var á þess-
ari aögerö, aö miöinn var limdur
á sellófaniö, sem var utan um
pakkann sjálfan, nánar tiltekiö
undir botn pakkans, þannig aö fá-
ir tóku eftir miöanum, auk þess
sem hann fylgdi sellófanpapplrn-
um, þegar hann var tekinn utan
af sjálfum sigarettupakkanum.
Samstarfsnefnd um reykinga-
varnir fjallaöi i haust á fundi um
þessar viövörunarmerkingar i
ljósi þeirrar reynslu sem fengist
Kjartan Sigurjónsson, skólastjóri
Gagnfræöaskólans á Isafiröi,
veitti móttöku fyrir hönd
söfnunar Móöur Teresu.
Þetta er langstærsta framlagiö
til liknarstarfa Móöur Teresu
sem borist hefur i einu frá
islenskum aöilum, og mun þaö
komast I hendur Kærleikstrúboö-
anna, reglu Móöur Teresu, nú
fyrir áramótin. Viö, sem önnumst
söfnun Móöur Teresu hér á landi,
sendum hinum ungu gefendum
innilegustu þakkir okkar fyrir
hönd Móöur Teresu og barnanna
hefur af sliku i nágrannalöndum
okkar Finnlandi, Noregi og
Sviþjóö, og taldi sterk rök mæla
meö því aö slikar viövaranir yröu
á ný settar á tóbaksvörur hér-
lendis, aö viöbættri lýsingu á
efnisinnihaldi varanna.
Akveönar reglur eru hér I gildi
um merkingu umbúöa matvæla
ogannarra neyslu-og nauösynja-
vara, þar sem veittar eru ýmsar
upplýsingar er þýöingu hafa fyrir
neytendur, og telur samstarfs-
nefndin ástæöu til aö láta sama
gilda um tóbaksvörur.
Góö reynsla
1 Noregi og Finnlandi eru
margvislegar viövaranir prent-
aöar á umbúöir sigarettupakka
og annarra tóbaksumbúöa, en i
Sviþjóö er aö auki skylt aö hafa á
sigarettupökkum efnislýsingu,
þar sem skýrt er frá kolsýrlings
magni ásamt tjöru- og nikótln-
innihaldi reyks hverrar sigarettu
af viökomandi tegund. Til saman-
buröar á siöan aö geta um hvert
sé meöaltal þessara efna I þeim
slgarettum, sem seldar eru á
sænskum markaöi.
Aö mati sænska heilbrigöis-
ráöuneytisins hefur reynslan af
þessari upplýsingamiölun á um-
búöum tóbaksvara veriö mjög
góö.
Meöal annars segja Sviar aö
þessi aögerö hafi stuölaö mjög aö
þvi aö reykingamenn velji nú
fremur sigarettutegundir, sem
innihaldi minnst magn þeirra
skaöleguefna, sem tilgreinderu á
pökkunum.
Meö tílvísun til þessara atriöa
telur samstarfsnefnd um
reikingavarnir ástæöu til þess aö
yfirvöld heilbrigöismála fylgi
fordæmi nágrannaþjóöanna og
fari inn á þessa braut aö nýju hér
á landi sem allra fyrst, segir i
frétt frá nefndinni.
'
Aramótaávarp 1
hallast aö sliku lifi og krefjast
ekki, aö hver dagur sé öðrum
likur. Starfiö gerir miklar kröf-
ur og getur lagt á þingmenn
þungar byrðar, sem reyna á
þolrif og taugar.
Vinnustaöur alþingismanna er
eitt fegursta hús þjóðarinnar,
reist fyrir hundraö árum.
Þinghúsiö er þrungiö af sögu-
legum viröuleik. Um þingtim-
anneruþar ótrúleg þrengsli, en
jafnvel þau hafa sina kosti,
þjappa fólki saman.
Þingmenn finna fijótt viröingu
þess starfs, sem þeir hafa verið
kjörnir til. Þeir eru I hópi 60
landsfeöra, sem þjóðin treystir
á. Þeir finna andrúmsloft þing-
hússins.Þeir gleyma'ekki þeirri
stundu, er þeir undirrituöu eiö-
staf um aö hlýða stjórnar-
skránni. Og I stjórnarskránni
stendur.aöalþingismanniberi aö
hlýöa eigin samvisku umfram
allt annaö.
Stundum dofna þeggar tilfinn-
ingar I löngum og hversdagsleg-
um þingstörfum. Þá er gott aö
ganga um húsiö milli funda. Þaö
hennar.
Torfi ólafsson.
Rannsóknaaðstaða við Atómvisindastofn-
un Norðurlanda (NORDITA)
Viö Atómvisindastofnun Noröurlanda (NORDITA) i
Kaupmannahöfn kann aö veröa völ á rannsóknaaöstööu
fyrir islenskan eölisfræöing á næsta hausti. Rannsóknaaö-
stööu fylgir styrkur til eins árs dvalar viö stofnunina. Auk
fræöilegra atómvisinda er viö stofnunina unnt að leggja
stund á stjarneölisfræöi og eölisfræöi fastra efna.
Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi I fræðilegri
eölisfræöi og skal staöfest afrit prófskirteina fylgja um-
sókn ásamt ftarlegri greinargerö um menntun, vísindaleg
störfog ritsmiöar. Umsóknareyöublöö fást i menntamála-
ráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavik. — Umsóknir (i
tviriti) skulu sendar til: NORDITA, Blegdamsvej 17, DK-
2100, Köbenhavn ö, Danmark, fyrir 15. janúar 1980.
Menntamáiaráöuneytið
3. janúar 1980.
'9 AUGLÝSING
Teklð Hefur til starfa umboðsfulltrúi við
dóms- og kirkjumálaráðuneytið.
Verkefni hans verður að sinna fyrirspurnum
og erindum fólks, sem telur á hlut sinn gengið
í samskiptum við stofnanir ríkisins, og veita
leiðbeiningar í því sambandi. Fyrst um sinn
mun starf umboðsfulltrúa einkum lúta að
dómgæslu, löggæslu og fangelsismálum.
Skrifstofa umboðsfulltrúa er í Arnarhvoli,
Reykjavík.
Umboðsfulltrúi er Finnur Torfi Stefánsson.
Viðtalstími er alla virka daga nema laugar-
daga frá kl. 9-12.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
3. janúar 1980.
Rausnarieg gjöf til indverskra
barna
nk., kl. 14. (Ath., aö hér er um
breyttan fundartlma aö ræöa
frá þvl sem áöur hefur veriö
auglýst). A þessum fundi gefst
tækifæri til aö ræöa kröfur
farandverkafólksog þá ekki sist
hvernig best væri aö hrinda
þeim I framkvæmd. Vegna
þessa hefur forystumönnum
Alþýöusambands Islands,
Verkamannasambands Islands
og Sjómannasambandsins veriö
boöiö sérstakiega á fundinn, og
er vonast til aö þeir sjái sér fært
aö mæta. Ekki sist vegna þess
aö á Kjaramálaráöstefnu ASl
11. janúar nk. veröur stefna
launþegasamtakanna ákveöin
fyrir komandi kjarasamninga.
En inn I þá samninga er
nauösynlegt aNkomist ákvæöi
um réttindi farandverkafólks.
Baráttuhópur farandverka-
fólks leitar nú fyrir sér hjá
verkalýöshreyfingunni um
aðstööu, þar sem hægt yröi aö
veita upplýsingarum réttindi og
skyldur farandverkafólks,
samhæfa afl þess fyrir komandi
kjarasamninga og koma á
tengslum og samstarfimilli far-
andverkafólks og verkalýös-
félaga á hverjum staö.
Frummælendur á fundinum á
sunnudaginn veröa þessir:
Þorlákur Kristinsson ræöir um
kröfur farandverkafólks.
Björn Gislason sjómaöur ræöir
um hina daglegu baráttu.
Gunnar Karlsson lektor flytur
spjall úr sögu farandverkafólks.
Erla Siguröardóttir ræöir um
islenskt f arandverkafólk á
Noröurlöndum.
Ferö þú á vertíö i vetur?
Kannski I fyrsta sinn?
Þekkiröu réttindi þin?
Þekkiröu útlending sem unniö
hefur á Islandi?
Eöa annan, sem langar hingaö?
Hefúr þú unnið I útlöndum á
sumrin?
Ef svar þitt er jákvætt, þá
áttu erindi á fundinn I Félags-
stofnun stúdenta á sunnudaginn
kl. 14.
Þorlákur Kristinsson.
Ftutningi á Þjóf ur í Para
dís í útvarpi, mótmælt
Aö gefnu titefni lýsum viö
undirritaðir þeirri skoöun
okkar, aö bók Indriöa G.
Þorsteinssonar rithöfundar,
Þjófur I Paradls, sem út kom
áriö 1967, hafi fjallaö svo opin-
skátt um sakamál nýlátins
manns, aö ekki yröi um fyrir-
myndina vilizt. Viö hörmum
útkomu þessarar bókar, sem
hlaut aö valda nákomnum
ættíngjum manns þessa harmi
og sársauka aö óþörfu.
Út yfir tæki þó, ef einnig ætti
aö koma til flutningur þessa
verks I útvarp, enda teljum viö
á þvi regin mun, aö þeir, sem
eftir leiti, geti fengiö bók keypta
I bókaverzlun eöa léöa úr bóka-
safni, og hinu, aö efni hennar sé
þulið yfir miklum hluta þjóöar-
innr i svo ágengum fjölmiöii,
sem útvarpiö er. Svo sár
misgjörö viö saklaust fólk, bifcn
sem fulloröna, væri aö okkar
dómi óverjandi. Enda þótt
islenzk lög viröist leiöa hjá sér
dæmi af þessu tagi, svo aö banni
viö upplestri I útvarp veröi ekki
til streitu haldið i krafti þeirra,
teldum viö slfkan flutning engu
aö siöur hneykslanlegt athæfi og
brot gegn frumreglu mannúð-
ar.
Nú fer þvi fjarri, aö viö
bindum mál þetta eingöngu viö
Indriöa G. Þorsteinsson
rithöfund og þá, sem koma viö
sögu hans, Þjóf i Paradís. Þaö
er skoðun okkar, aö afstaöa
Rlkisútvarpsins i þessu
sérstaka máli hljótiaö sinu leyti
aö marka stefnu til góös eöa ills
um velsæmi listamanna og fjöl-
miöla á þeim vettvangi, sem
ekki þykirvarlegt.aö lög nái til.
Með viröingu
Reykjavik 20. mal 1979
Broddi Jóhannesson, Sporöagr.
15
Helgi Hálfdánarson, Rofabæ 31
Jóh. Gunnar Ólafsson,
Vesturberg 134.
Jón úr Vör, Kársnesbraut 82,
Kópavogi
Matthias Jónasson, Þinghólsbr.
3, Kópavogi.
Til (Jtvarpsráös, Reykjavik.
Ljósrit sent Andrési Björnssyni,
útvarpsstjóra, og Indriöa G.
Þorsteinssyni, rithöfundi.
Gítartónleikar í Norræna húsinu
Miðvikudaginn 9. janúar kl.
20:30 heldurdanski gitarleikarinn
TOM METHLING (f. 1948) ein-
leikstónleika i Norræna húsinu.
Tom Methling hefur hlotið tónlist-
armenntun sina bæöi iDanmörku
og á Spáni, en þar hefur hann
dvalist árum saman. Hann hefur
haldiö tónleika i Danmörku,
Noregi, HoIIandi, Þýskalandi og á
Spáni og eins i Kanada. Tónieik-
arnir i Norræna húsinu eru fyrstu
tónleikar hans hérlendis og á
þeim leikurhann m.a. verk eftir
J.S. Bach, Fernando Sor,
Francisco Tarrega, Villa Lobos
og sjálfan sig. Hann leikur á
10-strengja gitar, sem einn þekkt-
asti hljóöfærasmiöur Spánar hef-
ur smíðað fyrir hann. Aðgöngu-
miöarkosta 1.500.-og verða seldir
við innganginn.
er sem fortiö og framtlö renni
saman, þegar horft er I augu
gömlu þingskörunganna á mál-
verkunum, sem skreyta veggi.
1 kyrrö salanna vaknar heillar
aldar saga. Ófrjáls þjtíö vann
frelsi á þessum staö. Fátæk þjóö
varð bjargálna og mótaöi nýtt
samfélag, þar sem enginn svelt-
ur, enginn er réttlaus, engum er
neitaðum menntun.Slik stofnun
er Alþingi tslendinga.
Þaö er algengt aö kastaö sé
steinum aö Alþingi, ekki síst
þegar misjafnlega gengur
stjórn landsmálanna. Þesss
vegna fann ég hjá mér löngun til
að nota þessa stund til aö hvetja
til trausts á þessari æöstu stofn-
un þjóðarinnar.
Þó verður þvi ekki gleymt, aö
Alþingi er einnig sú stofnun
framar öilum öörum, þar sem
„hin kalda undiralda” sérhags-
muna og þrýstihópa lætur finna
fyrir sér. Þar reynir endanlega
á, hvernig skipt er þjóðarfram-
leiöslu og þjóöarauöi milli hópa
og einstaklinga.
Þess vegna er eölilegt, aö
Alþingi sé einnig sá staður, þar
sem ágreiningurkemurfram og
innbyröis togstreyta getur oröiö
hvaö mestog hættulegust. Og þá
reynir á visku, reynslu og stap-
festu þeirra, sem til forystu
hafa valist.
Málefni islensku þjóöarinnar
eru nú komin i sjálfheldu.
Styrkur hinna einstöku hags-
munahópa er orðinn svo mikill,
aö erfitt er aö stjórna landinu
meö hag fjöldans fyrir augum.
Þaö virðist til dæmis vera
ómögulegt aö veita þeim, sem
lægst laun bera úr býtum,
neinar úrbætur, sem ekki eru
fyrrenvarir komnaralia ieiö til
hinna, sem mest fá launin.
Eigi allir aö fá allt, fer aö veröa
erfittaö sporna viö veröbólgu og
öðrum vanda, en bein afleiöing
afþvi'geturoröiö,aö tílraunir til
stjórnarmyndunar reynast erf-
iöar.
Hér veröur aö koma til hugar-
farsbreyting. Deilurum krónur,
sem þjóðin á ekki til, verður aö
setja niður. I þess staö ber aö
einbeitakröftunum að réttlátari
skiptingu þess, sem er til.
Hin hættulegu togstreitu veröur
aö linna, en stefna sátta aö
koma I hennar staö. Máltækiö
segir: ”Sátt er best þeim, sem
saman eiga aö búa.”
Með þessum oröum færi ég
þjóöinni allri bestu tískir um
gott og farsælt ár. Guð blessi
ykkur öll.